Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 55
ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 55 MORGUNBLAÐIÐ BMÖlUi $/ SÍMI 5878900 TRUFLUÐ TILVERA ,TVEIR SKRÝTNIR OG EINNVERRI" STORMYNDIN ERASER STORMYNDIN ERASER Muiiið HAPPY GILMORE tilboðið á SUBWAY Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 BÍÓHÖLUN Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. SAGABÍÓ Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 5,7, 9og11 THX DIGITAL Sýnd kl. 5 í THX ÍSL. TAL. SI'ÐASTA SINNM <SnD®gíi]ö<3gj3 [Jxagpcp 8&?3íi?3(KÖ!I) qg* §nKDS)[?s \»agjs)[?a 1 _____D^LPUÍil Giftist flúraðasta manninum ,yj? í Noregi jtk þ- „NÚ ERUM við bundin 0 fyrir lífstíð og eigum bara eftir að flúra hringa j||gj á fingur okkar,“ sagði wk Marit Rugnes sem nýlega ''***(| giftist flúraðasta manni Noregs, Eskild Gjessvág frá Asker. Eskild er skreyttur 170 myndum og Marit elskar hvern einasta millimetra af húð hans. A brúðkaupsdaginn klæddist hún brúðarkjól en honum þótti við hæfi að vera ber að ofan, í gallabuxum, lakkskóm og með slaufu enda stoltur af listaverk- inu sem líkami hans er. Fjöl- skyldur þeirra voru ekki við- staddar brúðkaupið. „Ég hef þegar eytt meira en einni og Morgunblaðið/Jón Svavarsson EINN keppenda býr sig undir að slá upphafshögg á Hvaleyrarvelli. ESKILD og Marit eru stolt af húðflúrinu BJARNI Haukur Þórsson til vinstri afhendir Alberti Elíassyni sigurlaunin, níu kylfu Mitzushiba golfsett. það enda lifi hann rólegra lífi núna eftir að hann kynntist konu sinni. Marit var óskreytt áður en hún kynntist manni sín um en nú er hún með myndir á báðum upphandleggjum. Ein myndanna er legsteinn sonar þeirra, Phillips, sem fæddist andvana. „Fæðingin átti sér stað á heimili okkar og læknar gátu ekki bjargað drengnum,“ sagði Marit. hálfri milljón króna i tattóið og ég hef ekki heyrt um neinn sem slær mér við,“ segir Eskild. Flúrnálin mun ekki rata framar á líkama hans því unn- ustan hefur sagt stopp og segir að maður sinn megi ekki verða skrautlegri. Hann segist sáttur við 4 ► UPPHAFSHÖGGAKEPPNI Keilis og Sambíóanna fór fram I um helgina á Hvaleyrarvelli. 4 Keppnin var haldin í tilefni af frumsýningu myndarinnar „Happy Gilmore". Öllum var heimil þátttaka og mættu um 60 manns til leiks. Sigurvegari varð Albert Elíasson sem sló kúluna 245 metra inn á fyrstu braut. BRUÐKAUPSMYNDIN. SAMBÍÓm SAMUÍÚm SAMUÍ& SAMUm SAMma Adam Sandler DIGITAL| DIGITAL DIGITAL HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). ..ERÁSER ergóð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... S.V. MBL ...„ERÁSER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... + + + S.V. MBL ★ ★★ SERSVEITIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.