Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 23
ÞRIBJUDAG UR 27. ÁG Ú ST 19 6 6 C ^ 2 ^ Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Þorsteinn Broddason, söiumaður. Rögnvaldur Johnsen, sölumaður. Hákon Guðmundsson, sölumaður. Bjarki Már Magnússon, sölumaður. Þ. Kristín Árnadóttir, skjalagerð. Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 0135 2JA HERB. BLOMVALLAGATA. Snotur 1-2 herbergja fbúð I göngufæri viö miðborgina. Hentar sérlega vel fyrir einstak- ling eða par sem er að hefja búskap. Parket á gólfum. Sér inngangur ög skemmtilega hannaður bakgarður. Laus starx. VÍKURÁS M/BÍLSK. Bráðskemmtileg 58 fm íbúð á 2. hæð með stórum suðursvölum. Massíft eikarparket á gólfum, eikarinnréttingar. Þvottahús á hæðinni, einstaklega snyrtileg sameign. Verð 5,3 millj.. KRUMMAHÓLAR M/BÍLSKÚR. Afar snyrtileg íbúð á.6. hæð i lyftuhúsi. Mikið og gott útsýni. pvottahús á hæðinni. 26 fm bílskúr. Verð 5,2 millj.. ESKIHLIÐ - VINSÆLL STAÐUR. Rúmgóð ca 70 fm íbúð á 2. hæð. (búðin skiptist í rúmgóða stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Nýtt parket á holi og stofu. Eldhús með upprunaleg- um innréttingum og borðkrók. Allt nýtt á baðinu. Verð 5,9 mlllj. BRÆÐRABORGARSTIGUR. 80 fm sérbýli við Bræðraborgarstig. Húsið skiptist í stofu, svefnherb., eldhús, bað- herb., og geymslu/þv.hús. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð með auka- herb í kjallara. S-v svalir. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 5,2 millj. HRINGBRAUT. Glæsileg íbúð é 1. hæð á góðum stað við Hringbrautina. 2 rúmgóð svefnherbergi. Allt tréverk og Innréttingar nýlegt. Áhvíl. hagstæð langt.lán. Verð 5,7 millj. EFSTIHJALLI - BYGGSJ.LÁN. Falleg 71 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Nýleg gólfefni, flísar og parket. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. SMÁRABARÐ HF. Mjög vönduð um 60 fm íbúð með sérinn- gangi. Allar innréttingar og gólfefni vand- að. Áhv. 3 millj. Verð 5,7 millj. DVERGABAKKI - LAUS STRAX. Góð ca 57 fm íbúð á 1. hæð. Mikið útsýni. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Verð 4,9 millj. KRIUHÓLAR - LAUS. Til sölu 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Verð 4,1 millj. ARAHOLAR. Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Park- et á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Verð 5,2 millj. TJARNARBÓL. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólfum og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,0 millj. 3JA HERB. ESPIGERÐI4. Rúmgóð 92 fm íbúð á 4. hæð f lyftuhúsi. Hús að utan og sameign öll í góðu ástandi. 2 svefnherb., gott eldhús, flfsalagt baðher- bergi, stórar suðvestur svalir. Verð 9,5 millj. NÁLÆGT HÁSKÓLANUM. 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi ásamt sér herbergi með sameiginlegri snyrtingu í risi. Eignin er talsvert endurnýj- uð. Áhvilandi bygg.sj. ca. 3,3 millj.. REYNIMELUR. Góð 70 fm íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjöl- býlishúsi. Gott ástand er á húsi að utan og á sameign. Verð 6,5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT - SÉR- INNGANGUR. Sérlega glæsilega innréttuð 85 fm íbúð á besta stað i Kópavogi. Allt nýtt. Sérinn- gangur. Áhv. 4 millj. í húsbréfum með 5% vöxtum. * ÁLFTAMÝRI. Vel staðsett 3ja herb. 75 fm íbúð. Áhv. húsbréf 4,9 millj. Verð 6,4 millj. STÓRAGERÐI. 87 fm, 3ja herb íbúð á þessum góða stað. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Vantar - Vantar Vegna mikillar sölu síðustu daga og vikur vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. í mörgum tilfellum er um eignaskipti að ræða. Skoðum og verðmetum samdægurs. VEGHÚS M/BÍLSKÚR. Glæsileg 4-5 herbergja 153 fm íbúð ásamt 26 fm bílskúr á einum besta stað í Grafar- 4RA-6 HERB. MOSARIMI. 4ra herbergja ibúö i 2ja hæða húsi. ibúðln er öll hin glæsilegasta hvað inn- réttingar varðar og frágangur lóðar til fyrirmyndar. HÆÐIR SUÐURHLÍÐAR - KÓPA- VOGI. Sérhæðir 131,5 fm ásamt bílskúrum í ein- staklega velbyggðu húsi við Heiðarhjalla og Brekkuhjalla. Ekkert er til sparað í lögn- um og öllum frágangi. Um er að ræða 3 glæsihæðtr með miklu útsýni. Afh. tilb. undir tréverk. Verð 10,5 millj. REKAGRANDI - BILSKYLI Falleg 93 fm ibúð á tveimur hæðum ásamt stæði f bilskýli. Stóra suðursvalir, hátt til lofts á efri hæð.Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 8,7 mlllj. KÓPAVOGUR - VESTUR- BÆR. Falleg fjögurra herbergja fbúðarhæð ásamt innbyggðum bílskúr. Nýlegt eldhús, nýlegt beykiparket. Áhv. húsbréf 4,6 millj. Verð 8,0 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. 5 herb. fbúð, hæð og ris. Risið er með sér inngangi og gæti hentað til útleigu. Laus fljótlega. Verð kr. 8,5 millj. LJÓSHEIMAR. Góð íbúð á 1. hæð í lyftublokk með 3 svefnherbergjum og fallegu parketi á gólf- um. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. ALFHEIMAR. 4 herb. 95 fm fbúð á fjórðu hæð. Verið er að lagfæra húsið að utan. Nýtt gler. Sameign öll tekin í gegn.'Snyrtileg íbúð á góðum stað. Verð 7,2 millj. Atvinnuhúsnæði - Einbýlishús. Leitum að ca. 200 - 300 fm atvinnuhúsnæði eða einbýlishusi með viðbyggingarrétti, fyrir listamann. Lofthæð barf að vera allt að 5 metrar. Ýmsir staðir koma til greina. FROSTAFOLD. 3ja herb. íbúð u.þ.b. 87 fm með bllskýli. Verð 7,8 millj. KEILUGRANDI - LAUS. Rúmgóð 82 fm fb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Gott parket. Suðvestursvalir. Stutt 1 alla þjónustu, s.s fyrir aldraða. Góð að- staða fyrir börn. Áhv. hagst. langtlán 2,3 millj. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb. sem skiptist í saml. stof- ur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst park- et. Verð 8,7 millj. KLEPPSVEGUR - AUKAHERB. Góð 87 fm ibúð í góðu fjölbýlishúsi ásamt aukaherbergi með aðg. að snyrtingu í risi. (búðin er með góðu parketi. Ýmis skipti möguleg. Áhv. bygg.sj. 3.680 millj.. DRÁPUHLÍÐ - HÆÐ OG RIS. Góð hæö og ris samtals um 150 fm við Drápuhlið. Á hæðinni eru sam- liggjandi stofur, 2 sv. herb. eldhús og bað. I risl eru 3 góð svefn.herb., hol og snyrting. Áhv. ca. 4,4 millj. Veð 11,8millj.. STÆRRI EIGNIR HLÍÐARVEGUR - KÓP. 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 25 fm bílskúr við Hlíðarveg í Kópavogl. Góðar innréttingar, arinn i stofu og nýtt Merbau parket. Ný hítalögn. Gróínn garður. Verð 13,8 millj. Há langtíma- lán- GNIPUHEIÐI SERHÆÐ. Glæsileg, ca 125 fm, efri sérhæð í nýju tví- býlishúsi, gengið inn frá jafnsléttu. Allar innréttingar, hurðir og gólfefni úr kirsu- berjaviði. Nýtískuleg íbúð með 3 svefnh. og miklu útsýni. Verð 11,5 millj. VERÐLAUNAGARÐUR- HAFNARFJ. Glæsilegt einbýlishús við Fagraberg I Set- bergslandi i Hafnarfirði, Húsið er á tveimur hæðum og gefur mjög mikla möguleika. Garðurinn er mjög glæsilegur og hlaut verðlaun Fegrunarnefndar Hafnarfjarðar 1994. Þetta er eign sem verður að skoða. Verð 12,9 millj. MOSFELLSBÆR • GOTT HÚS. Gullfallegt og vandað endaraðhús með aukaíbúð við Brekkutanga í Mosfells- bæ. Húsið er 2 hæðir og kjallari ásamt innb. bilskúr. Innra skipuiag og innrétt- ingar með miklum ágætum. Verð 12,5 mlllj. VATNSLEYSUSTROND - ÓDÝRT. Gott steinhús, byggt 1978 á einni hæð 120 fm, 4 svefnherbergi. Nýmálað utan og inn- an. Einungis 30 km eru frá miðbæ R.vikur að Vatnsleysuströnd og samgöngur mjög góðar m.a. skólabfll. Sérlega fallegt um- hverfi. Golfvöllur ( næsta nágrenni. Verð aðeins 4,9 millj. EINBÝLI - MIÐBÆR. 125 fm einbýlishús ásamt tveimur bfla- stæðum nálægt miðbænum. Svo til nýtt rafmagn, gler og skápar. Góður garður rneð verönd. Mikið áhvílandi. GARÐHÚS. Gott 230 fm einbýli á tveimur hæðum. Góðar stofur og 4 svefnherb. Tvöfaldur bíl- skúr sem nýttur er undir dagvistun og hluti lóðar sérstaklega afgirtur sem leiksvæði. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 15,9 millj. SIGURHÆÐIR - FLÚÐUM. Ljónastfgur 8, Flúðum er timburhús með múrsteinsklæðningu ásamt bílskúr og við- byggingu. Húsið býður upp á mikla mögu- leika til t.d. veitingareksturs o.fl. Lóð er ræktuð 2000 fm. Heitur pottur og gróður- hús. Alls kyns skipti möguleg. SJÁVARGATA ÁLFTANESI. Stórt einbýlíshús á einstaklega fallegum útsýnisstað á einum besta stað á Álftanesi. Húsið er hátt í 300 fm og er með auka 2ja herb. fbúð með sérinngangi. NYBYGGINGAR FRÓÐENGI. ^ 3ja herb. íbúðir frá 82 - 93 fm. Ibúðimar af- hendast fullbúnar án gólfefna. Hús, sam- eign og lóð fullfrágengin. Allur frágangur til fyrirmyndar. Verð 6,9 til 7,2 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR EINSTAKT TÆKIFÆRI. Vorum að fá í sölu eina af þessum vinsælu fbúðum fyrir aldraða við Bólstaðarhlíð. Ibúðin er 3ja herbergja 85 fm að stærð ásamt 23 fm bflskúr. Bein sala eða skipti á góðusérbýli. ANNAÐ ATVINNUHUSNÆÐI - SKIP- HOLT. Um 500 fm atvinnuhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Stór salur og nokkur her- bergi, snyrting og fleira. Húsnæðið er á jarðhæð og hátt er til lofts svo það hentar vel undir verslun og hvers kyns aðra at- vinnustarfsemi. Verð 17 millj. ATHUGIÐ AÐ EKKI ERU ALLAR EIGNIR SEM VIÐ HÖFUM Á SKRÁ AUGLÝSTAR. SÖLUSKRÁ SENDUM VIÐ SAMDÆGURS HV' Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18 fe*» IMýjar kennslu- stofuríGardabæ + GARÐABÆR hefur fengið afhent- ar fjórar nýjar kennslustofur sem smíðaðar voru hjá S.G.-einingahús- um hf. á Selfossi. Stofurnar voru smíðaðar á Selfossi og fluttar full- búnar til Garðabæjar. Var ein stof- an sett niður við Flataskóla en hin- ar þrjár við Hofsstaðaskóla. Skrifað var undir verksamning 17. mai og voru stofurnar afhentar réttum þremur mánuðum síðar. Kennslustofurnar eru 77,5 fer- metrar að stærð, anddyri, snyrting og geymsla auk sjálfrar stofunnar. Voru þær afhentar fullbúnar, þ.e. fullmálaðar að utan sem innan, með ljósum, ofnum, dúkum á.gólf- um, snögum og bekkjum. Verð á hvern fermetra á kennslustofunum sem þessum er kr. 65.000. Stofurn- ar fyrir skólana í Garðabæ eru heldur stærri en þær sem fram- FJÓRAR nýjar kennslustofur voru í sumar smíðaðar hjá S.G.-einingahúsum á Selfossi og fluttar fullbúnar til kaupanda, Garðabæjar. leiddar hafa verið til þessa en al- gengasta stærðin er 63 fermetrar. Þykja stofurnar í Garðabæ rúm- betri og þjóna betur sem fullgildar kennslustofur. Sigurður Þór Sigurðsson fram- kvæmdastjóri S.G.-einingahúsa segir að fyrirtækið hafi framleitt slíkar stofur og raunar hvers kyns timburhús á síðustu tveimur ára- tugum og að æ fleiri sveitarfélög hafi fest kaup á færanlegum kennslustofum sérstaklega á þessu ári. Segir hann ljóst að þessi kostur sé mun ódýrari, t.d. þegar ibúða- hverfi byggjast hratt upp og bæta þarf við kennsluhúsnæði sem síðan megi jafnvel selja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.