Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fyndin! FyndinV mmm Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sína... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 7. NORNAKLIKAN Sýnd í kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ALGJÖRPLÁGA Sýnd kl, 5. B. i. 12. ára. Sími STjtfi 6500 Simi 551 6500 LAUGAVEG94 FRUMSYNING: MARGFALDUR MICHAEL KEATON „Margfaldaðir hlátrar. Keaton er einfaldlega stórfenglegur í snilldarlegri gamanmynd. Býður uppá tonn af hlátri." — Ron Brewington AMERI6ÁN URBAN RADIO NETWORK Fyndin! Fyndii Michae! Keato æðislegur, æðislegur, æðislegur, æðislegur! Sjáðu myndina, sjáðu myndina, sjáðu myndina, sjáðu myndina!" — Neil Rosen NY1 „Michael er sá allra fyndnasti. Með Multiplicity" færðu að sjá fjórum sinnum meira af Michael Keaton og fjórum sinnum meira grin." — Bobbie Wygant KXAS-TV NBC DALLAS „Andie Macdowell er unaðsleg. — Bill Diehl ABC RADIO NETWORK KS Michael Keaton hjálpar einnig mikið upp á truverðugleikann, hann er frábær i öllum hlutverkunum og samtöl hans við sjálfan sig eru með ólíkindum sannfærandi. Multiplicity er fyrst og fremst kvikmynd Michaels Keatons. Hann nær einstaklega góðum tökum á fjórmenningunum því þótt þeir séu eins í útliti, hafa þeir ólíka skapgerð og eru misvitrir. Keaton rennirsér auðveldlega í gegnum allar persónurnar eins og stórleikurum er einum lagið og gerir Multiplicity að einni af skemmtilegri myndum sumarsins." H.K. DV /DD/ multiphcity, Ódýrir borgarpakkar Amrterdam Glasgow 27,000," London 29,1 00," Barcelona .7 0 07^ Innifalið. Flug, gisting í tvibýli í 3 nætur, morgunverður og flugvallarskattar. Brooke styður bóndann ► BANDARISKA leikkonan Brooke Shields gægist hér undir sólgleraugun til að geta fylgst betur með bónda sínum, tennis- leikaranum Andre Agassi, í leik á opna bandaríska meistaramót- inu í tennis í New York um helg- ♦ DALE Carnegie ÞJÁLFUN® Betri mannleg samskipti - Meiri eldmóður Minni áhyggjur - Betri ræðumennska Meira öryggi - Meiri ánægja í lífinu KYNNINGARFUNDUR FIMMTUDAG KL. 20:30 AÐ SOGAVEGI 69, RLYKJAVÍK Upplýsingar síma 581 2411 o STJÓRNUNARSKÓLINN Einkauinlxx) ú íslunJi - Konráð Ailolphsson Amold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt ■ vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. ■I Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein wa stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Sýnd kl. 4.40f 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16ára Sýndkl.4.55,7,9 og 11.10. ÍTHX Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20 b.i. 16 ára Sýnd kl. 7.10 SVIPURINN á andlitinu sem kynfíkillinn David Duchony heldur á túikar ágætlega þær tilfinningar sem eru að eyðileggja líf hans. Eg er kynóður ► „ÉG HEF ekki lengur neina stjórn á kynlífsfíkn minni og hún er að eyðileggja líf mitt. Ég er bókstaflega kynóður,“ sagði bandaríski leikarinn David Duch- ovny úr sjónvarpsmyndaflokkn- um Ráðgátur. Hann hefur leitað sér hjálpar og sækir fundi fyrir kynlífsfíkla þar sem tekið er á málum á líkan hátt og gert er á fundum áfengissjúkra þar sem fólk kemur saman og ræðir vandamál sín. David hefur þegar samrekkt ótal konum og nýlega bárust þær fregnir að nýjasta kærasta hans væri ieikkonan Winona Ryder. Ekki fylgir sögunni hvort kyn- lífsmeðferðin hafi heppnast og David sé búinn að róast eða hvort Ryder komi fyllilega til móts við kappann. Illll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.