Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 11 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Verðhrun Túnþökur - Trjáplöntur á meöan birgðir endast. Túnþökur héimkeyrðar frá kr. 90.- Túnþökúf sóttar á staðinn frá kr. 70.- Gljávíðir frá kr. 85, Gljámispill frá kr. 150, Blátoppur frá kr. 220, Viðja frá kr. 50, Brekkuvíðir frá kr. 60, Hreggstaðavíðir kr. 75 ásamt fjölda annarra tegunda á mjög niðursettu verði. Verið velkomin. Tjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. (Beygt tii hægri við Hveragerði). Sími 892 0388 og 483 4388. • • „Oldunga- ráð“ Land- helgis- gæzlunnar í DAG er haldið upp á 70 ára afmæli Landhelgisgæzlu Is- lands. Fyrir nokkru stofnuðu „gamlir“ gæzlumenn, 15 tals- ins, klúbb fyrrum starfsmanna, sem þeir nefna „Oldungaráðið". Aðalhvatamaður að stofnuninni var Jón Magnússon, hrl. Myndin var tekin á stofnfundinum, en með „öldungunum“ á myndinni eru Hafsteinn Hafsteinsson for- stjóri og Helgi Hallvarðsson, fyrsti skipherra Gæzlunnar. Frá vinstri í fremri röð: Jón ■ Magnússon, Hafsteinn Haf- steinsson, Guðmundur Kjærne- sted, Bragi Ólafsson og Garðar Pálsson. I aftari röð frá vinstri eru: Árni Valdimarsson, Bjarni son, Berent Sveinsson, Sigurð- ur Þ. Árnason, Gunnar Péturs- son, Gísli Ólafsson, Guðjón Jónsson og Helgi Hallvarðsson. Góðurbakpoki • 38 lítra • Innbyggð regnhlíf • vandað bak Stgr. kr. FALKINN Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. \\ |3t9?glSltj •••blahi!' Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Klvöru herraíaínaöur hERlAlNIR KRINGLUNNI - AUSTURSTRÆTI Opnum í dag glæsilega herraíafaverslun í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.