Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 23. VÓV. 1033. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 3 ALÞÝÐUBL^iJ DnCB.nT CG V...JBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDÉivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Viihjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl 6—7 Þingtlöindi AlþýÖublaðsins Alþingi í gær. Stjórnarskráin sampykt. Stjórnarskráin var til 3. umr. í e. d. í giær og var sainþ. mað 12 atkv. gegn 1 (Jóns. í StóradaJ) og afgreidd sem lög frá alj). Stofnum síl darbræ ðs I:u verksm. á Norðurlandi var til 1. umr. Voru allir sammála um nauðsyn þess, að verksm. yrði 'bygö, en um hitt voru þm. síður sammála, hvar hún ætti að vem. Tilnefndir staðir voru Raufarhöfn (B. Kr.), Húsavílk (Kári), Skagaiströnd (Jón í Stóradal) og þótti hverjum sinn fugl fegu'rstur. — Jón Baldvinsson tal'di ýms rök hníga að því, að hún yrði ,sett á Siglufirði. — Mál- inu var visað til 2. umr. og sjáv- arútvn. Fleiri mál ekki á dagskrá. — Fundi lokið um'kl. 2. NEÐRI DEILD. Allmikill hluti fundartímans fór í atkvgr. um brtt, við kosningal.- frv. Umr. lauk á þriðjudaigskvöld, en atkvgr. var frestað. Sægur af brtf. var við frv., nokkrar efnis- breyt. oig talsvert af lorðabr. eða öðrum smærr.i brieyt., er af aðai- bneyt.till. Iieiddu. Mikilvægustu brtt., er samþyktar voru, voru till. þeirra Hannesalr J., Jóns á Reynistað og P. Ott., aem ákveða það, að a'nl mi y ir'.ý.ingu ií.kks- stjórnar um það, hvaða flo-kki frambjóðiendur tilheyri,. Á yfirlýs- ing frambjóðandans sjálfs og 'meðmælanda hans að duga. Þá skulli alilir frambjóðendur stjórn- málaflokks vera á landslista s;ama flokks, en mieð samkomulagi þvi, sem um þetta atriði vajrðl i fyrra á milli þingflokkanna, en þá v;a;r þietta dieiluatriði, vair svo ákveðið, að minst annU'ðhvort sæti tlu efstu manna á landsilista, skyldi skipiað frambjóðendum flokksinsi í kjör- diæmum utan Reykjavikur. Töldu ýmsir, þar á mieðal þm. Alþfl., að með samþ. þessarar tiíl. væri brotið það samkQmiulag, er um, þietta varð í fyrra. — Till. var samþ. með 17:11 atkv. Feld var till. sú frá Vilm, J. um famsiu kjördagsins, sem getið var um í ígær. Þá var og feld til'l. Fram- sóknarm. í istjörnarskrárn. um að hafa kjördaga tvo, þar sem erfitt er um kjörsókn. -- Loks féll og till. þeirra Jóms á Akri jog Jóns á Reyniistað, um að þm. iegðu nið- ur þingmensku, ef þetr tækju við launuðu starfi með 14:14 atkv. Nokkur fleiri mál voru afgr. á- i ATVINNULÍF A AUSTFJORÐUM eftir Jónas Guðmundsson, Norðfirðf Hvergi á landinu mun atvimnu- lí'finu hafa hnignað jafn mjög hin síðustu árin, sem á Au'Stfjörðum. Var þar fyrir 1920, og raunar lengur í sumum kauptúnum, mjög blómlegur atvinnurekstur og afkoma fólks góð. En bankatöpin, sem1 þar hafa orðið, tala skýru máli um það, að síðustu árin hefir fénu verið vieitt í dauðadæmdan atvinnurekstur, þ. e. a. s. atvinnurekstur, sein ekki gat borið sig, hvorki með tilliti til fy-nirkomulagsins né lieldur með tilliti til þess afraksturs, siem hann jafnaðarlega gat gefið. Þetta hlaut því að breytast fyr eða síðar, og hrunið kom eins og öllum er kunnugt. Það stöðvaði svo að kalla atvinnulífið bæði á Seyðisfirði og Eskifirðd, en gætti hvað iminst á Norðfirði, enda hafa töpin orðið þar miimst. Þegar rætt er um atvinnuhf í austfirjsku kauptúnunum, verður að gæta þess, að það var, fralm til ársins 1929, qfið úr tveim aðalþáttum: Smáúi'Cj\ardiimi, sem aðaHega er stunduð í vélbátum upp að 30 smálestir, og á fiskikaupum af útlendum (færeyskum og norsk- um) fisfciiskipum, og uerkim þessa fiskjar. Siðan 1930 hefir varla verið um það að ræðia, að fiskur væri keyptur af útlendingum. Færey- ingar tóku um þær mundir að setja vélar í fiskiskip sín' og láta þau sigla heim með aflann, og verð á norskum fiski hækkaði einnig, svo Norðmenn voru trsgir tif að selja. Þessi pátbur i austfipsku at- vimuiffb — fiskikaup af útlend- ingum og verkun þess fiskjar — er meo öllu rír sögmmi, og það, sem verra er, er það, að ekk- ert hefir að kalla komið í þess stað. Að vísiu hefir nokkuð af fiski héðan úr Reykjavík og frá Vestmannaeyjum verið fllutt til Seyðisfjarðar og Eskifjarðar ti;l verkunar þar síðustu árin, en hvorttveggja er, að það er mikið minna en sá fiskur, sem aö jafn- aði var keyptur áður og /svo hitt, að á þeim fiski er ekki að taila um neinn hagniað fyrir þá, sem hann taka til verkunar, því verkunarlaunin á hvert skippumd eru svo lág, að í mörgum til- fellnm munu þau tæplega hrökkva fyrir b inum kostnaði við verkun fiskjariinsi. Þó þvi mokkuð af vinnunni hafi haldist, með verkun þessa fiskjar, hefir allt annað tapast. Því skal þó ekki neitað að þetta mun hafa reynst góð atvinnubót á þessum stöðum. En sá staðurinn, sem mest hefir mist í þessum efnum, er Norð- fjörður. Þar vonu útlendu fiski- kaupin langmest og flest fólkið, sem eingöngu bygði afkomu sína á þeim. Nú hafa þau engin verið þar síðan 1930. Alt það fólk, siem við þau vanin áður, hefir mist atvinnu sína meö öllu, og |til Norðfjarðar hefir — held ég — alldrei komið 'eitt einasta tonin af Suðurlandsfiski ti;l verkunar. leiðisi, þair á meðal frv. um lög- regiustjóra í Bolungavík, en um þau urðu fremur litlar umr. Alls voru 14 mál á dagskrá. — Fundi var lokið kl. 4. Hverjar ástæðurnar fyrir því eru skal hér ekki út í farið. Þó nú svona færi fyrir Norð- firði, að hann misti á leiniu augniabiiiki að kaiila algerlega aðra höfuð-atvinnugreiin síina, og hafi ekkert fengið í staðinn, þá er þó ástandið þar ekki verra en annars staðar á Austurlaindi, niema síður sé. Astæðan fyrir því er sú, að smáútgerdin par hefir. aukist og orðið þess megniug að taka á móti þó nokkrum hluta hins at- vinnulausa fólks. Þó er sú aukn- ing ekki nærri nóg en;n og þar þarf betur að að vinna, ef vel á að vera. Bæjarstjórnin á Norð- firði he%r skilið þetta, og þar hafa allir flokkar unnið að því í 'sameiniiinigú, — þó Alþýðuflokk- urinin oftast hafi haft forustuna í málunium, að reyna að skapa smáútgerðinni sem traustasita að- stöðu og efla þá atvinnugrem- ina, sem minst hætta er á að geti brugðist þar úm slóðir, og sizt er háð dutlungum þeirra, er. annars staðair búa. Eitt mierikasta sporið á þeirri leið vortu kaup bæjarinis á eignúm Sameinuðu ísl. verzlananna, sem nú eru leigðar samvinnuféiagi simáútgerðar- mianna og hafa gert þeim kleift að geyma svo fisk sinn að hanin sé veðhæfur og annast í félagi • kaiup á nauðsynlegum útgerðar- vöriurn, Annað sporið á þessari leið var það, er bærinn keypti fiskiimjöllisverksmiðju dr. Paulis 1931, er hann hætli starfræiks'lu og venksmiðjuna átti að selja til niðurriifs, Er hún nú nekiin með imjög svipuðu fyrirkomuliagi og ríkisverksmiðjan á Siglufirði, eða sem einis konar samvininiufyrirtæki bæjarins og útgeröarimanna, Flieira mætti hér nefna í þesisu saím,bandi ,en rúmsiins vegina verð- ur þetta að nægja. Á Austfjörðum þýðir ekki að hitgsa sér að hinir gömlu dagar komi aftur án þess nokkuð sé fyrir þvi haft. Alt er nú, bæði þar og annars staðar, breytt frá því, sem þá var. Stóratvinnu- rekstur verður nú ekki skapaður af einum einstökum manni eða félagi þar, því flestiar tilraunir í þá átt að auka stór-atvinnurekst- urinn hafa gefist iilHa. Leiðin til þess, að Austurland geti aftur orðið blómlegt hér- að og bioðið börnium sínum svip- uð lífskjör og aðrir staðir á laind- inu er áreiðanlega sú, að ríki>s- ualdid og bankamir stydji hvem e instakan stad í skyns\:m- legum tiLmimum til hagnýtingor á peim audsuppsprettum, scm par er ad finjta, og sem menn par‘ af- ment eru samála um áfr. til hags- bóta horfi. Rikisvaldið þarf t. d. að útvega þeim kauptúnum, siem versta að- stöðu hafa, möguleika til þess að fá aukið ræktanlegt land til um- ráða. Það þarf og að styðja að aukinni smáútgerð, þar sem sýnt er að hún ber sig sæmiléga, því á henni tapast að jafnaði lang- minst^ en er oftast saamilegá trygg. Ríkisvaldið þarf einnág að styðja að því, að sá Jðnáður, sem þrifist getur í sambandi við atvinnugreinar kaupstaðanna, geti fcomist á fót, og það þarf að sjá um að bönkuuum værði kleift að leggja nokkurt fé árlega til bygg- inga á smáíbúðum í kauptún- unum ,og síðast, en ekki sízt, þarf ríkisvaldið að flýta fyrir sam'- göngum milli sveita og kaupstaða á Austurlandi, þvPþað ereittþýð- ingarroesta sporið í alhliða end- uraeisn Austurlands. Það er áreiðanlega ekki rétt að gera ráð fyrir því, að ^svipuð skipun á atvinnumálum geti átt við á Austfjörðum og t .d. á Norðurlandi eða hér vi'ð Faxaflóa. Til þess eru allar kringumstæður of ólíkar. Hitt er miiklu líklegra til árang- urs, að styðja skynsamlega við- leitni hinna einstöku staða til sjálfbjargar og eflingar sjálfum sér. Fyrir alþingi liggur nú eitt mál, sem áreiðanlega stefnir í þesisa átt. Það erj beiðni bæjar- •stjórnarinnar á Norðfiirði um 70 þús. kr. ríkisábyrgð ti.l stækkunar á fiskimjölsverksmáðju, sem bær- inn á, svo hún geti eininiig unnið mjöl ogg iýsi úr síld. Málið hefir liihgað til mætt ve1 j vild og skilningi allra flokka í þinginu, og vonandi er, að þingið beri gæfu til þess að samþykíkja það, því þar er áreiðanlega verið að stíga spor í rétta átt í at- vinnulífi þess staðar. Reykjavík, 16. nóv. 1933. Jónas Guomunússon. Samvicnufélag verbafólks stofnað á Akranesi. Nýstofnað' er á Akranesi saim- vi'nnufélagið Sólmundur. Aðaltil- gangur félags þessa er að neka fiskverkunarstöð, þar sem félags- menn, isiem margir eru sjómenn á vélbátum á Akranesi, gieti lagt inn fiisk isiinin til verkuinar og sölu og notið þeirrar atvinnu, sem verkunin skapar. Fé a;ið vlll enin- ig istefna að aiukinni hagnýtingu á afla félagsmanna og aukinni; at- vinnu. Stjórn félagsiins skipa: Sveinbjörn Oddsson, Ásmundur Jónsson, Daníel Þjóðbjörnisson, j SigurSur Símönarsion og Sigurðux j Björnsison. Þetta er þaö lægsta! Strásykur 0,45 pr. kg. Molasykur 0,56 — — í kvöld, 23. nóv„ kl. 8 síðdegis. Allar aðrar vörur raeð tilsvarandi lágu ve;ði Verzl. Ægir, Öldugötu 29, Sími 2342. Frumsýning á: .Stundum kvaka kanarífuglar‘. Gamanleikur i 3 þátt- um eftir Frederick Lousdale. Þýtt hefir dr. Guðbr. Jónsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag eftir kl. 1 e. h. Sítni 3191. wmmammmm „Verkstæðfð Brýnslau Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gislasonar) brýnir oll eggjárn. Sími 1987. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Siniar 4161 LEIKNIR Hverffsgðtu 34, Sfml 3459. gerir við alls konar skrifstofu- vélar, peningakassa, saumavél- ar, gramraófóna ofl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.