Alþýðublaðið - 22.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1933, Síða 1
MIÐVIKUDAGINN 22. NÓV, 1833 XV, ARGANGUR. 22. TÖLUBLAÐ ^411*1011' FLOKRSMfiNNI RITSTJÓR 1: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ALÞÝÐUPLOKKURINN BAQBLABIÐ teesnur út alia vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Askriltagjold kr. 2,00 & mánuöi — kr. 5.00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaöiB 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á iiverjum miövikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5.00 á drt. 1 pvl blrtast allar helstu groinar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuynriit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýöú- blaðsins er Vid Hverfisgfitu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreíðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar iréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Viihjálmur 3. Viihjáimsson, biaðamaður (heima), Magnús Asgeirsson, blafiamaður. Framnesvegi i3, 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. aigreifislu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjaa. ÚTBREIÐIÐ AL1>ÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER S/ A SEM AÐ EFLA ALÞÝt .OKKINN. Forseti sameinaðs pings krefst pess að pingræðis- stjðrn verði inpdnð sem fyrst. HASÆTISRÆÐA BRKTAKONU JS TRUFLDB „W ættlr að sbammast pín m hngsa nm pá, sem deyla hjðiparlausir úr hnnnri“ thaldið vilB að samsteypustjémin sitji áfram sem bráðahirgðastjórn á ábyrgð konnngs Svar forseta Samelaaðs pings. FORSETI SAMEINAÐS ÞINGS SENDI KON- UNGSRITARA EFTIR■ FARANDI SKEYTI 1 MORGUN: Ot af simskcyti yðar í fyrrai- dag skal ég leyfa mér að taka fram eftirfarandi: Áður en ráðu- meyti Ásgeirs Ásgeirssonar baðst lausnar höfðu farið fram tilmunir tjl stj órnarmy n duinar með þátt- töku Alþýðufiokksins og Fram- sókniarfiokksins. En þessar til- raunir strönduðu á því, að milnsta fcosti tveir alþingismenn úr Fram- sóknarfliokfcnum vildú ekfci styðja slikt ráðuneyti eða samþykkja þann gruindvöll er samviinna milli fiokkanna nm ráöuneytismyndun átti að byggjast á, og frekari tilraunum í jþessa átt er nú hætt. Það er því ekki nú sem stendur mögulieiki fyrir hendi, að þessir flokkar geti staðið saman að stjórnarmýndun. Á alþiingi er flokkaskipun þannig: 5 Alþýðu- fliokksmenin, 17 Framsóknarmeinn og 20 Sjálfstæðismenn. Þar sem þannig eingiinn einn flokkur út af fyrir ság, getur myndað stjórn, tel ég, að athuguðu máli helzt líkur fyrir því, að Ásgeir Ásgeirsson, sem nú veitir ráðumeytimu for- stöðu til bráðabirgða sé líklieg- astur 1il að geta myndað þingræð- isstjórn. Byggd ég það meðal ann- ars á því, að formaður Sjálfstæð- isflokksins, Jón Þorlákssion, hefir i viðtali við mig staðfest það, að SjálfstæðisfLokkurinin óskiftur hafi við byrjun Alþingis nú l'átið ráðherra sinn í ríkisstjórniimw skila því til forsætisráðherra, að Sjálf:stæðisfLokkurinn óskaði ekki eftir stjórnarskiftum að svo stöddu, og veit ég ekki til að sú afstaða sé ibreytt. Þá tel ég og líkliegt að Ásgeir Ásgeirsson (myndi í Isíínum fiokki Framsókn- arflofcknum geta fengið nægilega marga stuðningsmenn til þess að væntahlegt ráðuneyti hans befði sfuðning ieða hlutLeysi meira hluta alþingismanma. Ég beini því til yðar að þér leggið á það ríka áherzlu við konung, að það tafcist áður en Alþingi nú lýkur störf- um sxnum að mynda rikisstjórn á þingræðisgrumdvelLi með því að ætla má að liðið geti ált áð sjö mámuöir þar til alþingiskosning- ar fara fram og alt að tíu mán- uðir þar til Alþirijgi kernur saman næst. J ó n Baldvinssoii. Svar SJállstæðislloliksins. Sjálfsíœahfhkku Inri sc ncl: l.on■ mg&itcffi svohljó'ðandi skeyti: „FlokkasMpm pmgstns fiamtg, Sjálfsfaidismenn em 20, Fmm- sókmrmmn 17 og Alpýduflokks- menn 5. Sjálfstœcisjlokkwmn> lýsti ijfT' í piirgsbyrjim, að hann óska’cij ekki stjórmrshifta, fyrir, kosningcr, en nwumytid boMdist lausnar vegnj áskorimnr m e i r i - hluta, Framsólmgrflokksins. Fnsmsóknarmenn o,g, jaf\naSarmsr\n hafa mynt a\b mynáa rádumyti saman, en Siguróur Krisíinsson gat ekkl fmgió mmg 20 skiónings- menn í pmging, pví aó 2 Fram- sókmmmn vtidu ekki sæfa pví, ‘sem í ibadi vaf, Vtó síóuski kosm ingar, fékk Sjálfstœóisflokkurím fieiri atkvœój, en báóir hinir ping- flokkamir til samans og lœgr efttr pví nœrri, dö Hann mynddði ráóu- neyti, en meó pví, aó hann býst ekki vix> siu’önmgi eöp, hlutleysi úr öóxnum flokkum, lítur ham svo á, aö ein\s og á stend u r sé réttast aö núv erandi ráöujnéy ti g'égn i stör fu m áfram fr\am> yfir kosn- i'ngar, sem ekki gefa vegrxi crj- iöleika um kjörsókn aö veíri til, farid fmm, fyr en í von, eöa sn:mm; eumius. S em f ordœmi m á n e f na, aö r áö u\n ey ti hér var, fungerandi fi\á ág úst 1919 til f e brúa r 1920, Þe&si er afstaön Sjálfstœd- isflokksms eftir pví viöhorfi sem nú er.“ Málverkasýoing Gonn langs Blðndals veknr mikla atbygli I Kanp> mannahðfn. Einkaskeyti frá fréitariiam Alpýö)ubl\aösins í Kaupinanmtiöfa. Kaupmannáhöín í morguin. Málverkasýning Gunimlaugs Blöndalis málara vekur allmikla athygli hér og fær góða dóma S blöðum. Einfcum þykja kvennamyndir hans frá París mjög góðar, sömu- leiðis landsilagsmyndir hains frá íslandi og andlitsmynd af Svelni Björnssym sendiherra. ERDURKOSNING FER FR4N Á SPÁNI I HELMINGI KJðR~ DÆMANNA Eiiikatkeijli fni frétkirit: m Aipýöubhaösinr, í Kaupmanmihöfn. Kaupmannahöfjn í morguin. Innanrikisráðherrann' á Spdni hefir tilkynt, að endurkosnóig verði að fara fram í heimirgi kjördæmanna vegnía þess, að eng- inn frambjóðenda hafi náö þar nægum meiri hluta. Einkum eru það sveitakjördæmi víðs vegar um Lanidið, sem kjósa verður í á niý. TöLuverður órói er ienn á Spáni, og ér sýniliegt að þjóðin bíður nýrra stórviðburða með nokkru'm kvíða, en engar alvarliegar deirð- ir hafa þó átt sér stað enn. STAMPEN. ORBBÓMUR i MNMORKU nm Þingrof 00 ntjar kosningar Einkastoeyti frá fréttaritara 'Alþýjðublaðsins í Kaupmannahöíin, Kaupmanuahöfn í morgun. Orðrómur hefir gengið um það Stqu'n in g. Myndin er tekin á sex- íugmfmœli hans um dagtnn. hér, að stjórnin hafi í hyggju, að rjúfa þingið og ganga til nýrra fcosnniga. Ég- hefi farið á fund Staunings forsætisráðherra og átt tal við hann um þetta fyrir Al- þýðublaðið. Sagði Staunimg að' þessi orðrómur væri algerLega til- hæfulaus. STAMPEN. Georg fimtl Bretakonungur. Jafnaðarmenn vinna ð við aukakosningar í Englandi íhaldið tapar 5000 atkvæðnm Manchester í morgun. UP. FB. Aukakosning hefir fram farið . í Rusholme vegna þess, að fyrr- verandi þiingmaður, Sir Boyd Merriman, var skipaður dómari. Orslit aukakosiningarininar urðu þau, að íhaldsfrámbjóðandinn E. A. Radford fékk 13 904 atkvæði, jafnaðarmaðurinn séra. G. S. Woods 11005 og óháður, dr. P. MacDougal, 2503. — Aukakosn- in)gin í Rusholme ier sú. 28. sið- an 1931. Hafa, jafmöarmenn par, af imniö 4 plngsætt frá Ihalds- mönnum (en að öðru Leyti er ekki ujn breytiugu að ræða að því er þingsæti snertir). AÐSTOÐARMENN ROOSEUELTS YFIRGEFA HANN HVER AF ðÐRUM London í moiiguii. FO. Fjármálaráðunautur ameríska fjármáLaráðuneytisins, Mr. Spra- gue, .sagði af sér í gær. I bréfi til forsetans kemst hann þajnnig að iorði: „Því miður finn ég mig ósamþykkan, í mörgurn grund- vallamtriðum, stefnu þeirri, sem stjórnin hefir nýLegá tekið upp í fjár- og gengis-málum, og tel mig því iekki Lengur geta gegnt störf- um minium með góðri samvizku." Hitler rennar fyiir Gyðingum! London í gærkveldi. FÚ. íþróttaisamband ámeriskra á- hugamanna hefir tilkynt stjóm ólympisku Leikjanna, sem næst eiga að fam fram í Þýzkalándi, að þeir muni ekki taka þátt í Leikjunum ef þýzkum íþrótta- mönnum af Gyðingaættum verði meinuð þátttaka. Þessu hefir London i gærkveldi. FÚ. Bnezka þingið var sett í dag á ný, og byrjaði konungur setning- arræðu sina á því að tala um alþjóðasamvinnu í friðarmálum og eflingu friðarins. Þvi næst vék hann að Indlandsmálum og lét í ljóis von um, að Lokið yrði við lögin um nýja stjómarskipum Indlands á þessu þingi. Þá núint- ist hann á skýrslu þingwefndar, sem skipuð hafði verið til rann- sóknar á málefnum Newfomid- lands. Loks fór harrn nokkrum orðum um. nýja atvinniuleysislög- gjöf, isem væntanleg væri, og við- leitni til þess að bæta úr húsnæð- isvandræðum og lét að loktun í ljóis von um að áframhald yrði á viðreisn þeirri, sem vart hefðl orðið í. iðnaði og verzlim Eng- lands. Kaiundborg í gærkveldi. FO, Þá er fconungur hafði lokið ræðu sinni, bar það við, sem aldrei hefir áður gerst í* þing- sögu Englands, að þingmaður einin úr flokki verfcamaninia, Mc Govem að nafni, reis úr sæti sínu 'Og hrópaði til konxmgs: „Þér ættuð að skammast yðar og hugsa um álla þá„ seim deyja hjálpar- lausir úr sulti'* Uppsteyt- ur mikiLi varð í þinginu er Mc Govern hafði mælt þessi orð, og lét hann í ijós eftir á, að sér þætti fyrir að hafa hrelt kbntmg, en sér hefði verið ómöguLegt að hafa hemil á sér. En oreökih mttn vera sú, að hin væntanlegu at- vinnuleysislög, sem konungur vék meðal annars að, eru i ýtAsum greinunx strangapi í 'garð atvinaxu- Leysingja en gildandi lög. KUSHERJáRVERKFUl 06 NtJ- »R ÓRiRBIR VFIRVOFiNDI A CUBI Normandie í morgun. FO. Ritari Verkamannasambands:.as á Cuba var tekinln fastur í gær ásamt sex öðrum moðlimum fé- lagsinis, og hafa verfcamenn umi alla eyjunia hótað allsherjarvierk- falli, séu þeir ekfci tafarlaust látn- ir lausir. Sprengju hafði verið komið fyr- ir í járnbrautarlast, og úrðu rvokfcrir farþegar fyrir meiðslum þegar hún sprakk, en fáir voru rmeð Lestinni, þýzka stjórnin svahaíð í ''diag á þá leið, að ailir iþróttamenin séu hjartanjega velkomnir tll leikanm hvort sem p eir séu Gyölngaættar eöa iekkl, og muni engtnn veröa úttioJtaöur af peim sökim!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.