Morgunblaðið - 30.08.1996, Side 1

Morgunblaðið - 30.08.1996, Side 1
\ \ % , § • • 1 FÖSTUDAGUR 30. AGUST 1996 DAGLEGT LÍF í SARAJEVO/25 ÞEKKING í M0LUM/2B SNERTING MEÐ NUDDI/4 UPPSKRIFT AÐ KVIKMYND/6 ■ ALLT SMÁTT í AUGUM SKIPTINEMA/7B í SÓLARGARÐINUM/8 ■ HANNAR ÚTIVISTARFÖT/8 V etrartískan Nýjar fatalínur fyrir hunda hitabeltishundar og eiga oft mjög erfitt þegar kalt er í veðri án hlífð- arfatnaðar." Hann segir að Dýraríkið muni selja regnkápur, peysur, veiðigalla og samfestinga fyrir flestar teg- fm**' undir hunda. Auk þess verði fjöl- breytt úrval af „sparifatnaði“ fyr- ir glysgjarna eigendur, t.d. der- húfur, slaufur, stuttermabolir, hálsklútar og jólasveina- og hrein- dýrahúfur fyrir jólin. Einnig séu til buxur á tíkur og tíðabindi. Hundatískusýning á nýju lín- unni verður í september og munu flestar tegundir hunda koma fram með eigendum sínum. Fatnaður- inn mun kosta frá 1.900 krónum upp í 8.000 krónur. Gæludýraverslunin Goggar og trýni mun hefja sölu á nýrri vetrarlínu fyrir hunda frá enska merkinu Burburríes upp úr miðj- um september. Árni Stefán Árna- son, eigandi verslunarinnar, segir að hundafatnaður sé mjög vin- sæll hjá Bretum sem búi við mikla reynslu á því sviði. Auk þess henti breski fatnaðurinn vel við íslensk- ar aðstæður. „Fatnaðurinn verður seldur í öllum stærðum og gerðum fyrir flestar tegundir hunda,“ segir hann. „Fötin verða til í alls kyns útfærslum, allt frá hinum hefð- bundnu litum og mynstrum Bur- burrís merkisins í alls konar tísku- liti og mynstur. Lögð verður sér- stök áhersla á skjólfatnað, regnkápur og samfestinga. Ég á von á því að fötin verði dýr og vönduð, enda framleidd undir þekktu merki.“ ■ BOXERHUNDURINN Beto er virðulegur í nýrri vetrarpeysu frá ítölsku tískulín- unni Dogline. Morgunblaðið/Golli Undur ípoka „UNDUR og stórmerki," sögðu Tómas Jónsson og Þórunn E. Sveinsdóttir þegar þau tíndu gulrætur upp úr poka, sendum að austan. Gulræturnar tvær, sem geta aðeins minnt á neðri líkams- hluta karls og konu, bárust Tomma og Tótu í venjulegum gulrótarpoka, en vinir þeirra frá Hrafnkelsstöðum í Hruna- mannahreppi, sendu hann án þess að vita að óvenjuleg eintök leyndust með í pokahorninu. Tommi sagðist ekki standast freistinguna að ráða í merking- una: Hann og Tóta giftust sem táningar árið 1970 og hafa í Iánsömu sambandi átt fjögur börn. Gulrótarparið er tákn um það. ■ <?lli z ð daq, lauqardaq oq sunnudaq <I<1<1<M1<1 /9. 31. áfjiist 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.