Morgunblaðið - 27.08.1996, Page 12

Morgunblaðið - 27.08.1996, Page 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 27, ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ if ÁSBYRGI f Suöurlandsbraut 54 viö Faialtn, 108 Rayk|avik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fastolgnasall. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. 2ja herb. ORRAHÓLAR - LAUS Góð 69 fm 2ja herb. íbúö á 6 hæö í nýlega viögeröu lyftuhúsi. Stórar suð-vestur- svalir. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæöinni. Laus, Lyklar á skrifstofu. Áhv. 1.4 millj. Verö 5,5 millj. 6508 VESTURGATA Rúmgóö og björt 84 fm íbúö í kj. Gott eldhús og baö. Hús aö utan í góðu ástandi. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggingarsj. 3.5 millj. Verö 5,8 millj. 6239 HRÍSMÓAR Rúmgóö 2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö ásamt stæði í bílsk. í nýklæddu 5 hæða lyftuhúsi. Sameign öll mjög góö. Góöar suöursvalir. Áhv. 2,7 millj. LANGAHLÍÐ - LAUS Falleg 68 fm 2ja - 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt aukaherb. í risi í mjög góöu nýviðgeröu fjölbýli. Nýtt parket. Laus, lyklar á skrif- stofu. Áhv. 3,7 millj. VerÖ 5,9 millj. 3775 3ja herb. HLIÐARHJALLf - ÐILSKUR Mjög skemmtileg 3ja - 4ra herb. 93 fm íbúö á 1. hæö í fallegu fjölbýlish. Þvottaherbi og geymsla innan íbúöar. Stórar suöursvalir. 25 fm bílskúr. Áhv. Byggsj. ca. kr. 5.5 millj. Verö kr. 8.5 millj. 6812 HVASSALEITI 4ra til 5 herb. falleg 100 fm íbúö á 1 hæö í mjög góöu fjölbýli ásamt góöum bílskúr. Nýlegt eldhús, parket og gler. Hús nýviðgert aö utan. Útsýni. Verö 8,5 millj. 7287 HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja herb. 85 fm ný mjög falleg íb. á jaröh. í þríb. Innr. eru mjög vandaö- ar. Flísal. baö. Parket. Þvottah. og geymsla innan íb. Laus, Lyklar á skrifstofu. Verö 8,0 millj. 5406 HLIÐARVEGUR HÆÐ OG RIS 145 fm hæð og ris í tví- býlishúsi. íbúðin skipist m.a. í 5 góö svefnherb., tvær saml. stofur. Park- et. 2ja herb. aukaíbúö undir bílskúr. 40 fm góöur bílskúr. Útsýni. Verð kr. 10,0 millj. 6883 FUN AFOLD-SERHÆÐ Glæsileg 120.7 fm efri sérhæö í tví- býlishúsi. íbúöin skiptist m.a. í tvö góð svefnherb. mjög stórar stofur, stót eldhús, þvottaherb. og geymsla innan íbúöa. Góöur 26.5 fm bílskúr. Falleg lóö. Frábært útsýni. 6784 MELABRAUT - SELTJ. Mjög góö 126 fm efri sérhæö í vönduöu þrí- býlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnh. Góðar innréttincjar. Glæsilegt útsýni. Skipti mögul. Ahv. byggsj. 2,4 millj. Verö 11,5 millj. 128. FRÓÐENGI - NYTT Mjög góð- ar 85 fm 3ja og 110 fm 4ra herb. íbúðir í fallegu litlu fjölb. íbúöirnar skilast tilb. til innr. eða fullbúnar. Verö á 3ja frá 6,0 millj. og 4ra frá 7,6 millj. 3758-03 ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja herb. 87 fm glæsileg íbúö á jaröh. í nýju þríbýli. Fráb. staös. íbúöin ertil af- hend. fullb. meö vönduöum innr., park- eti og flísum. Laus, lyklar á skrifstofu. Verð 8 millj. 2506 4RA-5 HERB. OG SERH. LOGAFOLD 224 fm 5 - 6 herb. efri sérhæð meö innb. bílskúr í nýju húsi á einum besta staö í Grafarv. Stór- ar suöursvalir. Eignin skilast tilb. til inn- réttinga eöa lengra komin. Skipti mögul. Verö frá 11,2 millj. 4620 STALLASEL Falleg 145 fm 4ra herbergja neöri sórhæö í góöu þrí- býli. Massíft parket. Vandaöar inn- réttingar. Fallegur garöur. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 4,1 millj. Verö 9,4 millj. 1561 HJARÐARHAGI - SERH. 5 herb. 129 fm góö sérhæö á 1. hæö í góöu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verö 10,9 millj 5222 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í bíl- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 PVERAS - RAÐHUS Skemmtilegt 199 fm endaraöhús hæö og ris auk 24 fm bílskúrs. Stórar góöar stofur, stórt eldhús, möguleiki á 5 svefnherbergjum. Mikiö útsýni. HúsiÖ er ekki fullbúið. Skipti möguleg á 5 herb. íbúö í sama hverfi. Verö kr. 13.7 millj. 7144 ÁRBÆR - EINBÝLI Vandaö 140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 32 fm fullbúnum bílskúr á einum besta stað í Árbæ. Húsiö skiptist m.a. í 4 góö svefnherb., góöa stofu. Vandaöar inn- réttingar, parket. Stór ræktuð lóö. Verö 14,2 millj. 6879 1 SMIÐUM FJALLALIND Falleg parhús á tveimur hæöum um 171 fm meö innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Teikningar á skrif- stofu. Verð 8,8 millj. 7254 SJÁVARGATA - ÁLFTAN. Vandað 205 fm Steniklætt timburhús á einni hæð með innb. 37 fm bílskúr. 5 svefnh. Húsiö skilast fullbúiö aö utan og fokhelt aö innan. Skipti mögleg. Verö 8,5 millj. 6326 HVERALIND - KÓP. Falleg 144 fm raöhús á einni hæö meö innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin aö utan og rúml. fokheld að innan eöa lengra komin. Verö frá 7,9 millj. 5730 STARENGI 98-100 Faiieg vönduö 150 fm raöhús á einni hæö með innb. bílsk. Húsin skilast fullbú- in að utan ómáluö, en aö innan eru gólf ílög og útveggir tilb. til sandspörtslunar. Lóö grófjöfnuö. Til afh. strax. Verö frá 8,0 millj. 5439 STÆRRl EIGNIR UNUFELL Vandað 137 fm raöhús á einni hæð ásamt 24 fm fullbúnum bíl- skúr. 4 svefnherbergi, rúmgóöa stofa. Mjög fallegur garður. Mikiö áhv. verö 11,2 millj. 7252 ÁSGARÐUR Gott 109 fm raðhús tvær hæðir og kjallari. Góður suöur- garöur meö verönd. 3 svefnherbergi. EndurnýjaÖ gluggar, gler og rafm aö hluta. Verö 7,9 millj. 7250 GRÆNAMÝRI - SELTJ. Nýj ar 111 fm vandaöar efri og neöri sér- hæðir á þessum vinsæla stað. Allt sér. 2 - 3 svefnherbergi. Afh. fullb. án gólf- efna. Mögul. 24,5 fm á bílskúr. VERÐ FRÁ 10,2 MILLJ. 4650 ATVINNUHÚSNÆÐI TINDASEL Mjög gott 108 fm iön- aðarhúsnæði á jaröhæö meö góðum innkeyrsludyrum. Góö lofthæö. Til af- hendingar strax. 3486 I Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás I FASTEIGN ASALAN FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SÍÐUMÚLI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 r 1 SglllpS^ jtjp®3§ Opið frá kl. 9-18 virka daga. Netfang: fron@mmedia.is NYJUNGAR Eignir eru með myndum í tölvu bæði utan og innan. Fjöldi mynda með hverri eign. Hér er um nýja tækni að ræða sem við höfum verið að þróa hjá okkur, þ.e.a.s. all- ar myndir eru teknar á digital. Engin filma engin framköllun, myndirnar eru settar beint í tölvuna um leið og eign er skoðuð. Er því hægt að skoða myndir af eignum í ró og næði. Til að þess að tryggja öryggi I víðskiptum þá erum við á Fróni m.a. fyrstir til þess beintengjast skrám hjá Sýslumanni. Frón, alllaf fetí framar! Kópavogur Gott 179 fm hús á tveimur hæðum með góðum innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist (4 svefnh. og góðar stofur. Skipti möguleg á minni eign. Fagraberg Hf. um 153 tm taiiegt hús sem er hæð og ris. 4 svefnherb. sól- stofa og fallegur sólpallur og glæsilegur garður. Verð 12,9 Einbýlishús Skerjafjörður um 118 fm hús á einni hæð. Tvær stofur og þrjú svefnherb. Stór eignarlóð með plássi fyrir bilskúr. Afb. 33 per mán. Skipti á minni eign koma til greina. Sjávargata 125 fm hús á einni hæð með 3 svh., stofu og borðstofu. Gengt er inní tveggja bíla bilskúr með jeppahurð. Skipti möguleg á 3-4ra herb. í Gb., Hf., eða Kópv. V. 11,9 Rað- og parhús DalhÚS Fallegt parhús á rólegum stað með innbyggðum bílskúr. Stutt í alla þjón- ustu. Góður sólskáli og rúmgóð svefnher- bergi. Skipti óskast á minni eign. Félag íf fasteignasala BÚStaðavegur 95 fm sérhæð á annarri hæð í toppástandi. Tvö svefnh. og tvær skiptanlegar stofur. Húsið er nýlega klætt að utan. Útb. um 3 millj. og 33 þús á mán. 4ra herb. Álfatún Rúmgóð og vel skipulögð 125 fm íbúð á 2. hæð ásamt góðum innbyggð- um bílskúr. Vandaðar innréttingar, 3 svefnh. og tvær stofur. Stórar svalir og gott útsýni. Verð 9,8 millj. Álfhólsvegur Um 70 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm herb. i kjallara með sér inng. Glæsilegt útsýni. Teppi og fiisar. Ákv. 4,2 millj. Verð 6,7 millj. Blöndubakki Góð 101 fm 4-5 herb. íbúð á 2. hæð. í blokk i barnvænu um- hverfi. Stutt ( skóla og aðra þjónustu. Aukaherb. í kjallara m. möguleika á leigu- tekj. V. 7,7 millj. EKKERT GREIÐSLU- MAT. 3ja herb. Kópavogur Austb. 75 fm íbúð á 2. hæð. Björt og góð íbúð með endurnýj- uðu eldhúsi, parket á stofu og glæsilegu útsýni. Áhvfl. góð byggsj. lán. Afb. um 20. þús á mánuði. EKKART GREIÐSLU- MAT. Kleppsvegur 124 Falleg 81 fm 3 herb. íbúð á 1. hæð I snyrtilegu fjölbýlis- húsi. Parket og dúkur á pólfum. Suður- svalir, stutt í alla þjónustu.Utb. 1,9 og afb. 22 þús á mán. 2ja herb. Frostafold - ekkert greiðslu- mat. 60 fm einkar glæsileg íbúð í snyrti- legu lyftuhúsi. Stutt í alla þjónustu. Flísar og parket á gólfum. Suðursvalir, mikið út- sýni. Gervihnattasjónvarp. Verðlauna- blokk fyrir garð og umgengni. Verð 6,3 millj. Á góðum stað í Kópavogi. 60 fm rúmgóð íbúð á 1. hæð. Mjög rúmgóð íbúð. Stutt í alla þjónustu. Stórar grillsval- ir. Eign i toppástandi. Verð 5,5 millj. Víkurás Rúmgóð 59 fm 2ja herb. ibúð. Góð sameign. Nýtt parket á stofu og gott útsýni. Verð 4,9 millj. Þingholtsstræti Nokkuð sérstök eign á góðu verði á besta stað í bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,6 millj. SKOLAFOLK Hagar 56 fm íbúð með sérinngangi. Parket og nýlegar innréttingar. Hentug fyr- ir háskólafók. Verð 4,750 millj. Gaukshólar Snotur 54 fm íbúð á 1. hæð. M.a. parket á gólfum. Ágætar inn- réttingar. Útb. 1,35 millj. og afb. um 17 þús. á mán. Verð 4,7 millj. Njálsgata 63 fm. ósamþykkt íbúð á 1. hæð í steinhúsi. V. 3,0 millj. Áhv. 1,0 millj. Skipti á bíl. Vesturberg Rúmgóð 63 fm íbúð á 4. hæð í nýstandsettu lyftuhúsi. Góð sam- eign. Stórar svalir. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Vesturbraut Hf. Sérstaklega skemmtileg 48 fm 2ja herb. íbúð í mikið endurnýjuðu tvíbýlishúsi. Parket á gólfum. Ný eldhúsinnrétting ofl. VERÐ AÐEINS 3,9 MILLJ. LAUGAVEGUR 32B er til sölu hjá Húsvangi. Þetta er hús með vinnuaðstöðu og á að kosta 14,5 millj. kr. Áhvíl- andi eru 5,3 millj. kr. Einbýli með góðri vinnu- aðstöðu í mið- bænum HJÁ Húsvangi er tii sölu einbýlis- hús við Laugaveg 32B. Þetta er stein- og timburhús, byggt árið 1919. Flatarmál hússins í heild er 377 fermetrar. Það er á þremur hæðum. „Þetta er mikilfenglegt hús,“ sagði Tryggvi Gunnarsson hjá Húsvangi. „A jarðhæð er 160 fer- metra rými þar sem áður var til húsa Efnalaug Reykjavíkur. Þessa hæð má nýta til ýmiss konar at- vinnurekstrar, lofthæð er mjög góð,“ sagði Tryggvi einnig. „Aðal- hæð skiptist í gott hol, stórt bað- herbergi og stórt þvottahús. Tvær góðar stofur eru einnig á hæðinni. Eldhúsið er einnig á aðalhæð, þar ér nýleg og góð innrétting og mjög góð borðaðstaða. Efri hæðin skipt- ist í fjögur rúmgóð herbergi. Þar er einnig baðherbergi og gott fjöl- skylduherbergi. Hús þetta hefur verið mikið end- urnýjað, svo sem rafmagn, hita- iögn, ofnar, gler og gluggar. Mjög bjart er innandyra í öllu húsinu. Það er einnig nýklætt að utan, nýleg gólfefni eru á gólfum. Einn- ig er öll aðkoma að húsinu glæsi- leg, hún er öll hellulögð. Mjög góður suðurgarður er við húsið, hrein paradís yfir sumartímann. 011 þessi endurbótavinna hefur verið unnin af fagmönnum og er mjög vönduð að allri gerð. Þetta er kjörið hús fyrir stóra fjölskyldu sem vill stofna eigin atvinnurekst- ur. Húsið stendur á baklóð við Laugaveginn og þar er rólegt um- hverfi og verndað. Þetta er frábær eign fyrir aðdáendur miðbæjarins. Áhvílandi eru á húsinu 5,3 milljón- ir króna í góðum langtímalánum en verð hússins er 14,5 milljónir. Ýmis skipti eru möguleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.