Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 D 27 Einbýli við Sogaveg Sérlega fallegt 153 fm einbýli við Sogaveg, Reykjavík. Mikið endurnýjuð eign. Stór og fallegur garður. Upplýsingar á Lyngvík, fasteignasölu í síma 588-9490. Stakfell Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Sölumenn r-s+Q 7GQQ jft Gísli Sigurbjörnsson 00O“/Ö0%5 II Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771 - Gísli - Þórhildur Einbýli MEÐALBRAUT - KOP. Einbýlishús á tveim hæöum 187 fm meö innb. bílskúr. Eign á frábærum staö með góöu útsýni. Stór lóð meö heitum potti. Verð 12 millj. FORNISTEKKUR Fallegt og gott 136,5 fm einb. á einni hæð meö tvöföldum 43 fm bílskúr. Vel staðsett og góð eign á sérlega fallegri lóð. Verð 14,9 millj. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum pot- ti. Innbyggður bílskúr. Möguleg skipti á raöhúsi I sama hverfi. Verð 16,8 millj. SOGAVEGUR Notalegt 129 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Hentar vel fámennri fjölskyldu, Góðar stofur. 2-3 herbergi. Fallegur garð- ur. Verð 10,0 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað hús með 2 íb. Aðalíb. á efri hæð um 170 fm. 3 stór herb., eldh. og góðar stofur. í kj. er 60 fm íb. með sérinng. Auk þess sjónvarpshol, þvottah., gufubað og tómstundaherb. Tvöf. 50 fm bílsk. Verð 16,8 millj. Raö- og parhús VESTURAS Nýtt 137 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan, fokhelt innan. Gert ráð fyrir 4 svefnherb. og innb. bílskúr. Hæöir SIGTUN Hæð og ris í steinhúsi, nú 2 íb. Á hæð- inni sem er 105 fm er 4ra herb. íb. og í risi er 3ja herb. íb. 59 fm. Húsið er nývið- gert. Góð staðsetn. Verð 11,0 millj. LAUGARNESVEGUR Mjög góð efri sérh, 128 fm í vönduðu steyptu húsi. Mikið endurn. Nýtt gler. fbúðinni fylgir helmingur af 100 fm vinnu- húsnæði. Verð 11,5 millj. STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR Falleg 85 fm íbúð á efri hæð. 2ja herb. íbúð I risi fylgir. Að íbúðunum er sérinn- gangur. Verð 9,2 millj. 4ra-5 herb. HVASSALEITI Mjög góð 87 fm íb. á 3. hæð i fjölbýli ásamt bílskúr. íb. getur losnað strax. Skipti mögul. á 2ja herb. Verð 7,8 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíb. 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. EFSTIHJALLI - KÓP. 4ra herb. íbúð á 1. hæð (tveggja hæða húsi ásamt aukaherb. I kjallara. BERJARIMI Ný og falleg 129 fm Ibúð á tveimur hæð- um. 30 fm hjónaherb. með sérbaði og fataherb. Fallegar innr. Stórar suðursv. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. 3ja herb. UNNARSTIGUR Gullfalleg 96,7 fm íb. með sérinng. í kj. fal- legs steinhúss. Allt endurnýjað fyrir nokkrum árum og allt sér. Eftirsótt stað- setn. I nágr. Landakots. Gott byggingar- sjóðslán 3.550 þús. Verð 7,4 millj. KRUMMAHÓLAR Sérl. falleg 83,5 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi með sérinng. af svölum og stórum suðursvölum. Verð 6,5 millj. LAUFRIMI Ný vel skipulögð 95 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. í vel staösettu húsi. Tilbúin undir tréverk. Verð 6,8 millj. DALSEL Laus 87 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði i bílskýli. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. LJÓSHEIMAR Góð, vel skipulögð og falleg 85 fm íbúð á 2. hæð í sex ibúða húsi sem er nývið- gert og málað. Laus. Verð 7,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, björt og falleg 114 fm ib. í hjarta bæj- arins. Ib. er i nýl. fjölbh. Áhv. góð bygg- sjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. EFSTASUND - LAUS 80 fm 3ja herb. íbúð í kj. Ibúðin er laus nú þegar. Verð 5 millj. 2ja herb. DALBRAUT (BLÁU HÚSIN) Mjög falleg 52 fm ib. i húsi eldri borgara. Getur losnað fljótl. Gott byggsjlán 3,5 millj. Verð 6,7 millj. RÁNARGATA 45 fm ósamþykkt „stúdíó"-íb. í kj. Tilval- in fyrir skólafólk. Laus strax. Verð 2,2 millj. ASPARFELL- LYFTA Sérlega falleg 54 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 4,5 millj. SKEIÐARVOGUR Björt og falleg 63,2 fm íb. í kj. í raðhúsi sem nýl. hefur verið endurnýjuð að mes- tu. Áhv. um 3,3 millj. Mögul. að taka bif- reið upp í kaupin. Verð 5,6 millj. HÁTÚN - LYFTA 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi 54,7 fm. Suðursvalir. Verð 4,7 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,150 millj. Greiðslubyrði 11.200 á mán. Verð 5,2 millj. SELVOGSGRUNN Snotur 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fal- legu fjórbýlishúsi. Getur losnað fljótlega. Verð 4,2 millj. ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ if Félag Fasteignasala MATrilN SUPURLANDSBRAUTIO $íM1: 568 7800 FAX: 568 6747 sos - SOS - SOS - SOS Það er allt að verða vitlaust. Okkur bráðvantar allar eignir á söluskrá. Hafðu samband strax. Við skoðum samdægurs. Hátún—litli risinn á markaðnum 2253 SEILUGRANDI Mjög góö 67 fm ibúð á jarðhæð með sérgaröi og sólpalli. Falleg- ar innréttingar. Gott hús. V. 5,7 millj. GRANDAVEGUR 47. Vorum að fá í sölu 2ja herb. 45 fm þjónustuíbúð á 4. hæð i þessu eftirsótta húsi fyrir eldri borgara. Frá- bært útsýni yfir Flóann. Laus nú þegar. JÖKLAFOLD. Ný glæsileg 56,3 fm íb. á 2. hæð. Til afhendingar strax. VÍKURÁS - NÝTT. Falleg ca. 58 fm íb. i góðu fjölb. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæð. Mikiö áhv. NESVEGUR - FYRIR UNGA FÓLKIÐ. Falleg og björt risíbúð. Verðiö er ótrúlegt. Laus. Lyklar á skrifstofu. MIÐBÆR - RIS Snotur og spennandi ris íb. Parket, flísar. Þvottaherb i íb. Húsiö er allt nýlega endurnýjað. Gott verö 5 millj. I NÁND V© HÁSKÓLANN. Vorum aö fá í sölu mjög notalega 3ja herb. 79 fm íb. á 1. hæð i góöu steinhúsi við Víöimel. AUSTURSTRÖND-SUÐURSV. Mjög fal- leg og vel umgengin ca80 fm ibúð í góðu fjölb. Fráb. útsýni. Verð 7.5. Skiptimöguleikar. SKAFTAHLÍÐ. Til sölu sérlega falleg og nýlega innréttuð 105 fm íbúð á góöum stað í Hliöunum. Merbau parket og flísar. Áhvil- andi kr. 3,4 m í byggsj. Sjón er sögu rík- ari. ÁLFTAHÓLAR. Vorum að fá í sölu skemmti- lega 110 fm íb. ásamt bílskýli. Falleg íbúð. Húsiö er nýviðgert og málað. Sjón er sögu ríkari. BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Notaleg og björt 98 fm ibúö á 5. hæö í lyftublokk. Ynd- islegt útsýni. Laus, lyklar á skrifs. Gott verö 7,2 m. FLÚÐASEL - GÓÐ LÁN. Mjög rúmgóð 4ra herb. ósamþykkt ibúö á jaröhæð. Áhvíl- andi 3 m i langtimalánum. Verö 5,3 m. DUNHAGI - NÝSTANDSETT. Nýstand- sett íbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Nýtt eld- hús, nýlegt bað. (búðin er nýmáluð. Húsið nýklætt aö utan. Verö 7,7 m. Mjög áhuga- verö eign. Laus fljótlega. LANGHOLTSVEGUR - NEÐRI HÆÐ. Til sölu 132 fm sérhæö i tvibýli. Nýtt eld- hús. Parket. LINDARBRAUT SELTJ. Nýlega komin í sölu ca. 130 fm neðri sérhæö á þessum vinsæla stað. Fjögur svefnh. Þar af stórt for- stofuherb. sem gefur möguleika á útleigu. Sanngjarnt verö. LANGABREKKA - TVÆR ÍB.180 fm parhús á þremur hæöum ásamt 34 fm bíl- sk. V 13,8 m. BAKKASEL - SKIPTI. Til sölu mjög gott 236 fm endaraðhús með góöum ca. 20 fm bilskúr. Skipti möguleg á ibúð vestan Ell- iðaáa. Verð kr. 13,5 m. GRASARIMI. Sérlega skemmtilega hann- að 170 fm endaraðhús ásamt 27 fm innb. bílskúr. 4 svefnh. Frágengin lóð. Mjög sann- gjamt verö. Laust nú þegar. Lyklar á skrif- st. FAGRIHJALLI - KÓP. í Suðurhlíðum Kópavogs er til sölu nýlegt parhús á tveim- ur hæöum meö innbyggðum bílskúr, samt. 170 fm Mikið áhvilandi. Skipti á minni íb. koma til greina. T.d. í Engihjalla. bygg«"9“ SMÁRARIMI. Gott ca. 150 fm einb. ásamt innbyggöum 30 fm bílskúr. Skemmtileg staðsetning. FJ ALLALIND - KÓP. Nýlega komið í sölu 150 fm raöhús á einni hæö. Mjög góð staö- setning. Áhv. 4 m. Góðar teikningar. SKELJATANGI - MOS. Mjög 'Lllegt og skemmtilega hannað 145 fm einbýlishús með innbyggöum bílskúr á útsýnislóö. Gott verö. Selst fokhelt en frág. aö utan. LYNGRIMI. Til sölu gott parh. ca. 197 fm meö innb. bílskúr. Selst fokhelt en frág. að utan. Verð 8,7 m. Miklir möguleikar í boði. SKÓGARÁS. Skemmtileg sex herb. 137 fm íbúö á tveimur hæöum ásamt 25 fm bil- skúr. 5 svefnh. Þvottaherb. í íbúöinni. Góö- ar innréttingar. Tvö baöherb. Stórar og góö- ar suöursvalir. Sjón er sögu rikari. HÓLMAGARÐUR. Mjög góö ca. 95 fm ibúð. Nýl. innr. Verö 8,9 m. VESTURVÖR - KÓP. Vel staösett iön- aöarhúsnæði, sem þarfnast lagfæringar. Óvenju gott verö. Húsiö er 312 fm og aö auki er 80 fm milliloft. SMIÐJUVEGUR. Til sölu vel byggt og vandað atvinnuhúsnæöi. Grunnflötur húss- ins er 240 fm, aö auki er 60 fm milliloft. Góö lofthæö. Góöar innkeyrsludyr. Gott plan fyr- ir framan húsiö. Opið virka daga 9:00 - 18:00 Ifi BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LÁRUS H. LÁRUSSON, KJARTAN HALLGEIRSSON. ÞEGAR húsgögn eru komin á sinn stað og gluggatjöld einnig verða fáir varirviðutanáliggjandilagnir. ömurlegt að koma inn í nýtt atvinnuhúsnæði í höf- uðborginni, hús á einni hæð með stórum suðurgluggum, þar sem var retúrloki á öll- um ofnum. Fyrirmæli um val lokanna var á teikningu valinkunnra hönnuða, en skyldu þeir ekki hafa mátt vera að því að fylgjast með framþróun sjálfvirkra ofn- ventla sl. áratug? En þetta var svolítill útúrdúr, ætlun- in var að segja frá ágætum byggingameisturum sem bygs'a og selja íbúðarhús- næði. Staðreyndirnar um vatnsskaða af völdum skemmdra lagna höfðu náð eyrum þeirra og þeir voru opnir fyrir að kanna nýjar leiðir ef það gæti orðið til þess að koma í veg fyrir að kaupendur íbúðanna lentu í ónauðsynlegum hremmingum og fjárútiát- um síðar. I samráði við hönnuð og pípulagningameistara voru lagna- efni og lagnaleiðir valin. Heitt og kalt neysluvatn var iagt úr Wirsbo rör-í-rör kerfi, einnig stofnar ofn- hitakerfa frá tengiklefa að tveimur tengiskápum í hverri íbúð. Að öðru leyti var ofnhitakerfið lagt utaná- liggjandi úr Mannesmann plast- húðuðum stálrörum og þrýsti- tengjum. Þegar nær dró því að íbúðirnar væru fullbyggðar fóru húsbyggj- endur að fá eftirþanka: hvað munu væntanlegir kaupendur segja þeg- ar þeir sjá utanáliggjandi lagnir og heyra að hluti af lögnum er úr plasti? Svarið liggur nú fyrir, margir hafa skoðað þessar íbúðir og sumar eru seldar. Það kom skemmtilega á óvart að kaupendur höfðu ekkert á móti utanáliggjandi lögnum né plaströrum. Þótt þarna sé ekki um ýkja stóran hóp að ræða er ekki óeðlilegt þó spurn- ingu skjóti upp: Er það þjóðsaga að hérlendis megi ekki sjást utaná- liggjandi lagnir? Hefur þessi þjóð- saga nærst á sjálfri sér, hönnuðir, pípulagningamenn og byggjendur farið eftir henni í blindni án þess að vita nokkuð um vilja almenn- ings? Það kann hinsvegar að vega þungt í afstöðu hins almenna borg- ara að á undanförnum árum hefur umræða um lagnamál og vatns- skaða stóraukist og það hefur efa- laust fengið fjölmarga til að hugsa meira um sín lagnakerfi og skiln- ingur á lagnamálum tvímælalaust aukist. Þessi saga sem hér var sögð um nýjar leiðir í lagnamálum gerð- ist á höfuðborgarsvæðinu en að sjálfsögðu ekki í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.