Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 C 9 BIFROST fasteignasala lí r ú m il I i k a u n e n tl a «» fs s e li « n <í a Vegmúla 2 • Sími 533-3344-Fax 533-3345 t'íílmi B, Almarssim. Ouðmtuiditr Björn Sleinþtírsson liigg.Jitsteijiimsali. Slgftís Almarsson K_____________________________________________________' Opið mánud. - föstud. kl. 9 -18. Okkur bráðvantar eignir á skrá, höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Skráðu eignina strax, þér að kostnaðarlausu. Stærri eignir Melgerði - Stór bílskúr. Faliegt og töluvert endurnýjaö ca 220 fm einbýlishús ásamt ca 68 fm bílskúr. Húsiö er kjallari, hæö og ris og er í mjög góðu ástandi. Fimm svefn- herb. Falleg afgirt verönd og fl. Þetta er hús ísérflokki. Verö 16,7 millj. Tungubakki - Raðhús. Mjög gott ca. 170 fm pallaraðhús á þessum vinsæla stað ásamt 20 fm bílskúr. Skipti á 2-3 herb. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 12,3 millj. Sólbraut - Glæsilegt. Glæsilegt 195 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bllskúr . Húsiö stendur á fallegri hornlóö. Stórar stofur. arinn, falleg ver- önd. Fallega innréttað hús. Skipti. Verð 19,9 millj. Þríbýli í Kópavogi. Mikiö og gott 208 fm hús við Laufbrekku. I dag eru í húsinu þrjár íbúðir. Þetta er hús sem gefur mikla möguleika. Verð 14,9 millj. Berjarimi - Nýtt parhús. Mjög fallega innréttað 190 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Fimm svefnherb. Glæsi- legt eldhús, stór stofa, stórar suöur svalir. Áhv. 5,4 millj. veðdeild. Hh'ðarhjalli - Einb. Vorum að fá í sölu mjög gott 184 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Fjögur svefnherb. Húsið stendur á frá- bærum stað i botnlanga. Áhv. 3,5 millj. veðd. Veröi6,5millj. Arnartangi - Skipti. Fallegt 175 fm ein- býlishús á einni hæð. Mikið endurnýjaö m.a. eldhús og bað. í bílskúr er innr. vönduð stúd- íóíb. Áhv. 9,4 millj. veöd. og húsb. Verð 13,5 millj. Heiðargerði. Mikið endurnýjað endarað- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á sérhæð. Áhv. 6,2 millj. húsb. og fl. Sæbólsbraut - Aukaíb. Gott ca 310 fm raðhús með tveimur íb. og ihnb bflsk. Alls 6 svefnherb. Áhv. ca 3.6 millj. Verð 14,8 millj. Ál 16 . Inr Álfhólsvegur - Raðhús. Fallegt ca. 161 fm raðhús sem er hæð, kjallari og ris. Innb. bílskúr. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,5 millj. Urðarstígur - Þrjár íbúðir. Fal- legt og mikið endurnýjað ca. 190 fm ein- býlishús meö tvelmur aukafbúðm. Hús- iö er steinhús og er kjallari, hæö og ris. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,9 millj. Verð 10-12 millj. Eldri borgarar - Vogatunga. Sérlega fallegt 110 fm raðhús á þessum efiirsótta stað. Fallega innréttað hús. Verð 10,5 millj. Hjallabrekka - Nýtt hús. Mjög fallegt og mikið endurnýjað 137 fm einbýli á einni hæð. Segja má að allt sé nýtt. Fjögur svefn- herb. Ekki missa af þessu húsi, skoðaðu núna. Áhv. 4,5 millj. Víðihvammur - Bílskúr. Falleg og töluvert endurnýjuð 121 fm efri sér- hæð ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. 5,3 millj. Verö 10,9 milij. Auðbrekka - Sérhæð. Rúmgóö 5 herb. 151 fm efri sérhæð með bílskúr. Rúmgóðar stofur, útsýni, þrjú svefnherb. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verö 10,5 millj. Álfhólsvegur - Skipti. Gott 166 fm raöhús ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi. Parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. Marbakkabraut - Parhús. Gott ca. 130 fm parhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Rúmgóö stofa. Nýtt eldhús og bað. Áhv. ca, 3 millj. veöd. Verð 9,9 millj. Hraunteigur - Sérhæð. Falleg og töluvert endurnýjuð 111 fm sérhæð á 1. hæð ásamt b llskúr. Parket, fllsar, nýlegt eldhús og bað. Nú or lag. Áhv. 5,9 mlllj. Vesturbær - Góð lán. Falleg og skemmtileg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbý li. Tvær stofur og tvö svefnherb. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,5 m illj. Flétturimi - Endaíb. Ný og falleg 118 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Fallega inn réttuö ¦ íbúð. Merbau-parkot. Skipti á 2ja herb. Áhv. 5,7 millj. húsbr. Verö 8,9 millj. Réttarholtsvegur. Fallegt og mikið end- urnýjað 109 fm raðhús, m.a. nýtt eldhús og baðherbergi. Áhv. 2,1 millj. Háaleitisbraut - bílskúr. Falleg og björt 108 fm 4ra herb. endaíbúð með góðu útsýni. V erð 8,5 millj. Trönuhjalli. Fallega innréttuð ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð i nýlegu húsi. Þvotta- hús í íbúö. Áhv. 1,2 millj. húsbr. Verö 8,2 millj. Verð 6-8 millj. Grettisgata. Mikið endumýjað 135 fm ein- býlishús sem er kjallari, hæð og ris. Þrjú til fjögur svefnherb., rúmgóð stofa og borðstofa. Verð 10,9 milfj. í nágrenni Háskólans. Mjög góö ca. 130 fm hæð ásamt bilskúr við Hjarðarhaga. Þrjú svefnherb. góð stofa. Þvottahús í íbúð. Verð tilboö. Berjarimi - Nýtt hús. Fallegt 200 fm parh. á tveimur hæðum meö innb. bílskúr. Svo til fullbúið. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 11,9 m. Verð 8-10 millj. Æsufell - Útsýni. Góð 105 fm 4ra her- bergja íbúð á 7. hæð meö frábæru útsýni. Verð aðeins 7 millj. Maríubakki - Laus. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottahús i ibúð. Parket og flísar. Nýtt eld- hús. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verö 6,7 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt stæði i býlskýli. íb. er öll nýlega máluð og laus fljótlega. Park- et og flísar. Ahv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 7,8 millj. Dalbraut - Bílskúr. Rúmgóð.114fm, 4- 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bilskúr. Stór stofa, 3 svefnherb. Skipti á 2 herb. Verö 8,9 millj. Dalsel - Skipti á dýrari. Vorum aö fá i sölu mjög rumgðða 115 fm 4ra herb. Ibúð á 3. hæð og I risi asamt stæði I bll- skýli. Áhv. 3,6 millj. veöd. og II. Verð 7,5 millj. Álfheimar - Mjög góð. Mjög góð 95 fm 4ra,herb. íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýlis- hús i. íbúðin getur veriö laus mjög fljótlega. Verð 7,2 millj. Sólheimar - Húsvörður. Snyrtileg og vel umgengin 101 fm 4ra herb. íbúð á 8. hæð. íbúöin er laus. Hér er gott að búa. Verð 8,2 millj. Laugarnesvegur - Aukaherb. Mjög rúmgóð 84 fm 3ja herb. ibúö é 2. hæö ásamt 20 fm aukaherb. i kjallara. Hór má gera góð kaup. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð aöeins 6,5 millj. Starengi - sérinngangur Nýjar og glæsi- lega innréttaðar 3ja og 4ra herb. íbúöir í tvegg- ja hæða húsi. Sérinngangur í hverja ibúð. Skil- ast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 7.150 þ. Bergþórugata - Ris. Falleg og mikið eridurnýjuö 4ra herb. risíbúð. Segja má að allt sé nýtt. Ekki láta þessa óskoöaöa. Áhv. 2 millj. Verö 7,5 millj. Skipti á dýrari - Vantar. Ungur maður sem á 2ja herb. íbúö á jarðhæð I Hraunbæ vill skipta á henni og góöri 4ra herb. Ibúð með bílskúr. Hann kaupir ibúö á veröbilinu 7,5-9 millj. Hafiö samband. Gullsmári - Til afhendingar strax. í þessu glæsilega húsi bjóðum viönýjar og glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir. ibúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax, fullbúnar án gólfefna. Verö frá 7.150 þ. Hlégerði - Kóp. 3ja herb. íbúð á jarö- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, ásamt þílskúr. Áhv. 2 millj. Verð 7,3 millj: Vesturbær - Bílskúr. Fallega 82 fm íbúö í fjórbýli við Brekkustlg, ásamt bil- skúr. Nú eiga KR-ingar leikinn. Áhv. 4 millj. Verð 8,6 millj. Hraunbær - Laus. Falleg og rúm- góö 88 fm 3Ja herb. Ibúð á 3. hæö i göðu fjölbýlishúsl. Áhv. 2 millj. veðd. og fi. Verð 6.4 mitlj. Jörfabakki - Aukaherb. Góð 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi. Parket og flísar. Endurnýjað eldhús. Ahv. húsb. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Hamraborg. Björt 77 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæöi í bílageymslu. Ibúðin er laus. Verð 6,6 millj. Irabakki - Laus. Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket og flís- ar, góöar innréttingar. Verð 6,2 millj. Vesturgata. Nýleg og falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 7,1 millj. Lundarbrekka Falleg ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishús i. Þvottahús á hæðinni. Tvö góð svefnherb., rúmgóð stofa. Verð 6,7 millj. Nýtt í Grafarvogi. Falleg ca 100 fm 3ja herb. íbúö ásamt stæðl i bllskýli við Hrisrima. Parket og flisar. Þvottahús i Ibúð. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Lyklar á Blfrðst. Verð 2-6 millj. Við Borgarholts- og Engjaskóla Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herb á annarri hæð. íbúðin er tilbúin til afhendingar strax, til- búin til innr. Verð 6 millj. Hjallavegur - I tvíbýli. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu tvíbýlishúsi. Parket á stofu og holi. Bað endurnýjað. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð aðeins 5,2 millj. Furugrund - Falleg. Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar. Stutt i alla þjónustu. Verð 4 millj. Smyrlahraun - Bílskúr Falleg ca. 85 fm 3ja herh. íhúð á 1. hæð ásamt 28 fm bil- skúr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 mllij. Norðurmýri. Falleg 90 fm risibúð. Nýlegt parket og gler. Suðursvalir og mikið útsýni. Verö 7,2 millj. Hraunbær - Mjög góð. Góð 100 fm 4ra herb. ibúð á 3. haeð i fjölbýli. Nýlegt eld- hús og nýtt baö. Parket. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Við Miklatún - Gott verð. Mjög rúm- góð 110 fm risíbúð við Miklubraut. 3-4 svefn- herb. Stór stofa, suður svalir. Áhv. 4,7 millj. Verð 7 millj. Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofa með parketi. Stór- ar svalir. Lagt fyrir þvottavél i ibúð. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Njálsgata - Ris. Mikið endurnýjuð 76 fm 3ja herb. risibúð í góöu steinhúsi. Áhv. 3,6 millj. húsb. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Laus íbúð á 1. hæð i þribýli. Tvö herb., tvær stofur. Parket á herb. og stofum, suðursvalir. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Lyklar á Bifröst. Dalsel. Rúmgóö ca 70 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði j bilskýli. Rúmgott her- bergi og stórt baö. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verö 6,2 millj. Frakkasrigur - Bílskýli. 2ja herb. ibúð á 2. hæð I nýlegu steinhúsi ásamt stæði I bllskýli. Ahugaverö íbúð. Áhv. 900 þ. veödeild. Verð 6,9 millj. Miðbærinn - Lítil útborgun. Fallega innréttuð 81 fm 3ja herb. ibCið á 2. hseð I bakhúsi viö Laugaveg. Áhv. 4,4 mlllj. Þú greiðlr 1 mllljón og Ibúöin er þln. Safamýri. Björt 2ja herb. einstaklingsíbúö á jarðhæð með sérinngangi. Ibúðin er laus, lyklar á Bifröst. Verð 3,9 millj. Rauðás - Mjög góð. Falleg og björt 63 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæö ( góöu fiölbý lishúsl. Gott Crtsýnl. Áhv. 3 millj. fiúsbr. Verö 5,2 mllll. Tunguvegur. Falleg og björt 2ja herb. kjallaraibúð i fallegu tvibýlishúsi. Ibúöin er mikið endurnýjuð m.a. gluggar, gler og lagn- ir. Verö 5,6 millj. Skólagerði - Skipti. Töluvert endurnýj- uð 2-3 herb. 60 ím kjallaraíbúð í Kópavogi. Skipti á dýrari. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Verö 5,3 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 60 fm íbúð í fallegu þribýlishúsi. Sérinngangur, stór stofa með parketi, rúmgott eldhús. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,1 millj. Dvergabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð i góöu fjölbýlish. Falleg og áhugaverð íbúö. Áhv. 3,6 millj. Verö 6,1 millj. Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viö- gerðu húsi. Rúmgóð stofa meö parketi. Verö aðeins 5,7 millj. Víkurás - Gott verð. Falleg ca 60 fm 2ja herb. ibúð á 4. hæð. Parket og flisar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5 millj. Nýbygein Grasarimi - Nýtt. Mjög vel skipulögð ca. 200 fm hæö í tvíbýli. Stór herbergi og stofur. Innbyggður bílskúr. Skilast tilb. til inn- réttingar. Verð 10,3 millj. Fjöldi nýbygginga á skrá. Hðfum á skrá einbýlishús, sérbýli og ibúðir. Haföu samband o g kynntu þér hvað er I boði. Verð viö allra hæfi. Fjallalind - Á einni hæð. Fallegt 153 fm parhús á einni hæð með innb. bílskúr. Fullbúi ö að utan, fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. Starengi - Einb. Fallegt,og vel hannað ca 150 f m einb. á einni hæð ásamt 27 fm bíl- skúr. 3-4 svefnherb. Verð 8,6 millj. Mosfellsbær - Bjartahlíð. Vel skipu- lagt 130 fm raöhús með millilofti og innb. bíl- skúr. Húsiö er tilb. til afh. fullbúið að utan, fok- helt aö innan. Verð aðeins 7 millj. Engihjalli - Góð lán. Björt og rúmgóð ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Rúmgóð stofa og eldhús, þrjú svefnherb. Laus. Ahv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Fossvogur - Laus. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð i góðu fjölbýli. Þrjú svefnher b. Suður sval- ir útaf stofu. Glæsilegt útsýni. Verð 7,8 millj. STARENGI 36 OG 40 Við bjóðum tvö svona endaraðhús á þessum, mjög svo eftirsótta stað. Húsin eru tilbúin til afhendingar nú þegar, fullbúin að utan og fokheld að innan. Húsin eru alls 145 fm og eru á einni hæð. Þrjú svefnherbergi. Traust- ur og vandvirkur byggingaraðili. Á hvoru húsi hvíla húsbréf að upphæð 4. millj. Ekki skemmir verið 8,2 millj : Samkeppni um þúsund manna byggd á Hraunsholti HRINT hefur verið af stað sam- keppi um deiliskipulag á Hrauns- holti í Garðabæ þar sem reisa á nýtt þúsund manna ibúðahverfi á svæðinu vestan Hafnarfjarðarvegar norðan við Engidal. Bæjaryfirvöld Garðabæjar efna til samkeppninnar og er hún í samræmi við reglur Arkitektafélags íslands. Skilafrest- ur er 1. desember 1996. Gert er ráð fyrir að byggingaframkvæmdir geti hafist í hverfinu á næsta ári. Eiríkur Bjarnason bæjarverk- fræðingur í Garðabæ trúnaðar- maður dómnefndar segir að mark- mið skipulagsins sé meðal annars að ná fram góðri tengingu við aðra hluta bæjarins, góðri aðlögun við núverandi íbúða- og iðnaðarsvæði hverfisins og að stefna skuli að algjörum aðskilnaði gatnakerfis íbúðar- og iðnaðarsvæða. í sam- keppnisskilmálum segir að byggð skuli vera í samræmi við væntan- legt aðalskipulag en drög og grein- argerð þess liggja nú fyrir, að þétt- leiki byggðar skuli vera 11-13 íbúðir á hektara og að leitast skuli við að litlar og meðalstórar íbúðir verði" um 60% af heildaríbúða- fjölda. Leítast skulí við að uppfylla þessar kröfur á annan hátt en með hefðbundnum fjöleignahúsum. Þá segir Eiríkur meðal mikilvægra markmiða að kröfur um hljóðvist verði uppfylltar. Veitt verða þrenn verðlaun og fé til innkaupa á tillögum. Fyrstu verð- laun verða eigi lægri en 1,3 milljón- ir króna, önnur verðlaun 800 þús- und krónur og þriðju verðlaun 500 þúsund krónur. Þá verður dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 400 þúsund. í dómnefnd sitja Árni Olafur Lárusson viðskipta- fræðingur sem jafnframt er for- maður hennar, Jón Guðmundsson fasteignasali, Sigurður Björgvins- son skólastjóri og arkitektarnir Pálmar Kristmundsson og Vilhjálm- ur Hjálmarsson. Hraunsholt - samkeppni um deiliskipúfag KORTIÐ sýnir mörk þess svæðis í Garðabæ sem verið er að efna til samkeppni um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.