Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 7 800 farþegar með salmonellu Aþenu. The Daily Telegraph. ALLT að átta hundruð farþegar um borð í ítalska skemmtiferða- skipinu Costa Riviera, hafa veikst af salmonellu. Skipið var á siglingu í gríska eyjahafinu, milli eyjanna Krítar og Corcfu, er farþegarnir veikt- ust. Ekki hefur enn tekist að kom- ast að því hvernig fólkið sýktist en talið er víst að um sýkt mat- væli hafi verið að ræða. Aldrei áður hafa fleiri sýkst af salmonellu um borð í skemmtiferðaskipi. Sjö farþega varð að flytja á gjörgæsludeild á Krít. Alls voru 1.400 farþegar um borð á skipinu. 1.200 Italir og 150 Bretar og Frakkar. Leikfimi - leikfimi Leikfimi fyrir konur á öllum aldri í Melaskóla. Góð upphitun.styrkjandi æfingar fyrir maga, rass og læri og teygjur. Upplýsingar og innritun í síma 557 3312 alla daga eftir kl. 19.00. Ingibjörg Jónsdóttir, íþróttakennari. Verð frá 46.190 Staðgreitt 41.570 Scholtes Vegna hagstæðra samninga bjóðast Scholtes heimilistæki nú á frábæru verði. Klassískur ballett... Ný námskeið hefjast 7. september. Innritun er hafin. Bjóðum faglega kennslu í klassískum ballett. Kennt er í litlum hópum. Tökum nemendur frá 5 ára aldri. Bjóðum einnig einkatíma og fiamhaldsþjáljun. Frekari upplýsingar daglega Jrá kl. 13.00 2. - 6. september. KLASSÍSKI LISTDANSSKÓLINN er einkarekinn balletskóli, sem leggur sérstaka áherslu á þjálfun einstaklingsins. Hann fái að þroska og þróa hæfileika sína frá upphafi, undir faglegri leiðsögn. Áhersla er því lögð á einstaklingsbundna kennslu í minni hópum. Skólastjóri og aðalkennari er Guðbjörg Skúladóttir listdansari F.Í.L.D. (Fél. íslenskra listdansara). KLASSISKI LISTDANSSKÓLINN Álfabakka 14a Símar 587 9030 og 587 9040 Metnaður - Þjálfun Hvatning - Vellíðan - Árangur 3 VERÐHRUIM - VERÐHRUN 5 Opið sunnudag kl. 13-17 /-------- |_ Mánudagur síðasti dagur ^bíur3" benelfon ^3 Lokað þriðjudag til fimmtudags föstudag LLaugavegi 97-s.mi 552 2555, UTSALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.