Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 31 ATVIN N MMAUGL YSINGA R Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra heilsugæslu og sjúkrahúss Vestur-Barðastrandarsýslu á Patreksfirði er laust til umsóknar. Vakin er athygli á 30. gr. laga nr. 97 frá 1990 um að æskilegt sé að umsækjendur hafi menntun eða reynslu í rekstri sjúkra- stofnunar. Umsóknarfrestur um starfið er til 16. sept- ember 1996. Umsóknum sé skilað til for- manns stjórnar stofnananna, Steindórs Ög- mundssonar, Túngötu 30, 460 Tálknafirði, sem og veitir allar upplýsingar um starfið í síma 456 2526 eða 456 2527. Noregur Stúlka óskast á sveitaheimili í Noregi. Upplýsingar í síma 486 3367. Hársnyrtinemi óskast. Þarf að vera búinn með tvo bekki. Upplýsingar á stofunni milli kl. 16 og 18 á mánudag. Hárgreiðslustofa Hrafnhildar, Haunbæ 102. Deiglan rannsóknarstofuvörur Vegna aukinna umsvifa viljum við ráða starfs- kraft til framtíðarstarfa við afgreiðslu og sölu- starf í heils- eða hálfsdagsstarf. Æskilegur aldur 24-40 ár. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. fyrir 6. sept., merktar: „Áhugi - 2“. „Au pair“ New York íslensk hjón með tvö ung börn óska eftir sjálfstæðum, barngóðum einstaklingi sem reykir ekki, 19 ára eða eldri, frá október nk. Upplýsingar í síma 588 9314 í dag sunnudag. RADAUGIÝSINGAR íbúð óskast til leigu Reglusöm eldri kona óskar eftir lítilli íbúð í Rvík. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í símum 555 1502 og 552 9521. Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI íbúð óskast til leigu Blindrafélagið óskar eftir íbúð til leigu á póstsvæði 101, 103, 107 eða 109. Upplýsingar hjá Tómasínu í síma 525 0000. Málverk Vantar málverk eftir gömlu meistarana í sölu. Næsta málverkauppboð verður í byrjun september. Munið antikútsöluna, allt að 20-50% afsláttur. Frá húsnæðisnefnd Breiðdalshrepps Húsnæðisnefnd Breiðdalshrepps auglýsir eftirfarandi félagslega leiguíbúð til leigu: 3 herbergja, 85 fm íbúð í raðhúsi á Hraun- túni 8, Breiðdalsvík. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Breiðdals- hrepps fyrir 19. september nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Breið- dalshrepps, sími 475 6660. Húsnæðisnefnd Breiðdalshrepps. Fiskvinnslu-/iðnaðar-/- frystihús Mjög gott u.þ.þ. 400 fermetra fiskvinnslu- hús, vel staðsett, við Vatnsnesveg í Keflavík. 100 fermetra kæli-/frystiklefi er í húsinu ásamt mjög góðu geymslulofti. Einnig stór og mikil lóð ásamt teikningum af 1000 fer- metra iðnaðarhúsnæði. Allar nánari upplýsingar hjá: Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, sími 421 1700. Lögmenn/endurskoðendur Til leigu laust skrifstofuherbergi ásamt hlut- deild í móttöku, fundarherb. o.fl. í glæsilegu húsnæði á 6. hæð í Austurstræti 17, Rvík. Upplýsingar gefur Róbert Árni Hreiðarsson, lögm., sími 561 8011. BÁ TAR - SKIP Báturtil sölu Þessi bátur, stálbátur 9,9=17 tonn, árg. 1988, ertil sölu. Vél 200 Hp. Caterpillar, árg. 1988. Með eða án kvóta. Upplýsingar: Skipasalan Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726. Til sölu CAT 428 traktorsgrafa árgerð 1987. Ástand mjög gott. Kraftvélar ehf., sími 563 4500. Spánn - leíga Til leigu í lengri eða skemmri tíma nýtt par- hús með öllum húsbúnaði og einkalóð. Sól- svalir á þaki. Skammt á yndislega ströndina. Stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. Kæliklefi Tii sölu 50 fm kæliklefi úr einingum. Mjög öflugur kælibúnaður, aðeins 3 ára. Upplýsingar í síma 564 4690 frá kl. 8-17 virka daga, en 565 4651 utan vinnutíma. Steypumót Til sölu Hunnebec Manto steypumót ca 150 fm. í þessum pakka fylgir mikið af smáhlutum og litlum flekum. Upplýsingar ísíma 896 6551, B.E.M. (Ingólfur). Snyrtivöruverslun Um er að ræða glæsilega snyrtivöruverslun í verslunarklasa. Verslunin er mjög falleg og vel rekin. Um er að ræða sölu á lager, við- skiptavild og innréttingum. Góður og traust- ur leigusamningur liggur fyrir. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Byggingafyrirtæki Til sölu landsþekkt fyrirtæki á stór-Reykjavík- ursvæðinu, sem starfar í byggingargeiran- um. Um er að ræða sölu á byggingavörum og fullbúnum húshlutum o.fl. Fyrirtækið starfar í eigin húsnæði sem getur fylgt í sölu eða ieigu. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. september, merktar: „Óskatækifæri - 1087“. Blóma- og gjafavöruverslun Um er að ræða blóma- og gjafavöruverslun í nágrenni Reykjavíkur. Falleg verslun með mikið úrval af gjafavörum. Fyrirtækið er rek- ið í leiguhúsnæði. Frábær sölutími framund- an. Allar nánari uppl. gefa sölumenn. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Rótgróin matvöruverslun Erum með í einkasölu eina rótgrónustu mat- vöruverslun Reykjavíkur á söluskrá okkar. Verslunin er í vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sölu á viðskiptavild, lager, innrétt- ingum, tækjum og húsnæði. (11018) Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.