Morgunblaðið - 27.08.1996, Page 26

Morgunblaðið - 27.08.1996, Page 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Hjallabrekka - einb. - Kóp. Fallegt einl. einb. vel staðsett í rólegu og grónu hverfi. Húsið hefur verið endurn. frá grunni. Fallegar nýjar innr. og tæki. Eign í toppstandi. Tjarnarflöt - einb. Ein staki. vandað og vel skipui. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bilsk. og 35 fm sól- stofu. 4-5 góð svefnherb. Fal leg ræktuð lóð. Sérl. góð staðsetn. Eign f toppstandi utan sem innan. Verð 15,4 m. Fannafold - parh. Séri. faiieg 114 fm eign ásamt innb. bilsk. Stofa, sólst., 2 svefnherb., parket, flísar og góð tæki. Bjálkakofi fyrir garðtæki. Heitur pottur I ræktuðum garði. Sólbræðsla í stéttum. Eignin virkar sem einbýli. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Afb. ca 26 þús. á mán. Hraunbær - raðhús. Ein stakl. gott og vel skipul. raðhús á ein- ni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur ver- ið vel við haldið og er allt hið vand að- asta. Flísar, parket, JP-innr., góður ar- inn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólrík ur og vel afgirtur garður. Hagstætt verð. Áhv. 1,6 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýii ásamt bllskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð 11,5 millj. 5 herb. og sérhæðir Fagrabrekka - Kóp. Faiieg og sérlega vönduð 119 fm íb. á 1. hæð. ásamt stóru herb. í kj. Nýlegt parket, ný- leg innrétting i eldhúsi. Stórar og bjartar stofur. Suðursv. 4 svefnhérb. Tengt fyrir þvottav. Allar innr. í stil. Góð sameign. Góður gróinn garður. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Funafold. Mjög góð 130 fm efri sérh. i tvíb. ásamt bílsk. Eignin er sérl. björt og glæsilega innr. Stórar stofur, suðursvalir með miklu útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Kjarrhólmi. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endaíb. á 2. hæð í fjórb. Vel skipulögö með vönduðum Innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús í !b. Búr Inn af eldh. Parket. Flisar. Suð- ursv. Frábært útsýni. Kambsvegur. Björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4-5 góð svefnherb. Nýl. parket. Góð eign. Góð staðsetn. Mávahlíð. Nýstandsett góð ca 100 fm neðri hæð I þríbýli. Gott eldh. 3 góð svefnherb., sólrik stofa. Suð ursv. Nýtt gler og giuggar. 4ra herb. Rauðás. Sérl. björt og falleg 110 fm Ib. á 2. hæð. Flísar, parket, góðar innr. Pvottah. og búr innaf eldh. 3 góð svefnherb. Bílsk.plata fyrir 28 fm bíl- sk. fylglr. Húsið viðgert og málað fyrir nokkru. Markland. Einstakl. falleg og björt íb. á 1. hæð. ib. er mikið endurn. t.d. nýtt bað og eldh. 3 góð svefnherb. Búr innaf eldh. Tengt fyrir þvottav. á baði. Parket. Flísar. Mikið útsýni. Sameign í góðu stan- di. Klæddir gaflar. Nýjar þakrennur. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. ( § k FJÁRFESTING ' FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Austurberg. Mjög góð vei skipui. Ib. I fjölbýli. 3 rúmg. svefn'herb. Gegn- heilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr inn af eldh. Suðursv. Hagstætt verð. Fífusel. Mjög góð 98 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílg. 3 góð svefnherb. Hús- ið nýklætt að utan með Steni. Hagstætt verð. Háaleitisbraut. Einstakt. björt og góð 117 fm endaib. ásamt bílsk. 3- 4 svefnherb. Nýl. parket á aliri ib. Þv- hús og búr inn af eldhúsi. Sameign verður öll nýstandsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. 3ja herb. Frakkastígur. Björt og skemmti- leg 75 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð. 2 rúmgóð svefnherb. Miklir möguleikar. Góð staðsetn. Verð 5,6 millj. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Afb. pr. mán. ca 15.000,- Grafarvogur - glæsi eign. Einstakl. vönduð og falleg 100 fm ib. ásamt stæði í bílgeymslu. Innr. í hæs- ta gæðafl., parket, flísar, Alno eld- húsinnr., sérþvottah. I fb. Rúmg. svefnherb. Innangengt úr íb. I bíl- geymslu. Ib. fyrir hina vandlátu. Laus strax. Verð 8,5 millj. Hraunbær. Stórog góð 84fmíb. á3. hæð. Flisar og parket. Rúmg. svefnherb. Blokkin er steniklædd. Áhv. 2,7 millj. Drápuhlíð. Björt og góð 2ja til 3ja herb. lítið niðurgr. kjíb. i fjórb.húsi. Sér- inng, flísar, parket, stór herb. snyrtil. sameign, hiti í stétt. Rólegur og góður staður. V. 5,4 millj. StÓrholt. Mjög snyrtileg og vel stað- sett 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 góð svefn- herb. Ágætt skipulag. Góð sameign. Verð 5.950 þús. Öldugata - Rvk. vei stað sett 3ja herb. íb. á 3. hæð. Með nýl. gólf- efnum og góðum innr. Verð 6,2 millj. Eskihlíð. Mjög góð ca 90 fm endaíb. ásamt aukaherb. i risi. Rúmg. svefnherb. Nýl. eldh., góð innr. Björt stofa, mikið út- sýni. Nýtt þak. Gott ástand á sameign. Verð 6,3 millj. Eyjabakki. Mjög góð og vel um- gengln 101 fm ib. á 1. hæð. Ib. er sérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr inn af eldh. Sam- eign í góðu ástandi. Við Vitastíg. Sérl. björt og góð 72 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. og flísar. Gegnheilt parket. Mikil lofthæð. Nýtt þak. Nýl. rafm. Ib. nýmál. Ný standsett sameign. Verð 5,4 millj. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Flétturimi - nýtt. séri. giæsii. 100 fm íb. á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Parket. Fllsar. Mjög vandaðar innr. Sérþvottahús og búr I Ib. Sólpallur. Góð samelgn. Sérl. stór geymsla. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. ÁstÚn - KÓp. Björt nýstand sett ca 80 fm íb. á 1. hæð I fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign i góðu ástandl. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Æsufell. Mjög falleg mikið endurn. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldh. Nýjar flísar. Park- et. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,4 millj. Engihjalli. Mjög björt falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Nýl. parket og flísar. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sameign I mjög góöu standi. Laus fljót- lega. 2ja herb. Austurströnd - 2ja herb. m. bílg. Góð og vel staðsett íb. Áhv. bygg- sj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Einarsnes. vlikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. I tvib. í ná gren- ni viö Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. og góð sameign. Öll þjónusta I næsta nágrenni. Þangbakki. Góð, vel um gengin rúml. 60 fm ib. á 6. hæð. Frábært út- sýni. Stutt í alla þjónustu. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílg. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning í nánd við stóra verslunarmiðstöð. Til afhend. nú þegar. Verð 9,6 millj. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 8. hæð ásamt stæði í bilg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Skúlagata. Sérl. falleg 100 fm ib. á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. íb. er i mjög góðu ástandi og laus til afh. strax. Áhv. bygsj. 3,7 millj. Nýjar íbúðir Fellasmári - raðhús - NÝTT. Einstakl. vönduð og vel skipl. raðh. á ein- ni hæð ásamt innb. bilsk. Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hagkvæm stærð - Frábær staðsetn- ing. Til afh. fljótlega. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bflsk. Afh. tllb. undir trév. Til afh. nú þegar. Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. I tvibýli á góðum stað við Nesveg- inn. (b. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. íb. á jarðhæð I nýju og fallegu húsi á einum besta stað i vesturbæ. Til afh. strax. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinngangur T ▼ Nýjar Ibúöir. 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. Fullbúnar án gólfefna. 8 hæða lyftuhús. Fáið myndabækling á skrifstofu. Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. T Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Samkomusalur Höfum til sölu 226,1 fm, mjög vel búinn samkomusal á góðum stað í Mjóddinni. Salurinn, sem hægt er að skipta í tvær einingar, er parketlagður og búinn húsgögnum. Eldhús með tækjum og borðbúnaði fyrir ca 100 manns. Mjög góðar snyrtingar. Mjög góður kostur fyrir margskonar félagastarfsemi, átthagafélög, dans- skóla o.fl. Nánari upplýsingar veita: Imir " GARÐUR s. 562-1200 562-1201 Skipholti 5 EIGNAMIÐIUNIN e. f Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Fax 588 9095 Síðumúli 21. * Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindá'lki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT — Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi ogtil að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.