Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 5 BÍLLIN ofaní í ræsi og sex vikna töf framundan. alveg eins og okkar. Þegar hann sá efasemdarsvip færast yfir andlit okkar teymdi hann Friðrik að húddi Subarusins, benti á stafina á grillinu og sagði hátt og snjallt „G-M-C, alveg eins“. Hann bauðst til að draga okkur gegn „vægu gjaldi". Eftir töluvert þref komumst við niður á „sanngjarna" þóknun fyrir aðstoðina og heldur var lágt á okkur risið þeg- ar við yfirgáfum þorpið aftur í 30 ára gömlum Land-Rover. Fjarlægðaskyn Afríkubúans er oftar en ekki æði fijálslegt og svo reyndist einnig í þetta skiptið. Þrem- ur klst. og 70 km eftir að við yfirgáf- um „millikassaþorpið" beygði Rover- inn loksins út af aðalveginum. Við vorum nú dregin inn í þéttan skóg, eftir lélegum moldarvegi. Þegar við færðumst dýpra inn í skóginn og umhverfið varð drungalegra fór okk- ur ekki að verða um sel. 10 km seinna var okkur farið að gruna að taka ætti okkur heim í þorp til slátr- unar. En er ofsóknarbijálæðið var' að ná heljartökum á okkur sleppti skóginum skyndilega og við tóku víðfeðmir hveitiakrar og handan þeirra blasti stöðin við. Við vorum dregin inn á hlað þar sem við fengum hlýjar viðtökur. Nokkrir amerískir pallbílar stóðu á hlaðinu en ekki var gerðin hin sama og sú sem bjargvættur okkar hafði lofað. Friðrik teymdi bjargvættinn að einum pallbílnum og stafaði fyrir hann, pirraður „F-O-R-D". Bjarg- vætturinn brosti sínu blíðasta, yppti öxlum og sagði: „F-O-R-D, G-M-C, báðir amerískir, er það ekki?“ Við fengum inni hjá einni trúboðsfjöl- skyldunni og hugsuðum næsta leik í stöðunni. Hjá góðu fólki í Kibidula-trúboðsstöðinni Þessi trúboðsstöð er rekin af sjö- unda dags aðventistum sem eru, eins og við áttum eftir að komast að, COLLECTION GUERLAIN maquillage haúst og vetur 1996 • 1997 w, Guerlain PARIS Snyrtifræöingurinn Genny Torok frá París og Helga Sigurbjörnsdóttir kynna haustlínuna og allar nýjungarnar frá Guerlain Paris, á eftirtöldum stöðum. Mánud. 2. sept. Amaró Þriðjud. 3. sept. Oculus Miðvikud. 4. sept. Sandra Fimmtud. 5. sept. Snyrtistofa Guerlain Föstud. 6. sept. Clara Laugard. 7. sept. Clara Fimmtud. 12. sept Keflavíkurapótek Föstud. 13. sept. Keflavíkurapótek Vinsamlegast pantið tíma! Nýr ilmur væntanlegur OZO/V VERSLANIR reykjavík: Boltamaðurinn Laugavegi, Markið Ármúla, Sportkringlan, Kringlunní keflavík: Sportbúð Óskars hafnarfjórður: Músik og Sport kópavogur: Sportbúð Kópavogs akranes: Qzone ísafjörður: Sporthlaðan bolungavík: Versl.Laufið sauðárkrókur: Heilsuræktin akureyri: Sporthúsið húsavík: Skóbúð Húsavíkur egilstaðir: Vprsl. Skógar seyðisfjorður: Aldan eskifjörður: Hákon Sófusson neskaupstaður: Versl. SÚN djúpivogur: BH.búðin hornafjörður: K.A.S.K. selfoss: Soortlíf vestmannaeyjar: Axel Ó. * Halldóra Drófn SlGURÐARDÓTTIR OZON VETRARFATNAÐURINN ER HANNAÐUR AF FINNSKA HÖNNUÐINUM MARA KELLOKUMPU TIL AÐ STANDAST ÝTRUSTU KRÖFUR UM HÖNNUN, ÚTLIT OG BESTU FÁANLEGU EFNI. Barnastærðir: 120-176 Verð kr. 6.990,- Fullorðinsstærðir: 46-56 Verð kr. 8.990,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.