Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 C 27 framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. HÍISBRÉF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfisins eru svo- kölluð húsbréfalán. Þau eru veitt til kaupa á notuðum íbúð- um, til nýbygginga og til endur- bóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteigna- veðbréf, sem gefin eru út af íbúðarkaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, og eru þau skuldaviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint við. Selj- endur aftur á móti eignast hús- bréf með því að selja Húsnæðis- stofnun fasteignaveðbréfin. Þar með losna seljendur við að inn- heimta afborganir af fasteigna- veðbréfunum og geta notað húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verðbréfamarkaði, eiga þau sem sparnað eða nota hús- bréfin til að greiða með annað- hvort við kaup, eða upp í skuld- ir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Frumskilyrði fyrir húsbréfal- áni, er að umsækjandi verður að sækja umskriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá viður- kenndri fjármálastofnun, t.d. banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er fengið, gildir það í eitt ár. • Miðað er við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 18% af heild- arlaunum næstu 4 árin, að T ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdótfir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA SuSurlandsbraut 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Einbýli - raðhús Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parti. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau- parket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end- um. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt I húsinu, þ.á m. þak, rafm. og hluti af pipulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. Vallhólmi. Sérl. fallegt einbAvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. ib. á jarðh. Verð 14,9 millj. Hraunbær. Vandaöa 143 fm raöh. á kyrrlátum stað með suðurlóö ásamt bílsk. með kj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,9 millj. Ásbúð - Gb. - Verð aðeins 11 milij. Vorum að fá til sölu 166 fm raðhús ásamt innb. bílsk. í mjög góðu ástandi. 4 svefnherb., 2 baðherb., viðarinnr. Ýmis eignask. mögul. Laust fljótl. Reykjabyggð - Mos. Gott i36fm timburhús á 1. hæö ásamt 34 fm bilsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð. Vesturholt - Hf. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er hannað af Vífli Magnússyni. 3 svefnherb. Stórkostl. út- sýni. Sjón er sögu rikari. Stórlækkað verð 13,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bilsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. 5-6 herb. og hæðir Lækjarsmári - Kóp. stórgiæsii 5-6 herb. ib. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði i bllgeymslu. Þvottah. i Ib. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 miilj. Verð 11,7 millj. Veghús. Mjög falleg 140 fm ib. á tveimur hæðum ásamt 20 fm bllsk. Vand- aðar innr. Stórar vestursv. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. 6,6 millj. grbyrði 39 þús. á mán. Verð 9,4 millj. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endaib. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús i góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 m. Eignaskipt. æskileg á 2ja herb. ib. Breiðás - Gbæ. Mjög góö 116fm neðri sérhæð i tvíb. ásamt góðum bilsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Laus strax. Sporðagrunn. Vel skipulögð efri sérhaeð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bllsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Fífusel. Góð 116 fm Ib. ásamt stæði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm l fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. FífUSel. Stórglæsil. 4ra herb. endaib. 116 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. i sam- eign. Stæði I bflageymslu. Góðar innr. Parket. Sérþvottahús. Eign í góðu ástandi. Verð 8,0 milij. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. i risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. FífUSel. Góð 4ra herb. íb. 115 fm ásamt stæði i bllageymslu. Gott aukaherb. i sameign m. aðg. að snyrtingu. Nýtt park- et. íb. er nýmáluð. Suðursv. Ahv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg ib. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar ínnr. Áhv. byggsj. 4,5 mlllj. Verð 9,9 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaib. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús (Ib. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. (b. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. f Ib. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aöeins 6,8 millj. Langabrekka. Mjög faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,7 millj. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hæð I góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Vallarás. Góð 2ja-3ja herb. ib. 67 fm á 2. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Góð 3ja herb. (b. á 1. hæð. Vestursvalir. Gott ástand á sameign. Verð 6,4 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bilsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign I topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Sérlega falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð f þríb. Fallegar innr. Ib. öll nýgegnumtek- in að utan sem innan. Stórkostl. útsýni. Verð 6,8 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð Parket góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Austurströnd Stórglæsil. og björt 3ja herb. ib. 81 fm á 5. hæð i lyftu- húsi ásamt stæði f bílgeymslu. Parket, flísar. Stórglæsil. útsýni. Áhv. byggsj. V. 7,9 m. Stelkshólar. Góö 3ja herb. Ib. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Stórlækkað verð - Kóngs- bakki. Falleg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr í fb. Hús nýmál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Hrísrimi. Gullfalleg 3ja herb. fb. 86 fm á 1. hæð ásamt stæði í bilgeymslu. Sér- smfðaöar innr. Parket. Áhv. 5,0 millj. Verö 8,5 millj. Milligjöf samkomulag. Hraunteigur. góö 3ja herb. kjib. i fjórb. Litið niðurgr. Parket. Baðherb. ný- stands. Áhv. 1,4 milij. Verð 6,3 millj. Hrísrimi. Stórglæsil. 3ja herb. Ib. 87 fm á 3. hæð ásamt stæði I bilageymslu. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,5 millj. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm. ásamt stæði i bilabeymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aöstaöa fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. I nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Líl VíkuráS. 2ja herb. (b. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjarsmári - Kóp. Guiifaiieg ib. 76 fm á iarðh. Sérlega vandaö tréverk í íb. Sérlóð. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 miilj. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 5. hæð í lyftubl. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,2 millj. Hrísrimi - útb. 1,8 m. á 18 mán. Stórgl. og sérl. rúmg. 82 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði I bilgeymslu. Mer- bau-parket. Fallegar Innr. Áhv. 4,9 miilj. grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,7 millj. Rofabær - útb. 2,3 m. Faiieg 2ja herb.íb. á 1. hæð. Góðar innr. suðursvalir. Hagstæð lán áhv. Sameign i góðu ástandi. Verð 5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. ib. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Laufásvegur - laus. Vel skipul. 2ja herb. íb. 59 fm á jarðhæð. Nýlegar innr. Útsýni yfir Tjörnina. Verð 4,9 millj. Þangbakki. Góð 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð I lyftuh. Eign í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Austurströnd. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm ásamt stæði I bil- geymslu. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Ahv. 1,8 miilj. Verð 5,7 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. (b. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. Ib. 87 fm i litlu fjölb. Suðursv. V. 6,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. ib. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. Suöur- sv. Áhv. 3,8 m. Verð 6,7 m. Engihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsll. útsýni. Verð 6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bilsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Ugluhólar - m. bílskúr. séri. fai- leg 2ja herb. íb. 54 fm á jaröh. Góöar innr. Sérlóð. Verð 5,6 m. Dúfnahólar. góö 63 fm ib. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæö I nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verö 6,5 m. Hraunbær. Faiieg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúl. vel miöaö við stærð. Verð 3,5 m. Laugarnesvegur. Taiieg og rúmg. 2ja herb. (b. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 mlllj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. fb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði i bilg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm ib. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Sklpti mögul. á bíl. Brábvanfar allar gerbir fasteigna strax Ekkert skoðunargjald teknu tilliti til vaxtabóta. • í matinu kemur m.a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. • Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til Húsnæðisstofnunar. • Meti stofnunin kauptilboðið lánshæft, fær íbúðarkaupand- inn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar oghann getur gert kaupsamning. • Fasteignaveðbréfið er síðan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kem- ur afriti til seljanda. • Seljandi lætur þinglýsa fast- eignaveðbréfinu, útgefnu af kaupandanum, sem Húsnæðis- stofnun síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréfum. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá Veðdeild Landsbanka íslands. • Stofnunin sér um innheimtu afborgana af fasteignaviðskipt- um. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram Ijósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfírleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ LÁNSKJÖR - Fasteigna- veðbréfið er verðtryggt. Láns- tími er 25 ár og ársvextir eru nú 5,1%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstíman- um. Gjalddagar á nýjum fast- eignaveðbréfum eru nú mánað- arlega og afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðslur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántöku- gjald er 1%. Mánaðarleg greiðslubyrði af 1 millj. króna láni erídag 5.924 kr. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfírlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfírlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.