Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 27 WmM Morgunblaðið/Árni Sæberg ast einsetningu hans en einnig hefur verið komið upp aðstöðu til að gefa börnunum heita máltíð í hádeginu. „Við vorum með heitan mat í fyrra fyrir hluta barnanna en stækkum við okkur núna og fáum fullkomin eldunartæki frá Reykjavíkurborg. í fyrra voru 85 börn í mat en nú bjóðum við öllum sex til níu ára börnum upp á þetta. Þau eru samtals um 230 og ég geri ráð fyrir að um 90 prósent þeirra noti sér þessa þjónustu.“ Hætti ef kaffi verður bannað Með nýjum tóbaksvarnarlögum hafa reykingar verið bannaðar í öllum grunnskólum landsins og á lóðum þeirra. Guðmundur segir að af 54 starfsmönnum skólans séu fimmtán reykingamenn. Skólastjórinn er sjálfur einn þeirra. „Ég hef reykt í tuttugu og fimm ár og þetta verður erfitt fyrir mig. Eg geri ráð fyrir að draga að minnsta kosti eitthvað úr reykingunum og svo er ég allt- af á leiðinni að hætta. Auðvitað mun ég hlíta landslögum, en ef þeir taka upp á því að banna kaffi- drykkju, þá er ég hættur.“ „Ég veit ekki hvernig aðrir reykingamenn í starfsliðinu bregð- ast við, kannski fara þeir út í bíla að reykja og hugsanlega fara fleiri að taka í nefið.“ Smám saman hefur verið þrengt að reykingamönnum í skólanum. „Fyrir nokkrum árum mátti enn reykja í kennarastofu, en síðan voru þeir reknir í sérstaka kompu. Reykingaplássið hefur alltaf verið að fjarlægjast vinnuaðstöðuna og nú er það komið upp í ris.“ Unglingarnir reykja í görðum nágrannanna Bann við reykingum unglinga í skólanum og á skólalóðinni hefur verið lengi, en nú verður tekið harðar á því. „Það horfir öðruvísi við þegar þetta er komið í lög og krakkarnir sjá það með öðrum augum. Af reynslunni að dæma geri ég ráð fyrir að þeir bregðist við með því að reykja í görðum nágrannanna. Þeir hafa verið naskir að finna út hveijir eru að heiman hveiju sinni og fara í garða þeirra. íbúarnir eru auðvitað ekki allir ánægðir með að finna sígar- ettustubbana þegar þeir koma heim,“ segir Guðmundur að lokum. ENSKA ER OKKAR MAL Sérmenntaðir enskukennarar John INNRITUN STENDUR YFIR í síma 552 5900 & 552 5330 Enskuskólinn VINSÆLUSTU ENSKUNAMSKEIÐ Á LANDINU - TÚNGÖTU 5 N°7 /TILBOÐ KR. 690 TÆKNISPREY MEIK Tilvalið tækifæri til að líta betur út FÆSTI BETRI SNYRTIVÖRU- VERSLUNUM OG APÓTEKUM Oliulé'að' r Greiðslukort með beinni skuldfærslu og fjölmörgum öðrum kostum m •mt cSSO / / m -■ - SOjy; u «.. A- •. Einkakort ESSO er viðskipta- og greiðslukort, ætlað þeim einstaklingum sem hafa áhuga á föstum lánsviðskiptum við Olíufélagið hf. Kostirnir eru augljósir: G Nú þegar er hægt að gjaldfæra beint af reikningi hjá Islandsbanka, Landsbanka eða Póstgíróstofunni & Sundurliðað viðskiptayfirlit er sent reglulega og einfaldar það bæði bókhald og skattframtal G Vikuleg gjaldfærsla tryggir afsláttarpunkta á sama hátt og Safnkort G Hægt er að nota kortið í sjálfsala ESSO-stöðvanna G Hvorki stofngjald né útskriftargjald ■j Margvísleg fríðindi . .-'■ r"' J|; ■ Olíufélagið hf -50ára~ blöð með skýringum liggja frammi á bensínstöðv >ri upplýsingar veitir kortadeild Olíufélagsins hf. í si
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.