Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 23. VÓV. 1933. ALPÝÐUBEABIÐ Slys á Noiðfirði. Tólf áira drengur, Gunnar Björnsaon frá Brennu, réðist í fyrrakvöld til uppgönjgru, í vörubíl, sem vaT á hægri ferð. Drengurinn másti fótanina og féll út af aiur- hlífarbaroínu, þegar hainn ætliaði að stökkva upp á pallinn, og varð hanrn þaninig fyrir aíturhjóli bíls- ins. Drengurinn nueiddist nokkuð, og leið honum óþægitegia í morg1- ura. FO. Afli á Akranesi. I fyrradag réru til fiskjaj frá Akranesi 3vélbátar: Frigg, Sæfarii, og Haraldur, Frigg aflaði um 2000 kg., Sæfari um 1500 kg. og Har- aldur eitthvað minna. Bátarnir seldu aflann í Reykjavík. Frá Akureyrl er sögð sú fregn, að þar sé hafinn undirbúningur undir bæj- arstjórnarkosuingarnar. Lbx inn i Verkaraannabústaðina Fyrir raokkru stífluðust rörin á Ásvallagötu 59 í Verkamaniniabú- stöðunum, efri hæð. Þegar nokkr- ir dagar voru liðniir var Óskar Smith fengjjrm til að skrúfa í srundur rörijn í baðberbiergigu, og fcom þa' í "ljós að það var smá- íax, sem hafði stíflað þaiu. GJafir iil björgunalBkúíu, afhentbjörg- unarsveitinini „Fiskaklettur" í Hafnarfirði: Frá verkafólkinu á Bæjarstöðinni (Edinb.) kr. 274,00 frá verkafólki á fiskverkunarstöð' Einars Þorgilssonar kr. 2 50,20, frá verkafólki á fiskverkunarstöð- inni „Flatahraun' (J. Gfel.) kr. 107,00, frá verkafó^ki hjá hf. Höfr- ungi kr. 41,00, frá sfcipverjum á bv. Surprise kr. 253,00. — Gjafir til björgunarsveitari'rmiar „Fiska- klettur": Frá skipverjum á bv. Surpxiseskr. 254,00, M Porvaldi Þorvaidssyni, Brekkugötu 10, fcr. 1,00. — Stjórn deildarinnar pakk- ar hér imeð öllum hluta&eigend- um. HJálparstöd Líknar fyrir benklavteíka, Báruigötu 2 (igengið iran frá Garðastræti, 3. dyr til vinstri). Læknir viðstadd- ur mánudaga og miðvikudaga kl. 3—4 eg föstudaga kl. 5—6. Alþýðublað.ð fæst á þessum stððum: Aastnrbænnm: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61. Brauða- og mjólkur-búðunum á Laugavegi 130, Skólavörðustig 21, Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu Vesturbænum: Konfektsgerðnni Fjólu, Vest urgötu 29. Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Verkamannabústöðunum HANS FALLADA: Hvað nú— ungi maður? Islemk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson. „Hvaða hugmynd æjtli þú hafir uan það, hvað það er, 'að halda öMu þessu hreiniu? Hérnai eru víst fimmtíu ^stykki með laufaskurði og pírum-pári, súluim og hillum, fullum af ryki og óþverra. Auðvitað hefði ég ekkert sagt við þyí út af ffynh* sig, þó' að þa!ð sé bæði synd og skömm að ey&a /címanuim í svond dútl, — en þessi andstyggð hérna" — húnlmyndar sig ¦'til að sparka í rimlagri'ndiina''— „þyr|ti að minsta kosti þriggja tíma hreinsun á dag, ef vel ætti. að vera, — svo að maður nú lejkkii minnist á pappírsdruslurinar!" Hún slær hendi til eiwnar rósariininar og óðar rýkur úr '.hentai rykið, ,svo að þeita leggur fyriip brjóst. „Jæja, hvernig verður þietta? Fæ ég stúlku eða ekki?" Pússer er alt annað ien blð á maintínn og niæsta óiík sjálfri sér. En Pinineberg heldur áfram að reynia; áð bliðka hania. „Ef þ;ú þrífur nú vel tii eimu ,sli(n(nii í vikui------?" J '; Pússer verour ör&ugri og örðugri viðurieignar. Hún gTi'pur fram í ffyrir honum: „Þú þarft nú ekkert a'ð segja mér um það, En það versta af öiliu er, áð Denigsi skuli verða að sjúga alt þcfttja ryk ofani í sig. Og hvað marga'r heldurðui að þær. verði, kúlurnaif á höfðinu á honum, þegar hanln fer að hreyfa sig innan um alt þetta skran hérna inníi?" Pinneberg gerir einin tilraun til' að imykja haina, en Pússíer er orðin 5vo bölsýn, að hún sér ekkert nema hörmuingarnar frarrí undan: „Og hvernig á svo að fara aið því, a'ð hita ,U'pp þetta gímaild á veturna? Alveg uppi undir þaki, tveir útveggir og fjórir gluggiar. .Þótt við keyptum eldiivi'ð fyrir öM launin þín, myndum viö krókna samt." Þögn! • f Nú er líka farið að drajgía niður í Pinnieberg: „Við verðum nú að gæta að því, að þ-að hlýtur alt af ao ^yierttía óþægMegra að leigja í herbergjum með húsgcgnum, heldur en að geta búið um sig sjálfur. Hefði ég vitað, að þú værir svona beimtufrek --" „Ég er ekki neitt heim'tu'frtíE," segir Pússer og er <nú cgn- myiiri i imialii, ,^en siegðu mer bara'alveg eius og Æjt: Finst þérí sjálfu'm þetta vera boðliegt? Hugsa&u þér, að það skuli ekki éinu sinni vera sófi, siem þú getur fIeygt þér á, þegar þú ketiuuo" heim af skrifstofunns:. Þú getur ekki einu simni hallað þér aftur á bak í' 'stól án þess að títuprjónar stingist í bakið á þér. Sj'áðu hara alt þetta heklludót á istólibökunum." Pinneberg horfir újt í iloftið, og nú er það hann, siem seftur á sig þykkjusvip: „Ég feyin nú ekki. neitt bietra, og gerði ég þó það sem ég gat" „En ég skal svei m'ér ná' í eitthváð betna," segir Púsisier og er nú hin öruggasta. „Það sikal ég sýna þér." Þögn. 'i Hvorugt þeirra þokast úr stiuð. Honum finst, að hún eigi ^.ð stíga fyrsta skrefið, og hún er lífcai fúa til þeste, því að hún sérj, að hún htefir verið fulihörð í aðfinslunumi við hamn» en fyrst vill hún vita um leigusamnámgaina': „Hvenær gietum við sagt húsnæðinu UPP?" spyr hún. „30. september? — Svo að það er,u ibara seíx vikur. Ég reyni að láta ,miig hafa það, en mér sármar þetta vegma Dengsa. Ég hafði hlakkað svo mikið til áð faria mieð hann hérnia út í; |græn,gnesið. En úr því að ég hefí ekki, Jtíjma til anmars em' þurka burtu ryk, þá —." „Við getum ekki gert svo Jítið úr okkur að segja í húsnæðinu upp undir eins," segir Pinweberg. „Auðvitað getum við það, og þáð meiiia að segja siamstundis.'" Nýjar bækur: Rit Jónasar Hallgrímssonar. Nú eru komin út 3 bindi af þessu vinsæla verki og fjórða (siðasta) bindið kemur út á næsta ári, Rit nm jaiðelda á tslandi. Þetta er bezta heimildarritið um jarðelda á íslandi. — Fróðleg bók og skemtilega rituð. Saga Eiriks Msgnússonar i Cambridge. Eftir dr. Stefán Einarsson. Æfisaga þessa manns er nátengd sögu þjóðarinnar um eitt skeið. En auk pess er hún svo skemtilega skrif- uð, að unun er að Jesa. Rauðskinna Jóns Thorarensen. 2. heiti er nýlega komið i bókaverzlanir. Er það tvðfalt að stærð við fyrra heftið. Ber flestum saman um, að Rauðskinna sé bezta þjóðsagnasafnið á síðari timum. Daglegar máltiðir. Eftir d.r. Bjðrgu Þorláksson. Dr. Björg er orðin svo þjóðkunn kona, að ekki þarf að mæla með bókum hennar En ölum ber saman um, að Daglegar máltiðir sé bók, sem þurfi að komast inn á hvert heiroili. Skrá yfir aðflutningsgjðld, gefin út af tjarmálaráðuneytinu. í henni eru allir tollar samkvæmt nýjustu iötjum, 04 er því nauðsynleg öllum kaupsýslumönnum. Mmnætur, Eftir mag. Áina Friðríksson. Afram " Eftir O. S. Marden. Þýdd af Óíafi heitnum Björnssyni ritstjóra. Falleg útgáfa. Hin Dýja bók eftir KristmannGaðmnndsson: Den förste Vár, ^ " er nu komin bæði S U^bui din og óbundín. Verðlkr, 5,35 ób, 7,65 ib. Viðskifti dagsins. i IM'IUHKM Austurstræti 1. Simi 2726. Útgerðar- menn! Munið eftir íslenzku ðngultaum- unum, þegar þið kai pið veiðar- færi ykkar. 1. fl. efni. Verðið sam- keppnisfært. ^ Síml 4166. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. KJARNABRABÐIÐ ættu allir að nota, Pað er holl fæða og 6- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, simi 4562. Kenni netabætingu (botn- vörpu), splæsa o. fl, ef næg er þátttaka. Gjald 40 krónur. Tilboð, merkt „Trawl", sendist Alþýðu- blaðinu. Nýkomið: Verkítíííaiínaföí. Vald. Poulsen Klapparstig 29. Sími 3024. xxxxxxxxxxxx Bæjarskrá Beykiaviknr 1934 kemur út eftir nýárið. Ef ni: NAFNASKRÁ i stafrófsröð yfir alla íbúa bæjarins eldri éh 19 ára gerð eftir rnanntali i haust. HEIMILIASKRA, gerð eftir manntaH í haust. VIÐSKIFTASKRA, tekur 'yfir allar helztu greinir verzlunar og iðn- aðar i bænum. MINNISGREINAR um afgreiðslutíma stofnana og embættismanna formenn almennra félaga o. fl. KORT AF REYKJAVÍK og nágrenni, hið fullkomnasta, sem til er. Ritstjórnarskriífstofa Bælarskrárinn ar er á FJóiugö'tu 25. — Sími 4471, Pétur G. Guðmimdssoii. - LITUN -HRaÐPREfíUN -HRTTRPRtr/UN KEMIÍK FRTR OG iKINNVÖRU = HRE.IN.rUN- Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstig). Ve ksmiðjm Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkrðfu um ait iand. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðr borgarstíg 1 — Sími 4256. Afgreiðsla í H fnarfirði ' hjá Stefáni S gurðssyni, c/o Verzlun Jóns Mathiesen. — Simi 9102. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, htaðptessa, lita eða>emisk- hreirtsa fatnað yðar eða annnð, pá getið pér verið fullviss um, að pér fáið pað hverg; betur né ódýrara gert en hjá okkur Munið, að sérstök hðstofa er fyrir pá, er biða, meðan föt peirra eða Sækjum. Hattur er gufuhreinsaður og piessaður- Sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.