Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 20
20 D ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ f!__________ - ..... YNGSTU íbúðahverfin á Sauðárkróki eru Hlíða- og Túnahverfi. Enn er rými fyrir um 80 íbúðir í svonefndu Laufblaði í Túnahverfi. ! ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin Opið virka daga kl. 9-18 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Erum méb kaupanda áb rab- éba parhúsi í smíðum. Einbýli - raðhús kringum 100 næstu tvo áratugina á undan. Um 160 íbúðir voru reist- ar á árunum 1981 til 1990 og til ársins 1993 tæplega 50. í greinar- gerð um aðalskipulagið kemur fram að árið 1940 voru 8 íbúar um hveija íbúð, 1960 voru þeir 4 og nú eru þrír íbúar í hverri íbúð að meðaltali. Smíða þarf 365 íbúðir - Ef við gerum ráð fyrir að íbúum fjölgi áfram eins og á síðasta ára- tug og að íbúar á hveija íbúð verði áfram þrír þá þarf að reisa hér 365 nýjar íbúðir á skipulagstímabilinu. Af þeim verða 255 efnbýlis-, par- eða raðhús og 110 rað- og fjölbýlis- hús, segir Arni Ragnarsson arki- tekt. Þeir félagar segja að í byggð- inni undir Nöfunum megi stækka nokkur hús og að nýjar lóðir verði til við Strandveginn þegar hann hefur verið færður í endanlega legu. Iðnaðarsvæði er á Eyrinni og Mölunum, í iðnaðarhverfinu innan við Strandveg eins og skipulagið frá 1971 gerði ráð fyrir. Þá var mikið landrými tekið frá á mjög góðu byggingarlandi og gerir nýja skipu- lagið ráð fyrir að það byggist ekki að fullu á skipulagstímanum. Mið- bæjarsvæði verður áfram við Aðal- götu og Skagfirðingabraut norðan frá Rafstöð og suður að Ártorgi. Þar hafa verslanir og fyrirtæki ver- ið við lýði frá aldamótum og þótt sum húsin séu lítil miðað við breytta starfsemi duga þau enn. Lóðir fyrir ný skrifstofu- og verslunarhús telj- ast nægar við Artorg og Faxatorg. En hvað með ýmsa þjónustu sem fylgja þarf íbúðabyggð, svo sem skóla og slíkt? -Hér eru vegalengdir ekki það miklar að við gerum ráð fyrir að ekki þurfi að reisa nýjan grunn- skóla til að þjóna til dæmis íbúum í væntanlegum Móum, segir Snorri Björn bæjarstjóri. - Hins vegar þarf að bæta við húsnæði fyrir starf grunnskólans mjög fljótlega og ég tel líklegt að byggt verði við núver- andi skóla. Skólamálin öll eru hins vegar í sérstakri skoðun hjá rann- sóknastofnun Kennaraháskólans, bæði framtíðarfyrirkomulag skóla- starfs og allt innra starf og við væntum niðurstaðna úr þeim at- hugunum nú í haust. Fráveitumálin aðkallandi Af öðrum verkefnum sem bærinn þarf að ráðast í á næstunni nefnir bæjarstjóri fráveitu: - Við erum eitt af 190 sveitarfélögum landsins sem stöndum frammi fyrir miklum og aðkallandi framkvæmdum á því sviði. Nú standa yfir margs konar mælingar við ströndina svo hægt verði að taka ákvörðun um hvar veita megi frárennsli á haf út, hvar útrásir verða og dælustöð og svo framvegis. Þetta er eitt þeirra verk- efna sem sveitarfélagið verður að ráðast í á næstu árum. Lagna- og holræsakerfið í bænum sjálfum er hins vegar tiltölulega nýlegt. Snorri Björn segir bæjarsjóð skulda nálega 500 milljónir króna en bærinn hefur tekið mikinn þátt í atvinnuuppbyggingu undanfarin misseri. - Nú eru uppi hugmyndir um að bærinn selji hlut sinn í Fisk- iðjunni, Steinullarverksmiðjunni og Loðskinni á næstu árum. Þá gæti vel komið til greina að sameina Hitaveituna og Rafveituna og breyta í hlutafélag. Þessi fyrirtæki eru skuldlaus og skila mjög góðum hagnaði. Það gæti líka vel verið skoðunarvert að selja hlutafé í þeim í framtíðinni. í umferðarmálum verða helstu framkvæmdir ný brú á Sæmundar- hlíð yfir Sauðá og lagning Móaveg- ar í tengslum við nýja hverfið þar. Skagfirðingabraut flytur aðalum- ferðina frá þjóðveginum og inní bæinn en hluti hennar fer þó niður á Strandveg og út á athafnasvæðið á Eyri. Með byggð á Móunum eykst innanbæjarumferð um Skagfírð- ingabraut, meðal annars vegna tengingar við Móaveg, og er því talið brýnt að leiða hraða umferð af henni niður á Strandveg um Hegrabraut og Borgargerði. Lengd gatna á Sauðárkróki var 24,9 km í lok 1994 og voru 20,2 km malbik- aðir eða lagðir klæðningu og í dag má heita að allt gatnakerfið sé lagt slitlagi. ____ Miðskógar. Glæsil. 202 fm einb. á friðsælum stað á Álftanesi ásamt 58 fm bilsk. sem var innr. sem íb. 5 svefnherb., stórar stofur, garðskáli. Öll vinna og efnis- val I háum gæðaflokki. Hús fyrir vandláta. Áhv. 4,2 millj. Verð 15 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau- parket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Glæsil. end- urn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt I húsinu, þ.á m. þak, rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. Hraunbær. Vandað 143 fm raðh. á kyrrlátum stað með suðurlóð ásamt bílsk. með kj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,9 millj. Ásbúð - Gb. - Verð aðeins 11 millj. Vorum að fá til sölu 166 fm raðhús ásamt innb. bílsk. I mjög góðu ástandl. 4 svefnherb., 2 baðherb., viðarinnr. Ýmis eignask. mögul. Laust fljótl. Reykjabyggð - Mos. Gott i36fm timburhús á 1. hæö ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð. Vesturholt - Hf. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er hannað af Vífli Magnússyni. 3 svefnherb. Stórkostl. út- sýni. Sjón er sögu ríkari. Stórlækkað verð 13,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bílsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. 5-6 herb. og hæðir Barmahlíð. Falleg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bílsk. 2 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Verð 8,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. stórgiæsii. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Þvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Laus strax. Sporðagrunn. vei skipuiögð efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bllsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Veghús. Mjög falleg 140 fm íb. á tveimur hæðum ásamt 20 fm bílsk. Vand- aðar innr. Stórar vestursv. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. 6,6 míllj., grbyrði 39 þús. á mán. Verð 9,4 millj. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endalb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús I góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Elgnaskipti. mögul. á minni eign. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hæð í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Fífusel. Góð 116 fm Ib. ásamt stæði I bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. Skógarás. Góð 4ra herb. íb. 108 fm á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Sérþvottah. Suðursv. Hús nýmálað. Áhv. 1,8 millj. Verð 8,5 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð. 3 góð herb. Sérþvottah. Hús nýviðg. Falleg sameign. Verð 7,6 millj. Frostafold. Falleg 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum samt. 118 fm ásamt 23 fm bílsk. Suðursv. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 5,7 millj. Verð 10,7 millj. Lækjarsmári - Kóp. stóngiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði i bílageymslu. Allt sér. Ib. afh. fullb. FífUSel. Stórglæsil. 4ra herb. endaíb. 116 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. i sam- eign. Stæði í bílageymslu. Góðar innr. Parket. Sérþvottahús. Eign í góðu ástandí. Verð 8,0 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. I risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Fífusel. Góð 4ra herb. íb. 115 fm ásamt stæði í bílageymslu. Gott aukaherb. í sameign m. aðg. að snyrtingu. Nýtt park- et. íb. er nýmáluð. Suðursv. Ahv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 mlllj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Hraunbær. Góö 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í Ib. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góö 4ra herb. ib. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsl. Suðursv. Eign ( góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Hrísrimi. Gullfalleg 3ja herb. íb. 86 fm á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- smíöaðar innr. Parket. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Milligjöf samkomulag. Hagamelur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 70 fm á þessum frábæra stað. Park- et. Flísar. Suðursv. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,8 millj. Hraunteigur. Góð 3ja herb. kjíb. I fjórb. Lítið niðurgr. Parket. Baðherb. ný- stands. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,3 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,7 m. Hrísrimi. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 87 fm á 3. hæö ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,5 millj. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm. ásamt stæði I bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góö aðstaða fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Vallarás. Góð 2ja-3ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Góð 3ja herb. Ib. á 1. hæð. Vestursvalir. Gott ástand á sameign. Verð 6,4 mlllj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign I topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. sériega falleg 3ja herb. (b. 75 fm á 1. hæð f þríb. Fallegar innr. íb. öll nýgegnumtek- in að utan sem innan. Stórkostl. útsýni. Verð 6,8 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. Ib. á 1. hæð. Parket góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Austurströnd Stórglæsil. og björt 3ja herb. íb. 81 fm á 5. hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Stórglæsil. útsýni. Áhv. byggsj. V. 7,9 m. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Stórlækkað verð - Kóngs- bakki. Falleg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr [ íb. Hús nýmál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Mögul. að taka bíl upp I. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm í litlu fjölb. Suðursv. V. 6,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. Glæsil. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 m. Verð 6,7 m. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 mlllj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. (b. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. I nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 5. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Blokkin er nýstandsett. Verð 5,5 millj. Víkurás. 2ja herb. ib. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjarsmári - Kóp. Guiitaiieg ib. 76 fm á iarðh. Sérlega vandað tréverk í íb. Sérlóð. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 5. hæð í lyftubl. Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,2 millj. Hrísrimi - útb. 1,8 m. á 18 mán. Stórgl. og sérl. rúmg. 82 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði ( bílgeymslu. Mer- bau-parket. Fallegar innr. Ahv. 4,9 millj., grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,7 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Litið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Þangbakki. Góð 2ja herb. Ib. 63 fm á 2. hæö (lyftuh. Eign I góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Ugluhólar - m. bílskúr. Séri. tai- leg 2ja herb. íb. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sérlóð. Verð 5,6 m. Dúfnahólar. Góð 63 fm lb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á efstu hæö I nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæö ásamt stæöi í bílg. Góö- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. (b. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Bráövantar allar gerðir fasteigna strax Ekkert skoðunargjald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.