Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 53
SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 53 MORGUNBLAÐIÐ I > i « I » I i J I FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór Á MEÐAN sýningarstúlkurn- ar sýndu fötin stóð reffilegur kyndilberi fyrir framan sviðið og varpaði á það gullnum ljóma. Á innfelldu myndinni eru Rósa Björk Gunnarsdótt- ir, Ásdís Jónsdóttir og Bryn- dís Hólm. Nýr matstað- ur á Ingólfs- kaffi NÝR matsölustaður, Notre Dame, var opnaður um síðustu helgi á efri hæð Ingólfskaffis. Af því tilefni var haldin tísku- sýning frá versluninni Spak- mannsspjörum. HÖRÐUR TORFA Hausttónleikar í Borgarleikhúsinu föstudaginn 6. sept. kl. 12.00 Ásamt Herði: Hjörtur Howser, Jens Hansson, Björgvin Gíslason, Friðrik Sturluson, Eysteinn Eysteinsson og Magnús R. Einarsson. Illjóð: Jón Skuggi Lýsing: Lárus Björnsson. Aðgöngumiðasala hafin. Vcentanlegur er diskur, Kossinn. Tryggið ykkur eintak og spilið hátt. Netfang: http:/www.nyherji.is/liordur 50 kg |.!m pig siyrnja í Hjá Ræktinni eru aö hefjast hin árangursríku 8 vikna fitubrennslunámskeiö sem hafa gert ótal mörgu fólki lífið léttara. Rafn Líndal, læknir stýrir námskeiðunum þar sem lögö er áhersla á faglega þáttinn með það að markmiöið að fólk nái ekki aðeins verulegum árangri heldur einnig varanlegum. í upphafi eru allir ræktendur vegnir og metnir og síðan fylgst náið með hríöfallandi framvindu mála út námskeiðiö. Auk þess er farið ítarlega í samspil hreyfingar og mataræðis og fá allir þátttakendur fróðlega heilsuhandbók í kaupbæti. Konur o9 Karlar eiga ekki alltaf samleið Þess vegna bjjódum við tvö adskilin námskeið 6% fitutap/léttist um 9 kg. ■ ■ ■ ■ 7% fitutap/léttist um 6 kg. Massaaukning 1 kg Fitutap 10 kg Massaaukning 4 kg Fitutap 10 kg FA GG Tveir þátttakendur á síðasta námskeiði okkar losuðu sig við 10 kg af fitu en léttust mismunandi mikið. Þegar árangur þeirra er metínn. er brýnt að hafa í huga að þótt fitutapið vegi þyngst, er aukning á vöðvamassa mjög mikilvæg líka. Það er þetta samspil sem á sér stað þegar fólk fer að hreyfa sig og er dálítið blekkjandi þegar eingöngu er stuðst við viktína sem mælikvarða. Námskeiöió fyrir konur hefst 4. september og námskeið karlanna 5. september. Innritun er hafin. RÆKTIN TÆK|ASALUR • ÞOLFIMI • L)ÓSABEKKIR SUÐURSTRÖND 4 • Seltjarnarnesi Vib hliöina á Bónus Símar: 551-2815 & 551-2355 ... og útlitið er gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.