Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. 5 sýningar á stóra sviöi og ein valsýning á Litla sviöinu eöa Smíðaverkstæöinu. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang aö sætum sínum til og meö 9. september. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Kal Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13—20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551-1200. Á Stóra sviði Borgarleikhússins j^WEiKRiiEnm ilM CARTt'RIGHT fös. 6. sepl. kl. 23.30 MIÐN.SÝN./UPPSELT lau. 7. sept. kl. 20 Uppselt Sýningin er ekki Ósóttar pantanir IFJKFTTACr yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree Miðasalon er opin kl. 12-20 alla daga. IWiðapantanir i sima 568 8000 hTasTa&Nn i „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Fös 6. sept. Fös 13. sept. kl. 20 kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.“ !/& Mbl. Sun. 8. sept. Lau. 14. sept. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 5G2 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. Sýning lau 7.sept. MMMM x-iö Miðasala í Loftkastala, 10*19 -n-552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu* eða Gengiskorts Landshankans ST-900 boðtækið frá SMARTEK á stærð við eldspýtustokk. • Eitt minnsta boðtækið á markaðinum. • 12 skilaboða minni. • Pípir eða titrar. • Innbyggð klukka með vekjara • Næturljós • Varar við þegar rafhlaða tæmist • Öryggiskeðja með klemmu • Hægt að hafa allt að eitt hundr- FÓLK í FRÉTTUM „EG ÆFI mig þrjá til fjóra tíma á dag,“ segir Stronach. Sekkjapípugaulið ærir nágrannana SKOSKI sekkjapípuleikarinn Gary Stronach er orðinn lang- þreyttur á virðingarleysinu sem hann þarf að þola í heimalandi sínu og hefur ákveðið að flytja til Bandaríkjanna. Nágrannar hans kalla pípuleik hans hávaðamengun og yfirvöld í heimabæ hans, Perth, segja hljóðin minna á jjarg úr hljómflutnings- græjum. I kjölfarið hefur honum verið bannað að æfa sig á pípuna heima. „Ég er mjög reiður nágrönn- um mínum,“ segir Stronach, „ég held að það séu ekki hljóðin sem fara í taugarnar á þeim heldur það hve lengi ég æfi. Ég æfi mig þrjá til íjóra tíma á dag.“ Yfirvöld sýna honurn eng- an skilning. „Fyrir okkur skiptir það engu máli þótt há- vaðinn berist úr hljóðfæri, há- vaðamengun er hávaða- mengun,“ sagði tals- maður yfirvalda.“ Stronach, sem er einn af 25 atvinnu- ^ \ mönnum í sekkja- pípuleik í Skotlandi, hef- ur fengið kennara- stöðu við Old Domin- ation háskólann í Nor- folk í Bandaríkjunum og flytur úr landi innan skamms. „Ég er mjög ósáttur við að þurfa að yfirgefa Skotland til að geta stundað mína list,“ sagði hann. víðförli ► BANDARÍSKI gamanleikar- inn Eddie Murphy fer víða til að kynna nýjustu mynd sína „The Nutty Professor". Hér fer hann frá hóteli sínu í Deauville í norð- Eddie Liam söng með Oasis í Detroit ► LIAM Gallagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oasis sem neitaði að fara með hljómsveitinni í tónleikaferð til Bandaríkjanna vegna húsnæðisleitar og eymsla í hálsi. söng með henni á tónleik- um i Detroit um helgina. Hann lék á als oddi á sviðinu og minntist ekkert á fjarveru sína og tón- leikarnir, sem stóðu i rúmlega eina og hálfa klukkustund, voru vel heppnaðir. Noel Gallag- her, gítarleikari og laga- smiður hljómsveitarinnar, hélt uppteknum hætti og kom fram einn með kassa- gítar um miðbik tónleikanna og lék þijú lög. Hljómsveitin endaði svo tónleikana á Bítlalag- inu „I Am The Walrus". LIAM Gallagher. B0RGARLEIKHÚ5IÐ símí 568 8000 LEIKFÉLACi REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta fyrir leikárið ‘96-‘97 er hafin. Sex sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00-20.00. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 að tæki á sama númerinu • Verð kr. 10.900 með vsk. RAFÖGN ehf Ármúla 32, sími 588 5678 ifjlU ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 Galdra-Loftur Opera eftir Jón Ásgeirsson. 7. sýning laugardaginn 14. september, 8. sýning laugardaginn 21. septem- ber. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta. - kjarni málsins! vestur Frakklandi. Þar er hann staddur vegna yfirstandandi bandarískrar kvikmyndahátiðar. Hann er sigrihrósandi á með- fylgjandi mynd með hið fræga vafflaga sigurtákn hátt á lofti. Diskótekið Rocky tekur til starfa FERÐADISKÓTEKIÐ Rocky tek- ur til starfa 3. september næst- komandi. Eigandi diskóteksins og diskótekari, sagðist ætla að reyna að ná eyrum fé- lagasam- taka, skóla og fyrir- tækja meðal annars og sagðist fær í flestan sjó enda nýbú- inn að íj'ár- festa í nýjum hljómflutn- Grétar Laufdal, GRETAR Laufdal diskótekari. ingstækjum sem gefa besta mögu- legan hljóm hveiju sinni, hvort sem spilað er í litlum sölum eða stórum. „Ég rnun leika fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurshópa. Ég er búinn að setja mikinn pening í kaup á tækjum og tónlist og á mjög stórt safn íslenskrar og er- lendrar tónlistar," sagði Grétar. Hann var diskótekari á skemmti- staðnum Glæsibæ árið 1981-1983 og rak einnig diskótekið Rocky á sama tímabili. Hann leikur alla tónlist sína af snældum og notar til þess fjórfalt kassettutæki. „Snældurnar eru miklu meðfæri- legri, bæði í flutningum og í af- spilun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.