Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 41 RAÐAliGí YSINGAR BÁTAR — SKIP Báturtil sölu y Til sölu er mb. Ólafur Magnússon HU-54, skipaskrnr. 711. Báturinn er smíðaður árið 1956 og er 57 brúttórúmlestir með 505 ha Caterpillar aðalvél frá árinu 1986. Hann verð- ur seldur með veiðileyfi en án aflaheimilda. Upplýsingar gefur Lárus Ægir í síma 452 2847 eða 452 2618. HÚSNÆÐIÍBOÐI Húsnæði til leigu Til leigu mjög glæsilegt 195 fm raðhús á góðum stað í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 897 2234. Til leigu við Suðurlandsbraut 80-90 fm gott húsnæði á jarðhæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 533 3777 og 568 8894 utan vinnutíma. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTUN 3 • 105 REYKJAVIK • SIMI583 2340 • MYNDS. 5S23219 Félag símsmiða Stofnfélagar! Munið fundinn laugardaginn 31. ágúst kl. 14.00 á Háaleitisbraut 68. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 59, Suðureyri, þingl. eigandi Aldey hf., gerðarbeiðandi Fisk- veiðasjóður islands. Fjarðargata 14, efri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Sólveig S. Guðnadótt- ir og Viktor Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á ísafirði. Fjarðargata 30, 0202, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0204, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 4, 0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður ísa- fjarðar. Grundarstígur 26, Flateyri, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarbeið- andi Tryggingastofnun rikisins. Heimabær 11, ísafirði, þingl. eig. Form sf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Tollstjóraskrifstofa og tollstjórinn í Reykjavík. Kirkjuból 4, ísafirði, þingl. eig. Elías Skaftason og Guðmundur Helga- son, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Mjallargata 6A, 0101, ísafirði, þingl. eig. Þórir G. Hinriksson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður ísafjarðar. Smárateigur 3, ísafirði, þingl. eig. Auðunn Jóhann Guðmundsson og Anna María Antonsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Landsbanki íslands, lögfrdeild. Sætún 3, Suðureyri, þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 29. ágúst 1996. Spöng - miðsvæði í Borgarholti Deiliskipulag miðsvæðis í Borgarholti - Spöng - er til kynningar í sýningarsal Borgar- skipulags og byggingarfulltrúa á 1. hæð í Borgartúni 3 alla virka daga frá kl. 9-16 og stendur til 26. september nk. Krabbameinsrannsóknir Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu félagsins, Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Umsóknum skal skilað fyrir 20. september. Stefnt er að úthlutun styrkja í desember. Krabbameinsfélagið Frá Landakotsskóla Nemendur mæti sem hér segir: Mánudaginn 2. september: Kl. 9.0012 ára (7. bekkur) Kl. 9.3011 ára (6. bekkur) Kl. 10.0010 ára (5. bekkur) Kl. 10.30 9 ára (4. bekkur) Kl. 11.00 8 ára (3. bekkur) Kl. 13.00 7 ára (2. bekkur) Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju- daginn 3. september; einnig hjá 5 og 6 ára börnum. Skólastjóri. Húsnæði óskast Reyklaus, reglusöm fjögurra manna fjölskylda óskar eftir raðhúsi eða einbýli til leigu í 1 til 2 ár, helst í hverfi 110 eða 112. Öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 567 6992. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarbraut 1c, Grímsneshr., þingl. eig. Drífandi hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Heiðarbrún 52, Hveragerði, þingl. eig. Baldur Borgþórsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Hjalladæl 2, Eyrarbakka, þingl. eig. Símon Grétarsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Sverrir Halldórsson og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Hveramörk 3, Hveragerði, þingl. eig. Erlendur F. Magnússon, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki (slands, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Kléberg 14, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðbjörn Guðbjörnsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi, Sameinaði líf- eyrissjóðurinn og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 3. septem- ber 1996 kl. 10.00. Lóö í Hraunborgum nr. 18, (orlofshús nr. 2), Grímsnesi, þingl. eig. Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, gerðarbeiðandi Atvinnu- leysistryggingasjóður, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Merkisteinsvellir 11, Eyrarbakka, þingl. eig. Gunnar Örn Helgason og Kjartan Þór Helgason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 4. september 1996 kl. 10.00. Reykjamörk 2B, íb. 02-01, Hveragerði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hveragerðisbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Sambyggð 2, 2c, Þorlákshöfn, þingl. eig. Konráð Gunnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóöur ríkisins og íslandsbanki hf., miðvikudaginn 4. september 1996 kl. 10.00. Stekkholt 4, Selfossi, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 0111, miðvikudaginn 4. september 1996 kl. 10.00. Sumarbústaður á eignarlóð nr. 23, Klausturhólum, Grímsn., þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, Sverrir Th. Þorláksson og Kolbrún Þor- láksdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, miðviku- daginn 4. september 1996 kl. 10.00. Sumarbústaður á lóð úr landi Nesja, Grafn., þingl. eig. Kristján Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 4. september 1996 kl. 10.00. Sumarbústaður, Birkistíg 1, Úthlíð, Bisk., þingl. eig. Fórnarlamþið ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 4. sept- ember 1996 kl. 10.00. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Hafnargata 1, Stokkseyri, þingl. eig. Stokkseyrarhreppur, geröarbeið- andi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, föstudaginn 6. september 1996 kl. 10.00. Kambahraun 47, Hveragerði, þingl. eig. Geir Arnarson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Hveragerðisbær, Landsbanki íslands, 0152 og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, fimmtudaginn 5. septem- ber 1996 kl. 14.00. Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Stoð, byggingarstarfsemi, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Iðnlánasjóður og íspan hf., föstudaginn 6. september 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. ágúst 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og íslenska útvarps- félagið hf., 6. september 1996 kl. 16.00. Austurvegur 30, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirs- son, Arnbjörg Sveinsdóttir, Árný Sveinsdóttir, Bóthildur Sveinsdótt- ir og Björn Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna, sýslumaðurinn á Seyöisfirði, 6. september 1996 kl. 16.30. Borgir, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyöisfirði og Vátryggingafélag íslands, 5. septem- ber 1996 kl. 16.00. Fjarðarbakki 8, Seyðisfirði, þingl. eig. Sveinbjörg Friðbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6.. september 1996 kl. 17.00. Lagarás 26, Egilsstööum, þingl. eig. Gísli Sigurösson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, Lífeyrissjóður rafiðnað- armanna og Vátryggingafélag islands, 5. september 1996 kl. 11.00. Móberg, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Jarðadeild rfkisins og Harald- ur Páll Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggarsjóður ríkisins og hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, 5. september 1996 kl. 13.00. Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Stefánsson og Lilja Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki íslands, lögfr., Lifeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðis- firði, 6. september 1996 kl. 15.00. Norðurgata 8b, Seyðisfirði, þingl. eig. Vilbergur Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi þb. Miklagarðs hf., 6. september 1996 kl. 15.30. Ranavað 8, Egilsstöðum, þingl. eig. Isleifur Helgi Guðjónsson, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, 5. september kl. 10.30. Vallholt 23, Vopnafirði, þingl. eig. Björgvin Hreinsson, gerðarbeið- andi Byggsj. rik. húsbrd.húsns., 5. september 1996 kl. 17.00. 22. ágúst 1996. Sýslumaðurinn, Seyðisfiröi. SHAÓ ouglýsingar KENNSLA Ættfræðinámskeið Lærið að rekja ættir ykkar sjálf. Skráning stendur yfir. Ættfræðiþjónustan, sími 552 7100. Kínversk rithmic leikfimi. Áhugaverður valkostur fyrir kon- ur og karla á öllum aldri. Æfingar sem sameina mýkt, ein- beitingu og öndun. Bæta svefn, meltingu og alla almenna líðan. 6 vikna námskeið á 4.200 kr. Upplýsingar og innritun í síma 552 6266. HJÓNABANDS- SKÓLINN Sími: 562-9911 FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Ath.: Gljúfurleit - Dynkur (dags- ferð) er frestað til laugardags 7. september. Sunnudagur 1. september: 1) Kl. 09.00 Baula (934 m) vest- an Norðurárdals, við sýslumörk Dalasýslu og Mýrasýslu. Verð kr. 2.300. 2) Kl. 13.00 Fjölskylduganga frá Kaldárseli. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.