Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 23, VÓV. 1033. ALÞÝÐUBLAÐIS ALÞÝÐUBL-iííliJ D, 12»AS CG V...JBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDÉivIARSSON Ritstjóm og afgrelðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til yiðtals kl 6—7. ATVINNULÍF A AUSTFJORÐUM eftir Jónas Guðmundsson, Norðfirðf Þinpttöindi AlÞúÖublaðsins Aiþlngi í gær. Síióriiarskrain samþykt. Stjórrtarskráin var til 3. utmr, í e. d. í glær og var samþ. með 12 atkv. giegn 1 (Jóns í Stóradial) ög áfgreidd sém lög M alh. Stofnuin síldarbræðsiuverksm. á Norðurlan'di var til 1. utttHV Voru, allir sammála um nauðsyn þess, að verksm. yrði 'byg'ð, en um hitt voru þm. siður sammiála,' hvar hún ætti 'að veía„ Tilniefndir staðir voru RaUfarhöfn (B. Kr-)> Húsaviik (Kári), Skagaiströnd (Jón í Stóradal) og pótti hverjum sinn fugl íegurstur, — Jón Baldviniasom taldi yiíis rök hníga að því, að' hún yrði ,sett á Síglufirði. — Mál- inu var vfsaé til 2. umr. 'ög sjáv- arútvn. Fleiri mál lekki á dagskrá. — Fundi lokið um'kl. 2. NEÐRI DEILD. AlHmikiíll hluti fundartrmans fór , í atkvgr, um brtL við kosningal.'- frv. Umr. lauk á þriðjudaigskvöld, en atkvgr, var frestað. Sægur af brtt, var við frv., nokkrar efnis- breyt. og talsvert af orðabr. eða öðrum smærri brjeyt., er af aðal- ' bneyt.tilL lieiddu. Mikilvægustu brtt., >er sa'mþyktar voitu, vöru! till. peirra Hanníesaí J„ .Jó'hs á Reynistað og P. Ott., siem ákveða þa'ð, ,ao a":ni ma y'irýVingu lí. .fcks- stjórnar um það, hvaða flokki frambjóðendur tllheyri. Á yfirlýs- ing frambjóðandans sjálfs og meðmælanda hans að dugia, Þá skuli alilir frambjóðendur stjórn- málaflokks vera á landslista samva flokks, en með samkomulagi því, aem um þetta atriði va\rö í !fyr,rja! á milli þiinigfiokkanina, en þá va;r þetta dieiluatriði, var svo ákveðið, að minst aninaðhvori sæti' tlu ef stu mamna á lariidSílista, skyldi skipað frambjóðendum flokksinisi í kjör- diæmum utan Reykjavíkur. Töldu ýmsir, þar á meðal þm. Alþfl., að með samþ. þesisarar tiíl. væxi brotið það samkQmulag, er um: þietta varð í fyrra. — Till. vair samþ. með 17:11 atkv. Field var til'l. sú frá Viilm, J. um færsiui kjördagsin's, aem getið var um í igær. Þá var og feld till. Fram- ísóknarm. í istjörnarskrárn. um að hafa kjördaga tvo, þar sem erfitt er um kjörsókn. — Loks féll og till. þieirra Jótiis, á Akri og Jónis1 á Reynjiistað, um að þnv legðu tij'ð^ ur þángmensku, ef þieir tækju vá'ð launuöu starfi með 14:14 atkv. Nokkur flieiri mál voru af.gr. á- Hvergi á landinu mun atvinnu- lífinu hafa hnignað jafn mjög hin síðustu árin, sem á Austfjörðum. Var þar fyrir 1920, og raunar lengur í sumum kauptúnum, mjög blómliegur atvinnurekstur og afkoma fólks góð. En bankatöpin, sem' þar hafa orðið, tala skýru máli um það, að síðustu árin hefir fénu verið veitt í dauðadæmdan atvinnurekstur, þ. e. a. s. atvinnurekstur, sem ekki gat borið sig, hvorki með tilliti til fyíiirkomulagsins né heldur með tilliti til þess afraksturs, sem hann jafnaðarlega gat gefið. Þetta hlaut því að breytast fyr eða síðar, og hrunið kom eins og ölkim er kunnugt. Það stöðvaði svo að kalla atvinnulífið bæ'ði á Seyðisfirði og Eskifir'ði, en gætti hvað iminst á Norðfirði, enda hafa töpin orðið þar mánst. Þegar rætt er um atvinnulXf í austfirjskUi kauptúnunum, verður að gæta þesis, að það var, fram til ársins 1929, ofið úr tveim aðalþáttum: Smáút^rdinni, sem aðallega er stunduð í véibátum upp að 30 smálestir, og á fiskikaupmn af útlendum (færeyskum og norsk- um) fistóskipum.og verkun þessa fiskjar. Siðan 1930 hefir varla verið um það að ræða, að fiskur væri keyptur af útlendingum. Færey- irigar tófcu um þær mundir að setja vélar í fiskiskip sin'og láta þau sigla heim með aflann, og verð á norskum fiski hækkaði einniig, svo Norðmenn voru tregir til að selja. P&ssi páiéw í austfiflsku at- virmuiffi — -fiskikaup af útlend- ingu'm og verkun þess fiskjar — er med ölln M sögwtni, og það, sem verra er, er það, a'ö ekk- ert hefir að kalla komið í þeas stað. Að vísu hefir nokkuð af fiski héðan úr Reykjavík og frá Vestmannaeyjum verið flutt til Seyðisfjarðar og Eskifjarðar til Verkunar þar síðustu árin, en hvorttveggja er, að það er mikið minna en sá fiskur, sem a'ð jafn- aði var keyptur áður og ^svo hitt, að á þeim fiski er ekki að taíla uirn neinn hagniað fyrir þá, sem hann taka til verkunar, því verkunarilaunin á hvert skippumd eru svo lág, að í mörgum til- fellum munu þau tæplega hrökkva fyrir b:ittum kostna'ði við verkun fiskjariins,. Þó því nokkuð af vinnunni hafi haldist, með verkun þessa fiskjar, hefir allt- annað tapast, Því skal þó ekki neitað að þetta mun hafa reýnst góð atvinnubót á þessum stöðum. En sá s'taðuriinsn, sem mjast hefir mi'st í þes'sum. efnum, er Norð- fjörður. Þar voru útlendu fiski- kaupin langmest og flest fólkið, sem einjgöngu bygði afkomu sína á þeim. Nú hafa þau engin verið þar síðan 1930. Alt það fólk, sem við þau vann áður, befir mist atvinnu sína 'ineð öllu, ög itil Norðfjarðar hefir — held ég — aldrei komið 'ieitt 'einasta tonn af Suðurlandsfiski til verkumar. leiðis, þar á meðal frv. um lögf- reglustjóra i Bolu'ngavík, en unr þau urðu fremur litlar umr. Alls voru 14 mái á dagskrá. — Fundi var lokið kl. 4. Hverjar ástæðurnar fyrir því eru skal hér ekki út í farið. Þó nú svona færi fyrix Norð- firði, að hann misti á sginu aiugnabliki iað kaWa algerlega aðra höfuð-atvinmugrein sína, og haíi ekkert fengið í staðinn, þá er þó ástaudið þar ekki verra ert annars staðar á Austurlandi, niema síður sé. Ástæðan fyrir því er sú, að smáút&erdin par hefm auM$t og orðið þess megnug að taka á móti þó nokkrum Muta hiins at- vinmulausa fólks, Þó er sú aiukn- ing ekki nærri nóg enn og þar þarf betur að að vinna, ef vel á að vera. Bæjarstjórnin á Norð- flrði he^r skilið þetta, og þar hafa allir flokkar unnið að því í sameinángu, — þó Alþýðuflokk- tirinm oftast hafi haft forustuna í máiunum, —- að reyna að skapa smáútgerðinni sem traustasita að- stöðu og efa þá atvinnugreiin- ina, sem minst hætta er á a'ð gieti brugði'st þar úm slóðir, og sizt er háð dutlungum þieina, er annars staðar búa. Eitt rwerkasta sporið á þeirrí leið voru kaup b.æjarin!S á eignum Sameinuðu ísi verzlanannia, sem nú eru Leigðar samvinnufélagi smáútgerðar- imanna og hafa gert þeim kleift a'ð geyma svo íisk sinn að hann sé veöhæfur og annast í félagi kaup a nauðsynlegum útgerðar- vörum, Annað sporið á þessari leið var þa'ð, er bærinn keypti fiskiimjöJsverksimiðju dr. Paulis 1931, er hann hætti starfriæfcs'lu og verfcsmiðiuna átti að selja til n;iðurrti:fs, Er hún nú rekin með imijög svipuðu fyrirkomuliagi og rikisverksmiðjan á Siiglufirði, eða sem eins konar sa'mvminufyrirtæki bæjarinis og útgierðarmanna. Fleira mætti hér nefna í þessu saimbandi ,en rúmsins vegina verð- ur þetta að nægja.. -. Á Austfjörðum þýðir-ekki að hugsa sér að hinir gömilu dagar toomi aftur án þess nokkuð sé fyíir því haft. Alt er nú, bæði þar og annars staðar, breytt frá því, sem þá var. Stóratvinnu- rekstur verður nú ekki skapaður af einum einstökum manini eða félagi þar, því flestar tilraunir í þá átt að aufca stór-atvinnureksit- urinn hafa gefist iilHa. - Leiðin til þess, að Austurland gieti" .aftur orðið blómlegt hér- að og boðið börnum sínum svip- uð lífskjör og aðrir staðir á land- inu er áreiðanlega sú, - að rík!$- valdid og banka,mh< styðji hvern einstakan stao L skynsvcm- liegum tUmumim til hagnýting&r< á peim audmppsprettum, sem'par er ad finna, og sem. menn par> af- m\ent eru samála um afr til hags- bóta horfi. Ríkisvaldið þarf t. d. að' útvega þeim fcauptímum, sem versta að- stöðu hafa, möguleika til þess að fá aukið ræktanlegt land til um- ráða. Það þarf og að styðja að aukinní smáútgerð, þar sem sýnt er að hún ber sig sæmilega, því á henni tapast að jafnaði lang- mínstv en er oftast sæimiliega trygg'. Ríkisvaldið þarf eirinág að styðja að ;þvi, að sá jiðnaður, sem þrifist getur í sambandi við atvinnugreinar káupstaðanna, geti komist á fót, og það þarf að sjá um að bönkunum verði kleift að ieggja nokkurt fé árlega til bygg- inga á smáíbúðuim í kauptún^ unum ,og síðast, en ekki sízt, þarf ríkisvaldið að flýta fyrir sami- göngum milli sveita og kaupstaða á Austurlandi, því^það ereittþýð- ingarmesta sporið í alhliða end- urreisn Austurlands. Það er áreiðanlega ekki rétt°að gera ráð fyrir því, a.ð ^svipuð skipun á atvinnumálum geti átt við á Austfjörðum ,og t .d. á Norðurlandi eða hér við Faxafloa. Til þess eru allar kringumstæður of ólíkar. Hitt er miiklu líklegra til árang- urs, að styðja skynsamlega við- leitni himna eiinstöku staða til sjálfbjargar og eflingar sjálfum sér. Fyrir alþin,gi liggur nú eitt m!ál, sem áreiðanlega stefnir í þessa átt. Það erj beiðni bæjar- •stjórnarinnar á Norðfirði um 70 þús. kr. ríkisábyrgð 'til stækkunar á fiskimjölsverksmiðju, sem bær- inn á, svo hún geti eimmig unniö mjjöl ogg lýsi úr síld. Málið hefir hihgað til mætt ve1 vild og skilningi allra flofcka í þinginu, og vonamdi er, a'ð þingið beri gæfu til þess að samþyfcfcja það, því þar er áreiðanliega verjð að stiga spor í rétta átt í at- vinnuilífi þess staðar. Reykjavík, 16. nóv. 1933. Jómis Gudimund&áon, SamvicnDfélag verbaíólks stofnað á Akranesi. Nýstofnað' er á Akramesi saim- vínnufélagið Sólmumdur. Aðaltil- gangur félags þiessa er a'ð reka fiiskverkunarstöð, þar sem félags- menn, sem margir eru sjómemm á vél'bátum á Akranesi, geti lagt inn fisk isimin ti,l verkumar og sölu og notið þeirrar atviwnU:, sem verkunin ifcapar. Fé'aoið vili e'mm- ig istefna að aukinmi hagnýtingu á afla féliaigsmannia og aukinmi at- vinnu. Stjórn félagsimis skipa: Sveinbjörn Oddssom, Ásmundur Jónsson,- Daníel Þjóðbjörnissom, Siguröur Símionarson og Sigurðuir Björnsson. Þetta er það lægsta! immm mumm í kvöld, 23. nóv„ kl. 8 síðdegis. F/urasýning á: ,Stundum kvaka kanarífiiglar*. Gamanleikur í 3 þátt- um eftir Frederick Lousdale. Þýtt hefir dr. Guðbr. Jónsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag eftir kl. 1 e. h. Sími 3191. Strásykur 0,45 pr. kg. MoiasykuT 0,56------- Allar aðrar vörur með tilsvarandi lág.u ve;ði Verzl. Ægir, Öldugötu 29. Simi 2342. „Verkstæðið Brýnsla" Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar) brýnir oll eggjárn. Simi 1987. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Öminn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Sirriar 4161 LEIKNI Sfml 3459. Hverffsgötu 34, gerir við alls konar skrifstoíu- vélar, peningakassa, saumavél- ar, grarnmóíóna ofl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.