Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 35 VEL virðist fara á með Fred og James Chinneck. Töskubúr gagnrýnt GULLFISKURINN Fred og eig- andi hans, James Chinneck, hafa valdið uppnámi í Bretlandi að undanförnu. Listamaðurinn Chinneck smíðaði nýtt búr handa Fred, nokkurs konar gagnsæja ferðatösku, sem fyllt er með vatni og var búrið loka- verkefni Chinnecks úr lista- skóla. Það hafði hins vegar ekki fyrr verið sett upp en samtök sem berjast fyrir auknum rétt- indum dýra, létu í sér heyra en þau telja listaverkið vera dæmi um illa meðferð á dýrum. Fisk- urinn sé neyddur til að vera í litlu búri, í sterku ljósi, og án félagsskapar. Chinnock segist ekki skilja hvað átt sé við, hann hafi einfaldlega unnið að list sinni og gullfiskinum líði ljóm- andi vel. Gluggatjaldaefni frá kr. 200 pr. metri ' 'SKKE??* '*?*'*'*KSm^ Rúmteppaefni kr. 995 pr. metri. Kappar með pífu frá kr. 400 pr. metri. Opið frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-14 laugardaga Skipholti 35, sími 553 5677 Sjómaður- innjátar Chicago. Reuter. LJÓSMYND af sjómanni að kyssa hjúkrunarkonu á Times Square í New York fyrir 51 ári varð eitt þekktasta tákn sigurs Bandamanna í heimsstyrjöldinni síðari. Andlit fólksins sjást illa á myndinni, og löngum var deilt um hvaða fólk þetta væri. Fyrrum lögreglumaður frá New York og sjómaður frá Rhode Isiand hafa báðir sagst vera maðurinn. Ljósmyndarinn Alfred Eisensta- edt tók myndina, sem birtist í tíma- ritinu Life 27. ágúst 1945. Nú hef- ur Jim Reynolds, 75 ára vélamaður sem nýverið missti konu sína, full- yrt að hann sé maðurinn. Bæði unnusta Reynolds og tengdamóðir þekktu hann á myndinni og álösuðu honum fyrir ótrúnað, en hann kom sér undan ásökunum þeirra með því að fullyrða, sem satt var, að hann hafi verið í Kaliforníu en ekki New York daginn sem sigrinum yfir Japönum var fagnað. I texta með myndinni sagði að hún hefði verið tekin 14. ágúst 1945, en nú hefur Reynolds játað og segir að myndin hafi ekki verið tekin þann dag, heldur í maí, þegar hann hafi reyndar verið í New York. » -» -»- SUÐUR-kóreski stjórnandinn My- ung Whun Chung hefur loks fundið sér verkefni eftir allnokkurt hlé. Gegnum árin hefur blásið hraustlega um hann. Chung var eftirmaður Daniels Barenboim sem aðalstjórn- andi Bastilluóperunnar í París, tók við árið 1989 en yfirgaf borgina 1994 og hafði þá gengið á ýmsu, eins og í stjórnartíð forvera hans. Hefur Chung ekki stjórnað óperu í tvö ár, en í haust hyggst hann taka upp tónsprotann að nýju og verða gestastjórnandi sinfóníuhljómsveit- anna í Boston og Philadelphia. Á næsta ári er fyrirhugað að hann stjórni sinfóníuhljómsveit Covent Garden óperunnar er „Óþelló" verð- ur sett upp, og flutningi hljómsveitar Metropolitan-óperunnar í New York á „Don Carlos“. -kjarni málsins! ^vdaga vik Námlð er 2 k 13 uikur. Þú getur uaiið um morgun-. hádegis- eða siðdeglstíma. , iiauDyio- Ai umu Stutt og hnltmlðað startsnám i taht ulð partir atulnnuiitsins rJ uið stefnum hátt og gerum nrötur tii pess að tryggia nagnýta menntun og góða startshratta. Uið blóðum upp ó aimennt sbrltstulunóm. markaðs- og söiunám. tlármóia ug rekstrarnám og ainn aa töluunám. Stjómunarfélag íslands NÝHERJI nánari uppiýsíngar í síma 569 7i VTi VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Ánanaustumis lOiRegklauiit síml 5697640 SimDrét 552 8583 S K oi i @ n y D e r 11.1 s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.