Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSÍNGAR Skagafjörður Til sölu góð jörð í Skagafiði. Hús þarfnast standsetningar. Vatnaveiði og skotveiði. Upplýsingar í síma 565 6769. Rótgróin matvöruverslun Til sölu er ein af þessum gömlu matvöru- verslunum í ca 500 fm eigin húsnæði á mjög góðum stað í fjölmennu íbúðahverfi á höfuð- borgarsvæðinu. Traustur, örggur og langvar- andi rekstur. Upplýsingar eingöngu gefnar á skrifstofu Valhallar, fasteignasölu, Mörkinni 3, Reykjavík, sími 588 4477. Fyrirtæki til sölu • Söluturn - matvara - myndbandaleiga, vaxandi velta. • Vel staðettur söluturn í Breiðholti. • Skyndibitastaður í borginni. • Þekktur söluturn í vesturbænum. Góð velta. Mikil umboðslaun v/Lotto o.fl. Áhugavert fyrirtæki. • Skyndibitastaður í miðbæ Hafnarfjarðar. Hagstætt verð. Hugsanlegt að taka bíl upp í kaupverð. • Ein af stærri blómabúðum í borginni til sölu. Mjög vel staðsett. Góð velta. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 3.h.,108 Rvk, sími 588 8787. Opið virka daga kl. 9.00-18.00. Veitingarekstur Vorum að fá í einkasölu, snyrtilegan, vel tækjum búinn og öflugan veitingastað á höf- uðborgarsvæðinu. Um er að ræða daglegan rekstur kaffiteríu ásamt mjög góðri aðstöðu til veisluþjónustu. Staðurinn gefur mikla möguleika og státar af frábærri staðsetningu við sjóinn. Fyrirtækið er rekið í leiguhúsnæði. Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Góðir hálsar! Árnesingakórinn í Reykjavík er að hefja vetrarstarfið og getur bætt við sig fólki í aliar raddir. Þeir, sem hafa áhuga, geta haft samband við: Þorstein Þorsteinsson í síma 554 3788 eða Þorgerði Guðfinnsdóttur í síma 564 1669. Lokað vegna flutninga Skrifstofan okkar verður lokuð 2. og 3. sept- ember nk. vegna flutninga. Opnum aftur miðvikudaginn 4. september í Austurstræti 14, 5. hæð, 101 Reykjavík. Sími og faxnúmer verða óbreytt. Við bjóðum viðskiptavini okkar hjartanlega velkomna í Austurstræti 14. Verslunardeild franska sendiráðsins. Leikfimi - Breiðagerðisskóla Hressandi leikfimi fyrir konur á öllum aldri á þriðjud. og fimmtud. Byrjum 3. september. Upplýsingar og skráning í síma 554 2982. Arna Kristmannsdóttir, íþróttakennari. Suzuki píanókennsla Kennum á píanó samkvæmt móðurmálsað- ferð dr. Shinichi Suzuki. Æskilegur aldur byrjenda 4-6 ára. Kristjana Pálsdóttir, sími 554 0123, Elín Hannesdóttir, sími 567 6428, Bryndís Bragadóttir, sími 5538515. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónmenntaskóli Reykjavíkur hefur kennslu í september. IMemendur, sem eiga nú þeg- ar umsóknir um skólavist í skólanum, komi til innritunar dagana 3. og 4. september (þriðjudag og miðvikudag) milli kl. 10-18 sbr. heimsent bréf. Forskólinn fyrir 6-8 ára börn er fullskipaður en enn er tekið á biðlista. Skólinn getur bætt við 8-10 ára nemendum á eftirtalin hljóðfæri: Píanó, trompet (kornett), horn, básúnu, bary- tonhorn, blokkflautu, þverflautu, fagott, harmóniku og kontrabassa. Skrifstofan er opin á Lindargötu 51 frá kl. 9-16. Síminn er 562 8477. Skólastjóri. FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA Reykjavikurborg býður upp á námskeið fyrír reykvískar athafnakonur sem hafa áhuga á að hrínda eigin viðskiptahugmynd í framkvæmd. Þátttakendur munu næstu tvö árin tileinka sér ný vinnubrögð í rekstri og stjómun fyrirtækja, veita eigin viðskiptahugmynd brautargengi undir leiðsögn ráðgjafa og afla sér um leið hagnýtrar þekkingar á íslensku viðskiptaumhverfl. Stjórnendur og reyndir fyrirlesarar munu kenna helstu atriði í viðskiptafræðum og leggja fyrir þátttakendur afmörkuð verkefni. Fyrirtæki í ýmsum greinum atvinnulifsins verða einnig heimsótt. Námskeiðið hefst í október 1996. Fyrra árið hittist hópurinn vikulega eftir hádegi á miðvikudögum. Gert er ráð fyrir 27 fundum á fyrsta ári og lýkur fyrsta áfanga í júnímánuði 1997. Seinna árið er gert ráð fyrir 8 mánaðarlegum fundum og lýkur námskeiðinu í apríl 1998. Allar frekari upplýsingar veita verkefnisstjórinn Guðbjörg Pétursdóttir hjá lðntæknistofnun í sima 587 7000 og ráðgjafinn Ingibjörg Tómasdóttir á Atvinnu- & ferðamálastofu Reykjavíkurborgar, Aðalstræti 6, i sima 563 2250. Þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 20. september 1996. ATVINNU- & FERÐAMÁLASTOFA REYKJAVÍKURBORGAR Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hefjast á ný 16. september. Boðið er upp á byrjendahóp, 5 framhalds- hópa og talhóp. Kennarar eru Magnús Sig- urðsson M.A. og Rebekka Magnúsdóttir- Olbrich M.A. Innritað verður á kynningarfundum í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 11. september og fimmtudaginn 12. september kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551 0705 kl. 17-19. Geymið auglýsinguna. ^Stjórn Germaniu. Tónskólinn Do Re Mi Víðimel 35. Innritun Mánudagur 2. september kl. 12-18: Hljóðfæranemendur frá fyrra skólaári. Föstudagur 6. september kl. 14-18: Forskólabörn 6 og 7 ára og börn, sem voru íforskóla II og ætla að hefja hljóðfæranám. Innritun fer fram á Víðimel 35. Ganga skal frá greiðslu skólagjalda við innritun. Ekki er innritað í gegnum síma. Skólastjóri. Námskeið íleirmótun Fyrir fullorðna og börn Á námskeiðunum verða kenndar grunnað- ferðir við leirmótun, meðferð lita, glerunga og brennsla. Auk þess eru tímar fyrir „lærða og leikna“ sem vantar vinnuaðstöðu og brennslu fyrir sína muni. Kennarar: Steinunn Helgadóttir leikskóla- kennari og Kristbjörg Guðmundsdóttir leir- kerasmiður. Skráning hefst 2. sept. kl. 12-18. Leirkrúsin, Brautarholti 16, 105, Reykjavík, sími 561 4494. Námskeið Leiðbeinendur í skyndihjálp Rauði kross íslands heldur námskeið fyrir verðandi leiðbeinendur í skyndihjálp dagana 27. september til 5. október n.k. Námskeiðið er ætlað fólki úr heilbrigðisstétt og félögum í björgunarsveitum. Námskeiðið er 81 kennslustund og byggist á fyrirlestrum, verklegum æfingum í skyndihjálp og kennsluæfíngum. Meðal annars er fjallað um grundvallaratriði í kennslu og kennsluaðferðum með áherslu á fræðslu í skyndihjálp. Námskeiðinu lýkur með prófi og að því loknu öðlast þátttakendur leiðbeinendaréttindi í skyndihjálp. Skráningarfrestur er til 19. september. Skráning fer fram á skrifstofu Rauða kross íslands í síma 562 6722 og þar eru veittar allar nánari upplýsingar virka daga kl. 8-16. RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.