Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ I'asTaÍjNn Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. JIM CARTtr'RIbHl Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ 17. sýning lau. 24. ógúsl kt 20 UPPSELT 18. sýning (ös. 30. áqóst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 19. sýning lau. 31. ágúst k|. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 20. sýning lau. 31. ágúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING 21. sýning (ös. ó.sept. kl. 20 22. sýning lau. 7. sept. kl.20 ISýningin er ekki Ósóttar pantanir við hæfi barna seldar daglega. yngri en 12 óra. http://vortej.is/SloneFiM Miiosalan er opin kl. 12-20 alla daga. Miðapontonir i sima 568 8000 FÓLK í FRÉTTUM Lau. 31. ágúst kl. 20 Sun. 1. sept. kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kítla hláturtaugarnar." Lau. 24. águst kl. 20 Fös. 30. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Miðnætursýning kl. 23 „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Bangsaæði í Singapore 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans Frumsyning 2. sýning 25. ágúst 29. ágúst Miðasala í Loftkastala, 10-19 n552 3000 Fegurðardrottning með byssu ► LEIK- og söng- konan Vanessa Will- iams leikur aðalhlut- verkið í spennu- myndinni Eraser, sem frumsýnd var á íslandi í gær, ásamt austurríska leikaran- um Arnold Schwarz- enegger. Fyrir utan að leika saman í bíó- mynd eiga þau Va- nessa og Arnold margt sameiginlegt. Arnold var þekktur líkamsræktarmaður áður en hann sneri sér að kvikmyndaleik og vann keppnina Herra Al- heimur nokkur ár í röð. Vanessa var fyrsta þeldökka konan til að sigra í keppninni Ungfrú Ameríka og hlaut alheimsat- hygli að launum en enn frægari varð hún þegar hún þurfti að skila kórónunni eftir að nektar- myndir af henni birtust í banda- ríska karlablaðinu Penthouse. „Þegar ég hitti Arnold fyrst við tökur á Eraser sagði hann við mig: „Ég veit að það er erfitt að berjast á móti straumnum og reyna að umskapa ímynd sína þegar allir efast um hæfileika manns.““ En það er ekki einung- is fegurðarsamkeppni sem hef- ur skotið Williams upp á stjörnu- himininn. Sem söngkona hefur hún náð miklum vinsældum og var meðal annars nefnd til þrennra Grammy verðlauna fyr- ir plötu sína „The Right Stuff “ sem náði gullsölu. Tvær næstu plötur hennar, „The Comfort Zone“ og „The Sweetest Days“, festu hana enn frekar í sessi sem söngkonu. Einnig átti góður flutningur hennar á laginu „Col- ors of the Wind“ úr Disney teiknimyndinni „Pocahontas" stóran þátt í að lagið fékk Ósk- arsverðlaun. „Söngurinn hefur opnað mér margar dyr að kvik- myndaieik. Ég hef alltaf stefnt að því að verða leikkona þó mér hafi alltaf líkað vel að syngja," sagði hún. Aður en hún lék í „Eraser“ vakti hún meðal annars athygli fyrir leik sinn á sviði í leikrit- inu Koss Köngulóar- konunnar árið 1994, og í sjónvarpsmynd eftir sögu Sidneys Sheldons „Nothing Lasts Forever". í kvikmyndum hefur hún til þessa verið í aukahlutverkum í minni myndum eins og „The Pickup Art- ist“, og „Harley Davidson & the Marlboro man“. „Næst langar mig að leika í rómantískri gamanmynd eða annarri spennumynd eins og „Éras- er“. Ég fékk mjög jákvæð viðbrögð við leik mínum hjá framleiðendum og leikstjóra myndarinnar. Þeir sögðu: „Það fer þér reglulega vel aðhaldaá byssu.““ VANESSA og Arnold búin að þurrka út óvininn í „Eraser". Útsalan í fullum gangi íþróttagallar, íþróttaskór, regnjakkar, útivistarjakkar, töskur, bómullarfatnaður. Opið í dag laugadag kl. 10.00 til 16.00. í tilefni af 210 ára afmæli Reykjavíkurborgar. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA LAUGAVEGI49,10l REYKJAVÍKSÍMI55I; ► BANGSAÆÐI hefur gripið borgarbúa Singapore. Að minnsta kosti níu bangsabúðir hafa verið opnaðar í borginni síðastliðin tvö ár og fullorðið fólk hefur reynst vera það sem helst sækist eftir þessum mjúku leikfangaskepnum. Leikarinn Andrew Lim er einn þeirra. A þessari mynd stillir hann sér upp ásamt nokkrum vinum sínum í versluninni Sasha sem sérhæfir sig í böngsum. Lim vinnur í búðinni hálfan daginn. Búlgarkst teygjustökk ► BÚLGARINN Borislav Popov stekkur hér fram af Asparuhov brúnni í Varna í Búlgaríu í fyrstu teygjustökkskeppni sem haldin er í landinu. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt í keppninni sem haldin var í vikunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.