Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Barningur á loðnunni LOÐNUVEIÐIN gengur hægt þessa dagana. Nær allur loðnuflot- inn er nú staddur á fremur litlu svæði norður af Kolbeinsey og er veiði dræm. Kristján Ragnarsson, stýrimaður á Júpiter, sagði í sam- tali við Verið í gær að loðnan feng- ist nær eingöngu þegar að rökkva tæki og flest skip létu reka seinni part nætur og fram eftir degi. „Við erum að fá svona eitt sæmi- legt kast á sólarhring ef að við erum heppnir. Annars er þetta barningur við smá peðrur hingað og þangað. Loðnan liggur of djúpt í birtunni en kemur ofar í rökkr- inu. Það virðist samt vera svo, að ef við náum henni á sem mestu dýpi fáum við skárri loðnu en ann- ars er þessi ioðna sem við erum með mjög blönduð," segir Kristján en Júpiter var í gærmorgun á leið til Þórshafnar með um 1.100 tonn eftir viku túr. Kristján segir að ekkert skip hafi farið í grænlensku lögsöguna í nokkra daga en veður hafi ekki verið góð á því svæði sem geri loðnuleit mjög erfiða. Hann segir loðnuna þar mun stærri og feitari. 384 þúsund tonn á land Nú hefur verið landað 384 þús- und tonnum af loðnu hér á landi á vertíðinni, þar af um 336 þúsund tonnum af íslenskum skipum. Um 58 þúsund tonnum hefur verið landað hjá verksmiðju SR Mjöls á Siglufirði, um 37 þúsund tonnum hjá SR Mjöli á Seyðisfirði og um 35 þúsund tonnum hjá Hraðfrysti- húsi Eskiijarðar. í verksmiðju SR Mjöls á Raufarhöfn hefur verið landað um 32 þúsund tonnum og rúmum 30 þúsund tonnum í Krossanesverksmiðjuna á Akur- eyri. „Hlttingur" í Smugunni Veiði í Smugunni er að sama skapi dræm. Þó fréttist af þokka- legum hölum hjá einstaka skipum. Um síðustu helgi fengu tvö skip sitthvort 20 tonna halið í botntroll og nokkur önnur fengu um 12 tonn í flottroll og var þá togað allt upp í 16 klukkustundir. Þess á milli hefur veiði nær alveg legið niðri. íslensku skipin hafa fram að þessu verið að veiðum alveg við Svalbarðalínuna en eru nú komin nokkuð inn í Smuguna. Skip urðu vör við mikið af fiski rétt vestan línunnar rétt fyrir helgi og gerðu menn sér vonir um að hann myndi ganga inn í Smuguna með vaxandi vestanátt. Nú virðist þessi fiskur hinsvegar hafa gufað upp að sögn skipstjórnarmanna sem að Verið ræddi við í gær. Þeir sögðu að veiði væri léleg en „hittingur“ hjá ein- staka skipum. Sólbakur EA aftur á Hattinn Sólbakur EA, sem á dögunum gerði tilraunir til rauðserksveiða suður af Flæmingjagrunni, er á leið- inni á Hattinn á ný. Ekki fannst rauðserkur í nægilegu magni til að hægt væri að halda úti veiðum að sögn Magnúsm' Magnússonar, út- gerðastjóra ÚA. Hann segir að svæðið hafí þó verð kortlagt til að hægt væri að fara þarna aftur. „Þeir fengu nokkra tugi tonná af bæði rauðserk og stinglax en ekki í nægilegu magni. Síðan bárust fréttir af betri veiði á Flæmska hattinum og því haldið þangað á ný. En þessi möguleiki stendur allt- af opinn,“ segir Magnús VIKAN 18.8.-25.8. VINNSLUSKIP Nafn Stwrð Afll Uppist. afla Löndunarst. PÉTUfí 1ÚNSSON fíÉ 59 1019 428 Úthafsrækja Reykjavfk GUOfíÚN HLlN BA 122 183 13 Grálúöa Patreksfjöröur GEIfíl PÉTURS PH 344 242 90 Úthafsrækja HúsaviTc AÐALVÍK KE 95 211 34 Þorskur Fáskrúðsfjöröur SUNNUTINDUfí SU 5$ 298 29 Grólúöa Djúpivogur TOGARAR Nafn Stwrft Afll Upplst. afla Löndunarst. BJÖRGÚLFUR £fl 312 424 157* Karfi Gómur DALA RAFN VE 508 297 49* Karfi Gámur EYV1NDUR VOPNI NS 70 451 63* Karfi Gómur MÚLABERG ÓF 32 550 10* Skarkoli Gámur RUNÓLFUR SH I3S 312 10* Ýsa Gémur STURLA GK 12 297 17* Karfi Gámur JÓN vídaUn Afí 1 451 92* Karfi Þorlákshöfn SVÉINN JÓNSSON KE 9 298 58 Karfi Sandgeröi PURlÐUR HALLDÓRSOÓTTIR GK 94 274 45 Þorskur Keflavík SKA FTI SK 3 299 39 1 Þorskur Sauöárkrókur GULLVÉR NS 12 423 95* Ufsi Seyðisflöröur j BJARTUR NK 121 461 117 Þorskur Neskaupstaöur UÓSAFELL SU 70 649 38 Þorskur Fáskrúösfjörður ! I BÁTAR h— — 1 1 Nafn Staarft Afll Velðarfaari Uppist. afla SJftf. Lftndunarat. DANSKI PÚTUR VE 423 103 26* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur GJAFAR VE 600 237 14* Ýsa 1 Gámur GUÐRÚN VE 122 195 21* Ýaa 1 Gómur j SÓLEY SH 124 144 21* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur ÓFÉIGUR VÉ 323 138 37* Ýsa 1 Gómur j ÝMIR BA 32 11 13* Skarkoli 1 Gárnur ARNAR RE 400 29 12 Net Z ^sa 3 Vestmannaeyjar ] DRANGAVÍK VE 80 162 26* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar DRÍFA Afí 300 85 11* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar j FRÁR VE 78 172 26 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 26 Dragnót Ufsi 1 Vestmannaeyjar j HEIMAEY VE 1 272 48 Loönunót Þorskur 1 Vestmannaeyjar ANDEY BA 125 123 12* Dragnót Ýsa 3 Þorlákshöfn ARNAR ÁR 55 237 40 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn BRYJÓLFUfí ÁR 3 199 15 Dregnót uw 2 Þorlákshöfn FREYR GK 157 185 41* * Dragnót Ufsi 2 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 32 Dregnót Ýsa 1 Þorlékshöfn HAFBERG GK 377 189 37 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 45* Botnvarpa Þorskur 3 Gríndavfk j VÖRÐUR ÞH 4 216 40* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík SIGURFARI GK 138 118 179 60* Botnvarpa Ýsa 3 Sandgeröi j HAPPASÆLL KE 94 67 Net Þorskur 4 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95] 186 71 Botnvarpa Þorskur 2 Keflavík j KRISTRÚN Rt 177 200 21 Lfna Ufsi 1 Reykjavík HAMAR SH 224 235 13 Rækjuvarpa Þorskur m ,R» EGILL SH 195 92 18 Dragnót Skarkoli 3 Ólafsvík HAUKABERG SH 20 104 15 Dragnót Þorskur 5 Grundarfjoröur EGILL BA 468 30 14* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjöröur FJÓLA BA 150 28 16* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjöróur j SKÚLI HJARTARSON BA 250 12 11* Dragnót Þorskur 5 Patreksfjörður KÓPUR GK 175 ! 253 29 Lína GrálúÖa ||:|| Fáskrúösflöröur j BJARNI GÍSLASON SF 90 ioi 15 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjöröur ERLINGUR SF 65 101 28 Net Þorskur 6 Hornafjöröur j GARÐAR II SF 164 142 22* Dragnót Ufsi 2 Hornafjöröur HAFDlS SF 75 143 46 Net ufst r 6 Hornafjöröur j MLLAVlK SF 34 170 15* Lína Þorskur 2 Hornafjöróur SKINNEY SF 30 175 18 Net Ufsí 1 ’ Hornafjörður j STAFNES KE 130 197 93 Net Þorskur 3 Hornafjöröur STEINUNN SF 10 118 11 Net Ufsi 1 Hornafjöróur ÞINGANES SF 25 162 35* Botnvarpa Þorskur 2 Hornafjöröur SKELFISKBA TAR Nafn Stwrft Afll SJÓf. Lftndunarst. HAFÖfíN HU 4 20 15 4 Hvammstangi DAGRÚN ST 12 20 10 2 Skagaströnd HUMARBA TAR Nafn Stœrð Afli Flskur SJÓf Lftndunarst. DALAfíÖST Áfí 63 104 1 7 1 Þorlákshöfn FRÓÐI Áfí 33 136 1 5 1 Þorlákshöfn PÓfí PÉTUfíSSON GK 304 143 2 22 3 Sandgerði LOÐNUBÁTAR Nafn Staarft Afli SJftf. Lftndunarst. SIGHVATUfí BJAfíNASON VE 131 370 ..._.. 673 1 Bolungarvik U 111)1 GK 445 841 1 Siglufjörður GfílNDVlKINGUfí GK 606 577 1002 1 • Siglufjöröur GÍGJA VE 340 366 711 1 Siglufjörður SVANUR RE 45 334 1356 2 Siglufjörður FAXI RE 241 331 628 1 Ólafsfjörður ANTARES 'VB'W""" 480 954 1 Akureyri GLÓFAXI íl VE 301 108 30 1 Akureyri GUÐMUNDUR VE 29 486 931 1 Akureyri SIGURÐUR VE 15 914 1063 1 Akureyri JÚLUDANGK197 243 262 1 Þórshöfn JÚPITER ÞH 61 747 1243 f Þórshöfn RÆKJUBÁ TAR Nafn Staorð Afll Flskur SJ6f. Lðndunarst. ÞÓRUNN HAVSTEEN ÞH 40 285 59* 0 1 Gámur FENGSÆLL GK'262 56 12 0 6 Sandgerði [ GUÐFINNURKE 19 44 15 0 5 Sandgeröi HAFBORG KE 12 26 11 0 5 Sandgerði KÁRIGK146 36 11 0 4 Sandgerði STAKKUR KE 16 38 3 0 2 Sandgeröi SVANUR KE 90 38 12 0 4 Sandgeröi VÖfíÐUFELL GK 205 30 5 0 3 Sandgeröi ÓLAFUfí GK 33 51 16 0 5 Sendgerði ÞORSTEINN KE 10 28 13 0 5 Sandgerði EMMAVE219 82 22 0 I Bolungarvik GAUKUR GK 660 181 22 0 1 Bolungarvík HAFÖRN EA 955 142 27 0 1 Bolungarvik STAKKUR VE 650 137 17 0 ’ Bolungarvík VÍKURNES ST 10 142 34 0 1 Hólmavik LÓMUR HF 177 295 34 0 1 Hvammstangi SVANUR SH 111 138 17 0 i Skagaströnd PÓRSNES II SH 109 146 17 "'jl 1 Skagaströnd PÓRSNES SH 108 163 18 o ! 1 i Skagaströnd ERLING KE 140 179 23 0 1 Siglufjöröur SIGLUVlK Sl 2 450 50 0 ( 1 Siglufjörður SIGPÓfí PH 100 169 j 28 0 1 Siglufjöröur StAlvIk Sl 1 364 43 0 1 Sigluflöröur | ARNÞÓR EA 16 316 20 0 1 Dalvik SÆÞÓR EA 101 160 28 0 1 Dalvík SÓLRÚN ÉA 351 147 ' 19 0 1 Dalvík LANDANIR ERLENDIS I Staarft I I A,n I 1 Upplst. afla | Sðluv. m. kr. | í Maftalv.kg I l 493 | I 221,6 | [ Þorskur ] t 20,1 | 90,90 | Erlend skip Nafn Stearð Afli Upplst. afla Lðndunarst. HAVBRAUT N 0 1 482 LoÖna Þórshöfn OROINAT N 999 1 462 Loöna Þórahöfn KARAHAF N 0 1 635 Loðna Seyöisfjöröur LIBAS N 0 1 986 Loöna Seyöisfjörður j VIMA N 0 1 1143 Loöna Seyðisfjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.