Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 D 23 /588 55 30 Bréfstmi 588 S540 SKELJATANGI-MOS. Vorum að fá í sölu nýbyggt einbýlishús með bíl- skúr 145 fm, timburhús klætt með Stoneflex, fullbúið að utan, fokhelt aö innan Áhv.5,5 Verð 8,3 070208 Raðhús - Parhús LEIRUTANGI - SÉRH. Falleg neðri sérhæð 4ra herb. 94 fm. Sérinn- gangur og -garður. Mögul. áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 050075 EYJABAKKI - 4RA Vorum að fá 109 fm 4ra herb. íb. á 3ju hæð. Aukaherb. í kjallara. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,8 millj. 030116 VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. suðursvalir.Skipti mögul. Nágrenni miðbæjar t.d. Hagstætt verð 030080 3ja herb. íbúðir ENGIHJALLI - KÓP Góð 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket. Tvennar svalir. Skipti möguleg á 2ja herb. Verð 6,7 millj. 020136 URÐARHOLT - MOS. VALLARÁS - STÚDÍO Vorum að fá snyrtilega 40 fm einstakl. íb. á jarð- hæð. Góö verönd. Húseignin öll nýstandsett. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,8 millj. 010112 DVERGABAKKI-2JA Mjög falleg rúmgóð 2ja herbergja íb. 60 fm, á l.hæð í nýstandsettu húsi, suðursvalir Áhv. 2,4 Verð 4,9 VALLARTRÖÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. 60 fm íb. í kj. í raðh. íbúð- in er öll nýmáluð. Suðurgarður. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,6 millj. 010109 FRAMNESVEGUR - 2JA Mjög falleg nýleg 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð m. yfirb. svölum, 8 fm sólstofu. Mögul. áhv. 3,6 millj. Verö 4,9 millj. Laus strax. Einbýlishús GRUNDARTANGI - MOS Mjög fallegt raðhus 84 fm 3ja herbergja. Falleg sérlóö með verönd. Laus strax, mögul. áhv. 5,2 millj. Verð 7,5 millj. 060148 TUNGUVEGUR-EINBHUS (9 Vorum að fá í einkasölu, fallegt einbýlishús á 5 tveim hæðum með bílskúr 370 fm, með mikl- tQ um möguleikum t.d. tvær íbúðir, útleiga á 4-6 herbergjum á jarðhæð, fyrir félagasamtök o.fl. Áhugaverð eign með góða staðsetningu. 070207 BJARTAHLÍÐ - MOS. Eitt hús eftir af þessum vinsælu nýbyggðu raðh. 100 fm m. 24 fm bílskúr. Fullb. að utan, málað, fokh. að innan. Áhv. mögul. húsbr. 6,3 millj. 060038 DALATANGI - MOS. Gott raðhús 87 fm 3ja herb., geymsluloft. Fal- legur suðurgarður. Sérinng. Laust strax. Mögul. áhv. 5,5 millj. Verð 7,8 millj. 060142 BAKKASMÁRI - KÓP. í einkasölu glæsil. 184 fm parh. ásamt innb. 30 fm bílsk. Húsið er til afh. strax fullfrág. að utan, fokh. að innan. Áhv. 5,5 millj. húsbr. 5,1%. 060111 GRETTISGATA - 5 HERB Tækifærisverð. Rúmg. 5 herb. íb. 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofa, borðstofa. Suð- ursv. Laus strax. 050045 SKIPHOLT - 5 HERB. Rúmgóð 5 herb. íb. 112 fm á 1. hæð, ný standsett m. forstofuherb. Suðursvalir, bíl- skúrsréttur. Áhv. 4,6 millj. HAGSTÆTT Verð 7,5 millj. 050004 MjÖg falleg rúmgóö 3ja herb. íb. 91 fm á 1. hasð í litlu fjölbýlishúsi. Parket, góð stað- setning. Mögul. áhv. 5,0 millj. 020134 IRABAKKI - 3JA Góð og björt 3ja herb. 78 fm fb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Ástand á húsi gott. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. 020133 HLIÐARTÚN - MOS. Björt og rúmgóð efri sérh. 75 fm m. 28 fm bíl- skúr. Parket, suðursv. Skipti mögul. á dýrari eign. t.d. í Hafnarf. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,6 millj. 050072 010108 MIÐHOLT - 2JA Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íb. á 3. hæð ( litlu fjölbhúsi. Suöursvalir. Áhv. 3,0 millj. Tæki- færisverð 4,7 millj. 010107 DVERGABAKKI - 3JA Rúmgóð 3ja herb. íb. 92 fm á 2. hæð með aukaherb. 15 fm á jarðhæð. Parket. Vestursvai- ir. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,5 millj.020128 4ra - 5herb. KEILUGRANDI - 4ra Vorum að fá 4-5 herb. íb. 106 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Áhv. 1,2 millj. Verð 8,6 millj.030119 030119 ÞVERHOLT - MOS. Stórglæslleg ný 3ja herb. íb. 95 fm á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Séraðkoma. Stutt í alla þjónustu. Mögul. áhv. 6,0 millj. Verð 8,5 millj. 020124 KJARRHÓLMI - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð m. stór- um suðursv. Áhv. 4,0 millj. millj.020080 ENGIHJALLI - KÓP Rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm í lyftuh. Húsvörð- ur. Parket. Stórar suðursv. Mögul. áhv. 4,4 millj. Verð 6,0 millj.020076 2ja herb. íbúðir HAALEITISBRAUT - 2JA Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. 82 fm. Parket og flísar. Hús allt endurnýjað. Verð 6,4 millj. 010113 SNORRABRAUT-2JA Vorum að fá í einkas. 2ja herb. íb. 61 fm á 3. hæð. Verð 5,4 millj. 010103 Sumarbústaðir o.fl. NAGRENNI ÞRASTARLUNDAR Vorum aö fá til sölu þrjár samliggjandi sum- arbústaðar lóðir við Kóngsveg í Noröurkots landi samtals 8200 fm. Hagstætt verð 1,5 millj. 150062 Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30 EIGNASALAN |f Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 |f INGÓLFSSTRÆT112-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiitur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD dV. ÁSBYRGIÍÆ » siíhj Einbýli/raöhús SUÐURAS - I SMIÐUM 109 fm raðh. auk 28 fm bílsk. Skemmtil. hús sem er til afh. strax fokh. frág. að utan með gleri og útih. Áhv. um 5 millj. f húsbr. SUNNUBRAUT- Á SJÁVARLÓÐ 236 fm einb. auk bílsk. á frábærum stað v. sjóinn s. megin I Kópavogi. Fal- leg ræktuð lóð. STARRAHÓLAR 289 fm húseign á frábærum útsýnisstað á einum besta stað í Hólahverfi. 60 fm tvöf. bílsk. í húsinu geta veriö 2 íb. Að mestu fullb. Verð 14,5 millj. 4-6 herbergja I MIÐBORGINNI Glæsil. penthouse"-lb. I nýju húsi v. Skólavörustíg. ib. er um 140 fm og er til afh. strax tilb. u. trév. Glæsil. útsýni yfir borgina. HRÍSRIMI 4ra herb. skemmtil. íb. á 2. hæö í nýl. fjölb. Sérinng. Hægt að fá keypt bílskýli. HVASSALEITI Tæpl. 100 fm 5 herb. íb. á hæð (fjölb. 3 svefnherb. og saml. stofur m.m. Bllskúr. BREKKULÆKUR - SALA - SKIPTI 115 fm efri hæð i þrib. 3 svefnherb. m.m. Tvennar svalir. Bílskúr. Til afh. strax. Bein sala eða skipti á minni íbúð. I VESTURBORGINNI Sérl. skemmtil. nýl. 3-4ra herb. ib. i vesturb. Ib. er 2 rúmg. svherb. og saml. stofur m.m. Til afh. strax. í MIÐBORGINNI Nýstandsett sérl. góð 4ra herb. íb. á 3 hæð v. Spitalagtig. Ib. er 2 svherb. og saml. stofur m.m. Glæsilegt útsýni. S. svalir. Til afh. strax. Við sýnum. 3ja herbergja ARNARHAUN Rúml. 80 fm íb. á 2. hæð. Sérþvottah. í íb. Góðar yfirb. suðursv. HRÍSRIMI - M/BÍLSK. Gullfalleg 3ja herb. íb. í nýl. fjölb. Gegn- heilt Merbau-parket á gólfum. Bílskýli. Áhv. um 3,6 millj. í húsbr. TUNGUVEGUR 3ja herb. snyrtil. risíb. í þríbýlish. Verð 5,4 millj. SUÐURVANGUR - HF. 3ja herb. góð íbúð, tæpl. 100 fm, í fjölb. Sérþvottaherb. inn af eldh. Laus fljótl. 2ja herbergja ASVALLAGATA Snyrtil. og góð 2ja herb. kjíb. f nýl. húsi. öll sameign til fyrirmyndar. íb. er laus. HAGAMELUR - LAUS 2ja herb. jarðh. í góðu steinh. á besta stað í vesturb. íb. er laus. Sérinng. HRAUNBÆR - LAUS 2ja herb. góö íb. á 1. hæð I fjölb. Suð- ursvalir. (b. er til afh. strax. V. 4,7-4,8 millj. í MIÐBORGINNI 2ja herb. efri hæð m. sérinng. v. Bjarg- arstíg. Húsið allt nýstandsett að utan. Atvinnuhúsnæöi GRENSÁSVEGUR - GLÆSILEG SKRIFSTOFUHÆÐ Tæþl. 700 fm glæsil. skrifstofuhæð (2. hæð) í góðu húsi á góðum stað v. Grensás- veg. Getur selst I einu lagi eða tveimur hlutum, 270 fm og 430 fm. Til afh. strax. Góð kjör í boði fyrir traustan aðíla. STARENGI Fallegar íbúðir á frábœrum stað Dœmi um sreislutilliögun: Verð 6.950.000 Gr. með húsbr.* 2.235.000 Áhv. húsbr. 2.630.000 Gr. við samning Eftirstöðvar 4.320.000 500.000 Á næstu 15 mán. 1.585.000 m.v. 70% lánshlutfall. Greiðslub. lána á mánuði kr. 28.400. 3ja herbergja Til afhendingar fljótlega fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar. Sérþvottahús í nær öllum íbúðum. Það er auðveldara að eignasl nýja íbúð en margur heldur. 2ja hæða hús. 3ja-4ra herbergja íbúðir. Stórkostlegt útsýni, bæði fjalla- og sjávar- sýn. Viðhaldsfrí utanhússklæðning (Steining). Utivistarsvæði, sundlaug (áætluð) og golfvöllur verða í nágrenninu. Stutt verður í grunnskóla og fyrirhugaðan framhaldsskóla. Sérinngangur í hverja íbúð, engin þrif á stigagangi, hver hefur sína útihurð. Stórir einkagarðar íbúða á neðri hæð og góðar svalir á efri hæð. Skjólgóður stór sameiginlegur garður sem snýr mót sólu. Traustur byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf., sem byggt hefur um 700 íbúðir. Viðurkennd BIFROST efni og vandaður frágangur fagmanna. <3D fasteignasala Vegmúla 2. S. S33-3344 FJÁRFESTING FASTEIGNASALAehi Borgartúni 31, 105, Rvík, Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson, hdl s. S62 42S0 Fasteignamiðlunin Berg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.