Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1933, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 22. NÓV. 1933 12 þusundir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÚ ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA 1 ALÞÝÐUBLAÐINU ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 22. NÓV. 1933 REYKJ AVÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX 1 DAG |OamBa Hiú EiM Blða Ijósið. Stóife ^gleg pýzk talmynd í 10 þátmm með lögum eítir Guiseppe Becce. — Bláa Ijóslð er'görr.ul pjóðsaga frá Dólómitafjöllunum, tekin und- ir stjórn Leni Riefenstahl og sjálf leikur hún aðalhlut- verkið. Mynd pessi er talin með beztu myndum Þjóð- verja, og í Þýzkalandi og Englandi hefir myndin verið skattfrjáls, til þess að sem flest bió gætu sýnt hana. Odýrn kvenveskin, eru komin aftur. Verð frá 4,85. Gallfallegar. barna~ toskar, frá 1 kr. Barnabnddar, frá 35 aurum. Drengjabnddnr, á 0,50, 0,75 og 1 kr. Sjálfblekungar, með gullpenna, verð að eins kr, 1,50 fást i 4 litum. Leðurvörudeild Hijóð lærahússins, * Bankastræti 7, og Atífcbúðar, Laugavegi 38. Tvö skápaskrifboið til sölu með gjafveiði. Tiésmiðavinnustof- an Frakkastig 10. M. s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld klukkan 6 til ísafjaiðar, Siglufjaiðar, Akureyrar, T'aðan sömu leið til baka. Fatþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi i dag. Fyrsta ferð lélagsins á ræsta á i ve ðui 3 jan úar frá Ki pmam:ahöfn. Ve ður p .ð h riðfeið, og fe skipið ei s og vana e^a til Vest n- o N') ðuilandsins. Skípaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025, Kostakjðr Nazista t Gyllir seldi afla sinn í Þýzka- landi í gær fyrir 25 900 mörk, en meira en helming af þdrri upphæð, eða 13 000 mörk, varð hann að borga í toM, og 27 000 mörk varð hann að bonga í iend- ingarkostnað. Það væri vert fyrjr íislenzka útgerðarmenn að hugsa I um það, hvort ekki væri meiri | og hagkvæmari markaður í Þýzkalandi fyrir íslenzkar sjávar- afurðir, ef Hitler stjórnaði ekki í Þýzkalandi. Surprise iseldi afla sinn í Eingtoindi í gær fyrir 813 stpd. ' A!ex & Richard. Allar þeirra plötur eru komnar ásamt mörg m öðrum góðum har- monikuplötum, Hawaí- angítarplötum og Bala- laika-plötum. Bljóðfærahúsió, Bankastræti 7, AtlabúJ, Laugavegi 38 Sfðatti dagnr útsðlunnar er á morgipi Með hveji m grammófón, sem ktyptur er í dag o > á morgun, tylgja 3—7 plðtnr. H'jóðtæraverzlun. Ödýra nýtízku-kjóla fáið þið þessa daga. Verð frá 16 krónum. NINON, Austurstræti 12, uppi. Opið frá 2-7. EYKJAFOSS NVlINDU- C6 HniiMumvtKv VUUIIN Hafnarst æti 4. Sími 3040, Fenpm fi gær alls konar nýtt grænmeti. f DAG Kl. 81/2 Kvöldskemtun sendi- isveina í K. R.-húsinu. Næturliækrúr er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður or í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Hiti 5—0 stig. Otilit: Austanátt, allhvass og dálítil rign- ing austan til. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir-. Kl. 19,20: Tónleákar. Kl. 19,35: Tónlistar- fræðsila, V. (Emil Thoroddsen). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindd. Þættir úr náttúrufræði: Eldgosið á Krakatá (Pálrni Hannesson). Kl. 21: Tónlieikar (Útvarpstríóið). Grainumófón: Debussy: Peiléas >og Meiisande. Sálmur. ST. 1930. Fundur annað kvöld (fimtiudag). Kosning fuiltrúa á umdæmi ss t ú k u j) ing, aaiikalaga- breytingar 0 .fl. Öngultaumaverhsmlðju hafa þeir bræðurnir Guðmund- ur Svcinsison skipstjóri og Magnús Sveinsson nýlega sett á stofn ,hér í bænum. Magnús sig'ldi í ^umar til Þýzkalands til þess að ^kaíupa efni, og síðan hafa þeir .fengið sér vélar. Eigendur verfcsmiðj- anna voniast til þess að geta mieð tímanum fullnægt allri eftir- spurn eftir þessari vöru hér inn- anlands, þótt notkun öngultauma fari stöðugt vaxandi. FÚ. Jónas Guðmundsson bæjarfulltrúi frá Norðfirði, sem dvalið hefir héT undanfarið, fer í kvöld heimleiðis. Edda er væntanleg í dag frá Vest- mannaeyjum. Fiutningaskipið Eikhaug er nýkomið til Akraness og af- feranir þar um 1300 smálestir salts. Saltið skiftist milli 6 útgerðan- félaga, sem hafa fliest sinn vél- bátinm hvert. Fjórðungsþíngi fiskideildanna í Sunn.lendinga f jórðungi ilaiukl í gær á Akranesi. Þingið sátu 3 fulltrúar, þar af tveir af Akranesi, þeir ólafur Björnssion útgerðarmaður og Kristmann Tömasson fiskimats- maður, og af Eyrarbakka Bjarni Eggertsson. Krdbkar kveibja i Kjl.. 3 í igiærdag kom eldur upp í ikaissahlaða inn við mjólkurstöð Mjólkurfélags Rvííkur við Hring- braut. Varð mikið bál úr, en brunaliðinu tókst þó fljótlega áð slökkva. Talið er að krakkar hafi kveikt í. Kvöldskemtun halda 'sendiisveiualr í K. R.-hús- 'inu í kvöild kl. 8V2- Margt verður til skemtunar, og er verö að- göngumiða afiair-lítið, en þeir fást við iinnganginn. íslenðingar verðnr fyrir slysi 1 Kanada 23. okt fréttist til Winnipeg, að tveir Islendingar, bræðumir Björn og Þorlákur Vatnsdal, syn- ir Friðriks heitins Vatnsdals, er um langt skeið var kaupmaður í Wadena, Saskatchewan, hefði beðið bana af slysi þá um morg- uninn,. Fregnin var ógreinileg og iekki getið um með hvaða hætti slysið hefði viljað til. Þeir voxu búsettir í grend við Smeation, Sask. — Björn var ekkjumaðu'r. Kona hans var Brynhildur El- dion, fósturdóttir Guttorms heit- ins Sigurðssonar. Þrjú bör,n þeirra leru á lífi og öll ung. (HKR,—FB.) Alþýðu-Maaasinið er nýtt blað, sem hefur göngu sína á morgun. Flytur það ým- islegt til skiemtiliesturs, m. a. framhaldið af „Leyndardómum Rvikur“. Nýir kaupendur að Alþýðublaðinu fá það ó- keypis til mánaðamóta. Miídlil fjöldi kaupenda hefir bæzt blað- inu isíðain það stækkaði. Allir flokksmenn ættu að muna eftir blaðinu er þeir eiga tal við kunni- ingja sína. Nýja Bió Drottoingio og ég. Þýzk tal- og söngva- mýnd 1 10 þáttum Irá Ufa. Kvikmynd þessi er við allra hæfi, fjörug, fyndin og hressandi og með skemtilegum sðngvum. — Aðalhlut- verkin leysa af hendi fjórir frægustu og vin- sælustu leikarar Þjóð- verja: Lilian Harvey, Conrad Veidi, Mady Christians og Heinz Riihmann. Uppskipun á hinum velpéktu B. S. Y. A. kolum yfirstendandi. Kolaverzlun Olpelrs Friðgelrssonar, Sími 2255. S F R. KVÖLDSKEMTUN verður haldin í K.R-húsinu klukkan 8,30 i kvöld. Til skemtunar verður: 1. Skemtunin sett af formannl. 2. Sigurður Einarsson les upp. 3 Dr. Guðbrandur Jónsson les upp, 4 Indriði Haildórsson syngur nokkur fjörug lög. 5. DANZ. Aage Lorange. AÐGÖN GUMIÐAR VIÐ INNGANGINN. S F.R. LEIKNIR Sími 3459. Hverfisgötu 34, gerir við alls konar skrifstofu- vélar, peningakassa, saumavél- ar, grammófóna ofl. Blaða-utsala. Vegna rúmleysis höfum vér ákveðið að hætta að selja öll blöð önnur en tízkoblöð (í þeim munum vér eftir sem áð- ur hafa fjölbreyttast úrval bæjarins). í dag og á morgun seljum vér það, sein til er af nýjum og gömium blöðum (dönskum, þýzkum og norskum) með 50 -75°/o afslætti. Notið tækifærið og fáið yður ódýrt lesmál fyrir vetrarkvöidin. PAPPi RS 22 RITFANGAVERZLUN INGÓLFSHVOLI=SiMI 2Jý4> /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.