Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 1
1 BRANDARARJ ÞRAUT1R~Í Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykiavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR28. AGUST 1996 Grjótflutningará Bakkafirði ÞENNAN vörubíl sá ég í sumar þegar ég var hjá afa mínum á Bakkafirði. Hann keyrði grjót í höfnina. Sesselja, 6 ára. Að beygja vatn NUDDIÐ plastskeið (má vera annar plasthlutur) við efnisbút og hún hleðst upp af raf- magni. Hún dregur til sín smáa hluti, t.d. pappírsbúta, ryk og þvíumlíkt. Prófið að gera eins og sýnt er á myndinni: Látið renna mjóa bunu úr kalda- vatnskrananum (munið að skrúfa fyrir að notkun lok- inni!) og haldið skeiðinni nærri bununni, sem á þá að sveigja að skeiðinni - og þar með haf- ið þið beygt vatnið! NTA Simmi teiknar KÆRU Myndasögur. Sigmundur B. Þorgeirsson er ætíð að teikna, þá sér hann myndir í blöðum og bókum og stækkar á annað blað. Hérna kemur ein sem hann stækkáði úr Morgunblaðinu, en þar sér hann oft fyrirmyndir. Bless og kær kveðja, Simmi og Björg mamma. • Ort Mogg- ans HALLÓ, kæri Moggi! Ég klambraði saman einu tfóði sem þið megið birta ef þið viljið. Að lesa Moggann er gaman að gera, ég vona að hann ætli að vera, Ura Myndasögur Moggans má gott - samt ætia ég um það að þegja. Sumt má bæta - annað er gott, en það mun ykkur kæta, að flest er flott! Höfundur: Elín Ólafs. \\/ * fr Bl* >/ Sumarið kveður senn VIÐ kveðjum gott sumar með fallegri mynd Kristínar Birnu, 8 ára. Veðrið hefur verið afskap- lega milt í sumar, að minnsta kosti hér á suðvesturhorninu, og vonandi hafa sem flest ykkar átt hið allra besta sumar, sem hefur þroskað ykkur til líkama og sálar. Skólinn byrjar hjá flestum ykkar í næstu viku og óska Myndasögur Moggans ykkur allra heilla í leik og starfi á komandi vetri. Ferða- Ijóð ÉG skrifaði þetta ijóð í \ Svíþjóð. Ég var í Svíþjóð ;| í sumar. Égtók Norrænu , til Danmerkur og fór > með henni heim frá Nor- œ egi. Kveðja, Ester K. Bro- mell, 9 ára. Gleðilegt sumar Trén koma. Blómin byrja að blómstra. Fuglamir byrja að verpa. Skólinn hættir. Sumir fá sumarleyfi. Sumir fara í útilegur. Margir fara til útlanda. ! i ¦ ni :•¦ ¦ S' .' I 5 9 í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.