Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtu að þú megir missa a henni" a.i. MBL.2i.júif. Fylgist með þætti um gerð myndarinnar ID4 á Stöð 2 á mánudagskvöld Sýnd kl. 3f 6, 9 og 11.35. ID4=INNRASARDAGURINN 4. JULI Islensk heimasíða: http://id4.islandia.is bönnuð innan 12 ára AUGA FYRIR AUGA ii i n r U ð I sayzLd Joel og Bthas Ooen ★ ★★★ .trUMr mynd I >Ul IttM.' Ó M T. >U. J SwmtfWSl QDP ★ ★★l/2 A.I.MSL ★ ★★ 1/2 Oi ★ ★★ A.l MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. 5ynd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 . B. i. 16 ára KIEFe|úSUTHERLAND 1% HARRIS Hvað gerir þú þegar að réttvísin bregst? Meðlimur i fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hverning bregstu við? Sýnd kl. 2.40, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.l. 16 ára ID4 slær aðsóknar- metvíða um heim INDEPENDENCE Day, sem var frumsýnd síðustu helgi í fimm kvikmynda- húsum hefur slegið að- sóknarmet hér á landi eftir fyrstu sýningarvikuna, en í lok hennar voru 27.274 manns búnir að sjá hana. í fréttatilkynningu frá 20th Century Fox segir að myndin hafi einnig slegið aðsóknarmet í Bretlandi, Indónesíu, Brasilíu, Tæ- landi og ísrael. Ódýrir borgarpakkar Amsterdam Glasgow London toclon, Innifalið. Flug, gisting í tvíbýli f 3 nætur, morgunverður og flugvallarskattar. ' wffSlSSJMsáí r" / r" x )r)~)r Morgunblaðið/Halldór NIKOLAI Elíasson fallhlífastökksleiðbeinandi og Diana Nielssen og Otto Waage Þórjónsson fylgdust spennt með á jörðu niðri. Stökkvandi afmælisbarn KOLBRÚN Aðalsteinsdóttir, dans- ari og skólastjóri John Casa- hlancaskólans, hélt upp á fertugs- afmælið sitt í Landmannalaugum þann 16. ágúst sl. Haldin var grill- hátíð og farið upp í hlíðina fyrir ofan skálann í Landmannalaugum og tendruð fjörutíu kerti og sung- ið fyrir afmælisbarnið. I tilefni af afmælinu stakk Kolbrún upp á því við vini sína og félaga að fjöl- menna með sér í fallhlífastökk. Tíu hugaðir afmælisgestir stukku með henni yfir Hellu. jg) ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sala áskriftarkorta og endurnýjun hefst 1. september. Velkomin í Þjóðleikhúsið. FREYR Hákonarson stýrir fallhlíf sinni inn til lendingar. AFMÆLISBARNIÐ nýlent. Vernharður Guðnason leysir Kolbrúnu úr fallhlífinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.