Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 22
22 D ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Félag íf6 fasteignasala Hagar 102 fm efri hæð ásamt 28 fm bílskúr. 2 svefnherb., 2 skiptanlegar fal- legar stofur og suðursvalir. Ahv. 4,2 millj. Skipti möguleg. Víðihvammur KÓp. Falleg og mikið endurnýjuð sérhæð í tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað í Kópavogi. Góður biiskúr. Góð lán fylgja. 4ra herb. Álfhólsvegur Um 70 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm herb. í kjallara með sér inng. Glæsilegt útsýni. Teppi og flísar. Áhv. 4,2 millj. Hamraborg 104 fm snyrtileg íbúð á 3. og efstu hæð. Nýtt eldhús, parket og gott skápapláss. Þvottahús og geymsla inni í ibúð. Bilskýli. Afb. 22 þús. á mánuði. FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SIÐUMULi 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið frá kl. 9-18 virka daga. Netfang: fron@mmedia.is Undanfarnar vikur hefur verið meiri uppsveifla en þekkst hefur síðustu mánuði. Ef þú ert að selja þá eru kaup- endur mun ákveðnari en áður. Nú er skólafólk á fullu að kaupa ibúðir, fjölskyld- ur að stækka við sig og eldra fólk að minnka við sig. Leitaðu frekari upplýs- inga hjá okkur á Fróni í s. 533 13 13. Atvinnuhúsnæði SíðumÚIÍ Rúmlega 200 fm atvinnu- húsnæði á 3. hæð í risi, sem hentar vel fyrir teiknistofur, verkfræðistofur og aðra snyrtilega starfsemi. Plássið er í dag 2 skrifstofur og einn óinnréttaður salur. Finnbogi á Fróni veitir allar frekari uppl. Einbýfishús Esjugrund - Kjalarn. Mjög vandaö 112 fm timbureiningahús á einni hæö. Tilbúið til innréttinga. Utb. 2,5 millj. og afb. 22 þús. á mán. Skipti á bíl eða minni eign. Starengi Vandað 180 fm hús á einni hæð með góðum innb. bílskúr. Fokhelt. Verð 8,5 millj. Staðgreitt. SKOLAFOLK Rað- o g parhús Reynimelur um 82 fm íbúð á 3ju hæð á þessum vinsæla stað. Ibúðin er sérlega vel innréttuð. Gott skápapláss, parket og nýmálað hús í fallegum litum. Afb. möguleg kr. 32 þús á mán og útb. 2,3 millj. 3ja herb. GrafarVOg|Ur Glæsileg 88 fm 3ja herb. íbúð. Hátt til lofts og sérstaklega góðar innréttingar. Besta stæði í bílskýli. Mjög mikið útsýni. Skipti möguleg á minni eign. Vesturbærinn óskast sér- staklega. Flyðrugrandi, Grandavegur og Melar ofl. óskast sérstaklega fyrir ákveðna kaupendur. Hafðu samband við okkur á Fróni og við bregðumst strax við. Bráðræðisholt í vesturbæn- um 95 fm björt endaíbúð á 3. hæð með vönduðum innréttingum. Gott parket, flís- ar og suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. góð lán Ránargata Um 90 fm vönduð íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi á þessum sívinsæla stað. Hús og íbúð eru í góðu ástandi. Bíl- skúr fylgir. Utb. um 2,8 millj. og afb. um 36 þús. á mán. Hæðir Grandavegur Um 44 fm íbúð á 1. hæð í þessu nýja húsi. Sérgeymsla og þvottahús í Ibúð. Sérgarður og verönd fyr- ir börnin og grillið. Pú borgar út 1,5 millj. og flytur fljótlega inn. Hraunbær 63 fm rúmgóð ibúð í toppstandi. Nýtt gler og góð sameign. Skipti á stærri eign. Sameign og hús upp- gert. Létt verð. Kópavogur 3ja 75 fm íbúð á 2. hæð. Björt og góð íbúð með endurnýjuðu eldhúsi, parketi á stofu og glæsilegu út- sýni. Áhvíl. góð byggsj. lán. Afb. um 20. þús á mánuði. EKKERT GREIÐSLU- MAT. Breiðholt Rúmgóð 63 fm íbúð á 4. hæð I nýstandsettu lyftuhúsi. Vönduð sameign. Stórar svalir. Laus strax. Útb. 1,6 millj. og afb. 20 þús. á mán. Engjateigur (Listhús í Laugardal) Um 90 fm húsnæði á jarðhæð. Þrir inngangar, verönd og hátt til lofts. Húsnæðið er inn- réttað sem vandað Ijósmyndastudió. Eld- hús, skrifstofa og vinnuaðstaða. Fallegt umhverfi. Ákv. 5,0 millj. langtímalán. Verð 8,5 millj. Staðgreiðsla í boði. 150 tii 250 fm húsnæði óskast fyrir undir skrifstofu eða aðra snyritlega starfsemi, fyrir fjár- festa. Helst kemur til greina nýlegt hús- næði miðsvæðis á 1. eða 2. hæð með góðu aðgengi og bílastæði. Hafðu sam- band strax. Fróðengi Um 100 fm ný íbúð á jarð- hæð með sér inngangi. Fallegar innrétt- ingar. Geymsla og þvottaaðstaða innan íbúðar. Útb. 1,9 millj. og afb. 26 á mán- uði. Brekkur Kóp 87 fm skemmtileg ibúð á 1. hæð. Sérinng. Rúmgóð herbergi, geymsla I íbúð og suðursvalir og þaðan er gengt í garð. Geymsluherbergi í kjallara með glugga í suður, hentugt fyrir tóm- stundir. Utsýni yfir Fossvoginn og Rvík. Útb. 1,9 millj. og afb. 28 þús. á mán. Efra Breiðholt so fm íbúð á 3ju hæð. Parket á stofu. Verð 6,3 millj. Skipti möguleg. Drápuhlíð 59 fm 2-3ja herb. íbúð í góðum kjallara. Nýtt eldhús, þak, dren og rafmagn. Sérforstofuherbergi. Verð 5,3 millj. Furubyggð Mosb. um 140 fm nýtt fullbúið raðhús í þessu barnvæna hverfi. Fallegar stofur, 4 svefnherb. og vandaðar innréttingar. 27 fm bílskúr fylgir. Verð og kjör, hafðu samband við okkur á Fróni. Drápuhlíð Rúmgóð 113 fm ibúðar hæð á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bílskúr. Áhv. 5,5 millj. Skifti á minni eign. (F ASBYRGI f 54 vit Foxofvn, 108 B.ykjavik, 568-2444, »on: 568-2446. MOLBHJR BNARSSON, (ðggðtur farieígnasd. SÖUfMBM: Btar Óí Amason og Wter Martnðoon. 2ja herb. ORRAHÓLAR - LAUS. Góö 69 fm 2ja herb. íbúð á 6. hæð í nýlega viögeröu lyftuhúsi. Stórar suö-vestur- svalir. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæöinni. Áhv. 1,4 millj. Verö 5,5 millj. 6508 VESTURGATA Rúmgóö og björt 84 fm íbúö í kj. Gott eldhús og baö. Hús aö utan í góöu ástandi. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. Verö 5,8 millj. 6239 HRÍSMÓAR Rúmgóö 2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö ásamt stæöi í bílsk. í nýklæddu 5 hæöa lyftuhúsi. Sameign öll mjög góö. Suöursvalir. Áhv. 2,7 millj. Verö 6,5 millj. LANGAHLÍÐ-LAUS Falleg 68 fm 2ja - 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt aukaherb. í risi í mjög góðu nýviðgerðu fjölbýli. Nýtt parket. Laus, lyklar á skrif- stofu. Áhv. 3,7 millj. Verö 6,0 millj. 3775 3ja herb. KJARRHÓLMI - LAUS. 3ja herbergja 75 fm íbúö á 1. hæö í góöu fjölbýli. Góöar innróttingar. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,5 millj. Verö 6,1 millj. 7476 HLÍÐARHJALLI-BÍLSKÚR Mjög skemmtileg 3ja - 4ra herb. 93 fm íbúö á 1. hæö í fallegu fjölbýlish. Pvottaherb. og geymsla innan íbúöar. Stórar suöursvalir. 25 fm bílskúr. Áhv. Byggsj. ca. kr. 5,5 millj. Verö kr. 8,5 millj. 6812 HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja herb. 85 fm ný mjög falleg íb. á jaröh. í þríb. Innr. eru mjög vandaöar. Flísal. baö. Parket. Þvottah. og geymsla inn- an íb. Til afh. strax. VerÖ 8,0 millj. 5406 FRÓÐENGI - NÝTT Mjög góö- ar 85 fm 3ja og 110 fm 4ra herb. íbúöir í fallegu litlu fjölb. íbúöirnar skilast tilb. til innr. eöa fullbúnar. Verö á 3ja frá kr. 6,0 millj. og 4ra frá kr. 7,6 millj. 3758-03 ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja herb. 87 fm glæsileg íbúö á jarðh. í nýju þríbýli. Fráb. staðs. íbúðin er til af- hend. fullb. með vönduðum innr., par- keti og flísum. Laus strax. Verö 8 millj. 2506 4RA-5 HERB. OG SÉRH. LINDARSMÁRI - NÝTT. Vönduö 7 herbergja 152 fm íbúö á tveimur hæöum í nýju fjölbýli. íbúöin skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er ráö fyrir 5 svefnherb. “Til afhend. strax, lyklar á skrifstofu. 7471 REKAGRANDI Giæsiieg 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö í mjög góöu fjólb. ásamt stæöi í bílskýli. Vandaöar innróttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. Verö 8,9 millj. 7433 HVASSALEITI 4ra til 5 herb. falleg 100 fm íbúö á 1 hæö í mjög góöu fjölbýli ásamt góöum bílskúr. Nýlegt eldhús, parket og gler. Hús nýviögert aö utan. Útsýni. Verö 8,5 millj. 7287 HLÍÐARVEGUR HÆÐ OG RIS 145.5 fm hæö og ris í tvíbýlis- húsi. íbúöin skiptist m.a. í 5 góö svefn- herb., tvær saml. stofur. Parket. 2ja herb. aukaíbúö undir bílskúr. 40 fm góöur bílskúr. Útsýni. Verö kr. 10.5 millj. 6883 FUNAFOLD-SÉRHÆÐ Glæsileg 120,7 fm efri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. íbúöin skiptist m.a. í tvö góö svefnherb. mjög stórar stofur, stórt eld- hús, þvottaherb. og geymsla innan íbúöar. Góöur 26,5 fm bílskúr. Falleg lóö. Frábært útsýni. 6784 DÚFNAHÓLAR-LAUS 4ra herbergja 88 fm íbúö á 3. hæö (efstu) í litlu fjölb. ásamt 24 fm bílskúr. Vestursvalir meö miklu útsýni. Laus, lyklar á skrifstofu. Verö 7,1 millj. 5397 KLEPPSVEGUR - LAUS Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúö á 3. hæö í góöu fjölbýli. Parket á gólfum. Sérþvottahús í íbúö. Suöursvalir. Laus, lyklar á skrifstofu. Verö aðeins 6,3 millj. 5394 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í bíl- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 LOGAFOLD 224 fm 5 - 6 herb. efri sérhæö meö innb. bílskúr í nýju húsi á einum besta staö í Grafarv. Stór- ar suöursvalir. Eignin skilast tilb. til inn- réttinga eöa lengra komin. Skipti mögul. 4620 HRAUNBÆR - ÚTSÝNI 4ra herb. 95 fm mjög góö íb. á 3. hæð í góðu húsi. 3 stór svefnher- bergi. Góö sameign. Frábært útsýni. Verö 7,4 millj. 4603 STALLASEL Falleg 145 fm 4ra herbergja neöri sérhæö í góöu þrí- býli. Massíft parket. Vandaöar inn- réttingar. Fallegur garöur. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 4,1 millj. Verö 9,4 millj. 1561 MELABRAUT - SELTJ. Mjög góö 126 fm efri sérhæð í vönduðu þrí- býlishúsi ásamt 30 fm bflskúr. 3 svefnh. Góðar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Skipti mögul. Ahv. byggsj. 2,4 millj. Verö 11,5 millj. 128._______________________ STÆRRI EIGNIR UNUFELL Vandað 137 fm raöhús á einni hæö ásamt 24 fm fullbúnum bíl- skúr. 4 svefnherbergi, rúmgóö stofa. Mjög fallegur garöur. Mikiö áhv. Verö 11,2 millj. 7252 ÁSGARÐUR Gott 109 fm raöhús tvær hæöir og kjallari. Góöur suöur- garöur meö verönd. 3 svefnherbergi. Endurnýjaö gluggar, gler og rafm. aö hluta. Verö 8,0 millj. 7250 ÞVERÁS - RAÐHÚS Skemmtilegt 199 fm endaraöhús hæö og ris auk 24 fm bílskúrs. Stórar góöar stofur, stórt eldhús, möguleiki á 5 svefnherbergjum. Mikiö útsýni. Húsiö er ekki fullbúið. Skipti möguleg á 5 herb. íbúö í sama hverfi. Verö kr. 13,7 millj. 7144 ÁRBÆR - EINBÝLI Vandað 140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 32 fm fullbúnum bílskúr á einum besta staö í Árbæ. Húsiö skiptist m.a. í 4 góö svefnherb., góöa stofu. Vandaöar inn- réttingar, parket. Stór ræktuö lóö. Verö 14,2 millj. 6879 í SMÍÐUM FJALLALIND Falleg parhús á tveimur hæöum um 171 fm meö innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin aö utan og fokheld aö innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 8,8 millj. 7254 BAKKASMÁRI - KÓP. Vönduö 203 fm parhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Mjög mikið útsýni. Húsin skil- ast fullbúin aö utan og fokheld að innan eöa lengra komin. Teikningar á skrifst. 5703 STARENGI 98-100 Falleg vönduö 150 fm raöhús á einni hæö meö innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin aö utan ómáluö, en aö innan eru gólf ílög og útveggir tilb. til sandspörtlunar. Lóö grófjöfnuö. Til afh. strax. Verö frá 8,0 millj. 5439 GRÆNAMÝRI - SELTJ. Nýj ar 111 fm vandaðar efri og neðri sér- hæöir á þessum vinsæla staö. Alit sér. 2 - 3 svefnherbergi. Afh. fullb. án gólf- efna. Mögul. 24,5 fm á bilskúr. VERÐ FRÁ 10,2 MILLJ. 4650 ATVINNUHUSNÆÐI TINDASEL Mjög gott 108 fm iðn- aöarhúsnæöi á jaröhæö meö góöum innkeyrsludyrum. Góö lofthæð. Til af- hendingar strax. 3486 Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skjptjmoguieaiar - Ásbyrgí - Eignasaían - Laufás | mwisieiAi) SELJE\DljR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasalaþ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlityfirhana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.