Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 24
24 D ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 46, 2. hæö. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Einbýli-Raðhús-Parhús EINIMELUR-BYGG.LÓÐIR Tvær einbýlishúsalóöir nr. 22 og 24 til sölu fyrir ca 250-320 fm hús. Frábær staðsetning. Uppl. gefur Þórður. Verö: Tilboö DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæö, tæpl. 180 fm á einum besta staö í Borgunum i Grafarvogi. Húsiö selst fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 9,6 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæðum ca 146 fm meö sérstæö- um 26 fm bílskúr. Húsiö er til afh. nú þeg- ar fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Verö aöeins 7,9 millj. SELÁSHVERFI Vönduö og I skemmtileg raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr ca. 180 fm á góöum út- sýnisstað yfir borgina. Húsin seljast fullbúin aö utan meö frág. lóö og tilb. undir trév. að innan. Teikningar á skrifstofu. Áhv. 6,2 millj. húsbr. og athugiö veröiö aöeins 10,8 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæö á góöum staö ásamt bíl- skúr í Setbergslandi, góöar innréttingar, 4 svefnherbergi, suöurverönd og garöur. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verö 12,8 millj. VESTURÁS Fallegt og vel skipul. raöhús á einni hæö m/innb. bílskúr ca 164 fm á góöum og rólegum staö í botnlanga. Húsiö selst fullbúiö aö utan meö grófj. lóö og iokhelt aö innan. Teikningar á skrifstofu. Verö 9,2 millj. Hæðir og 4-5 herb. HRAUNBRAUT-KÓP. Mjög góö 4-5 herb. neöri hæö í tvib. á rólegum og góöum staö í vesturbænum. Ibúöin er tæpl. 90 fm 25 fm bílskúr. Aukaherb. í kj., nýjir gluggar, nýl. eldhús. Gengt úr stofu niöur á hellul. verönd Áhv. ca 4,7 millj. Verö 8,9 millj. AiMÆLlSTILBOD !!!!! í TILLIM \I AFMÆLI FASTEIGMASÖLU REYKJAYÍKUR BJÓDUM VID... l>i;iM SEM SETJA FASTEIOA í SÖLU HJÁ OKKUB FVRIB 1. OKT *!H» 35% AFSLÁTT AF AUGLVSEAGUM FIGA AB í EINKASÖLU EÐA 25% AFSLÁTT AF AUGLVSIAGUM FIG WB í ALMEIWRI SÖLU GRENIMELUR-SÉRH. Mjög góö neöri sérhæö f góöu þribýlishúsi ca 113 fm Rólegur og góöur staöur. Nýtt baöherbergi, parket o.fl. Áhv. 4,7 millj. Verö 9,9 millj. BREKKULAND Góö 5-6 herb. á neöri hæö i tvíbýli á rólegum stað í Mos. íbúöin er ca 1þ3 fm Nýlegt eldhús, 4 svefnher- bergi. Áhv. ca 5,0 millj. Verö 9,4 mlllj. DVERGABAKKI. Mjög rúmgóö og skemmtileg 5 herb. íbúö á 2. hæö í góöu fjölbýli ca 120 fm Nýlegt baöh. Stórar svalir. 4 svefnherb. Flísar og teppi. Laus fljótl. Áhv. 3,7 millj. Verö 8,3 millj. ÁLFTAMÝRI Vel skipulögö og björt 4ra herb. fbúö á 1. hæö. ca 100 fm ásamt bflskúr nýlegt eldhús, parket, flísar á baöi. Laus fljótlega. Verö 8,3 millj. EFSTIHJALLI Mjög góð og vel meö farin 4ra herb. íbúö á l.hæö i góöu fjölbýli ca 87 fm Aukaherb. í kj. Laus strax. Áhv. 4,3 millj. Verö 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR Góö 4ra herb. á 6. hæö. ca 104 fm íbúö í nýstandsettu lyftu- húsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. út- sýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. VESTURBERG Góö 4ra herb. á 3. hæö. ca 94 fm íbúö í fjölbýli, parket, vest- ursvalir, fráb. útsýni. Skipti á minni eign. Laus fljótlega. Ahv. 4,0 millj. verö 6,9 millj. LJÓSHEIMAR Falleg og mikið endurnýjuö 4ra herb. íbúö á 5.hæö í nýviðgerðu fjölbýli ca 97 fm Laus fljótl. Áhv. 4,1 millj. Verö 7,4 millj. 3ja herb. LAUFRIMI Ný og rúmgóö 3ja herb. íbúö á 2.hæð f nýju fjölbýli ca 95 fm íbúðin er afhent tilb. undir trév. til afh. strax. Verö 6,8 millj. UGLUHÓLAR Góð 3ja herb. fbúö á 3. hæö. ca 84 fm ásamt ca 22 fm bílskúr í litlu fjölbýli. Suöursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. VÍKURÁS Mjög góö 3ja herb. íb. ca 85 fm á 3. hæö (2. hæö) í fjölb. Studio eldhús, parket og flisar á gólf- um. Flfsalagt baöh. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Verö 7,1 millj. KÓNGSBAKKI Góð 3ja herb. íbúö ca 81 fm á 3. hæö f góöu fjölbýli. Þvottah. í ibúö. Suðursvalir. Laus strax. Verö 6,3 millj. HRAUNBÆR M/HERB. Góð 3ja herb. íbúð ca. 96 fm á 2. hæö í góöu fjölbýli viö Rofabæ. Húsiö allt klætt aö utan. Nýtt parket á stofu og gangi. Suðursvalir, auka- herb. i kj. Áhv. 3,8 millj. Verö 6,7 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. ib. ca 87 fm á 1. hæö í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér inng. af svölum. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verö 6,9 millj. LAUTARSMÁRI Ný 3ja herb. íb. ca 81 fm á 2. hæö í fjölb. Tilb. undir tréverk nú þegar Verö 6,6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR-LAUS Falleg 3ja herb. ca 66 fm jaröhæö (ekkert niður- gr.) Gott skipulag. Parket, flísar, sérinng. i-lúsiö nýtekið í gegn aö utan. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verö 5,8 millj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. íb. ca 90 fm á 1. hæö f fjölb. Nýlegt eldhús, parket o.fl. Laus strax Áhv. 3,7. Verö 6,4 millj. DALSEL Rúmgóö 3ja herb. ca 87 fm á 1. hæö. Bílskýli Ahv. 2,3 Verö 6,7 millj. 2ja herb. BARMAHLIÐ Rúmgóö 2ja herb. íb. í kj. ca 75 fm Nýlegt eldhús og nýtt baö- herb. og fl. Góöur staður. Áhv. 3,5 millj. Verö 5.6 millj. NÝBÝLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endafb. ca 56 fm á 2. hæö í litlu fjölbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, flísar, suöursvalir og fl. Ibúöin er laus strax. Verö 5,9 millj. NÁGR. HÁSKÓLANS Á góðum staö í miöb. í göngufæri við Háskólan er til sölu falleg 2ja herb. íb. ca. 40 fm á 1. hæö í uppg. tvíbýli. Áhv. 2,4. Verö 4.1 millj. FÉLAG FASTEIGNASALA SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri, Halldór Már Sæmundsson, sölufulltrúi, Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787. fax 588 8780 H-gædí Opið virka daga 9.00 -18.00 2JA HERBERGJA Jöklasel Mjög góö Ibúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Nýtt parket á svefnherb. og stofu. Nýjar flísar á baöi. Stutt er siöan blokkin var tekin f gegn aö utan. Stórt eldhús og þvottahús í íbúð. Verö 5,5 m. 175 Valshólar Góö 2ja herbergja íbúö á fyrstu hæö i glæsilegri þriggja hæöa blokk, stærö 75 fm Fallegt eldhús og þvottahús f íbúöinni. Sameign og húsíð aö utan í mjög góöu ástandi. Verö 5,6 m. 133 Alfhólsvegur 3ja herbergja 90 fm íbúö í góöu ástandi ásamt stóru íbúöarher- bergi i kjallara meö aögang aö baöher- bergi, sem er gott til útleigu. Áhv. 4,2 m. Verö 6,4 m. 197 3JA HERBERGJA Hraunbær 3ja herbergja falleg íbúð á 3 ju hæö, með auka herbergi i kjallara. Mjög fallegt útsýni. Verö 6,7 m. 227 Hátún 3ja herbergja 70 fermetra Ibúö í lyftuhúsi við Hátún. Góö stað- setning. Glæsilegt útsýni. Verö 5,8 m. 176 Skúlagata 3ja herbergja risíbúö á fjóröu hæö. Suðursvalir. Góö staösetn- ing. Verö 5,3 m. 228 Gnoðarvogur Falleg 70 fm íbúð á annarri hæð. Fallegt baöherbergi. Góö eign á einum besta staö í bænum. Stutt í alla þjónustu. Verö 6,7 m. Vönduö eign.100 Dalsel Mjög góö íbúö á þriöju hæö í góöu fjölbýlishúsi. íbúöin er laus nú þegar. Bílastæöi í bílahúsi. Verö 7,6 m. 212 Breiðvangur Stór 4-5 herbergja ibúö ásamt bílskúr, heild 148,5 fm. Sameign og húsiö aö utan í góöu ástandi. ibúöin sjálf rúmgóö og falleg. Verð 8,7 m. 211 Okkur vantar allar stærðir og gerðir af eignum á skrá VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR. 4RA HERBERGJA Engihjalli Stór og rúmgóö 4ra her- bergja íbúö á 1. hæð i góöri blokk. íbúöin er öll mjög rúmgóö. Öll þjónusta skammt frá. Verö 7,2 m. 172 Flétturimi Glæsileg 118 fm eign á 2. hæö í fallegu 3ja hæöa húsi. Parket á stofu og eldhúsi. Tvennar svalir er á ibúðinni. All- ar innréttingar eru eins og nýjar. Þvottahús á hæöinni. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 8,9 m. 144 Rauðalækur Góö hæö í Lækjunum. Skiptist i tvær stofur, hol, eldhús, baö, hjónaherbergi og forstofuherbergi m/sér snyrtingu. Þvottahús á hæöinni. Verö 7,9 m. 116 5-7 HERBERGJA Veghús Glæsileg 6-7 herb. 120 fm íbúö á tveimur hæöum. Fallegt útsýni. Góö aö- staöa fyrir börn og stutt í skóla. Þessi eign á eftir aö heilla marga. Verð 9,8 m. 147 Hallveigarstígur Hæö og kjallari samtals 128,5 fm. Á hæöinni eru stofur, eld- hús og lítið herbergi. Niöri eru svefnher- bergin, baðherbergi, geymsla og þvotta- hús. Verö 8,8 m. 209 Melabraut Góö sérhæö í þribýlis- húsi viö Melabraut ásamt bflskúr. Mikiö og fallegt útsýni. Allt sér. Eign sem stoppar ekki lengi á sölu. Verö 9,7 m. 195 PARHÚS/RAPHÚS Langabrekka Parhús með tveimur íbúðum samtals 181 fm ásamt bílskúr sem er 35 fermetrar. Rólegur og góöur staöur. Góö eign Verö á báöum íbúóunum 13,8 m. 166 Hringbraut Sér efri hæð í parhúsi viö Hringbraut. Þrjú svefnherbergi og stofa. Eignin er snyrtileg og í góöu ástandi. Vei staðsett fyrir fólk sem stundar nám í Há- skólanum. Verö 7,1 m. 160 Kambase! Vorum aö fá í sölu gott raö- hús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Stærö 189 fm. Vel staðsett fyrir fóik með börn. Góöeign. Verð 12,7 m 132 EINBÝLISHÚS Heiðargerði Lítiö einbýlishús j Smáíbúöahverfi. Húsiö er um 90 fm aö grunnfleti ásamt kjallara sem er um 20 fm. Bílskúrinn er 31 fm. Fallegur garður. Húsið þarfnast standsetningar. Eftirsóttur staöur. Verö aöeins 10,2 m. 152 Sogavegur GlæsilegL þriggja fbúða hús á einum besta staö f borg- inni. Heildarstærö um 290 fm. Vandaö- ar innréttingar. Hús sem getur mikla möguleika. Verö: Tilboö. 219 Sogavegur Fallegt einbh. á frábær- um staö. Stærö 157 fm. Góðar innréttingar. Húsiö er mjög vel meö faríð og er á einum besta staö í bænum. Stór bílskúr. Fallegur garöur. Verö: Tilboð. 126 ' SKRIFST./ IÐNAÐARHÚSNÆÐI Stangarhylur Giæsiiegt skritstofu- og iönaöarhúsnæöi í Ártúnsholti til sölu. Húsnæöiö hentar vel fyrir rekstur heildsölu eöa léttan snyrtilegan iðnaö. Stærö um 290 fermetrar. Húsnæöið er laust strax. Verö tilboó. Upplýsingar á skrifstofu. 159 LAND Land í Mosfellsdal Landsvæði í I Mosfelisdal stærö um 3,7 hektarar. Á land- inu er vandaö hjólhýsi og geymsluskúrar. Milkir möguleikar t.d. tyrir hestamenn. Veiöiréttur i Kaldá. Verð: Tilboó. 229 _____________________________/ LÆGRIVEXTIR LETTA FASTEIGNAKAUP if Félag Fasteignasala daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. KAUPEYDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengaster að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hérgildirekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.