Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 29 ATVIN N UA UGL YSINGA R Virðulegt hótel í Reykjavík óskar eftir framreiðslunemum og einnig aðstoð í sal og í morgunverð. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. fyrir 4. sept- ember merktar: „H - 4050“. HÓTEL REYKJAVÍK Hótelstjóri Vegna aukinna umsvifa er laus staða hótel- stjóra frá 1. október nk. Leitað er að aðila með faglega reynslu og viðeigandi menntun. Góð tungumálakunn- átta er skilyrði ásamt góðri þjónustulund og vilja til að leggja sig fram í krefjandi starfi. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Hótelstjóri - 4049“, fyrir 10. sept. nk. ísleifur Jónsson ehf. er elsta starfandi sér- verslun með pípulagningaefni á íslandi. Fyrirtækið sér um innflutning, sölu, ráðgjöf og þjónustu á viðurkenndu efni til pípu- lagna s.s. dælur, varmaskipta, stjórntæki, rör og fittings. Vegna aukinna umsvifa vant- ar okkur tvo trausta og dugmikla starfs- menn sem fyrst. Bókhald Starfið felst í færslu á viðskipta- og fjárhags- bókhaldi, ásamt innheimtu og skjalavörslu. Menntun á viðskiptasviði og reynsla af tölvu- bókhaldi er skilyrði. Afgreiðsla/sala Starfið felst í afgreiðslu í verslun og á lager. Menntun eða reynsla af pípulögnum er æskileg. Umsóknir um ofangreind störf skal senda fyrir 8. september skriflega til: ísleifurJónsson ehf., pósthólf422, 121 Reykjavík. Endurskoðun Óskum eftir að ráða viðskiptafræðinga eða fólk með sambærilega menntun til starfa á skrifstofú okkar. Verkefni: • Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf við endurskoðun, reikningsskil og skatt- skil fyrir viðskiptavini okkar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræði, rekstrarfræði eða önnur sambærileg menntun. Reynsla á sviði bókhalds og reikningsskila nauðsynleg. Leitað er að sjálfstæðum og dugmiklum ein- staklingi sem áhuga hefur á störfum á sviði reikningshalds og endurskoðunar. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar fyrir 12. september nk. Endurskodun Akureyri hf löggiltir endurskoðendur. Glerárgötu 24, sími 462-6600, 600 Akureyri. Tónlistarskóli Dalvíkur Píanókennari óskast Um er að ræða 100% stöðu. Upplýsingar gefur Hlín Torfadóttir, skóla- stjóri, í símum 466 1493 og 466 1863. Starf á rannsóknastofu Óskum að ráða starfsmann á rannsókna- stofu okkar nú þegar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi lokið stúdentsprófi á raun- greinabraut. Um er að ræða fjölbreytt starf einkum við framleiðslueftirlit og ýmsar próf- anir. Umsækjendur komi til viðtals á milli kl. 14 og 16 mánudaginn 2. sept. eða þriðjudagin 3. sept. milli kl. 10 og 12. Málning ehf., Funahöfða 7. Lögfræðingur Starf lögræðings á lagaskrifstofu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins er laust til umsóknar. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamáli er nauðsynleg. Umsóknir skulu hafa borist dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, Arnarhvoii, 150 Reykjavík, eigi síðar en 16. september nk. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafnleyndar, verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. ágúst 1996. Vélfræðingur óskast Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eft- ir að ráða vélfræðing til framtíðarstarfa í við- haldsdeild. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. fyrir 12. sept., merktar: „Vélfræðingur - 15236“. Upplýsingar eru ekki gefnar upp í síma. Athugið að farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim verður öllum svarað. ÍSLANDSBANKI Lögfræðingur íslandsbanki hf. auglýsir eftir lögfræðingi til starfa í lögfræðideild bankans, sem staðsett er á Kirkjusandi. Umsækjandi þarf að hafa skipulagshæfileika, vera nákvæmur og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Hann þarf að vera vanur að nota tölvur. Nánari upplýsingar veitir Jón G. Briem, for- stöðumaður lögfræðideildar, Kirkjusandi, í síma 560-8762. Umsóknir sendist Guðmundi Eiríkssyni, starfsmannaþjónustu, Kirkjusandi, 155 Reykjavík, fyrir 6. september nk. Húsvörður óskast Húsfélagið Miðvangi 41 óskar eftir að ráða húsvörð. Starfinu fylgir íbúð. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. merktar: „H - 835“, fyrir 5. september nk. Barngóð og áreiðanleg kona óskast til að gæta tveggja barna (eins og 4ra ára) í Vesturbænum. Vinnutími er óreglulegur, 15-20 stundir á viku. Upplýsingar í síma 561 5861. Framtíðarstörf 1. Fjölbreytilegt starf í einum framhalds- skólanna. Starfið felst annars vegar í vinnu á skrifstofu og hins vegar aðstoð á bókasafni. Stúdentspróf æskilegt. Um áhugavert framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími kl. 8-16. 2. Símavarsla og létt skrifstofustörf hjá út- gáfufyrirtæki í austurborginni. Tölvuþekk- ing og enskukunnátta nauðsynleg. Vinnu- tími kl. 9-17. Viðkomandi verður að geta hafið störf strax. 3. Sölumaður í fallegri sérverslun með vand- aðan kvenfatnað. Leitað er að snyrtileg- um, traustum og heiðarlegum aðila í gott framtíðarstarf. Vinnutími kl. 10-18. Umsóknarfrestur er til og með 4. september nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9 - 14. Ath. að skrifstofan er flutt í Skipholt 50c, 4. hæð. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c. 105 Reykjavik sími 562 1355, fax 562 1311 Söngfólk Kór Árbæjarkirkju óskar eftir áhugasömu söngfólki. Upplýsingar hjá Sigrúnu Steingrímsdóttur, söngstjóra, í síma 552 8404. Grafískur hönnuður! Vegna aukinna umsvifa óskar auglýsinga- stofan Showmenn á Selfossi eftir ungum og efnilegum grafískum hönnuði. Um er að ræða fullt starf eða að hluta (eftir samkomu- lagi). Viðkomandi þarf að hafa góða tölvu- kunnáttu og reynslu af hönnun, geta starfað sjálfstætt og af þjónustulipurð. Áhugasamir hafi samband við Einar, sími 482-3713, milli kl. 8-16 mánud. og þrijud. LAUSSTÖRF ERUM ÞESSA DAGANA AÐ RÁÐA í FJÖLDA STARFA OG LEITUM AÐ HÆFU STARFSFÓLKI. ► Skrifstofustjóri *" Ritari -erl. hréf.iskriftir *■ Ritari -eftir h.itlegi - Sölumaður -sp.enskukunn. I - Húsgagnasmiður Sölumaður -útihfsvörur - Sölumaður -eftir h.ítlegi | - Verkamaður -enskukunn. VINSAMLEGAST SÆKIÐ UM A EYÐUBLÖÐUM SEM LIGGJA FRAMMI A SKRIFSTOFU OKKAR SEM FYRST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.