Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 1
¦mruTMmm m. k*w, m xv, Ámumi& ».. t$-u»lað RITSTJÓRÍ: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAB 3TGEFAND1: ALÞÝÐUFLORKURINN BAQBLABIÐ keœur At alla vlrka daga kl. 3 — 4 siBdegls. Askrlftagjald kr. 2,00 6 rnámiði — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, el greitt er fyrlrfram. (iausasðlu kostar blaðið 10 aura. VTCUBLAÐIÐ kemur út a bverjum miðvikudegi. Það kostar aöeina kr. 3.00 á Ari. í bvi blrtast allar helstu grelnar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OO AFGREiBSLA Aiþýðis- bteosins er viA Hverfisgötu nr. S— 10 SÍMAR: 4900- afgreiðsia og augiysingar, 4901: ritstjórn (Inniendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4903: Vilbjaimur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (helma), Magfnii* Asgeirsson, blafiamaður. Framnesvagi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjöri, (heima). 2937: Sigurður Jðhannesson. afgreiðslu- og auglýaingastjóri (heima),. 4905: prentsmiðjan. ALDYÐfi- FLOKKSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. Konungur hef ir f alið Ásgeiri Ásgeirssyni að gera „síð* ustu tilraun" til þess að mynda þingræðisstjórn 1 gærkveldi fékk forsætísráðhierira eftirfarandi stoeyti frá konuingá: Sem síðustu tilraun til þess ftú að imynda þingræðisstjórn, viljum vér hér með fela yður að rann- saka/hvort þér getið aflað yðux nægilegs stuðnings tíl þess mú þegar að mynda nýtt ráðuneyti, er hef ði stuðning eða hiutleysi imeiri hluta alþingismianna. Vér bíðum svars yðar sem allra fynst. Christian R. Alþýðublaðið átti í morgim' við- tal við Ásgeir Ásgdrsson fiorsæt's- ráðherra og spurði hann, hvort hann mundi verða við tilmærum konungs um að gera tilraun til að mynda þingræðisstjóm. Forsætisráðherra kvaðst niundu athiuga málið í dag og rnundi hann geti sagt bráðlega hvorit hann taki að sér að gera slíka tii- raun. En á þessu stigi' málsinis kvaðst hann ekki geta látið meiitt uppi opinberlega um það, né yf- irleitt um það, hvernig imálin stæðu nú. Getur Alþbl. því ekki áagt um það að sinni, hvað nœst muni taka við í þessu máli, en hinsvegar álítur það enga ástæðu til að slá þvi föstu, að sú tilrauri) er Ásgeir Ásgeirsson kynni að gera til þess að mynda þingræð- isstjórn, hijóti eða beri að wena „síðasta tiiraun", til þess, 'ains og. tsegir í skeyti konungs. ihaldið uorir ekki að skjðta IðgreglD- ðgreiDiDgnnm til dómsmálaráðaneyíisins. ----------------------------¦ > Vantreystir íhaldið ráðuney tinu ? STÆRSTA FARÞEGAFLÐGVÉL f HEIMI FERST I RÚSSLANDI 13 menn bíða bana. Londiofn í gærkveldi. FÚ. Alvarlegt fhigslys varð í dag ná- lægt Kharkov í Rússlandi. Þrettán manns biðu bana, þar á meðal fulltrúi frá yfirstjórn flugmálanna í Rússlandi. Nefnd hefir þegar .verið skipuð til þess að rannsaka það, hvernig á slysi þessu murá standa. Normandie í miorgun. FÚ. Flugvéi sú, er fórst i gær í Rússlandi, er sögð stærsta far- þegafiugvéi í riieimi. Hún rúmaði 129 farþega auk áhafnar. eÞykir því mildi, að ekki skyldu vera fleiri farþiegair mieð flugvélinni að þessu sinni. 13 naenn fórust. ÞJÓÐVERJAR HEIMTA NÝ LÖND ÞEIR GANGA ALDREI í ÞJÓÐABANDA- LAGIÐ AFTUR En hafa ekki enn vilja né getu til nýrrar styrjaldar Viðtal Hitlers við nLe Matin" Aukabæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkveidi. Þar sato- þykti bæiarstiórnin að skjóta á- greindngnum um „setningu" hinma 7 imanniaj í lögregMiðið til dóm- sjtólanna. JaEnframt ákvað* íhald- ið að greiða þessum 7 mönnum, laun á meðan á þessuan málar rekstri stæði, en dráttur á loka- dómi getur dregist alt að 2 ár- um, 'Og myndi þá bæjarsjóður þurfa að greiða þessum mönnum! alt að 80 þús. kr. St. J. St. benti á það, að mieð þessari samþykt um launagreiðsl- una væri verið að kasta fé út bæjarsjóði, og þó eðlilegt væri að fá úrskurð dómstólanna um meg- inatriði deiluefnisinis, væri óhæfi- legt með öliu að gœiða mönnum- um kaup á þessu tímabili ölliu. Lagði hann þvi til að leitað væri úrskurðar ráðuneyt.isins um þessa dieilu nú þegar, og yrði að hlýta þeim úrskurði unz lokadómur væri genginn. Færi mú svo, að ráðuneytið úrskurðaði „setning- tma" ólöglega, þá væri engin á- stæða til að greiða mönnunuim kaup lengur. Yrði því mieð úr- skurði ráðuneytisins fiengim bráða- birgðalausn á deilunni, siem öllum væri skylt að hlýta, þar til annað væri ákveðið af æðra valdi (dóm- stólunum). En svo undarlega DTá við, að Jakob Möller og borgaxstjóri lögðu til að tillögunni yrði frest- að, og samþykti íhaldið það auð- vitað. VerðuT ekki annað ráðið af þeirri ákvörðun en að íhaldið treysti ekki ráðuneytinu til úr- skurðar, og sé' hrætt um að það kunini að verða að hætta að kasta fé bæjarsjóðs til launa handa mönnum, er lítið hafa awnað fyrir stafni en læfa fánalið HeimdaUar og skemta sér. Nýr signr Alþýou- floklisins enska i ankakosningnni. Hann vinnur 10000 aikvæði. London í morgun. FB. Ihaldsmaðurinn Willoúghby de Eresby lávarður vann aukakosn- inguna í Ruthland og Stamford kjördæmi í Linoolnshire, en auka- kosning þessi fór fram vegna awd- láts þingmannsiins, S. Carri'ngtons, en hann var einriig íhaldsmaður, Eresby hlaut 14605 atkvæði, Arn- old GrMay, frambjóðaindi verka- lýíisfliokksins, fékk 12 919. Um- framatkvæði íhaldsflOkksins að þessu sinni 9853 færri en í kosin- ingunni þar á undan. LÆVfSLEGUR ONDIR- RÓBUR NAZISTA í Bandarik|anum. Washington. UP.-FB. Raninsókn þjóðþingsins á starfsemi nazista í Baudarikjuuum hófst þ. 14. þ; m. Hefir þvi verið haldið fram, a'ð unnið hafi verið að þyí skipulega að breiðá út kenningar þýzkra názista í Bandaríkjunum,, en nefnd sú, sem: á að rannsaka þetta mál, á einnig að taka til athugunar undirróðuTs- starfsemi annarra erlendra flokka vestra. Atvik það, sem leiddi til þess, að rannsókniin er nú hafin var ásökun Samuels Dicksteins, þingmanns, eia hún vdr á þá leið, að Þjóðverjar hefðu sent fjölda undirróðursmanna til Bandaríkj- anna, undir því yfirskM að þeir væri starfsmenn ræðismanina, Hafa verið birtar skýrslur um, að á undanförnum tveimur árum. hafi á 3. hundrað ræðismanna- starfsmenn frá Þýzkalandi fengið ameríska. áritun á vegabréf, en þýzkir ræðismenn í Bandiaríkjuin'- um eru að eins 34 talsins og þar af margir Bandarikjamenn. Dicksteta heldur því fram, að í undirróðursr liði nazistja í Baindaríkjunum séu 60 0000—100 000 manns. FRIÐARYFlRLYSNfiAB HITLEBS ERU HRÆSNI Það er íiætta á óftiði í Eviópa, segir ,Le Petit Parisien' mm Herrht og Maxim Gorki faðrwtst Á fierðalagi sínu um Rússland í haust gerði Herriot, fyrwerandi forsætisráðherra Frakka samninga um bandalag milli Frakk- lands og Rússliandia. Má líta á myndina að' oíam sem táton þess bandalags. London í morgun. FO. Blaðið Petit Parisien birtir i gær, um sama leyti og blaðið Le Matin birtir viðtalið við Hitler,* skjöl, er það staðhæfirað þýzka stjórnin hafi sent eriindœkum sín- um usm víða veröld. I viðtali sínu við fréttaritana Le Matin lét Hitlier í ljós friðarvilja sinn og hélt því fram, að um ófriðarhættu í Ev- rópu væri alls ekki að ræða að svo stöddu, og að það eina, sem1 gæti orðið Frökkum og Pjóðverj- ttrri að deiluefni, væri umráðin yfir Saa'rhéraðinu. 1 skjölum þeim, sem Petit Parisíen birtir, kennir, nokkuð annara grasa, og hefir þýzka stjórnin' lýst því yfir, að þau séxi fölsuð. Einikaskeyti frá fréttaritaira Alþýðublaðsins í KJaupm.höfn. Khöfn í morgun. Fran'ska stórblaðið „Le Matin" birti í gær viðtal, sem fxéttai- ritari þess í Berlín hefií nýlegiaf átt við Hitler. "Fréttaritari blaðsins. f Berlin heitir Ferdinand De- brinon og hefir stundum haft'mieð höndum erindi frönsku stjónnar- innar. Leggja heimsblöðin því töluvert upp úr samtaliniu. Hitler komst m.a.svö að orði i viðtali þessu, að engin svo stórfeld ágreiningsefni væru mílli þjóðamina í Evrópu um þessar mundir, að þa'u ættu að geta komið styrjöld a.f stað. Um viðskifti Frakka og Þjoðverja kcmst hann swo að orði, ad efs Þjó'&vzrjar f&ngi Saarrhér<- aötð afiw,, my-mdl allur kall og, aradrið ffeffn Frökkum i Þýzkur fcsnjdi fmerýa, mzð ölUt úr, sö^- iAnpii. Kvaðst hanin einskis æskja frekar en góðrar sambúðar við Frakka og alt vilja vinna tM vini- áttu við þá, að svo miklu leyti sem s^ikt skerti i engu heiður þýzku þjóðarinnar, Pjóðir með ábyrgðar- og sóma-tilfinningu eiga að geta jafnað öllu sín mJis- klíðarefni á friðsamlegan hátt, sagði'Hitlex. Hann kvað þaö hina mestu fjarstæðu, að honum. dytti í hug að óska eftir ófriði, ia»2rfos hefðu Þjóðmrjar huwki.vttfa, né gieUi til $tyrjaldarr Sagðist hann vera fús til þess að gangari Varní- arbandalag við England ogFrakk- land, Hins vegar lagði hanin ríka áherzTu á það, að Þjóðverjair mvnadti ekki ganga aftuf. i Þfóða- bandalagíð., Orsögn Þjóðverja ur Þjóðabandalaginu og burtför peirru af, afuopjiu0arráðst\zfmmrtl hafi wrffi óhjákvœmUieg mzjuiðsyn. STAMPEN. „ÞtJ SKALT EKKI AÐRA GUÐI HAFA"!! í STAÐ: „DROTTINN SÉ MEÐ YÐUR" KEMUR: „HEIL HITLER!" London í morgun. FÚ. Sagt er að Kirkjuráðið í Þýzka- landi, sem eingöngu er skipað Nazistum, hafi sent út fyrirskipun til mótmælendakirknaninia um það, að guðsþjónustur skuli hefja og þeim slíta með Nazisfákveðjunni „HEIL HÍTLER", og skulí presturinn fyrsi\ . b<sr\a fram kveðjuna ag söfri' uðurlnn síðan takn und- ir!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.