Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 43 4- [ I ! | SKAK II c 1 s i n k i, F i n n - landi, 2 7. ágúst: SKÁKKEPPNI Á ALNETINU Anatólí Karpov, FIDE heimsmeist- ari, keppti við ótakmarkaðan fjölda skákáhugamaima víðs vegar um heim á mánudaginn. Það var alnet- ið sem gerði þessa keppni mögu- lega. EINS og vænta mátti vann Karpov auðveldlega. Samkvæmt upplýsingum þeirra sem stóðu fyrir keppninni þá komu 250 þús- und manns inn á heimasíðu henn- ar á meðan hún stóð yfir, u.þ.b. 50 þúsund manns munu hafa stungið upp á einum eða fleiri leikjum, en aðeins 250 entust til að tefla skákina alla. Það gátu allir alnetsnotendur verið með í heimsliðinu og höfðu þeir sjö mínútur til að velja sér leik. Tölva skráði og var síðan sá kostur valinn sem flestir kusu. í skák gildir ekki að margar hendur vinni létt verk. Tafl- mennska „heimsliðsins" var ómarkviss, stefnulaus og skamm- sýn. Það sást aldrei votta fyrir heilsteyptri áætlun. Það var held- ur ekki við öðru að búast. Liðs- menn gátu ekki haft neitt samráð sín á milli og því réð meðal- mennskan alfarið ríkjum. Það má líka búast við því að ef hundrað stórmeistarar myndu tefla við Karpov eftir sama kerfi, myndu þeir ná lakari árangri en hver og einn sér. Engu að síður var þetta tækni- undur og bráðskemmtileg tilraun. Það virðist þó nauðsynlegt að slík lið geti haft samráð á spjallrás og fengið tillögur frá stórmeistur- um sér til halds og trausts. Þetta er enn eitt dæmi þess hvernig skákin er notuð til að sýna nýja möguleika í tölvutækni og fjar- skiptum. Hvitt: „Ileimurinn" Svart: Anatólí Karpov Caro—Kann vörn 1. e4 - c6 2. d4 - d5 3. 3. Rc3 - dxe4 4. Rxe4 - Rd7 5. Rf3 - Rgf6 6. Bd3 — Rxe4 7. Bxe4 — Rf6 8. Bd3 - Bg4 9. c3 - e6 10. 0-0 — Be7 11. h3 — Bh5 12. Bf4 - 0-0 13. Hel - Db6 14. Hbl — c5 15. dxc5 — Bxc5 16. Be3 — Hfd8 17. Bxc5 - Dxc5 18. De2? Kai*pov hefur jafn- að taflið auðveldlega og er búinn að ná þægilegri stöðu. Þetta er slakur leikur sem gefur honum tækifæri á að eyðileggja hvítu kóngsstöðuna. Rétt var 18. He3! með góðum möguleikum á að halda í horfinu. 18. - Dd5! 19. Bc4 - Bxf3 20. gxf3 - Dg5+ 21. Kh2 - Dh4 22. Hgl - g6 23. Hbdl - Df4+ 24. Khl - Dh4 25. Kh2 - Hxdl 26. Hxdl - Rh5 27. Hd4 - Rf4 28. Dfl - Hc8 29. b3 - b5 30. Bxb5 - Hxc3 31. Be2 - Hc2 32. He4 i l ANATOLI Karpov. 32, - Hcl! í þessari stöðu ákvað meirihluti þeirra sem enn þá voru með, að gefa skákina. Jóhann efstur í Sviss Jóhann Hjartarson hefur unnið fjórar skákir í röð á afmælismóti skákfélagsins í Wintherthur í Sviss. I sjöttu umferð tók hann aleinn forysj,- una með því að sigra enska stórmeistar- ann Daniel King, en fyrir skákina voru þeir jafnir og efstir. Staðan eftir sex umferðir: 1. Jóhann Hjartarson 5 'A v. 2. King, Englandi 4 'h v. 3. -5. Kelecevic, Bos- níu, Gallagher, Eng- landi og Ballmann, Sviss 3 '/2 v. 6.-8. Zilger og Hug, Sviss og Van der Sterren, Hol- landi 3 v. 9. Pelletier, Sviss 2'A v. 10. Forster, Sviss 2 v. 11. -12. Huss, Sviss og Vogt, Þýska- iandi 1 v. Mótið er í níunda styrkleika- flokki FIDE og á meðal kepp- enda eru fimm stórmeistarar. Jóhann vann Huss í fyrstu um- ferð gerði síðan jafntefli við jafntefliskónginn, en síðan hef- ur hann unnið þá Vogt, Forst- er, Ziiger og King. Atkvöld Hellis Atkvöld Taflfélagsins Hellis hefjast nú á nýjan leik eftir sum- arhlé. Félagið stendur fyrir fyrsta atkvöldi haustsins mánudaginn 2. september næstkomandi. Tefld- ar verða 6 umferðir eftir Monrad- kerfi. Fyrst eru tefldar 3 hrað- skákir og svo 3 atskákir, en þann- ig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fischer/FIDE klukkum en Hellir er eina taflfélag landsins sem býður upp á þessar vinsælu klukk- ur. Þátttökugjöld eru kr. 200 fyr- ir félagsmenn en kr. 300 fyrir aðra. Teflt verður í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi og hefst taflið kl. 20. Mótið er öllum opið. Margeir Pétursson Vr rð fr;í 32.970: á mann í tvíbýli í 3 daga*. ‘Innifalið: Flng, gisting með morgtinverði ogflugvallarskattar. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson SVEIT Landsbréfa hefir gengið mjög vel í bikarkeppninni í suraar. f fyrrakvöld fór hún á Suðurnesin og spilaði gegn sveit Garðars Garðarssonar. Sveit Garðars átti einn impa til góða þegar leikurinn var hálfnaður en þá hrundi Róm og Landsbréf vann leikinn, 162-51. Á myndinni spila Jón Baldurs- son og Sævar Þorbjörnsson gegn Garðari Garðarssyni og Kristjáni Kristjánssyni. Meðal áhorfenda voru Svala K. Páls- dóttir, Karl Einarsson og Gylfi Pálsson. „Heimurinnu gafst upp fyrir Karpov BRIDS Umsjón Arnór G. Rajjna rsson Veitingasala í Þönglabakka Stjórn Bridssambands Islands hefur ákveðið að leita eftir tilboðum í umsjón og rekstur veitingasölu í Þönglabakka 1 keppnisárið 1996- 1997, frá því að sumarbridsi lýkur sunnudaginn 15. september 1996 til 16. maí 1997 þegar vetrarstarfi lýkur. Nánari upplýsingar gefur Sólveig á skrifstofu Bridssambands Islands. Tilboð þurfa að berast fyrir 8. sept- ember nk. Stjórnin áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Frá Suðurnesjum Gísli og Jóhannes eru í góðu formi, hafa sigrað þrjú spilakvöld í röð. Úrslit miðvikudaginn 21. ágúst: Jóhannes Sigurðss,-Gísli Torfason 156 Kjartan Ólason - Óli Þór Kjartansson 140 Gunnar Guðbjömss. - Bjami Kristjánss. 126 Amór Ragnarson- Karl Hermannsson 122 S1 mánudag hófst vetrarstarfíð hjá Bridsfélagi Suðurnesja með eins kvölds tvímenningi. Mótaskrá Bridsfélags Suður- nesja fyrri hluta starfsársins 1996-1997 verður þessi: 2., 9. og 16. september verður eins kvölds Hausttvímenningur. 23., 30. september og 7. október verður þriggja kvölda Butler tví- menningur. 14., 21., 28. september og 4. nóvember verður J.G.P. Minninga- mót — hraðsveitakeppni. 11. nóvember verður aðalfundur og Mitchell tvímenningur. 18., 25. nóvember, 2. og 9. des- ember verður Minningamót Guð- mundar Ingólfssonar — tvímenning- ur. 16. desember Jólatvímenningur. 27. desember vanir — óvanir tví- menningur. Sumarbrids una 19.-25. ágúst. Alls fengu þeir 78 bronsstig og að launum fá þeir glæsilega þríréttaða máltíð. Viku- keppnin var mjög jöfn og spennandi þessa vikuna eins og sjá má á loka- stöðunni: Þórður Björnsson 78 bronsstig, Þröstur Ingimarsson 78, Gísli Stein- grímsson 71, Gylfi Baldursson 62, Isak Örn Sigurðsson 57, Einar Jóns- son 57, Eðvarð Hallgrímsson, 56, Rúnar Einarssosn 55, Lennart Heip 55. Spilamennskan í Sumarbrids hefst kl. 19 sex daga vikunnar (ekki laugardaga) og er spilað í húsnæði Bridssambandsins að Þönglabakka 1, 3. hæð. Á sunnudagskvöldum verður spilaður Monrad-Barómeter ef þátttaka fæst, en annars hefð- bundinn Barómeter. Aðra daga er Mitchell-tvímenningur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni MÁNUDAGINN 19. ágúst spiluðu 16 pör í fimm daga keppni. Annar dagur: Eysteinn Einarsson - Sigurl. Guðjónsson 297 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 244 Ólafurlngvarsson-JóhannLútersson 238 Guðbjörg Þórðard. - Jón. J. Siguijónsson 234 Meðalskor 210. í Fimmtudagskeppninni spiluðu 13 pör: Þórarinn Amason — BergurÞorvaldsson 197 Ólafurlngvarsson —Jóhann Lútersson 182 Þórhildur Magnúsd. — Sigurður Pálsson 175 Ragnar Halldórsson — Hjálmar Gíslason 165 Meðalskor: 156. Föstudaginn 23. ágúst var spilað- ur tölvureiknaður Mitchell tvímenn- ingur með forgefnum spilum. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 352 Jón Andrésson - Sæmundur Björnsson 304 Gylfi Baldursson - Sverrir Ármannsson 289 AV Gísli Steingrímsson - Hjálmar S. Pálsson 294 Amgunnur Jónsdóttir - Bjöm Blöndal 285 Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars. 283 Á sunnudaginn var spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 21 pars. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Birkir Jónsson - Guðlaug Márusdóttir +46 GuðbjömÞórðarson-GylfiBaldursson +42 ísak Óm Sigurðsson - Einar Jónsson +41 Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson +29 Þórður Bjömsson og Þröstur Ingi- marsson fengu flest bronsstig vik- Helgardvöl í heimsborg fyrir líkama og sál Ef þú vilt upplifa sem mest og skemmta þér sem best Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða- skrifstofurnar eða söludeild Flugleiða í síma 50 50 ÍOO (svarað mánud. - föstud. kl. 8-19 og á laugard. kl. 8 -16). FLUGLEIÐIR 3t Traustur íslenskur ferðafélagi JBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.