Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasalþ. SUÐURLANDSBRAUT 14. 3. HÆÐ (HÚS B&L) B 5 888 222 FAX 5 888 221 Hæðir BORGARTUN-NY m söiu íbúö sem er 229 fm. Áhv. langtfmalán 4,7 millj. Verö 8,5 mill]. [ Einbýli - Raðhús REYKJAFOLD - NYTT Faiiegtca 230 fm einbýlishús sem er kjallari og hæö, 4-6 svefnherb. Parket, flísar. Góður innb. bílskúr. Falleg gróin lóð. Verö 14,5 millj. GRETTISGATA Vorum aö fá í sölu einb. ca 106 fm sem er kj., hæð og ris. i húsinu er auka íb. í kj. Hús með mikla möguleika. Verö 7,6 millj. BAUGHUS Parhús á tveimur hæðum ca 188 fm ásamt innb. bílsk. Góðar stofur 3- 4 svefnherb. Verö 12,5 millj. Áhv. 6,8 millj. ÁSVALLAGATA Höfum til sölu ein- býli á þremur hæðum ca 190 fm. Möguleiki á sér íbúð í kjallara. BERJARIMI Höfum til sölu glæsilegt parhús á tveimur hæðum ca 170 fm ásamt innb. bílsk. Vel staðsett hús í lokuðum botn- langa, gott útsýni yfirborgina og flóann. Verö 13,3 millj. Áhv. ca 7,9 millj. Opið frá ki. 9 -18 HJALLABREKKA - KÓP. Fall eg mikiö endurnýjuð íbúö á 1. hæð með sérinngangi. Gott útsýni, parket á gólfum. Þrjú svefnherbergi. Verö 7,9 millj. EFSTASUND Ca 80 fm sérh. í tvíbhúsi m. 30 fm bílsk. Góður garður. íb. og hús í góðu ástandi. Áhv. ca 5,7 millj. Verö 9,2 millj. 4ra - 6 herb. REYKÁS - NÝ Vorum að fá í sölu fallega ca 153 fm ibúö á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Fjögur svefnherb. parket á gólfum. Verö 10,8 millj. Áhv. ca 2,8 miHj. SELJABRAUT Vorum að fá í sölu ca 102 fm 4ra herb. ibúö á 2. hæð meö stæöi í bílag. Góö íbúö. Hentar vel fjöl- skyldufólki. Verö 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. LJÓSHEIMAR Vorum aö fá í sölu góða 3ja - 4ra herb. íb. á 4. hæð. Lyfta í húsinu. Skipti á minna kemur til greina. Verö 6,8 millj. AUSTURSTRÖND Vorum að fá í sölu góða 103 fm íb. á 4. hæð. Tvennar svaiir. Bílgeymsla, þvherb. á hæð. Öll þjón- usta við dyrnar. Skóli, sundl., banki, Hag- kaup og Bónus. Verö 8,5 millj. HVASSALEITI Til sölu ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 3ju hæö, ásamt bíiskúr. Stutt í alla þjónustu. Verö 8,9 millj. EYJABAKKI Vorum að fá í sölu góöa 4ra herb. íb. meö aukaherb., í kj„ sameign nýl. tek- in í gegn. Nýtt gler. Þvherb. í íb. Verö 6,8 millj. VESTURBÆR-NYTT Vorum að fá í sölu 3ja herberga íbúð viö Bræðra- bongarst. Ibúðin er laus strax. Ekkert áhv. Sér hiti. Verö 5,2 millj. NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu 3ja- 4ra herb. íb. miðsvæðis í höfuðborginni. íbúðin býður upp á mikla möguleika. Áhv. 3,2 millj. Verö 6,2 millj. AUSTURSTRÖND góö 107 fm íb. á 2. hæð. Gott útsýni yfir Flóann. Bílskýli. Verö 8,2 mlllj. BARMAHLÍÐ Góö 3ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli. Hol, gangur, tvö svefn- herb. stofa, eldh. með ágætum innr. Sér geymsla. í sameign - þvottahús og geym- sla. Verö 5,5 millj. Áhv. 2,6 millj. HJALLABRAUT - HAFNAR- FIRÐI Mjög góö ca. 90 fm á 4. hæð. Gott ástand á húsi, góö sameign. Suöur svalir. Skipti möguleg á eign í Hverageröi. Verö 6,8 millj. Ahv. ca 4,4 millj. SKIPHOLT - NY Vorum að fá i sölu fallega ca 84 fm íbúð á 2. hæö. Vestursvalir. Parket. Fataherbergi í íbúð. Verö 6,6 millj. HRAFNHÓLAR - NÝ Mjöggóösja herb. íb. ca 70 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. (búöin er nýmáluð, nýleg teppi. Tengt fyrir þvottavél á baði. Áhv. ca 2,8 millj. Verö 5,9 millj. AUSTURBRÚN Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Húsvörður o.fl. Áhv. bygg- sj. 3,0 millj. Verö 5,0 millj. KRUMMAHÓLAR Góö tveggja herb. íbúö á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Gott útsýni yfir borgina. Verö 4,3 millj. FJALLALIND Höfum til sölu fallega hannað raðhús ca 156 fm með innb. bílsk. Fullb. að utan, fokhelt að innan. Nánari upp- lýs. á skrifst. Verö 8,9 millj. Áhv. ca 6,7 millj. Netfang: kjr@centrum.is VIÐARÁS - GLÆSILEGT PARHÚS Vorum aö fá í einkasölu 193 fm parhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr á allra besta staönum í Viðarásn- um. Fallegt útsýni til suðurs og austurs. Húsin afhendast fullbúin aö utan og máluð. Að innan fokheld eöa tilbúin til innréttinga. Eins og sjá má þá eru þetta engir kreppukassar, heldur falleg hús meö stíl. Traustur byggingaraöili, TRÉ hf. NÚ ER AÐ GRÍPA GÆSINA ÞVÍ FÆRRI FÁ EN VILJA. GIMLI 552—5099 GIMLI 552—5099 GIMLI 552—5099 Templarahöllin Eiríksgata 5 og byggingarréttur til sölu Húsið er kjallari og þrjár hæðir samtals um 1694 fm. I kjallara er samkvæmissalur, eldhús, snyrtingar o.fl. Götu- hæð gæti hentað fyrir hvers kyns skrifstofur og þjónustu. Á 2. og 3. hæð eru skrifstofur og fundarsalir. Byggingarréttur er áætlaður fyrir u.þ.b. 3200 fm byggingu. Allar nánari upplýsingar veita Þorleifur eða Sverrir í Eignamiðlunni og Kári á Garði. EIGNAMIÐLUNIN .r Abyrg |tjómista í áratugi Sími 588 9090 - Fax 588 9095 Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. n;;cr£— C.ARÐDR S. 562-1200 562 1201 Skipholti 5 MELBÆR 36 í Árbæjarhverfi er nýbygging í gömlu og grónu hverfi. Þetta er endaraðhús og á að kosta 9,9 millj. kr. Nýbygging í grónu hverfi HJÁ fasteignasölu Vagns Jónsson- ar er til sölu húseignin Melbær 36 í Árbæjarhverfi. Um er að ræða endaraðhús á byggingarstigi, frá- gengið að utan og málað en fok- helt að innan. Stærð íbúðar er 167 fermetrar en bílskúrinn er 24 fer- metrar. Að. sögn Óskars Mikaelssonar hjá fasteignasölu Vagns Jónssonar er þetta steinsteypt hús og teiknað af Vífli Oddssyni. „Nýting og skipulag hússins er einstaklega gott,“ sagði Óskar ennfremur. „Á efri hæðinni er gert ráð fyrir fjór- um rúmgóðum svefnherbergjum og baðherbergi og geymsluher- bergi. Út úr hjónaherbergi er gengt út á rösklega 10 fermetra svalir. Á neðri hæðinni er forstofa, gesta- snyrting, hol, stórt eldhús með þvottaherbergi og búri inn af. Auk þess eru á neðri hæð sjónvarps- skáli, borðstofa, stofa og sólstofa. Meiri nýtingu og betri er varla hægt að fá á þessum gólffleti. Staðsetning er þarna einstök. Stutt er í skóla, verslanir, sundlaug og kirkju og einnig stutt í frábær úti- vistarsvæði. Þarna er um að ræða nýbyggingu í gömlu og grónu hverfi. Húsið er tilbúið til afhend- ingar nú þegar. Verð er hagstætt, 9,9 milljónir króna. Laugavegur - risíbúð na\/on ^ Björt og falleg 3ja herb. 77 fm risíb. í hornhúsi við Laugaveg. IÖII endurn. með fallegu útsýni. Laus nú þegar. Hentug íbúð ■ fyrir þá sem starfa í miðbænum. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 6,1 millj. LSéreign - fasteignasala, . Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. Gluggatjöld fyrir rúmið ÞEGAR fólk langar til að hafa rúmið sitt svolítið afsíðis frá gestum og gangandi en plássið er lítið er ágætis lausn að hengja gardínur fyrir það, eins og hér er gert. Skemmtilegir vegglampar ÞESSIR vegglampar varpa þægilegri birtu á umhverfi sitt. Ramminn utan um þá er líka sérstakur og gefur svip. Sérkennileg hönnun ÞESSIR stólar eru óneitanlega nokkuð öðruvísi en almennt ger- ist með stóla. Grindin virðist ein- föld og sjálfir stólarnir fallegir og nýtískulegir. Falleg uppstilling ÞESSI mynd sýnir stílhreina uppstillingu gamalla og nýrra hluta. Inn með náttúruna EKKI er amalegt að hanna húsa- kynni sín þannig að þau hafi sjálfa náttúruna sem mest innan- dyra. Hér má sjá hvernig burðar- bitar eru gerðir úr gömlum trjá- bol og stórvaxin jurt setur punkt- inn yfir allt saman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.