Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 22. NÓV- 1933 Ottl vlð nýja styrjðld. Samkvæmt upplýsingxim, sem Unit'ed Pness hafa borist frá fréttariturum sínuim ví'ða um Ev- rópulönd, hejir óttim víð nýja styrjölíi gripíð mjtíg urn sig af> wxiafifösnu, og þjóöirnar keppast vi'ð áð áuka ýririskonar víghúnað sinn ' til þess að ■ vera viðbúnar, ef ófriður brýzt út. Meginorsak- irnar til þess, að óttinn við oýja styrjöld hefir gripið svo mjög um sig, eru tvær, ótt'.nn viS pá stefnn, sem nú er iippi í Þýzkalandi og . það, að menn hafa mist trúna á aö. nokkur árangur veröi. af. af- Vopmmiarráðstefriutnini. FrakklL\nd bsfir gieri mjög auknar ráðstafanir , td pess að endurbæta og íullgera virkiti á línunni frá Dunkirk að svissnesku landamærumun og frá svissnesku latidamatrununr til a, við Miðjarðarhai — Frakk- . fiugmálaráðuneytið hefir nýlega fyrirskipað kaup á 25 síór- um hernaöarfíugvélum, svo köll- ; uðum De Woite flugvélum. — Brezka stjórnin hefir fyrirskipað . Kaup á aTimörgum priggja hreyfla fiugbátivm og 100 flugvéiar til jurikunar í Íofthernáði. Flttgvélar jvessar eiga að geta flogið .250 ' mllur enskar á klst. Einmig ,er búist við; að Bretar geri brátt fáðstafanir til pess að hraða smiði 'áherskipúm ,sem ekki eru full- ger'ð. —' M er ög kutinugt af fýrri' fregnum, aö bæði Bclgín- Mem'og Suisslendmgar hafa gcrt 'ýjnsar ráðstafanir til pess að auka , vágbúnað • sin-n, af ótta vi'ð innrás í lörid jveirrtt. Þannig hafa Belgíu- ' iiventi ákveðið að verja 750 milj. "íffarika í jpiesísu skyni. — Þjóðirniar lí ' ",;Liiía bmddtagthu“, Tékkósló- ýváfeá, :'Rúmemá og Jugosiavía, .hafá'ieiririáSg gert 'sínar ráðstafatniir tíl pess á'ð auka vígbúnaðarrá'ð- " stáfáriir. Þá hefir Póllatnd eininig ' au,kiðL vigbúnað. siiniri mjög- að uridanförnu. •'trfy.' ‘‘ ý' .-V' . ■ - I. ' Afvopnnna ráðstefn- annt frestað Genjf í giænkveldi; UP.-FB. - - Eiiiltrúar Bretlands, Frakklalnds, italíu og Bandaríkjanna hafa .náð ■.saiihkö;mla,lagi um. áð leggja pað til, að afvopnunarráðstefnitnni verði ffestað pangaö til lokið er raösiui:.di Þ jóöaiiand aiags: ns í janúar. - í ALÞÝÖUBEAÐIÖ Lindbergh komlnn til Azoreyja. Lonidion í gærkveldi, UP.-FB. Frá Fayal á Azoreyjum er símað, að Lindbergh h’afi lent par kl. 16,17 (GMT). HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Þau leggja af stað frá glugganmn, en pó áð prtengsilin séui stundum isvo mikil, að pau verða að nenna sér á smiíð, sleppiS Pússer pó lekk'i taki sínu um höndina á Piinmieberg- Hún fier nú smátt og isimátt. að komast .að löguninni á herbiergiinu. Það sr langt og mjótt, en pó ekki n.ærri eiins mjáltt oig pað virðist Meiriaj Það minnir töliuvert á gljúfur með götuslóða eftir pví ini'ðjii Fjórir fimtu hlutar af sviæðiniu beggja meglnn við slóðamini erjui paktir tro'ðnum „ty.rknieskum“ hú.s.gögnum, smáborðum úr hnotviði, skápum, spiegilhiflum og blómasúluin, að óglleymdu stórefiis páfa- gauksbúri, páfagaukslansu að vísu. Ivi á fimta hluta pesisa langai flæmis , stendur ekki áinnað en jtvö hjónarúm, ,pvo.tta<borð og tveir fátækliegir tréstólar. En pað er miIM|gerðiin. á miilli „stofu“ og ,,svefnh'erbergis“, sie|m fyrst og fremist dxiegur athygli .Pússiers) að sér. Hún er hvoírki lausapil, tréhlíf né tjiald, heldur eins komalr riiniagirðiinig úr tré, 'eins og áður tiðkað|ilst í laufskálum. Þiesisi rim’.agirðing nær frá lofti og niður á gólf og er mieð bogadriegnum dyrum. Hún ,er öll prædd og pakin blómum, tilbúnum blómum úr pappír og baðmull imeð hinum fárámplieglustu litum. Rósir, túlípanar og fjólur í löngum, afkáraleguim fléttum og festum. Og uppi yfír öllu .saman hanga græiniar pappírsræmur, eins og pær, sem not- aðar eru til loftskrieytingar við grímudanzleiki í afskektum smá- ■hæjum. „Ja, nú dámar :mér ekki!“ segiri Púsaer og sezt niður par sem, hún stendur. Hún Jiandir á Jeimhverju, sem hún sér við nána.ri at'- ; hugun ap er orgelstól'l úr itinmiuviði með strásetu. Hún sér, pegaír hún litur í kringum sig, jað pað hefði verið hér um bil sama, hvar látið var faliliást niður. .AIIs staðar er eitthvaö fyrir, til aðr varna pví ,iað hún lienti á gólfið. Pinneberg veit ekki sitt rjúkandi ráð. Þegar hann íók jjeigt • parna, hafði' hanm lekki haft jfíma til að taikfa eftir öllu. Auðvitað hafði han!n séð rimlagirðingu'na. með pappírsblómunum. En pá hafði hionúm fundist hún vera jeinmitt svo siniðug og ^skemtúliegl Nú bregður Pússer við og stikar að rimlagrindinini. Hún bít'ur á vö’rina, og pað er kaldur glarnpi í augttnutn á henni. 'Hún strýkur fingri íeftir ieiöum listanna. Hún lítur fyrst á fingurinn og lyftir honum svo I skyndi upp að auguinum á Piinneberg. „Viltu ,lí,ta á?“ segir hún. Fiingurjnin er grár. „Svolítið ryk,“ síegiir Pinnieberg gætiliega. „Svolítið!" Pússer horfir reiðilega á hann. „Þú sérð mér svo sem auðvitað fyrir pvottakoriu! Ef nokkur mynd ætti a'ð vera. á, pyrftum við að hafa stúlku til að gera hreint hálfan daginn." „Gerðu nú ekki .svoma miki'ð t úr pessu, Pússier." Pininebcjrg reynir að leggja handlieggiinin um jherðam'ar á hemri, en hún færist undan. j Af ávSxtannm skuluO pér |iekk]a pá. Delicious Nýkomið: Verkamannaföt. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Simi 3024. í Viðskifti dagslns. | SKRIFSTOFA Matsveina- og veítingapjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Frikirkjuvegi 7. Þar fæst alt i inatinm Notufi eldavél ðskast. A. v. á. ----------------------------\ 100 sölubörn geta fengið atvinnu á morgun við að selja Alpýðu- Magasínið, — Komi i Hafnarstræti 18 uppi í fyrramálíð. Verðlaun og óvenjuleg sölulaun. Bókaforl. ,Ciio‘. „Verkstæðlð Brýn@Ia“ Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar) brýnir öll eggjárn. Simi 1987. L_______________;______-.... Úrsmíðavinnnstofa- Viðgerðir á urum, klukkum, saumavélum, ritvélum. Haraldur Hagan. Simi 3890. — Austurstræti 3. Á morgun verður það sama á allra vörums ALÞÝÐU-MA6ASINIÐ Vér tilbiðjum ..., djarfyrt saga úr Reykjavíkurlifinu. — Gatan og me inirnir. — Sögur um hagyiðinga. — Úr einu landi í annað. — íslenzk sakamál (sögur úr íslenzku réttarfari). — Danz, — Myndir og ótalmargt fleira Endirinn á Leyndardómum Reykjavikur. Þetta er að'einslítið sýnishorn af innihaldi 1. heftis, sem kemur á morgun. — Beztn eigarettnrnar I 20 stfe. pökfeam, sem kosta hr. 1,10, er C o m m ander Westminster cigarettur. Virginia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, BAnat tí! af Westmínsíer Tobacco Gompaojf Ldt., London. MótíEyjum. Um 400 manns sóttu mót inn- fæddra Vcstmatmaeyinga, sem haldið var par á laugardaginn. Til skemtunar voru ræður, söng- uir, ípróttir, kvikmynd og danz. FÚ. DRENGJA-vesti, mikið úrval Peysur, Sokkar, Flauelsföt, Flauelsföt með Ijósum buxum. Telpu-Peysur, Pils, Sokkar, Náttföt, Húfur og Treflar, Luff- ur, alls konar NærfAt. Smábarnaföt alls konar, Kjólar, Húfur og Treflar, Samfestingar, Sokkar, Hosur, Buxur, Bolír o.fl. Kvensokkar, Bolir, Buxur, Silki-unclirföt, mikið úrval, Hanzkar, Luffur, Peysur. Mikið úrval. Gott verð. VOruhúsið. Vðruhúsið. Vðreihúsið. Vörnhúsid. Höfum nú fengið aftur hin eftirspurðu góðu Steam kol B. S. Y. A. Hards (Doiscastex*). Uppskipun stendur yfir þessa viku. Kolaverzlnn Giiðna & Elnars. Sfimt 1595 (21ínur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.