Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 22. NOV. 1933 ALBÝBUBLABIB 3 FRAMKVÆMD JAFNAÐARSTEFNUNNAR OG BLEKKINGAR VÍSIS Eftir Stef á S n J óhann Stefánsso i n hœshtí-éttarlögmtnn. D^SSLA® ®G ViKJBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞ.Ý.ÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI': F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. ÞinstiOindi^lh^ðublaðstns Alþlngi í gær. Á dagskrá e. d. voru 2 mál: Heimild fyrir ríkisistjórnina til þess að ábyrgjast lán, er ,Nes- kaupstaður tekur til byggmgar síldarbræðslustöðvar. Var því máli vísað til 2. umr. Hitt málið var till. till þál. um húsnæði handa Tónlistarskóla islands í þjóðlieik- húsinu. Var till. samþ. og afgr. til rikisstjórnarinnar sem áiyktun e. d. alþingis. Kosningalög. Á dagskrá n. d. voru 12 mál. Aðalmálið var fraímh. 3. umr. kosningalagafrv. Einis og frá var skýrt í gær, vorU margar brtt. fram kominar við það, frá stjórn- arskrám., einstökUm nefndarhl. og loks frá einstökum þm. — Vijni. J. flytur brtt. um . færslu kjör- dagsins frá 1. sunnudegi í júlí til 1. sunnudags eftir 15. júni. Mælti hann mieð þessari brtt og sýndi fram á, aÖ hér væri unn sanngirniískröfu áð ræða, þar sem verkamenn færu yfirleitt að heimain í atvi'nnuieit um mánaða- mótin Júní—júlí, en hagræði væri í að kr 'ng færi áður fram. Væri J? . >®á.ngiaiismál, þar sem þv: feegist ekki framgengt að heppilegasti timiraa fyrir ÁlþfL- menn, haustið, vrmi valið til kosn- inga. — Mófc' pessiu mæltu M. G. c>g Th. Tr -" s, án þess þó að færa . íf - rök gegn þessari brtt. Tvn .naldsmenn, þeir Jón á Akri og Jón á Reynistað, báru fram brtt. þess efnis, að þm., sem tækju við embætti eðh iaunuðu, starfi hjá ríkisstjórninni, væru skyldir að leggja niiður þing- 'mienskuulmboð sín. Flokksbróðir þeirra, Thor Tbors, mælti á móti þessari ti.ll. og lagði áherzlu á, að hún væri ranglát. Umræður urðu rniklar og fóru mjög á víð og ddreif. 1 Eundur hélt áfra'm’ í glærkveldi mieð umr. um þetta sarna mál. Styrkir tii náms- manna erlendis. Á fundi Mentamálaráðs ísllainds, er haldinn var 14. þ. m., var úthlutað styrk, til þess að stunda nám erliendis, til eftirtalinma um- sækjenda: Til Samúiels Ketiilssonar, til friámsi í sútunarfræði kr. 1200, til Matthíasar Jónassonair, til námis Undanfarið hefir hið vesæla dagblað Vísir flutt langloku eiina, sem nefnd er „Bjargráð sosíali- ismans og dórniur reynsluimnar.'“ Miðar grein þessii öll að þvi að vekja tortryggni gegn jafniaða.r- stefruunni og starfsemi jafnaðaí- manna. En öll er greinin blekk- ingiavefur frá uppbafi til endia, Sögúlegar staðreyndir eru þar að vettngi virtar, frásögn um stefnu, starfisaðfefðir og fr.amkvæmdir er- lendra jafnaðarmanína eru skæld- ar og skektar og út af því dregn- ar ran|gair og villandi niður,stöður. Það væri of langt mál að rekja í sundur allan þennan blekkinga- vef, enda mun þess tæplega þörf, því svo götóttur er hann, að allir sæmliliega heilskygnir menn, sem einhverja nasasjón hafa af fé- lagsmálafræðslu og þekkja deili á jafnaðarstefnunmi og sögu hsnnar, anunu sjá í gegn um götin. En sanntrúaðir íhaldsmienn, sem ekk- ert hafa lært og engu gleymt, llesa langlioku þessa efalaust sér til httigarhiægðar. Á þá bíta engin rök, og engin fullyrðing er svo fjarstæð, ef henni er. beint að jafnaðarstefnumni og málsvörum hennar ,að hún renni ekki niður í þá.eins og tært Gvendarbrunna- vatn um kverkar þyrsts manns. En þieir, siem vilja vita rétt, skyidu ekki treysta frásögnum Vísis frekar í þessu ef.ni en öðru, sem að stjómmálum veit. Síðustu kaflarnir í langloku Vísis ræða um framkomu sænskra jafnaðarmanna, kenningar þeirra, störf og stefnumið. Og til þess <ið gefa mönnum hugmynd um sannleiksgildi greinarjnniar 1 Vísi, slkal hér að eins bent á þanm k.afl- ann, ,sem um Svíþjóð ræðir. Þar er þvi haíldið fram, að forystu- m: nn sæn-kra janað'armanina hafi hnieigst frá þjóðnýtingarkeniniug- unini og lítið eða ekkert gert í alvöru til þess að hrinda henmi í íramkvæmd. Hér er farið með öfugmæli og beánar blelrkingar. í uppeldisfræði kr. 1200, Gunnars Björnssonar til nárns í hagfræði kr. 1000, Gústafs Á. Ágústssonar til náms í stærðfræði kr. 1000, Áma Snævar til náms í verk- fræði, kr. 1000, Gísla ÞorkeLsson- ar til námisi í eðljsfræði, kr. 1000, Magnúsar Víglundssonar til náms í verzlunarfræði á Spáni kr. 1000, Jóns Blöndals. til lokanámjs í hagi- fræði kr. 800, Agnars Norðfjörðs til Lokanáttnjs í hagfræði, kr. 800, Ásgeirs Einarssonar til lokanáms í dýralækningafræði, kr. 800, Trausta Einarssona’r til lokanáms í stjörnUfræði, kr. 800, Gústafs E. PáLssionar, tiL lokanámjs í verk- fræði kr. 800, Jóns Sigúrðssoniar til LokanámiSi í verkfræði, kr. 800, Sveins Þórðarsonar til lokaináms í stærðfræði kr. 800, Guðrúnar iJóha'nnsdóttur til Lokanáms í tatn|n> lækni’sfræði, kr. 600, AxeLs Kristj- án'ssonar til námls í vélfræði, kr. 600, Hólmfríðar Jónsdóttur, til námis í uppieldisfræði, kr. :600, Guðna Guðjónssionar, til ináms í náttúrufræði kr. 600, Ásgeirs Jón'ssonar til náms í verzlunar- fræði, kr. 600. Fyrst er þess að geta, að þó jafnaðarmenn háfi farið mieð stjórn í Svíþjóð oftar en eiinu, sinni, hafa þeir aldrei haft meiri hluta ríikisþiagsins aö baki sér. Þegar af þeirri ástæðu hefir þeim. eigi verið unt að hrinda þjóð- Inýtángiu í framkvæmd gegn vilja borgaraflioikkanma. Og þó margir borgaraflokkairnir sænsku séu stórum frjálslyndari en íslenzka íhaldið, fást þeir þó ekki til þess að styðja framkvæmd vemlegrar þjóðnýtingar, Getur því engimn gert ráð fyrir að minni hiuta fLokkur fái komið fram stefnu- ttnáium sínum, þeim, er andistæð- ingar í meiri hiuta afstöðu eru andvígir. Sænskir jafnaðarmenn hafa frá upphafi vega sinna og til þessa dags haldið fast við kröfu sína um þjóðnýtingu. Þeir hafa frætt sænska alþýðu um þjóðnýtinguna og nauðsyn hennar með j>eim árangri, að yfir 40o/o af sænskum kjó'semdum, þeim, sem þátt taka í kosnimgum, kjósa fulltrúa jafn- aöannatma. Og þegar að hinn heimskunni j afr aða rmaninaforlngi H j a 1 m a r B r a n t i n g myndaði fyrsta ráðureyti sitt i Svíþjóð, skipaði hann nefnd kumnáttu- imanna til þes,s að gera tillögur um þjóðnýtingu í Svíþjóð. Til loka lífs síns barðist Brainting fyrir jafnaðarstefnunni og fnam- kværnd þjóðnýtingar. Á seinasta flokksþingi jafnað- armanna í Svíþjóð, sem haldið var vorið 1932, var meðal ann- ars rætt um þjóðnýtingu siem stiefnumiark flokksins; R i c h a r d Sándlier, sem nú er utanrik- ÍSráðherra, en hefir aldrei verið fiormaður jafnaðarmannaflokks- ins, eins og „Vísir“ segir, hafði framsögu á flokksþinginu um þjóðnýtingu. Hélt haran þar tveggja tíma ræðu um þetta stefnumál allra jafnaðarmar.ina, og þótti sú ræða með afbrigð- um snjöll, og hné efni hennar alt til rökstuðnings um ágætá þjóðnýtingar. Sandler er hagfræð- ingur (var áður yfirhagstofu- stjóri), ag einn af þektustu fé- lagsmálafræðingum á Norður- löndum. Hinn alkunni friðarvin- ur Carl Lindhagen, fyrv. borgarstjóri í Stokkhólmi, tók næstur fd! máls og taldi nauð- syniLegt að byrja á þjóðnýtingu alls lands í sveitum og bæjum, vatnsaflis, náma og skóga. Og forseti flokksins, núverandi for- sættiisiráðbeira P e r A1 b i n Hanson, >endaði umræðurnar með ' því, að þjóðnýting væri ekki óljós framtið- ardraúmur, heldur hag- nýt ínútima stjórnmála- stefna. Og að loknum umræð- unum um þetta mál var sam- þykt ilöng og ítarleg tillaga um baráttu fUokksins fyrir þjóðnýt- injgu. Þetta er sannLeikuJinn uni starf og stefniu sænskra jafnaðar- ananna. Það ier nokkuð annað en „Vís- ir“ vill vera láta. Sf. .1. St. Snndhðllin Á fundi sundráðs ReykjaVíkur, er haldinn var þ. 12. þ. m., var sia'mþykt eftirfarandi tillaga: „Fundurinn skorar á hæstvirt al- þingi, sem nú stendur yfir, að veita fé það, sem til þess þarf að fuLLgera s’undhölliinal í Reykja- vík, og að verkinu verði hraðað svo, að hún geti tekið til starfa á næsta hausti.“ Greinargerð: Hér í Reykjavíik eru miili 15 og 20 skólar, sem njóta rikisstyrks, og virðist það ekki nema réttmætt, að rikið stuðlaði að því, að mem- endur þeirra verði aðnjótandi kienslu og æfingar í hinini hol'lu og Lífsmauðsynlegustu íþrótt, aem sundið er, en því máli verður hezt borgið með því, að hægt sé að starfrœkja sundhöllina, sem þeg- ar er svo vel á veg komin. En jafnframt skal hent á það, að í þessum skólum er fólk víða að af landinu, og varðar þetta mál því ekki eingöngu Reykvíkinga, heldur alila landsmenn. — Umdir hafa skrifað f. h, Sundrláðs Reykjavíkur: Erlingur Pálsson, forrn., Torfi Þórðarson, ritari, Ei- rikur Magnússon, H. Aaberg og Þ. Magnússon. (FB.) Fimtudag 23. nóv, kl. 8 síðdegis. Frumsýning á: ,Stundum kvaka kanarífuglarL Gamanleikur i 3 þátt- um [eftir Frederick Lousdale. Þýtt'hefir dr. Guðbr. Jónsson. Leikstjórí: Indriði Waage, Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—7 siðd. og á morgun eftir kl, 1 e.*h. Sími 3191. Es. Nova fer héðan i kvöldjkl. 10 vestur og norður um land til Noiegs. fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 6jsíðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningar tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag, Farseðlar sækistfyrir sarna tíma. Nic. Bjarnason & Smfth. Trá!ofunarhrin§^r alt af fyriiliggjandi. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3, Altaf gengur f>að bezt með HREINS skóáburði. Permanent hárliðun fljótt og vel af hendi leyst. Hárgreiðslustofa Helene Kummer, Kiikjutorgi. Sími [4750. Fljótvirkur, drjúgur og gljáir afbragðs vei. KnxnxumzKxxx Fiskfarsið úr verzluninni Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verasl. KJiit & Grænmeti. Siml3464. janiatasaiajaiatssásasa Munlðf að fjölda margar nauðsynja- vörur hafa lækkað i verði frá 10 til 40%. i Verziuninni Fell, Grettisgötu 57. Sími[2285.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.