Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 C 11 Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131. Æ Eilert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. — || Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 ÍP Eldri borgarar VOGATUNGA. Vorum aö fá mjög góða 110 fm neðri hæð, vandaðar innréttingar, allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv. byggsj. 3,4 millj. GRANDAVEGUR . Góð ca 66 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðri byggingu fyrir 60 ára og eldri. Suðursvalir. Verö 7,8 millj. Áhv. 2,1 millj. í góðu láni. VESTURGATA 7. Vorum að fá í einka- sölu 52 fm íbúö á 3ju hæð. Lyfta. öll þjónusta á staðnum. Laus strax. Verð 7,1 millj. Nýbyggingar LÓÐ Á ARNARNESI. Vorum að fá í sölu ca 1200 fm eignarlóð við Blikanes á Arnar- nesi. Verð 4,5 millj. Öll byggingarleyfisgjöld inn'ifalin. JÖRFALIND - KÓP. Vorum að fá í sölu falleg og vel skipulögð raöhús á þessum frá- bæra stað. Mikið útsýni. Húsin afhent fullbúin að utan en fokheld aö innan. Verð frá 8,5 millj. SELTJARNARNES. Sérlega glæsilegt 214 fm einbýli á einni hæð við Valhúsabraut. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 12.5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan, fokh. að innan eða tilbúin til innréttinga. Verð frá 8,2 millj. LAUFRIMI nr. 65, 67, 69. Mjög vei skipulögö 190 fm parhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afhendast tilbúin að utan en fokeld að innan. Verð 8,9 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Endaraðhús á tveimur hæðum tilbúið til innréttinga. Verð 11,5 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Heiðarhjalli, góð 122 fm efri hæð auk bílskúrs. íbúð afhend- ist strax, rúmlega fokheld að innan og fullbúin að utan. Glæsilegt útsýni. Verð 8,9 millj. STARENGI. 170 fm einbýli á einni hæð. Fallegt hú? á góðum staö. Fullbúið að utan, fok- helt að innan. Afhending strax. Einbýli - raðhús BÚSTAÐAHVERFI. Vorum að fá í sölu sætt 80 fm einbýli við Sogaveg. Hús í mjög góðu ástandi. Stór lóð. Verð 7,5 millj. GRASARIMI. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verð 12,6 millj. FÍFUSEL - 2 ÍBÚÐIR. Gott endaraðh. á þremur hæðum. Sér 3ja herb. íbúð í kj. Laust strax. Verð 12,5 millj. LINDARSEL Gott einbýli á tveimur hæð- um. Sér 50 fm íb. á jaröhæð. 60 fm bílskúr. Verð 16,2 millj. YRSUFELL. Vorum aö fá í sölu einkar gott raðhús ásamt bílskúr. Húsið er 140 fm auk kjallara. Skjólgóður suðurgarður Mögul.að taka íbúð upp í. KAMBASEL - GOTT VERÐ. Glæsilegt 180 fm raihús á tveimur hæíum. 4 svefnherb. Bflskúr. Verð 12,5 millj. VALLHÓLMI - 2 ÍBÚÐIR. Gott 270 fm hús á 2 hæðum með innbyggöum bílskúr. Ágæt 2ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 14,9 millj. ESKIHOLT - GB. - 2 ÍBÚÐIR 300 fm hús með tveimur samþykktum íbúðum. Önnur íb. er mjög stór og vegleg á tveimur hæðum. Minni íb. er góð 2ja herb. m. sérinng. Hægt að stækka minni íbúðina. Frábær stað- setn. Mikið útsýni. Verö 19,5 m. Mikið áhvflandi eða ýmis eignaskipti möguleg. FURUBYGGÐ - MOS. Gott nýlegt parhús á tveimur hæðum. Húsið er ca 140 fm auk 26 fm bílskúr. Verö 11,9 millj. Áhv. 3,7 millj. byggsj. URRIÐAKVÍSL. Gott 200 fm hús á tveimur hæöum ásamt 40 fm bílskúr. Vandað- ar innréttingar. Verð 16,4 millj. VANTAR - VANTAR. Höfum kaup- anda að rað./parhúsi helst á einni hæð í Kópa- vogi eða Garðabæ. Má kosta allt að 14 miilj. Einnig kemur til greina hús á byggingarstigi. STARMÝRI - ATVINNUH. + IBUÐ . Til sölu um 100 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð ásamt nýrri 114 fm íbúðarhæð. At- vinnuhúsnæðið er í traustri útleigu og gefur góðan arð. Verö 13,2 millj. KJARRMÓAR - GB. Mjög fallegt 105 fm raðhús, hæð og ris. Niðri eru 2 svherb., eld- hús og stofur. Uppi eitt herb. eða sjónvstofa. Fallegur garður. Parket og nýl. innr. Verö 10,5 millj. Skipti möguleg á hæð í Laugarnesi. VESTURBERG . Gott ca 160 fm raðhús ásamt bflskúr. Mögul. aö taka tvær íbúðir uppí. Verð 11,9 millj, SÆBÓLSBRAUT. Glæsilegt 240 fm raðhús á þremur hæðum. Innbyggður bílskúr. Fimm svefnherbergi. Góður suðurgarður. Park- et. Verö 14,5 millj. Mögul. að taka íbúð upp f ÁSGARÐUR - ENDAHÚS. Giæsi- legt 115 fm hús á þremur hæðum. Mikið endur- nýjað hús. Góður sólpallur. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 8,9 millj. LÁTRASTRÖND. Vorum að fá gott endaraðhús í einkasölu. Mögul. á lítilli séríbúð jarðh. Verð 12,9 millj. KEILUFELL. Gott einbýli, hæð og ris. Góðar stofur, 4 svherb. Falleg lóð. Verð 11,5 millj. FOSSVOGUR. Til sölu glæsilegt endaraöhús viö Geitland. Bílskúr. Skipti mögul. á 4-5 herb. Verð 14,9 millj. HLÉGERÐI - KÓP. Ca215fmeinb. á einni og hálfri hæð. Innb. bílsk. Verð 12,9 miilj. Skipti mögul. á minni eign. BERJARIMI. 180 fm parhús á tveimur hæðum. Nánast fullbúið. Verð 11,5 millj. Hæðir HERJÓLFSGATA - HAFNAR- FIRÐI . Vorum aö fá glæsilega ca 120 fm efri hæð og ris ( þessu húsi, ásamt góðum bílskúr. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn, fjögur svefnher- bergi laus fljótlega. Verð 9,3 millj. Áhv. 4,6 millj. RAUÐAGERÐI. Vorum að fá glæsilega ca 150 fm neðri hæð í tvíbýli í þessu nýlega húsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Allt sér. Verö 10,5 millj. Ahv. 4,6 millj. BREKKULÆKUR - LAUS.tiisöiu góð 115 fm önnur hæöin I þessu húsi viö Brekkulæk. Sériega gott skipulag á íbúðinni. Bilskúr. lyklar á skrifstofu. Verð 9,2 millj. NÝBÝLAVEGUR -TVÆR ÍBÚÐIR. Vorum að fá góöa ca 130 fm efri hæð ásamt ca 30 fm bílskúr. Bílskúr er innrétt- aöur sem íbúð. Sér inngangur, tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir Esjuna. Prjú rúmgóð svherb. Sér þvottahús í íbúð. Háaloft yfir íbúð. Stór garður og leiksvæði viö húsið. Verð 10,7 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Vorum aö fá í sölu sérlega fallega neðri sérhæð í þessu nýlega húsi. Veðursæll staður. Verð 8,8 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá í sölu fallega 120 fm hæð ásamt bílskúr. Suður- svalir. Fallegt útsýni. Verö 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil. 130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki. Áhv. 3,5 milij. BÚSTAÐAVEGUR. Miklð endurn. efri hæð ca 95 fm. Nýl. innréttingar og gólfefni. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5 millj. HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. AUSTURBRÚN . 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. Aukaherb. f kj. Verð 9,8 millj. 4ra til 7 herb. REYKAS. Vorum að fá glæsilega 140 fm íbúð á tveimur hæðum.ásamt bílskúr. íbúð er öll mjög vönduð, þvottahús í íbúð, tvennar svalir. Verð 10,8 millj. Áhv.ca 2,5 millj. KÓNGSBAKKI. Vorum að fá 90 fm íbúð á 3. hæð, efsta hæðin. Góðar suðursval- ir. Sérþvottah. í íbúð. Verð 6,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Faiteg 117 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Mjög rúmgóð og þægileg íbúö. Verö 9,0 millj. Áhv. 5,5 millj. Skipti mögul. á stærri eign, t.d. raðhúsi í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi. BLIKAHÓLAR - LAUS FLJÓT- LEGA Vorum að fá mjög góða 100 fm íbúð á 3. hæö, efsta hæðin í lítilli blokk. Bflskúr. Ný- legar innréttingar. Verð 7,9 millj. Áhv 4,6 millj. HRAUNBÆR. Vorum að fá 100 fm íbúð á 2. hæð. (búö er laus strax. Verð 7,0 millj. EYJABAKKI M. AUKAÍBÚÐ. Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Góö stofa, vestursvalir, útsýni, 3 svherb. íbúðinni fylgir góð einstaklingslbúð ( kjallara. Veröið svfkur engan, aðeins 6,9 millj. FURUGRUND 71 - LAUS. góö íbúð á 1. hæð . Tvö svherb. á hæðinni og inn- angegnt i stórt ca 26 fm herb. í kjallara. Stað- sett fremst við útvistarsvæðið í Fossvogi. Má skoða skipti á minna eða jafnvel sumarbústað. FURUGRUND KÓP. - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu góða 4. herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. samt. 97 fm. Suðursvalir. Verð 7,2 millj. DALSEL. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæö ásamt bílskýli. (búð er laus strax. Lyklar á skrif- st. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 millj. HÆÐARGARÐUR. Ágæt efri sérhæð 76 fm. Verð 7,2 millj. Laus fljótlega. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í fjórbýli. Eign i góðu ástandi. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Falleg endaíbúð á 3. hæð. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu 100 fm íbúð í kjallara. Sérinng. Verö 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. HÁALEITISBRAUT. 105fm endaíbúð á 4. hæð. Verð 7,3 millj. REYKÁS - GLÆSIEIGN . Vorum að fá ( sölu glæsil. ca 160 fm íb. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sögu ríkari. STÓRAGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ. 100 fm endaíbúð á 4. hæð. Frábært útsýni. Suðursvalir. Laus strax. Verð aðeins 6,5 millj. AUSTURBERG M. BÍLSKÚR. Mjög góð 90 fm íbúð á 3. hæð auk bílskúrs. Verð 7,3 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. góö 5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 millj. BÚÐARGERÐI . Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Verö 7,3 millj. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt 36 fm bilsk. Tbúö og hús í mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þus. KLEPPSVEGUR - GÓÐ KAUP. Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Blokk í góðu ástandi. Verð aðeins 5,9 millj. ÁLFHEIMAR. Góð 90 fm íbúö á 1. hæð. Verð 7,2 millj. Mögul. skipti á stærri eign. VESTURBERG. Falleg íb. á 3. hæð. Skipti mögul. á 2ja herb. ÁLFATÚN. Góö 4ra herb. 123 fm íb. á 2. hæð. Bílskúr. Vinsæll staður. Verð 10,0 millj. HVASSALEITI. Góð 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Verð 7,6 millj. SEILUGRANDI. 125 fm 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt bflskýli. Verð 9,8 millj. 3ja herb. VANTAR MIÐSVÆÐIS í RVÍK. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð miðsvæð- is í Reykjavík, helst á svæði 101. Má kosta allt að 6 millj. LAUFRIMI - NÝTT. Erum með full- búnar rúmgóðar 3ja herbergia íbúðir ( þessum húsum við Laufrima 26-34. íbúðimar eru nán- ast fullbúnar og til afhendingar strax. Verð 6,9 millj. KRUMMAHÓLAR-GOTT LÁN. Vorum að fá góða ca 75 fm íbúð á 6. hæð.ásamt bílskýli. Góðar suður svalir, íbúð gétur losnað fljótlega. Verð 5,8 millj. Áhv. byggsj. ca 3 millj. FURUGERÐI. Vorum að fá góöa 3Ja herbergja íbúð á jarðhæð í lítilli blokk. íbúð er laus fljótlega. Verð 7 millj. HAMRABORG - KÓP. Góð ca 77 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Bílskýli. Verð 6,4 millj. Áhv. 2,6 millj. NÁLÆGT HLEMMI- GOTT VERÐ. Góð ca 70 fm íbúö ofarlega við Laugaveg. íbúð er í ágætu ásigkomulagi. Laus fljótlega. Verð 4,6 millj VALSHÓLAR . Góð 82 fm endaíbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Laus strax. Verð 6,1 millj. FURUGRUND . Falleg og björt ca 85 fm (búö á 1. hæö með aukaherb. (kj. Mögul skipti á 4ra herbergja íbúð í Garöabæ eða á góðum stað ( Kópavogi. Áhv. ca 3,7 húsbréf. HAMRABORG. Vorum að fá góða 81 fm íbúð á 2. hæö. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri eign í Kópavogi. ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,4 mlilj. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk í góðu ástandi. Laus fljótl. GÓÐ KAUP. Vorum að fá í sölu ágæta 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. Verð 3,5 millj. Áhv. 2 millj. HJALLAVEGUR. Góö jarðhæð í þrí- býli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg og björt 87 fm kj. íbúö. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. HAGAMELUR. Góð 3ja herb. 82 fm íbúð á 1. hæð. Sérgarður. Parket á gólfum. Laus fljótlega. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,8 millj. LAUFRIMI - NYTT. Erum með rúm- góðar 2ja herberaja íbúðir í þessum húsum við Laufrima 26-34. Ibúðirnar eru nánast fullbúnar og til afhendingar strax. Verð frá 5 millj. bergja íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. VESTURBERG - LAUS - góö 2ja herb. Ibúð á 2. hæð í lyftublokk. Parket. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 2.0 millj. V.4.650.þ. NÆFURÁS - GÓÐ LÁN. Glæsileg ca 80 fm ibúö á 3ju hæð. Tvennar svaiir. Mikiö útsýnl. Þvottahús innaf eldhúsi. Áhv. bygging- arsj. 5,0 millj. REYKJAHLÍÐ. Vorum að fá í sölu 2 herb. íbúö í kjallara í fallegu þríbýii. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,5 millj. NÁMSMENN ATHUGIÐ. tíi söíu 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæð við Snonrabraut. Stutt í allar áttir. Verð 4,3 millj GRETTISGATA - ÓDÝR ÍBÚÐ. 35 fm einstaklingsíbúð í kjallara í þríbýli. Sér- inngangur (ósamþykkt). Verð 2,3 millj. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚT- BORGUN. Góð 36 fm vel skipulögð kjall- araíbúð með sérinngangi. Góð staðsetning í þríbýli. Áhv. 2,4 millj. byggsj. o.fl. Þarf ekki húsbréfamat. HVERFISGATA. 40 fm íbúð ( kj. Verð 3,2 millj. Áhv. 1,9 millj. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá góða 50 fm íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9 miilj. SPÓAHÓLAR. 55 fm íbúð á 2. hæð I góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. GRANDAVEGUR. Nýkomin í sölu 35 fm (b. á 2. hæð. Laus fljótl. V. 3,6 millj. Áhv. 1,7 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. við Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. GNOÐARVOGUR . 60 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. EYJABAKKI . 65 fm íbúð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. LANGHOLTSVEGUR - MIKIÐ AHV. Mikið endum. kjíb. i tvibýli. Sérinng. Áhvílandi húsbréf 3,6 millj. og einnig hægt að yfirtaka bankalán. LINDASMÁRI. Ný íb. á 2. hæð. Góðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. góö 50 fm íbúð á 3. hæð. Blokk öll i góðu standi. Verð 4,950 millj. Áhv 3,1 millj. byggsj. SKIPASUND. Góð 67 fm íbúð í kj. Sér- inngangur. Sérlóð. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 5,6 millj. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérióð. Verð 4,9 millj. Laus strax. Mögul. að taka bíl upp í kaupverð. HRAUNBÆR. Góð 43 fm ibúð á 1. hæö. Verð 4,2 millj. Ibúð við Laugaveg með útsýni til Esju ÞRIGGJA herbergja íbúð á annarri hæð við Laugaveg í Reykjavík er til sölu hjá fasteignasölunni Fold. Er þetta 91,5 fermetra íbúð að meðtöldum 15 fermetra garðskála. Útsýni þaðan er til norðurs, í átt að Esjunni. íbúðin hefur sameiginlegan stigagang með öðrum íbúðum í húsinu. í flísalögðu anddyri eru skápar, snyrtileg eldri innrétting er í eld- húsi með borðkrók og nauðsynleg- um tækjum, baðherbergi er furu- klætt með dúk á gólfi, parket er á holi, eldhúsi og barnaherbergi. Hjónaherbergi er rúmgott, dúklagt og með skápum og stofan er einnig rúmgóð og lögð parketi. Úr stofunni er síðan hægt að ganga út á 15 fermetra garðskál- ann sem er á 60 fermetra svölun- um. Snúa svalirnar tii norðurs og er þaðan gott útsýni til Esjunnar. Þá er geymsluherbergi í kjallara. Ásett verð er kr. 7,9 milljónir. GARÐSKÁLINN á svölunum er 15 fermetrar. Stofan er rúmgóð og lögð parketi. [ flpi; Plp . jnBr! I i g^JÉAi r r! Imn; ■ ERTUAÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ _____íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.