Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN • SMIDJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • PinrgwMaMlí Prentsmlðja Morgunblaðsins Blað D Verðlaun fyr- ir hönnun UMHVERFISRÁÐ Kópavogs- bæjar veitti á dögunum viður- kenningar fyrir hönnun og um- hverfismál. Hafa bæjaryfirvöld tekið upp þá stefnu að veita ekki aðeins viðurkenningar fyr- ir fallegar lóðir heldur og margs konar hönnun. /2 ? Sýnilegar lagnir LAGNIR þurfa ekki endilega að vera faldar og múraðar inn í veggi og gólf. Mun hag- kvæmara getur verið að hafa þær aðgengilegar og hafa hús- byggjendur látið sér slíkan frá- gang vel líka en á það er bent í Lagnafréttum dagsins. / 24 ? Nýtt hverfi rís á Sauð- árkróki SÍÐUSTU tvö árin hafa bæjaryfirvöld á Sauðár- króki verið að láta vinna nýtt skipulag fyrir bæinn og gildir það fyrir árin 1994 til 2014. Á þeim tíma verður reist nýtt íbúðahverfi á svonefndum Móum sem eru ofan við bæinn og er gert ráð fyrir að íbúum bæjarins fjölgi um allt að eitt þúsund á skipulagstímanum. Meðal þeirra framkvæmda sem aðkallandi er að ráðast í rétt eins og hjá svo mörgum öðrum sveitarfélögum eru frá- veitumálin. Standa mi yfir margs konar mælingar og rannsóknir við ströndina svo að hægt verði að taka ákvörð- un um hvar veita megi frá- rennslinu út á haf og hvar dælustöð verði reist. Þrátt fyr- „ ¦ í,. í ffjr*^H^K'^ry* í .*• ¦^^,,,.,_______________ B. l«£v>tf'" j^^HI . •¦• ~ / *<^ s ir að nýtt íbúðahverfi rísi teh*a bæjaryfirvöld ekki þörf á að reisa nýjan grunnskóla í hverf- inu þar sem ekki er svo langt í núverandi skóla. Ljost er hins vegar að þá þarf að stækka og fer nú fram sérstök úttekt á skólamálum bæjarins. Nýjustu hverfin eru Túna- og Hlíðahverfi og eru enn um 80 dbyggðar lóðir í fyrrnefnda hverfinu. Þar er aldurssam- setning allt imnur en í gamla bæjarhlutanum. I honum eru 80% íbúa bæj- arins sem eru yfir 60 ára en 66% barna og unglinga undir 15 ára aldri búa í njgu hverf- íinuni tveimur. /18 ? Ibúð í fjölbýli um 22% dýrari á höfuðborgar- svæðinu en á Akureyri MEÐALVERÐ á íbúðum í fjölbýlis- húsum á höfuðborgarsvæðinu er um- talsvert hærra en á Akureyri og á það við íbúðir af öllum stærðum, tveggja til fimm herbergja. Verð á fermetra í tveggja herbergja íbúð á Akureyri var á síðasta ári 64.708 kr. á núvirði en 78.621 kr. á höfuðborg- arsvæðinu eða um 22% hærra. Tölurnar koma fram í samantekt í Markaðsfréttum Fasteignamats ríkisins en á síðasta ári voru seldar 644 tveggja herbergja íbúðir á höf- uðborgarsvæðinu og 33 á Akureyri. Sé litið á þriggja herbergja íbúðir var meðalverð á fermetra 62.371 kr. á Akureyri en 72.848 á höfuðborgar- svæðinu sem er um 17% hærra. Fjógurra herbergja íbúðir kostuðu 59.005 kr. á fermetrann á Akureyri en 67.576 kr. á höfuðborgarsvæðinu og fimm herbergja íbúðir 47.674 kr. á Akureyri og 63.529 kr. á höfuð- borgarsvæðinu. Til þess teljast auk Reykjavíkur Seltjarnarnes, Hafnar- fjörður, Garðabær, Kópavogur og Mosfellsbær. Þegar skoðaðar eru nánar verðtöl- ur á höfuðborgarsvæðinu kemur í ljós að verðlagið er breytilegt eftir því hvaða bæjarfélag á í hlut. Þannig var meðalverð á tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði kr. 81.410, kr. 80.663 í Kópavogi og kr. 77.351 í Reykjavík. Þriggja herbergja íbúðir voru dýrastar í Reykjavík eða rúm- lega 72 þúsund kr. fermetrinn á móti 71 þús. kr. í Kópavogi og 67 þús. kr. í Hafnarfirði. Verð á íbúðum á höfuðborgar- svæðinu er nokkuð misjafnt eftir byggingatíma en ekki endilega háð aldri. Sé litið til dæmis á þriggja her- bergja íbúðir er meðalfermetraverð á elstu íbúðunum 68.737 kr. en 78.005 kr á þeim yngstu. Verð á íbúðum byggðum á árabilinu 1950 til 1959 er kr. 71.463. Meðal fermetraverð á íbúðum frá árunum 1970 til 1979 er kr. 69.813. Fasteignaverð í fjölbýii Fermetraverð eftir stærð á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri 78,6 þús.kr. n n •F B4,/ y «o W, (O s í3 e (l> TO ¦e t? O '? 4? S ,=?> «o =o I o -c ¦*: ii •¦<* «j; 72,8 S5 o 1 co 62,4 67,6 I ¦s •o 59,0 ^63,5 s5 o ¦s OJ ¦c E E Fermetraverð eftir aldri á höfuðborgarsvæðinu B 88,2 75,1 þús.kr. 79,9 81,7 s1 Q> ¦e o ¦c 71,6 76,1 «0 66'9 rri 70,9 71,6 '35 Þ^r- PZ 66,0 mj |—i ng c d> ¦e o •c :0 o> Þaóborgarsig aðgeru verðsamanburð! Kaupgengi Húsbréfa er mismunandi eftir fjármálastofhunum. Skandia keppist við að bjóða alltaf besta kaupgengið og staðgreiðir húsbréfin samdægurs. Ráðgjafar Skandia veita allar upplýsingar um kaupgengi Húsbréfa. Hærra kaupgengi þýðir hærra verð fyrir Húsbréfin þín. íarSkandia FJÁRFESTINGARFÉLAGIB SKANDIA LAUGAVEGI 1 "7 ? 5 4 O 5 ? 6 ? FAX S4Q 5D B1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.