Alþýðublaðið - 23.11.1933, Page 2

Alþýðublaðið - 23.11.1933, Page 2
ALÞtÐUBEAÐIÐ S FIMTUDAGINN 23- VÓV. 1039. Slys á Nmðfirði. Tólf ár,a dren,gu:r, Guininar Björnsson frá Brennu, réðist í fyrrakvöld til uppgöngu í vörubíl, sem var á hægri ferð. Drengurinn misti fótanma og féll út af aur- 'h.lífarbarðinu, þegar hann ætlíaði að stökkva upp á piallinin, og va:rð hann þáMnig fyrir afturhjóli bíls- in‘s. Drengurinn meiddist nokkuð, >og leið hon-um óþægitega í morg1- un. FO. Afli á Abranesi. í fyrradag réru til fiskjar frá Akramesi 3vélbátar: Friigg, Saifari og Haraldur. Frigg afliaði um 2000 kg., Sæfari um 1500 kg. og Har- aidur eitthvað minna. Bátarnir seldu aflann í Reykjavík. Frá Akureyri er .sögð sú fnegn, að þar sé hafinn undirbúningur undir bæj- arst j órna rko s nin.garnar. Lax inn i Verkamannabústaðina Fyrir niokkru stífluðust rörin á Ásvallagötu 59 í Verkamannabú- stöðunum, efri hæð. Þegar nokkr- ir dagar voru liðnir var Óskar Smith fengiinn til að skrúfa í sundur röri|n í baðherherginiu, og kom þlá i ljós að það var smá- íax, sem hafði stífliað þaiu. Gjafir til björgunarskútu, afbeint björg- unarsveitiuni „Fi>skakL!ettur“ í Hafnarfirði: Frá verkafólkinu á Bæjanstöðinni (Edinb.) kr. 274.00 frá verkafólki á fiskverkunarstöð Einars Þ>orgilssonar kr. 2 50,20, frá vierkafólki á fiskvenkunanstöð- inni „Flatahraun ‘ (J. Gísl.) kr. 107,00, frá verkafólki hjá hf. Höfr- ungi kr. 41,00, • ftá skipverjum á bv. Surprise kr. 253,00. — Gjafir til björgunansveitarinniar „Fiska- klettur": Frá skipverjum á bv. Surprise kr. 254,00, fná Þorvaldi ÞorvaLdsisyni, Brekkugötu 10, kr. 1,00. — Stjórn dieildarinnar þaklt- ar hér með öllum hlutaðeigend- um. Hjálpnrstðð Liknar fydr berklaveika, Bárugötu 2 (igengið inn frá Garðastræti, 3. dyr til vinstri). Læknir viðstadd- ur mánudaga og miðvikudaga kl. 3—4 <yg föstiudaga kl. 5—6. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson. „Hvaða hugmynd æfli þú hafir um það, hvað það er, -aö halda öllu þessu hnaimu? Hénna enu víst fimmtíu ^stykki m>eð laufaskurði og plrum-þári, súlium og hillum, fuilum af ryki og óþverra. Auðvitað hefði ég ekkert sagt við því út af ffynir sig, þó! ;að það sé bæði synd og skömim að eyða 'íímanum í svoneí dútl, — en þessi andstyggð hérna“ — liún I myndar sig •'til að sparka í rimlagrindiina'— „þyrfti að minsta kosti þriggja tíma hneinsum á da;g, ef vel ættj. að vena, — svo áð maður nú iejkk|i minnist á pappírsdruslunnar!“ Hún .slær hendii til eiimnar rósaninnar og óðar rýkuT ún hením rylkið, ,svo að þeim leggur fyrir brjóst. „Jæja, hvernig verður þ>etta? Fæ ég stúlku eða ekki?“ Púsisier er alt annað ien blð> á mannlnh og niæsta óiík sjáifri sér. En Piraniebie^g heiduir áfnam að reyma; áð blíðka hana. „Ef þú þrífur nú vel til- einu ,sli|n(nii í vikui-?“ / Pússer verður öhðuigri >og örðugri viðuinelgnar. Hún grí'pun fram í ífiynir hionum: „Þú þanft nú ekbert að segja mér uin þaö. En það versta af ölliu er, áð Denigsi skuili verða að sjúga alt þiefttia1 ryk ofam í sig. Og hvað mangár lieldurðu að þær verði, kúlurnaT á höfðinu á hianum, þegar hanln fen að hneyfa sig innan um alt þetta skran hérna ininíi,?“ Pinnebierg gerir eiran tilraun til að mýkja hama, ein Pússier er orðin svo böilsýn, að hún sér ekkert niema hörmuinglarnar fnam undan: „Og hvernig á svo að faná aö því, að hita >,upp þetta gímáld á v>eturn,a? Alveg uppi uindir þaki>, tveiir útveggir og fjórir gliujggar. Þótt við keyptum ield,iiváð fyrir öl'l laumn þin, myndum við krókna samt.“ Þögn! (' Nú ier líka farið að dnága niðuir í Pinraeberg: „Við verðum nú að gæta ,að því, að þ>áð hlýtur alt a'f áð ,verðá óþægiliegra að íeigja í herbiergjum með húsgcgnum, heldur en að geta búið um ,sig sjálfur. Hefði ég vitað, að þú værir svona heimtufnek „Ég er ekki neitt b&iimíu'fTtiE,“ segir Pússer og er nú c,gn- mýkri i imiállii, ,^en siegðu1 mer b-ara aiveg eins og iföp: Finst þéri sjálfu'm þetta vera boðliegt? Hugsaða þér, að það skuli ekki einu sinni vera sófi, sem þú getur fleygt þér á, þegar þú kle'miuir beim af skrifstofunni. Þú gietur tekfci einiu simnii hallað þér aft:ur> á bak f 'stól án þess að tííuiprjónar stingist í batkið á þér. Sjáðu hara ialt þ>etta heklíudóit á stólhökumim.“ Pinraebeng horfir újt í Jioftiið, og nú er þa,ð hann, siem sietiúr á sig þykkjusvip: „Ég fa,nn nú ekki neitt bietra, og genði ég þó það siem ég gat.'“ „En ég ,s,kal svei mér iná í eitthvað betna,“ segir PúsBer og errt nú hin öruggasta. „Það skal ég sýna þér.“ Þögn. Hvorugt þeirna, þiokast ún stiað. Honum finst, að hún eigi ,p.ð stíga fyrsta skrefið, og hún er lfikai fús, til þesls, því að hún sérj, >að hún bsfir verið fullhörð í aðfinslunum við hairan, en fyrst vill hún vita um liei'gusamnáingairaa>: „Hvenær getum við sagt húsnæðiniu upp?“ ,spyr hún. „30. september? — Svo að það eru >bara seix vikur. Ég neyni að láta mig hafá það, en mér sánnar þ>etta vegna Dengsa. Ég hafði hlakkaö svo mikið til að faria misð haran hénnia; út í jgnængnesið. En úr því að ég befi ekki, Jtfjína til. annars en þurka burtu ryk, þá —.“ „Við getum iekki gert svo lítið úr okkur að segja í hústræðíinu upp undir eins,“ siqgir Piniraeberig. „A'uðvitað getum víð það, >og þáð mieina að segja siamstundi&/‘ Alpýðnblaðið fæst á þessum stöðum: Aasturbænnm: Alþýðubrauðgeiðinni Lauga- vegi 61. Brauða- og mjólkur-búðunum á Laugavegi 130, Skólavörðustig 21, Miðbænnm: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni Tóbaksbúðinni í Eímskipa- félagshúsinu Vesturbænum: Konfektsgerð nni Fjólu, Vest urgötu 29. Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Verkamannabústöðunum Nýjar bækur: Rit Jónasar Hdllgrimssonar. Nú eru komin út 3 bindi af pessu vinsæla verki og fjórða (siðasta) bindið kemur út á næsta ári. Rlt trni jaiðelda á íslandi. Þetta er bezta heimildarritið um jarðelda á íslandi. — Fróðleg bók og skemtiiega rituð, Saga Eiríks Magnússonar í Cambridge. Eftir dr. Stefán Einarsson. Æfisaga pessa manns er nátengd sögu pjóðarinnar um eitt skeið. En auk pess er hún svo skemtilega skrif- uð, að unun er að lesa. Ranðskinna Jóns Thorarensen. 2. hefti er nýlega komið í bókaverzlanir. Er pað tvöfalt að staérð við fyrra hefuð. Ber flestum saman um, að Rauðskinna sé bezta pjóðsagnasafnið á síðari timum. Dagiegar máitiðir. Eftir dr. Björgu Þorláksson. Dr. Björg er orðin svo pjóðkunn kona, að ekki parf að mæia með bóknm hennar En ö lum ber saman um, að Daglegar máltiðir sé bók, sem þurfi að komast inn á hvert heimili. Skrá yfir aðflutningsgjöid, gefin út af Ijármálaráð ineytinu. í henni eru allir tollar samkvæmt nýjustu lögum, 04 er pví nauðsynleg öllum kaupsýslumönnum. Mannætur, Eftir mag. Áma Friðríksson. Áfram Eftir O. S. Marden, Þýdd af Ólafi heitnum Björnssyni ritstjóra. Falleg útgáfa. Hin nýja bók eftir SristmannGnöfflandsson: Den förste Vár, ' er nú homm foæði l3 but din og óbundin, VeioSr 5,35 ófc' 7,65 ib. ISMUUIfM , Austurstræti 1. Sími 2726. ---^--------------- j Útgerðar- menn! Munið eftir íslenzku öngultaum- unum, pegar þið kai pið veiðar- fæii ykkar. 1. fl. efni. Verðið sam- keppnisíært. Sími 4166. | Viðskiftl dagsins. 1 SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóíia-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinui í Bankastræti, simi 4562. Kenni netabætingu (botn- vörpu), splæsa o. fl, ef næg er þátttaka. Gjald 40 krónur. Tilboð, merkt „Trawi“, sendist Aiþýðu- blaðinu. >OOOöOC>C>ööOO< Nýkomið: Terkamannafðt. Vald. Pouisen Klapparstíg 29. Sími 3024. XXX>OOOOOOOOt Bæjarskrá Rejkjavikur 1934 kemur út eftir nýárfð. Efini: NAFNASKRÁ í stafrófsröð yfir alla ibúa bæjarins eldri en 19 ára gerð eftir inanntali i haust. HEIMILIASKRA, gerð eftir mannta'i í haust. VIÐSKIFTASKRÁ, tekur yfir allar helztu greinir verzlunar og iðn- aðar í bænum. MINNISGREINAR um afgreiðslutíma stofnana og embættismanna formenn alinennra félaga 0. fl. KORT AF REYKJAVlK og nágrenni. hið fullkomnasta, sem til er. Ritstjórnarsbrifstofa Bœjarskrárinn ar er á FJólngotu 25. — Sími 4471* Pétur G. Guðmundsson. r-SlEYKJAVÍK^^ LITuír^íÍR^REfíUN HRTTRPREfJUN - KEMIXK FRTR OG JKINNVÖKU = HREIN/UN - Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegl 20 (inngarigur frá Klapparstíg). Ve ksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðr borgarstíg 1 — Sími 4256. Afgreiðsla í H fnarfiiði hjá Stefáni S gurðssyni, c/o Verzlun Jóns Mathie^en. — Sími 9102. Ef þér þnrfið að láta gufuhreinsa, hraðpiessa, lita eða í<emisk- hremsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fuliviss um, að þér fárð það hverg'. betur né ódýrara gert en hjá okkur Múnið, að sérstök b.ðstofa ér fyrir þá, er biða, meðan föt þeirra eða Sækjum. Hattur er gufuhreinsaður og pressaður- Sendum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.