Morgunblaðið - 27.08.1996, Síða 18

Morgunblaðið - 27.08.1996, Síða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ En íbúafjölg- un er ekki markmið í sjálfu sér og bæjaryf- irvöld vilja hafa stjórn á því hversu hratt bærinn byggist. Úthlutun bygg- ingarlóða ræður mestu um hraða fólksfjölgunar í bæ á stærð við Garðabæ og gerir aðalskipulagið ráð fyrir að 50 íbúðir verði byggðar árlega en þær hafa verið rúmlega 60 síðustu árin. íbúafjölgun hefur verið kringum 2% og gerir aðal- skipulagið ráð fyrir innan við 2% fjölgun miðað við að 50 nýjar íbúð- ir séu byggðar árlega. Hér er einn- ig gert ráð fyrir að fjöldi íbúa á hverja íbúð minnki eins og verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. í Garðabæ voru 3,54 íbúar á hveija íbúð árið 1983, 3,31 tíu árum síðar og við reiknum með að 2,26 verði um hveija íbúð árið 2005 og 2,17 árið 2015. Með þessari íbúafjölgun er gert ráð fyrir að bærinn geti jafnóðum byggt upp nauðsynlega opinbera þjónustu sem óhjákvæmi- lega fylgir stækkun bæjarfélags, segja þeir félagar. Nýr spítali? Meðal nýrra iðnaðarhverfa má nefna Molduhraun sem er við Reykjanesbraut og fyrirhugað framhald Álfta- nesvegar. Þar eru lóðir 3.000 til 20.000 fermetrar að stærð og hefur verið byggt á nokkrum. Á norðanverðum Amar- neshálsi er einnig gert ráð fyrir verslun, þjónustu og iðnaði ásamt nokkurri íbúðabyggð og sömuleiðis á spildu austan Reykjanesbrautar milli Vífilsstaða og Hnoðraholts sem kölluð er Vetrarmýri. Atvinnu- svæði í Garðabæ liggja vel við sam- göngum á höfuðborgarsvæðinu og með framboði lóða er mögulegt að mæta eftirspurn fyrir fjölbreyttan atvinnurekstur. Gert er ráð fyrir ýmsum fram- kvæmdum og byggingum á vegum bæjarins eða annarra opinberra aðila, svo sem stækkun grunskól- anna meðal annars vegna einsetn- ingar, leikskóla, bæjargarði og menningarmiðstöð við Hraunsholts- læk nálægt Ásgarði, íþróttahúsi og Aðalskipulag Garðabæjar 1995 - 2015 Helstu breytingar frá fyrra skipulagi ■ Landnotkun ■ Samgöngur ■ Hraunsholt ■ Hafnartjarðarvcgur gatnunól Lyngiiljrkjvtli ■ Urriðavatn ■ Álftancsvegur n> icga ■ Vífilsstaðir ■ Vifilsstaðavegur framlenging ■ Skolpdælustöð ■ ÁsgaröUT lengmg og Jík tcnging við VlfiUmðeveg ■ Vegir við Uniðavatn Stakfeff Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 rf Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771 - Gísli - Þórhildur Einbýli MÁVANES - GBÆ Mjög vel staðsett 300 fm einbýli á sjáv- arlóö. Húsið skiptist i forstofu, hol, stofu með arni, borðstofu, rúmgott eldhús m. borðkróki, þvottahúsi og búri. Frá holi er 1 herb., I svefnálmu eru 2 stór herb. og 2 baöherb. I kj. er stórt herb. og annað min- na. Tvöf. 57 fm bílskúr. Frábært útsýni. Getur losnað strax. MEÐALBRAUT - KÓP. Einbýlishús á tveim hæðum 187 fm með innb. bílskúr. Eign á frábærum stað með góðu útsýni. Stór lóð með heitum potti. Verð 12 millj. FORNISTEKKUR Fallegt og gott 136,5 fm einb. á einni hæð með tvöföldum 43 fm bílskúr. Vel staðsett og góð eign á sérlega fallegri lóð. Verð 14.9 millj. SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ Gott 147,8 fm einbýli á einni hæð ásamt góðum 40 fm bílskúr. I húsinu er stofa með arni, borðst., 4 svefnherb., gott eldh. Fallegur garður með gróðurhúsi. Verð 13.9 millj. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum pot- ti. innbyggður bílskúr. Möguleg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Verð 16,8 millj. SOGAVEGUR Notalegt 129 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Hentar vel fámennri fjölskyidu. Góðar stofur. 2-3 herbergi. Fallegur garð- ur. Verð 10,0 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað hús með 2 íb. aðalíb. á efri hæð um 170 fm. 3 stór herb., eldh. og góðar stofur. I kj. er 60 fm íb. með sérinng. Auk þess sjónvarpshol, þvottah., gufubað og tómstundaherb. Tvöf. 50 fm bllsk. Verð 16,8 millj. Hæöir LAUGARNESVEGUR Mjög góö efri sérh. 128 fm í vönduðu steyptu húsi. Mikiö endurn. Nýtt gler. íbúðinni fylgir helmingur af 100 fm vinnu- húsnæði. Verð 11,5 millj. HOFTEIGUR 103 fm neðri sérhæð á góðum stað. Skiptist (2 góð herb., stofu, borðstofu, eldhús og bað. 36 fm bilskúr. Verð 9,9 millj. STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR Falleg 85 fm Ibúð á efri hæð. 2ja herb. ibúð I risi fylgir. Að ibúðunum er sérinn- gangur. Verð 9,2 millj. 4ra-5 herb. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíb. 100,6 fm á 2. hæð I vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. EFSTIHJALLI - KÓP. 4ra herb. (búð á 1. hæð I tveggja hæða húsi ásamt aukaherb. I kjallara. BERJARIMI Ný og falleg 129 fm ibúð á tveimur hæð- um. 30 fm hjónaherb. með sérbaði og fataherb. Fallegar innr. Stórar suöursv. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með fráb. útsýni. Getur losnað strax. Áhv. byggsj. og húsbr. 3.560 þús. ÞINGHOLTSSTRÆTI Séríbúð I kjallara 102 fm. (búð með 3 svefnherbergjum og stofu. Nýtt eldhús. Eign 1 nágrenni miðb. Getur losnað fljótt. Áhvflandi byggingarsjóðslán 3.120 þús. Verð 7,2 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm ib. á 3. hæð I fjölbýli. All- ar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýlea eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. 3ja herb. UNNARSTIGUR Gullfalleg 96,7 fm íb. með sérinng. i kj. fal- legs steinhúss. Allt endurnýjaö fyrir nokkrum árum og allt sér. Eftirsótt stað- setn. í nágr. Landakots. Gott byggingar- sjóðslán 3.550 þús. Verð 7,4 millj. KRUMMAHÓLAR Sérl. falleg 83,5 fm ib. á 2. hæð i lyftu- húsi með sérinng. af svölum og stórum suðursvölum. Verð 6,5 millj. LAUFRIMI Ný 95 fm íbúð á 2. hæð tilbúin undir tré- verk. Verð 6,8 millj. DALSEL Laus 87 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði i bllskýli. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 miilj. LJÓSHEIMAR Góð, vel skipulögð og falleg 85 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi sem er nývið- gert og málað. Laus. Verð 7,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, björt og falleg 114 fm íb. f hjarta bæj- arins. Ib. er i nýl. fjölbh. Áhv. góð bygg- sjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. EFSTASUND - LAUS 80 fm 3ja herb. íbúð ( kj. Ibúðin er laus nú þegar. Verð 5 millj. 2ja herb. DALBRAUT (BLÁU HÚSIN) Mjög falleg 52 fm íb. i húsi eldri borgara. Getur losnað fljótl. Gott byggsjlán 3,5 millj. Verð 6,5 millj. RÁNARGATA 45 fm ósamþykkt „stúdíó‘‘-ib. í kj. Tilval- in fyrir skólafólk. Laus strax. Verð 2,2 millj. ASPARFELL- LYFTA Sérlega falleg 54 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 4,5 millj. SKEIÐARVOGUR Björt og falleg 63,2 fm Ib. i kj. i raðhúsi sem nýl. hefur veriö endurnýjuð að mes- tu. Áhv. um 3,3 mlllj. Mögul. að taka bif- reið upp I kaupin. Verð 5,6 millj. HÁTÚN - LYFTA 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi 54,7 fm. Laus. Suðursvalir. Verð 4,7 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm (búð á 4. hæð i lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,150 millj. Greiðslubyrði 11.200 á mán. Verð 5,2 millj. SELVOGSGRUNN Snotur 2ja herbergja ibúð á 2. hæð í fal- legu fjórbýlishúsi. Getur losnað fljótlega. Verð 4,2 millj. iffitisitoLr HÉR sést hvernig mislæg gatnamót eru hugsuð á tveimur stöðum á Hafnarfjarðarvegi, þ.e, ars vegar við Vífilsstaðaveg og hins vegar í Engidal. nýrri byggingu fjölbra.utaskóla í Hofsstaðamýri og við Vífílsstaði eru möguleikar á verulegri uppbygg- ingu á sviði heilbrigðisþjónustu. Bentu þeir þremenningar á að það lægi á miðjum suðurhluta höfuð- borgarsvæðisins og þar væri eitt af fáum nægilega stórum svæðum þar sem reisa mætti nýtt hátækni- sjúkrahús. Umhverfisskipulag Þá eru í Garðabæ margs konar möguleikar til útivistar sem skil- greindir eru sérstaklega í aðalskipu- laginu. í bænum eru golfvellir, hest- húsabyggð er á Kjóavöllum, þriðj- ungur af Heiðmörk liggur í landi Garðabæjar, við Urriðavatn er fjöl- breytt lífríki og hluti Reykjanesfólk- vagns nær inn í Garðabæ. Með því að skilgreina hlutverk og yfirbragð á hvetju svæði er mögulegt að tryggja verndun sérstæðra land- svæða og náttúrufyrirbæra en um- hverfisskipulag er nú hluti aðal- skipulags. Lögð er áhersla á sam- fellt kerfi aðgengilegra og fjöl- breyttra útivistarsvæða bæði innan byggðar og utan. Vandað hús við Fannafold FASTEIGNASALAN Hóll er með til sölu einbýlishúsið Fannafold 133. Þetta er 237 fermetra húseign. Húsið var steypt árið 1987, það er á einni hæð og í því tvöfaldur inn- byggður bílskúr. Að sögn Ásmundar Skeggjason- ar hjá Hóli stendur hús þetta á miklum útsýnisstað og er innst í botnlanga. Mikið opið svæði er umhverfis húsið.„Eignin skiptist þannig að komið er inn í flísalagða forstofu með steinflísum á gólfi,“ sagði Ásmundur. „Inn af forstofu er garðstofa, lofthæð hennar er 5,3 metrar. í eldhúsi eru keramikflísar á gólfi og sérsmíðuð innrétting. Inn af eldhúsinu er þvottahús með inn- réttingu og glugga. Stofa er lögð gegnheilu Jatoba parketi. Arinn er í stofu og frábært útsýni er þar frá gluggum. Gengið er út á verönd úr stofu. Sjónvarpsherbergi er lagt keramikflísum, sem og herbergja- gangur. Barnaherbergin eru þijú, öll lögð gegnheilu parketi og eru skápar í þeim öllum. Á gólfí í hjóna- herbergi er gegnheilt parket og góðir skápar. Baðherbergi er flísa- lagt og sturtuklefi er þar hleðslu- steinn úr gleri. Góðar innréttingar eru þar. Hiti er í innkeyrslu í stétt- um, lóð umhverfis húsið er sérhönn- uð af arkitekt. Verð hússins er 19,9 milljónir króna. Áhvílandi eru 10 millj. til 30 ára. Byggingarkostn- aður þessa húss var hátt í 35 millj. kr.,“ sagði Ásmundur að lokum. FANNAFOLD 133 er til sölu hjá fasteignasölunni Hóli og á að kosta 19,9 millj. kr. Byggingarkostn- aður hússins er sagður hátt í 35 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.