Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR27.ÁGÚST1996 C 25 FASTEIGNAMIÐLCIN SCIÐCIRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Símí 568 5556 Einbýli og raðhús DVERGHOLT - MOS. Glæsilegt eln- býlishús 270 fm. Góðar stofur með arni. 5 svefnh. Gufubað, heitur pottur í stórum sól- skála, sundlaug. Falleg og gróin lóð. Útsýni. Afar vönduð og sérstðk eign. Innbyggður bll- skúr. 2354 VÍÐITEIGUR Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð. Nýlegt parket. Góður garður með timburverönd. Áhv. góö lán 4,5 millj. Verð 8,2 millj. 2358 LOGAFOLD Glæsilegt raðhús 224 fm á tveimur hæðum með innb. bflsk. 4-5 svefnh. Fallegar innr. Parket. Upphitaðar stéttar. Fal- legur ræktaður garður. Ahv. byggsj. 2 millj. Verö 14,2 millj. 2318 GRÓFARSEL Fallegt 252 fm einbýlishús á 2 hæðum með 31 fm innb. bilskúr. Mögul. á 2 fbúðum. 5 svefnh. Arinn. Vandaðar innrétting- ar. Snyrfileg eign utan sem innan. Verð 15,2 mlllj. 2350 SÓLHEIMAR EINB./TVÍB. Höfumtll sölu 240 fm hús, sem er kj. og 2 hæðir. 36 fm bílskúr. Eignin er I góðu standi. Nýl. eldh. og fl. Glæsil. ræktaður garður. Upphituð hellulögö innkeyrsla. Verð 15,8 millL 2332 I SMIÐUM TROLLABORGIR Höfum tii söiu tvö raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. 2186 STARARIMI Glæsllegt 180 fm einb. á 1 hæð meö innb. bflskúr. Afh. fokhelt að innan, fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,5 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,5 millj. Verö fullb. án gólfefníi kr. 12 millj. 2315 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg ný „Penthouseibúð" 165 fm á 7. hæð í glæsi- legu fjolbýlishúsi víð Gullsmára 8 í Kópavogi. Ibúðin skilast fullbúln án gólfefna í okt. nk. Frá- bærtútsýni. Verð 10,8 millj. 2299 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verö 8,8 millj. Teikn. á skrif- 8t1767 _______ 5 herb. og hæðir BOÐAGRANDI Mjög faiieg 112 fm 5 herb. Ib. á 3. hæð í mjög góðu fjölbýlish. é þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Suðursvalir. Góðar innrétt. Parket. Fallegt útsýni. Hús nýl. málað. Verð 9,5 millj. Laue fliótt 2357 MIÐLEITI - BÍLSKÝLI Glæsileg 5-6 herb. endalb. 132 fm á 3ju hæð í lyftublokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Þv. I íb. 2306 DUNHAGI Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð. 2 stofur m. parketi. 3 svefnh. Nýtt gler og góðar innrétt. Hagstæð áhvílandi lán 4.7 millj. Verð 8,3 millj. 2323 LANGAHLÍÐ Glæsileg efríhæð og ris 144 fm að gólffleti I fjórbýli. Parket. Góðar innr. Húsið nýlega viðgert að utan og er mjög fallegt. Ahv. húsbr. 6 millj. Verð 9,9 millj. 2343 MÁVAHLÍÐ - BÍLSKÚR Falleg efri hæð 100 fm f þríb. ásamt bllskúr. Parket. Ný- legt eldhús. Frábær staður. Verð 8,7 millj. 2285 HRAUNBÆR - LAUS Falleg 5 herb. fb. á 3ju hæð, efstu, 118 fm ásamt aukaherb. f kj. Mjög stór stofa. Tvennar svalir. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,5 millj. 2328 VEGHUS - UTB. 2,8 M. Falleg 162 fm Ibúð, sem er hæð og ris, með innb. bílskúr. 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eldhús, stórar vestursvallr og gott útsýni yfir bæinn. Laus strax. Ahv. 6,6 millj. Verð 9,4 millj. Skipti á bil eða íbúð. 2295 4ra herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚTSÝNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. fb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt irt- sýni. Góður staður f hjarta borgarinnar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 BLÖNDUBAKKI Mjög falleg 3ja til 4ra herb. (b. 106 fm á 1. hæð I blokk ásamt auka- herb. í kj. Sér þvottah. f Ib. Suðursv. Húslð ný- lega viðgert að utan. Verð 7,2 millj. 2347 KLAPPARSTIGUR Sérlega glæsileg nýleg íbúð á jarðhæð í flölbýli. Sérsmíðaðar glæsilegar innr. Nýtt parket. Eign í sérflokki. Suður verðnd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 ARNARSMÁRI - LAUS STRAX Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3. hæð. Fallegar innr. Sér þvotth. í fb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 miflj. 2313 FÍFUSEL - GOÐ KJÖR Mjög góð 4ra herb. fb. 100 fm á 2. hæð ásamt bflskýli. Góð- ar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2216 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb, á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt f skóla. Hús I góðu lagi. Verð 7,2 millj. 2292 3ia he'rb SNORRABRAUT - ELDRI EN 55 Glæsileg ný 3ja herb. 90 fm fbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, við Sundhöliina. Ibúðin er öll parket- lögð. Stutt I alla þjónustu. Gott útsýni. Getur losnað fljótt. Áhv. húsbr. kr. 2,1 millj. Verð. 8,8 millj. 2356 NÖKKVAVOGUR Falleg 3-4ra herb. ris- fbúð ca. 75 fm I þríbýli. ítaúðin er I dag nýtt sem 2 litlar íbúðir. Hentug fyrir skólafólk. Ekkert greiðslumat. Áhv. Bygg.sj., rík. kr. 3,5 millj. 2353 HLÍÐARHJALLI 64 Falleg 3ja herb. fb. 93 fm á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Hús nýmáiað að utan. Ahv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2259 LAUFRIMI Höfum til söiu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaibúðir f nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 VALLARÁS - ÁHV. 5,2 MILLJ. Falleg 3ja herb; íb. 83 fm á 5. hæð i lyftubl. Hús Steni klætt, Áhv. bygg.sj. til 40 ára kr. 5.150,000.- Glæsíiegt útsýni. Suðvestur svaKr. Góðar innréttingar. Verð kr. 7.100.000.-2348 GULLSMÁRI 8 Höfum til sölu alveg nýja 87 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð með 76 fm sér suð- urgarði. Ibúöin er til afh. fljótl. fullbúin án gólf- efna. Verð 7,3 millj. 2344 ENGIHJALLI Sérlega falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 5. hæð i lyftublokk. Parket og steinflís- ar. Góðar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 6,3 millj 2338 SELÁS Falleg 84 fm ibúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Góðar innréttingar, Skipti á 5-6 her'b. íb. möguleg. Áhv, 3,7 millj. góð lán. 2169 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarð- hæð I fjórb. Sérþv. í fb. Parket. Nýlegt bað. Frá- bær staðsetning. Verð 6,2 millj. 2322 NYTT - NYTT GULLENGI 21 - 27. REYKJAVIK Frábært verð á nýjum fullbúnum íbúðum. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950000. Allar íbúðirnar afhentar fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðher- bergi. Komið á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upplýsingabækling. Afhending nóv-des nk. Byggingaraðili: JÁRNBENDING ehf. VESTURGATA Glæsli. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm I nýtegri blokk á góðum stað í vesturbænum. Lausfljót- lega. Verð 6,2 mlllj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. fb. 80 fm f kj. í þrfbýli. á góðum stað í vesturbænum. Laus fljóti. Ahv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. fb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í ib. Fallegt útsýni. Ahv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. fb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. fb. 80 fm á 2. hæð með stæði f bllskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,9 millj. 2557 FROSTAFOLD - LAUS STRAX Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Glœsil. útsýni. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Lækkað verð 7,8 millj. 2192 NJÁLSGATA - LAUS STRAX Höf- um til sölu 65 fm 3ja herb. fb. í kj. í 5 fb. húsi. Parket. Nýtt gler o.fl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. ib. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. i kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171 LÆKJARHJALLI Glæsileg 2{a-3ja herb. neðri sérhæð ca. 70 fm í tvíbýli, á besta stað í Suðurhlíöum Kópav. Allt sér. Stór sérgarður. Merbau parket og góðar innréttingar. Ahv. húsbr. 3,8m. Verð 7,1 millj. 2349 ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. fb. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Þvh. á hæðinni. Vinsæll staður. Ahv. byggsj. og húsbr. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. 2314 HÓLMGARÐUR Falleg 2ja herb. neðri hæð I tvíb. 62 fm, Sérinngangur. Sérbílastæði. Nýl. mál. hús. Ný útihurð. Sér bflastæði. Verð 5,8millj. 2020 UGLUHÓLAR Falleg 2ja herb. fb. 64 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Vestursv. Rúmgóð og vel staðsett ib. Ahv. Byggsj. 3,6 millj. Verð 5,3 millj 2345 ÆSUFELL - SKIPTI Á BÍL. Faiieg 2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæð I nýviðgerðu lyftu- húsi. Suðursv. fallegt útsýni. Ahv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 MAVAHLIÐ - LAUS STRAX Rúm góð 2ja herb. 60 fm ib. f kjallara í fjórb. Góður staður. Nýtt þak. Þarfnast standsetningar. Laus strax. Verð 3,9 millj. 2336 ENGIHJALLI - SKIPTI Á BÍL Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 63 fm. Parket. Stórar suðursv. Þvottah á hæðinni. Ahv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj, 2334 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð i nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt úts. Mögul. að taka bifreið upp í kaupverð. Ahv. húsbr. og Iffsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. é 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. I Kóp. Parket. Suðvestursv. Ahv. byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD Gullfalleg 2-3ja herb. fb. 60 fm á 3. hæð f litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótl. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. fb. á 2. hæð 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Ahv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. fb. 56 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Laus strax. Ahv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2276 JÖRFABAKKI Falleg njmgóð 2ja herb. fb. 60 fm á 2. hæð í nýl. viðg. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm ib. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Ahv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 SELJAVEGUR Falleg 2ja herb. risíb. 60 fm Mikið standsett ib. á góðum stað. Ahv. húsbr. 2,8 millj. Verö 4,5 millj. 2072 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. fb. á 1. hæð I lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Ahv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 ASPARFELL - ÚTSÝNI Gullfalleg 2ja herb. ib. 54 fm á 7. hæð I lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,5 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. Ib. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Ahv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 ¦i»-- stólpar eru settir niður og þarf að hafa í huga ákveðin öfl sem geta valdið skekkjunni. Hér á ég við eftirtalin áhrif: 1. frost í jörð, 2. > r 11 11 i ! O Hr. 1 XI I I I I I I I I I I togkraft girðingar sem tengd er í hliðstólpana, 3. þungi hliðgrind- anna og 4. jarðhalli. Við vitum að jarðvegur getur verið næstum óviðráðanlegur á stöðum þar sem hlið þarf að standa. Mér er einkum minnisstæð hall- andi klöpp utan í fjallshlíð. Með loftpressubor má e.t.v. bora vel /Vr. 2 fyrir stólpum og festa þá niður þ.e.a.s. ef klöppin er föst í sér og neil. En ekki ef klöppin er mola- klöpp sprungin og lagskipt þannig að hún heldur ekki til lengdar hlið- stólpum, þótt borað sé fyrir þeim, enda skriða efstu lögin sífellt und- an hallanum. Á slíkum stöðum veitir ekki af ! i i l i i I i l i Nr. 3 t i Bjarni VI. 1996 að unnin sé með loftpressubor all- djúp hola alveg niður fyrir hugsan- lega frostdýpt og stólpi steyptur i þar niður. Víða verða fyrir okkur steinar og vandamál þarf að leysa því að hliðstólpar þurfa að standa vel. Hver vill koma að hliði sínu skökku og skældu með signa hlið- grind? Það dregst oft lengi að lag- færa þesskonar skekkju. Fallegt hlið Þegar ferðast -er um landið hér heima gefur að líta ýmsar gerðir af hliðum, frágangi þeirra og mis- munandi hliðgrindur. Fjölbreytnin vex þó til muna ef við gefum gaum að hliðum erlendis og við heima- garða hér á landi eru til hlið úr járni sem eru fallega smíðuð. Hliðgrindur sem smíðaðar eru úr tré eru aðallega tvennskonar. Trérammi er blaðaður saman á hornunum og inni í rammanum eru listar. Listarnir geta verið lóðrétt- ir, láréttir eða skásettir, mynd nr. 2. Einnig er algengt að smíða hlið- grindur úr tré á þann hátt að riml- ar eru skrúfaðir á tvo oka og síðan eru settar stífur á milli okanna til þess að varna því að grindur sígi niður að framan. Sjá mynd nr. 3. Þegar þessar grindur eru hengdar á hjarir þarf að gæta þess að stíf- urnar snúi eins og myndin sýnir, efri endar stífanna snúi að miðju hliðsins. Ef þær snúa efri endanum upp að hliðstólpanum þar sem hengslin eru fest, verða stífurnar gagnslitlar. Þegar hliðgrindur eru smíðaðar úr járni eiga þær að geta orðið endingarbetri. Þá er líka brýnna að stólparnir sem grindurnar eru hengdar á séu réttir og vel fastir. Stærð hliðsins Þegar hlið er smíðað við sumar- bústaðarlóð verður að meta stærð- ina eftir þeim bflum sem aka þarf í gegnum hliðið. Bilið á milli stólp- anna má varla vera undir 2,5 m og jafnvel upp í 3 m ef um er að ræða fjallabíl með stórum hjólbörð- um. Á svipaðan hátt þarf að mæla hæð hliðsins. Hversu hár bíll á að geta ekið í gegnum hliðið. Líklega er rétt að hafa hliðið ekki lægra en 2,5 m á hæð. Það getur verið þörf fyrir enn meiri hæð. Ekki má hliðið Vera svo naumt að ekið verði utan í annanhvorn stólpann. Vanda þarf til alls við hliðið. Hengslin þurfa að vera sterk og góð, lokan örugg og best er að læsa megi hliðinu og einnig þarf að vera þægilegt að ganga um eða aka um hliðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.