Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 5 3-S 1 Finndu a.m.k. fimm stafselningarvyllur í þessari auglysingu • M ... og þú getur unniö til verðlauna sem koma þér að gaggni við námið! í Pennanum er að finna mesta úrval landsins af skólavörum fyrir námsfúlk á öllum aldri. Fyrir utan allar námsbækuraar eru þar... Stælum skrokkinn • eflum andann! Það er margsannað mál að holl hreyfing og góður námsárangur haldast í hendur. Þess vegna bjóða Penninn, líkamsræktarstöðin Aerobic Sport og útvarpsstöðin FM 95.7 námsfólki að efla skrokkinn um leið og andann: • Öllum viðskiptavinum Pennans til 3. september er boðið til Magnúsar Scheving og félaga í Aerobic Sport þar sem þeir geta reynt á eigin skrokki það sem þar er í boði - í heilan dag þess vegna! Boðsmiðinn bíður þín í Pennanum. • Allir sem versla fyrir meira en 7000 kr. í einhverri af verslunum Pennans dagana 28. ágúst til 3. september fá gjafabréf að andvirði 2.000 kr. Gilda þau sem greiðsla upp í 3 mánaða námskeið hjá Aerobic Sport ef þeim er framvísað fyrir 10. september og enn er ekki fullbókað í haustnámskeiðin. ...pennaveski í fjölbreyttu úrvali, margræðar orðabækur, blýantar í búntavís, ótölulegur fjöldi vasareikna, tússlitir í öllum regn- bogans litum, heilu bunkarnir af plastmöppunum, beinskeyttir iddarar, galtómir disklingar, leyndardómsfull strokleður, skarpskyggnir leslampar, forvitnar stílabækur, dæma- lausar reikningsbækur, pennar í margvíslegum stílbrigðum, þýðingarmiklar glósubækur, landsins mesta úrval af skólatöskum, hin einu og sönnu „fílóföx", heilu breiðurnar af teikniblokkum og vélritunarpappír- reglustikurnar hreinar og beinar, gatararnir - ailtaf til í tuskið, lungamjúkir klessulytir og Ijósritunarþjónustan stjanar við þig. Hér eru vísdómsfullar bækur, bókaplastið umhyggjusama og Ijóslifandi endurskinnsmerki. Hér er hagstæðasti skiptibókamarkaðurinn á landinu, þú færð tímabærar stundatöflur, gráðubogarnir beygja sig og bugta og rennilegar músarmottur taka fagnandi á móti þér. í þessari aulýsingu hefur aðeins fátt eitt verið nefnt, því vörutegundirnar í Pennanum eru hvorki fleiri né færri en 20.507! Verðlaun í stafsetningarprófi 1. verðlaun: Vöruúttekt í einhverri verslun Pennans fyrir 20 þúsund kr. 2.-5. verðlaun: Stafsetningarorðabækur. I Dragðu strik undir a.m.k. fimm stafsetningarvillur í þessari auglýsingu og merktu þér þennan seðil með nafni, heimilisfangi og símanúmeri. Skilaðu síðan auglýsingunni í einhverja af verslunum Pennans. Dregið verður úr réttum lausnum föstudaginn 13. september. Nafn _________________________ Heimilisfang_________________________________________;__________________ Sími ------------------------------------------------------------------- 6.-10. verðlaun: 10 glasa pakkningar með umhverfisvænu TIPP-EX, leiðréttingalakki. Reykjavík • Hallarmúla 2 S 581 3211 • Fax 568 3909 Austurstræti 18 Q 551 0130 • Kringlunni Q568 9211 Hafnarfirði • Strandgötu 31 £2 555 00455 §*£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.