Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 27. AGUST 19% MORGUNBLAÐIÐ 4 Opið virka daga kl. 9.00-18.00 (F FRAMTIÐIN Fé^F^teignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. festeignasali FAX511 3535 Þjónustuítaúöir GULLSMARI - KOPAV. Fullbúnar 2ja herb. íb. í nýju lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. Einb., raðh., parh. ALFTANES - LÆKKAÐ VERÐ í þessari útivistarparadís er nýkomið í sölu ein- býli á einni hæð m. 38 fm bílskúr. Parket, flísar. Bein sala eða skipti á minni eign. Áhv. bygg- sj./húsbr. 6,3 m. Verð 11,950 þ. FANNAFOLD - LAUST Áþessum vinsæla stað fallegt 259 fm parhús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Mögul. á séríbúð á neðri hæð- inni. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Laust strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 12,9 millj. BÚSTAÐAHVERFI - 2 ÍB. Gott 178 fm raðhús á tveimur hæðum ásámt aukaí- búð í kj. m. sérinng. Góður bífskúr. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 11,9 millj. FLÓKAGATA Góð 90 fm 3ja herb. neðri hæð á þessurn vinsæla stað. Sérinng. og -hiti, parket. Bílskréttur. Verð 8,5 millj. UNNARBRAUT - SELTJN. vor um að fá I sölu góða 138 fm hæð á tveimur hæðum. Sérinng. 3-4 svefnherb. Glæsilegt út- sýni. Parket, flísar. Bílskúr. Áhv. hagst. lán 6,3 millj. HAMRAHLIÐ Vorum að fá I einkasölu fallega, mikið endurnýjaða hæð á þessum vin- sæla stað. Stofa og borðstofa í suður, 3 her- bergi. Geymsluris er yfir íbúöinni sem býður upp á stækkunarmöguleika. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,6 millj. LANGABREKKA - BÍLSK. Glæsileg 120 fm neðri sérhæð í tvfbýli. Sérinng. 4 svherb. Parket, flísar. Endurnýjað eldhús, baðh. o.fl. Hiti ( plani. Útsýni. Verð 10,7 millj. 4-6 herb.íbúðir VESTURBÆR - NYTT vorumaðfá [ einkasölu glæsilega 4ra herb. íb. á 2. hæö í ný- legu húsi. Vandaðar innréttingar. Parket og flís- ar. S-svalir. Áhv. hagst. langt.lán. Verð 9,2 millj. KEILUGRANDI - FRÁBÆRT VERÐ Gðð 4ra herb. endaíbúð á 2 hæðum með frábæru útsýni yfir Flóann og Reykjanes- fjallgarðinn. Stórar skjólgóðar suðursvalir. 3 svh. 2 baðherb. Stæði I bílskýli. Laus strax. VERÐ AÐEINS 8,6 MILLJ. RAUÐHAMRAR - LÁN sérstak- lega falleg 4-5 herb. fb. á 1. hæð I litlu fjölb. ásamt bílskúr. S-svaiir. Áhv. 5,1 m. Byggsj. ^rík. (40 ára). Verð 9,7 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS Gðð 6 hem endaíbúð á jarðh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viðgert og málaö. Möguleiki á 5 svefnherb. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 7,7 millj. GRÆNAMÝRI - NÝ ÍBÚÐ Fai lega innréttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, með sér- inng. á þessum eftirsótta staö. íbúðin afh. fullbú- in (án gólfefna), lóð frágengin. Mögul. á bílskúr. Verð 10,4 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór. 132 fm 5 herb. Ibúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góð suðurverönd. Hér færðu mikið fyhr lít- ið. Góð greiðslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíðlnnl. Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. fbúð ofar- lega í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBR. - SKIPTI Faiieg og björt 4ra herb. endaíbúð á 3ju hæð I fjölb. Parket. Bein sala eða skipti á 2-3ja herb. (b. Verð 7,7 millj. 3ia herb. íbúðir ALFHOLSVEGUR Ai.haöeefrníb. með glæsilegu útsýni, tvö sv.herb. Þv.hús í íbúð. Parket. Laus fljótl. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,2 millj. Verð aðeins 5,4 millj. HRAUNTEIGUR - RIS Vorumaðfá í sölu 3ja herb risíbúð á þessum vinsæla stað. Tvö sv.herb. Fallegt útsýni yfir Laugardalinn og víðar. Ákv. 2,5 millj. Verð aðeins 4,5 miílj. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. í góðu og vel staðsettu fjölbýli. Laus. Verð 6,4 mtllj. FURUGRUND - LAUS Falleg og vel um gengin íbúð á 2. hæð I fjölbýli. Vestur- svalir. Verð 6,7 millj. GARÐASTRÆTI Á þessum vinsæla stað, tæpl. 90 fm, 3ja herb. íb. í kj. í góðu fjór- býli. Endurn. rafm Góð greiðslukjör. Verð 7,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS Falleg 3ja herb. á jarðh. með sérinng. I góðu steinh. við Suðurgötu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garður. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verð 5,3 millj. ÖLDUGATA Mikið endurnýjuð falleg 3ja herb. (b. á 3. hæð í góðu 6 Ib. húsi. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 6,2 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Faiieg 3-4 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt innb. bílskúr. Hús nýl. tekið í gegn að utan og mátað. Verö 7,9 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Vorum að fá ( sölu 96 tm ib. á 1. hæð ásamt stæði í bílsk. í nýl. húsi. Parket, fllsar, yfirb. sval- ir. Verð 8,5 millj. ÆGISGATA Góð 3-4ra herb. Ib. á efstu hæð. í góðu húsi. 2 saml. stofur, 2 sv.herb. Út- sýni. Verð 6,3 millj. 2ia herb. íbúðir VIKURAS Falleg íbúð með vönduðum innréttingum, parket á gólfum. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5 m. byggsj. Verð aðeins 5,2 m. VEGHÚS - 5,2 M. BYGGSJ. Falleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Flís- ar og parket á gólfum, þvh. í íb. Áhv. 5,2 m. byggsj.lán til 40 ára m. greiðstubyrði um kr. 26 þ. á mánuði. GRANDAVEGUR - LAUS utjiaja herb. íb. á 1. hæð í þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax. Lykíar hjá Framtíðinni. Verð 3,7 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verö 4,2 millj. I smíðum HRISRIMI - PARHUS Vel byggt 180 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Af- hendist strax fokhelt að innan eða tilb. til innrétt- inga. Skipti ath. á ódýrari.Verð frá 8,4 millj. DOFRABORGIR - ÚTSÝNI A útsýnisstað í Grafarvogi raðhús á tveimur hæð- um m. innb.bílskúr. Afh. strax fokh. eða tilb. til innréttinga. Skipti ath. Verð frá 8,1 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verð, 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði VIÐ MIÐBORGINA Tll leigu 2 gððar skrifstofuhæðir, 72 ferm. hvor, I góðu húst. LAUSAR STRAX. Nánari uppl. á skrifst. LANGHOLTSVEGUR tíi leigu um 160 fm skrifstofuhúsnæði á jarðh. ásamt um 80 fm rými með innkeyrsludyrum á jarðhæð baka til, samtengt m. hringstiga. Laust strax. Lyklar hjá Framtíöinni. Óvenjulegt loftljós HER má sjá óvenjulegt Ijós yfir eldhúsborði. Gylltar súlur hanga niður úr loftinu og halda uppi glerplötu. í enda súlnanna eru halogenljós. Blómið á glerplöt- unni setur punktinn yfir allt saman. V 1 Heimskort á kommóðu ÞAÐ gæti verið óvitlaust að skreyta húsgögn í barnaher- bergjum t.d. með landakortum. Hér er slík hugmynd útfærð. EIGNASALAN |f Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 |f INGOLFSSTRÆT112-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD ÁSBYROiœ ' iJjftB |^^ggfl Einbyli/raöhus NEÐSTATROÐ - KOP. 216 fm húseign á tveimur hæðum auk rúmg. bílsk. Húsið er allt í góðu ástandi. Húsið gæti hentað hvort sem er sem einb. eða fyrir Ibúð á efri hæð og létta atvstarfsemi á neðri hæð og í bílsk. SELJAHLÍÐ 70 fm raðhús á einni hæð. Vandað hús í byggðakjarna f. eldri borgara þar sem öll þjónusta er til staðar. ÞRASTARLUNDUR Mjög gott og mikið endum. raðhús. Hús- ið er kj. og hæð auk rúmg. bílsk. alls um 230 fm. Falleg suðurlóð. Verð 13,9 millj. 4-6 herbergja LEIRUBAKKI - LAUS Góð 4ra herb. Ib. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Rúmg. herb. í kj. fylgir. Sérþvotta- herb. í ib. Suðursv. Laus. BREKKULÆKUR SALA - SKIPTI 115 fm efri hæð í þríb. 3 svefnherb. m.m. Tvennar svalir. Bílskúr. Til afh. strax. Beirji sala eða skipti á minni Ibúð. AÐALLAND 4ra herb. góð íb. á góðum stað (Foss- voginum. 3 svefnherb. Laus eftir sam- komul. NEÐSTALEITI 168 fm glæsil. íb. (góðu fjölb. á þess- um vinsæla stað. Innangengt í bílskýli. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Eign í sérfl. I VESTURBORGINNI Sérl. skemmtil. nýl. 3-4ra herb. íb. í vesturb. Ib. er 2 rúmg. svherb. og saml. stofur m.m. Til afh. strax. í MIÐBORGINNI Nýstandsett sérl. góð 4ra herb. íb. á 3 hæð v. Spítalastíg. Ib. er 2 svherb. og saml. stofur m.m. Glæsilegt útsýni. S. svalir. Til afh. strax. Við sýnum. BRAGAGATA 103 fm góð ib. á 3. hæð í steinh. 3 svefn- herb. og 2 saml. stofur. Gott útsýni. Áhv. um 4,6 millj. I langtímalánum. Laus 1.9. HLÍÐARHJALLI 5 herb. g)æsil. ib. á 3. hæð (efstu) í fjölb. fb/er 128 fm auk 30 fm bílsk. 4 rúmg. évefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. eru hagst. lán úr veðd. 5,1 millj. 3ja herbergja SUÐURVANGUR HF. 3ja herb. góð íbúð, tæpl. 100 fm í fjölb. Sér þvottaherb. inn af eldh. Laus fljótl. ENGIHJALLI - LAUS 3ja herb. (búð i fjölb. Til afh. strax. Bein sala eða skipti á minni, ódýrari íb. V. 5,9 m. ÞINGHOLTSSTRÆTI Vorum að fá (sölu snyrtil. 3ja herb. íb. (2 stofur, 1 svefnherb.) rétt við miðb. Ahv. um 2,4 millj. í veðd. Verð 4,9 millj. 2ja herbergja HRAUNBÆR LAUS 2ja. herb. góð íb. á 1. hæð I fjölb. S. svalir. Ib. er til afh. strax. V. 4,7-4,8 millj. VIÐ MIÐBORGINA 2ja herb,. snyrtil. íb. á 1. hæð við Hverf- isgötu (stendur uppí lóðinni). (b. fylgir sér einstaklib. i kj. hússins. Hagst. verð 5,5 millj. í MIÐBORGINNI 2ja herb. efri hæð m. sérinng. v. Bjarg- arstíg. Húsið allt nýstandsett að utan. Atvinnuhusnæöi VESTURVÖR - KÓP. 420 fm atvinnuhúsn. 3 stórar innkeyrsludyr. Skrifstofu- og kaffiaðstaða. Til afh. strax. SKÚTUVOGUR - TIL AFH. STRAX Glæsil. rúml. 320 fm atvhúsn. á jarðh. Stórar innk.dyr. Mjög góð útiaðstaða fyrir gáma og þ.h. Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. Glæsilegt svefn- herbergi ÞETTA svefnherbergi býr yf ir látlausum glæsileika. Einkum er lýsingin í loftinu eftir- tektarverð og að öllum líkindum til eftir- breytni. Hliðgrind Smiðjan Það getur verið dálítil kúnst að smíða hliðgrind. Bjarni Olafsson fjallar um þá kúnst í dag og bendir á helstu atriði sem hafa þarf í huga þegar smíða skal og minnist einnig á viðhaldið. Hvernig hliðgrind get ég smíðað mér? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér. Sumir þurfa hliðgrind við heimagarð íbúðar- húss, aðrir eiga sér gróðurblett sem þeir planta trjágróðri og blóm- um í eða við sumarbústað. Hlið við heimagarða eru sum fögur á að líta og leggja eigendur þeirra metnað sinn í að halda þeim vel við. Það gleður augu vegfarenda og einkum gleður það gesti sem ber að garði. Öðru hvoru á ég leið um Grímsnessveg, enda fjölfarin leið. Þar mun vera einhver mesta sumarhúsabyggð hér á landi og ber fyrir augu vegfarenda fjöldi hliða og girðinga meðfram vegin- um. Krosshlið Krosshlið, öðru nafni snúnings- grind, er ein gerð hliðgrinda sem eru ætluð gangandi fólki en henta ekki fólki í hjólastól eða ef það ekur barnavagni eða annarskonar farartæki á hjólum. Þau eru byggð þannig að í miðju hliðinu stendur snúningsás og út frá honum standa fj'órar grindur er mynda kross séð ofanfrá. Mynd nr.l. Hagur maður getur vafalaust byggt krosshlið þannig að auðvelda megi umferð barnavagna og hjólstóla. Einnig má hafa svona snúningshlið öðru megin við bílahlið. Þá er óþarft að opna stóra hliðið í hvert sinn sem gengið er út eða inn. Hliðstólpar Ljóst er að hliðstólpar þurfa að vera vel fastir í jörðu. Það skiptir ekki máli hvort þeir eru úr tré, járni eða steinsteypu, fastir verða þeir að standa og réttir, eins og þeim var ætlað, áður en hliðgrind- urnar voru hengdar á þá. Það hendir hér á landi að hlið- stólpar sem aðeins hafa staðið einn eða tvo vetur taka að skekkjast. Vanda verður verkið þegar hlið- í i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.