Alþýðublaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 23. NÓV. 1933.
12 þúsimdir manna
LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO
ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ
AUGLÝSÁ í ALÞÝÐUBLAÐINU
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FIMTUDAGINN 23. VÖV. 1933..
EYKJAVÍKURFRÉTTIR
GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ
ALÞÝÐUBLAÐINU
STRAX I DAG
Gamla Bf 6
Biáa Ijósið.
Stóife igleg pýzk talmynd í
10 páttum með lögum eftir
Guiseppe Becce — Bláa
Ijósið er gömul pjóösaga frá
Dólómitafjöllunum, tekin und-
ir stjórn Leni Riefensiahí
og sjáif leikur hún aðalhlut-
verkið Mynd pessi er talin
með beztu myndum Þjóð-
veija, og i Þýzkalandi og
Englandi hefir myndin verið
skattfrjáls, tii pess að sem
flest bíó gætu sýnt hana.
Jr \ujMk
Í^Sá
J
ó
1
i
n
1
9
3
BL ÓM
ERU FALLEG.
B ö R NI N
ÓVIBJAFÍÍANLEG.
Loftur.
Nýja Bió
| Fyrir hálfvirðis ||
Ofjarl ssmsœrfsmanaa Leynd
ardðmar Reykiavfkur, Meisf -
araplðlurlnn, Húsið í skðaiu-
nm, Cirkns-drengurlnn, Tvf-
fnrínn; T»Ix, Flðttamenn,
Auðœfi oo ðst.
Bókbbúðfn, Laugavegi 68
Hinar marg>eftirspurðu
Vekjaraklakknr
teknar upp í dag.
Dívanar, dýnur og alls konar
stoppuð hiisýögn. — Vandað
efni. Vönduð vinna. Vatnsstig3.
Húsgagnaverzlun Reykj.ivikur.
Hafnarf jðrðnr
P. U. J. heldur fund í kvöld í
G. T.-húsiniu uppi kl. 8V2 stundvis-
lega. Fundarefni: Félagsimál. Er-
indi: Frá noiræna verkamarana*-
mótinu s. 1. sumar, Guðjón B.
Baldvinsson. Afstaða æskulýðsins
til stjóromálaflokkarana, frum-
mælandi Stefáu Júliusson. önnur
mál. Félagar, fjölmennið!
V. K. F. FRAMTÍÐIN heldur
afar-fjölbreytta kvöldskemtun í
Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði
á sunnudagskvöld kl. 8%.
Dagsbriinarmenn!
Á laugardaginn kemur verður
árshátíð verkamannafélagsins
Dagsbrún i alpýðuhúsinu Iðnó.
Félagar, eldri og yngri. Þið hafið
alt af fjölmient á árshátíð félalgs-
ins, og er pað eina skemtunin,
sem fjöldinn af ykkur sækir á
árinu, iog er pað pví eina kvöld-
stundin, sem pið njótið sameigin-
legrar skemtunar,.
Nefnd sú, sem hefir undirbúið
árshátíðina, hefir vandað mjög til
skemtiiskrárinnar með pað fyrir
'augum, að eldri fél'agar muni fiöl-
menna eigi síður en peir yingri.
Þó augiýsingin um skemtunina
komi ekki fyr en á morgun, pá
skal hér sagt frá skemtiatriðun-
um:
Formaður félagsins, Héðihn
Valdimafsson, minnist féLagsins.
Karlakór alpýðu, sem í eru ein-
göngu Alpýðuflokksmenn, syngur
tvisvar sinnum nokkur lög. Rein-
hold Richter syngur nýjar og
gamlar gamanvísuur. Kjartan 01-
afsson hæjarfulltrúi kveður nokkr-
ar smellnar lausavísur. Friðfinn-
ur Guðjónsson leikari les upp, en
pað vita allir, sem einhvern tima
hafa heyrt hann, að hann kemr
ölTum í gott skap. Þá hafa prlr
af aðalleikurum Leikfélagsins lof-
að að leika mjög smiellinn gaman-
leik. Nú mun flestum pykja nóg
komið, en svo er pó ekki, pví að
pessu loknu verður danz fram
eftir nóttu, og verða danzaðir
bæði gömlu og nýju danzarnir.
Hljómsveit Aage Lorange, sem nú
er eftirsóttust hér! í bænum, leik-
ur undir danzinum alla nóttma.
Á laugardaginu verður orðtak
Dagsbrúnarmanna: Þröngt sitja
sáttiir, , '
Vegna pess að atigl. kemur ekki
fyr en á morgun, skal pað tekið
fram hér, að peir félagar, sem
vilja tryggja sér aðgöngumiða,
geta fengið pá á skrifstofu. fé-
lagsins í' Mjólkurfélagshúsinu kl.-
4—7 á morguun, og kosta peir kr.
2,50.
TUNDÍRN^TlLKrHHÍWCÁH
STIGSTÚKA REYKJAVÍRUR.
Fundur, föstudag, 24. nóv. kl.
8V2. Pundarefni: Atkvæðagreiðsl
an og viðhorfið.
Róið
var í (Keflavik í fyrra dag, og
fengu bátarnir um 6 pús. pund
hver. .
„Stundum kvaka kan^riufuglar"
heitir leikritið, sem Leikfélagið
hefir frumsýningu á í kvöld.
Bit'r-ið Rtolið
Fyrir nokkrum dögum var ^if-
réið stolið par sem hún stóð hjá
Hverfisgötu 40 meðan bifreiðar-
stjórinn brá sér inm í búð. En
hann fékk sér pegaf aðra bifrieið
og elti pjófinn og náði homum
skamt fyrir ofan Árbæ, pyí að
par hafði hann ekið út af vegin^-
um vegna pess að hann var ölv-
aður, Maður pessi kpm heim frá
f DAO
Kl. 6 Alexandrína drottning fer
vestur og norður.
Kl. 6 Lyra fer áleiðis til Noregs.
Kl. 8 Leikfélagið sýnir „Stundum
kvaka kaniarífuglar".
Næturlæknir er í nótt Qlafur
Helgason, Ingólfsstræti 6, sími
2128.
Næturvörður ef í 'nóitfií í Reykja-
víkur apóteki og Iðunni.
Veðrið. Hiti 5—1 stig. • Otlit:
HvasiS austainstormur undir Eyja-
fjölluum. Dálítil rignmg.
Otvarpið. KI. 15: Veðurfregnir.
Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl.
19,10: Veðurffegnir. Kl. 19,20:
Tónleikar. Kl. 19,35: D^agskrá
næstú viku. Tónleikar. Kl. 20:
Fréttir. Kl. 20,30:'Nýjar islenzkar
bækur, II. (Vilhj. Þ. Gíslason). KL
21: Grammófóntónleikar. Dainzlög.
Ameríku fyrir pnem árum. Þar
hafði hanji lært að stjóroa bíi, en
hefir ekki fengist við pað hér, pví
að hann hefir lengstum verið á
vinnuhælinu á Litla Hrauini. Þegar
hann var spurður að hvers vegna
hann hefði síolið bílteum, svaraði
hann pví að hanln hefði ætlað
að skreppa pangað austur og
heimsækia vini sína og kuniningja
á hælinu.
Danzteibur
beldur knattspyrnufél. Valur
laugardaginn 2. dez1. í Oddfelow-
húsinu. Áskriftalistar Mggja
frammi hjá Hólmgeiri Jónssyni,
verzl. Vaðnes, Og hjá Axel Þor-
björnssyni hjá H. Biering, Lauga-
vegi 3.
HJónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðrúin Erlendsr
dóttir og Hjalti Jónsson, Báfu-
götu 36.
SUip «f éttir
Gullfoss kemur til Khafnar í
dag. Goðafoss kemur til Isafjarð-
ar kl. 1 1, dag. Dettifoss fór frá
Hull í gærkveldi áleiðis til Ham-
borgar. Brúarfoss fór frá Khöfn
í gær til Leith.
Áishátíð Dagsbrúnar
verður haldin á laugafdags-
kvöldið í íðnó. Verður hún afar-
fjölbreytt að vanda.
Fundur i Septimu
annað kvöld kl. 81/2- Þorlákur
Ófeigsson les upp pýðingar.
Frá verkiýðsfélögnnum á Þing«
eyi og Biidudal.
Eins og áður hefir verið skýft
frá hér í blaðinu, hefir kaup-
gialdssamningum verið sagt upp
á Þingeyri og Bíldudal. Á báðum
pessum stöðum eru félögin mann-
(rnörg, pví í ipeim er svo að segja
hver vinnandi maður, umgur og
gamall,
. Félagið á Þingeyri hefir ekki
lengi vel lent í deilu við at-
vinmurekendur, en félagið á
Bíldudal hefir eins og jafnóðúm
hefir verið skýrt frá hé|r í blaðinu
aftur og aftur orðið að gera verk-
fall til að fá vinnulaun verka-
fólks útborguð og ýms önnur at-
liði kaupgjaldssamniingsinis upp-
fylt, og hafa samtökin páreynst
hin traustustu.
Félagið á Þingeyri hefir haft
pöntunarfélag staríamdi innan
sinna vébanda inokkur undanfarin
ár, og hefir pað gefist ágætlega.
Vöruverð pess reynist mum lægra
en hjá kaupmönnum.
1 félaginu á Þingeyri eru nú
ruokkuð á priðja huindrað malnins,
en um 160 í Bíldudalsfélaginu.
Bláa ljósið
heitir ffæg kvikmynd, sem
Gamla Bíó sýnir :nú. Lýs-
ir hún ungri úílagastúiku, er lifir
viltu lííi í háfjölLum, er seiða til
sin unga menin af undirlendinu.
Leni Riefenjsthal leikur aðalhlut-
verkið af rnikilli dirfsku og snild.
Nattu.rulysingar.nar eru stórfeng-
legar og æfintýrin aðlaðaindi og
spennandi.
Til athugunar peim fáfróða.
Til athugunar peim fáfróða,
sem er að spyrja um stéfnuskrá
Alpýðuflokksins í biaði Frary .
sóknarmanna, ska.1 petta upplýst.
Það eru engin stefnuskrársvik
hjá Alpýðuflokknum, að taka
„höndum saman" við hvern sem
er til pess að komaí í rramkvæmd
stefnuskrármálum Alpýðuflokks-
ins. Það er nauðsynlegt og sjálf-
sagt að greiða atkvæði á móti
hvers konar „sköttum", sem nota
á til hinnar alópörfu ríkislögjqeglu.
Nýja Bfid
Drottningin og ég.
Þýzk tal- og söngva-
mynd i 10 páttum frá
Ufa. Kvikmynd pessi
er við allra hæfi, fjörug,
fyndin og hressandi og
með . skemtilegum
sðngvum. — Aðalhlut-
verkin leysa af hendi
fjórir frægustu og vin-
sælustu leikarar Þjóð-
verja:
Lllian Harvey,
Conratí Veidt,
Mady Christians og
Heinz Rfihtnann.
Þeir Alpýðuflokksmenn, siem hafa~
talað á móti bannmálinu í ,út-
varpið, hafa fengið ávítur fyrir
hjá flokksistjórn Alpýðuflokksins.
Hins vegar pekkist pað ekk3 í Al-
pýðuflokknum, að tveir pingmenln
flokksins geri uppreisn gegn sam-
pyktum flokksins, né heldur að
AlpýðufLokkurinn viwni með öðr-
um flokki að skaðsemdarmálum,
pvert ofan í ^stefnuskrá sína. —
Mættu Framsöknarmenn iniokkuð
af pessu læra. X,
Jarðarför mannsins mins, sonar okkar og bróður, Sigurjóns Guð-
mundssonar, fer fram frá heimili okkar. Spitalastig 6 laugardaginn 25.
p. m. og hefst kl. 1. e. h Þeir sem hafa hug-að sér að gefa kransa.
eru beðnir að láta andvirðið renna til Slysavarnarfélagsins.
; Elín Þorláksdóttir, foreldrar og systkini.
Hjartans pakklæti vilium við færa öllum, sem á einn eða
annan hátt sýndu okkur vimsemd í sambandi við fráfall og jarð-
arför systur og móðufsystur okkar, önnu Guðmundsdóttur,,
Frakkastíg 19. Sérstaklega viljum við pakka V. K. F. Framsókn,
sem sýndi henni látiinni mikinin virðingarvott.
Agatha Guðmundsdóttir. Ásta Þorkelsdóttir.
Óskar Þorkelsson. Skarphéðinn Þorkelsson.
KAR
Agætar rafmagnsperm
frá 5—60 watta. ódýrastar í bænum,
Ö yggi, Vasaljós, margar gerðir
VASALJOSA:l^
perur,
Kanpféiag Aípýön,
Vitastíg 8. Sími 4417._ ._ _ "' ___' '
Verkamannabústöðunum. Sími 35Ö7.4iit&,;
*f* Alif með íslenskiiiii skipum!