Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTSR Dómhúsið við Arnarhól Vígslu frestað VÍGSLU nýja Dómhússins við Arn- arhól hefur verið frestað um eina viku eða til 5. september næstkom- andi. Laugardaginn 6. september verður húsið til sýnis fyrir almenn- ing og fyrsti málflutningur fer fram mánudaginn 9. september. Að sögn Þorsteins Geirssonar, ráðuneytisstjóra í dómsmálaráðu- neytinu, var talið skynsamlegt að fresta vigslunni um eina viku þegar húsið yrði örugglega komið í það horf sem æskilegt væri. Flutningur er þegar hafinn en verið er að leggja síðustu hönd á frágang hússins. ----♦ ♦ ♦-- Rússneskir sjómenn gripnir í Sorpu SJÖ rússneskir sjómenn voru gripn- ir innan girðinga hjá Sorpu í Ána- naustum rétt fyrir miðnætti í fyrra- kvöld en þar voru þeir að skoða ýmis verðmæti sem Islendingar hafa ekki kært sig um. Mennirnir voru færðir á lögreglu- stöð og gerð grein fyrir því að þeir hafi farið inn á lokað svæði og að aðgangur hafi verið þeim fullkom- lega óheimill. Fyrr um kvöldið voru tveir sjólið- ar úr fastaflota NATO teknir með félagsfána Tæknifræðingafélags- ins, sem þeir höfðu stolið af fána- stöng á Engjateigi. Sjóliðarnir voru færðir flotalögreglunni og var fán- anum skilað á sinn stað. FYRIR Nýkomnar haustvörur AIG N E R allegri KATHLEEN MADDEN Sœvar Karl Bankastræti 9, sími 551 3470. FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 9 _____MaxMara___________ Síðasti dagur Útsölunnar Lokað laugardag og mánudag Hverfisgata 6-101 Reykjavík - s.562 2862 Fólk er alltaf aðvinna íGullnámunni: 71 milljón Vikuna 22. - 28. ágúst voru samtals 70.897.403 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Gullpottur í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 28. ágúst Háspenna, Hafnarstræti 6.497.661 Silfurpottar í vikunni: 22. ágúst Háspenna, Hafnarstræti 132.123 25. ágúst Háspenna, Laugavegi 382.744 26. ágúst Kringlukráin 204.035 27. ágúst Ölver 135.212 27. ágúst Háspenna, Laugavegi 52.394 28. ágúst Kringlukráin.. 65.687 28. ágúst Videomarkaðurinn 67.779 Staöa Gullpottsins 29. ágúst, kl. 8.00 var 2.050.000 krónur. I HtP, Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir 12.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar tii þeir detta. Átt þú spariskírteini í 2.fl. D 1988,8 ár, sem eru til innlausnar 2. september? Hafðu samband og fáðu alla aðstoð við innlausnina. • Mánudaginn 2. september 1996 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóös í 2. fl. D 1988, 8 ár, með lokagjalddaga 1. september. Innlausnarverð pr. 10.000 kr. er 27.308,10 kr. • í boði eru ný spariskírteini til 5, 10 og 20 ára með skiptikjörum og önnur ríkisverðbréf til lengri eða skemmri tíma. • Skiptikjörin eru í boði 2. til 10. september. • Komdu núna með innlausnarskírteinin, nýttu þér þjónustu og ráðgjöf sérfræðinga okkar og láttu þá aðstoða þig við skiptin. Spariskírteini - val þeirra sem hafa sitt á hreinu ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð 150 Reykjavík, sími 562 6040, fax 562 6068

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.