Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 7 Húsasiniðjan býður þér Allir sem versla í Húsasmiðjunni fd góðan staðgreiðsluafslátt. Allir sem staðgreiða vöru fram að jóhim fá 5% afslátt. Ef þú vilt meiri afslátt ættirðu að kynna þér Staðgreiðslureikning heiinilisins. Öll staðgreiðsla Þeir sem nýta sér Staðgreiðslureikning heimilisins njóta sérstakra afsláttarkjara allan ársins hring. Þeir fá 10% afslátt af öllum vörum ef uppsöfnuð úttektarupphæð er á bilinu 0 - 200.000 kr. 5% afsláttur er veittur við kassa og 5% með vörúttekt í lok á arsms. ro/ m StaðgTeiðslureikningur heimilisins Þegar viðskipti eru orðin á bilinu 200.000 - 500.000 kr. gefur Staðgreiðslureikningur heimilisins 11% afslátt. 5% við kassa og 6% með vöruúttekt í lok árs. 11% Staðgreiðslureikningur heimilisins Þegar sainanlögð úttektarupphæð sem farið hefur í gegnum Staðgreiðslureikning heimilisins er orðin hærri en 500.000 kr. er veittur 12% afsláttur af öllum vörum. 5% við kassa og 7% með vöruúttekt í lok árs. 12% StaðgTeiðsIureikningur heimilisins í meira en 10 ár hefur Húsasmiðjan tryggt viðskiptavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi heimilisins. HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 • Sími 525 3000 Skútuvogi 16 • 525 3000 Helluhrauni 16 • Sími 565 0100 koimlu eða hringtlu i llusasmi Staðgreiðsliireikning heimilisi ðjima og opnaðu ns og (ryggðu þér betr i kjor. Kostir Staðgreiðslureiknings heimitísins: • Engin plastkort eru notuð • Altír fjölskyldumeðtímir geta nytt sér kosti reikningsins • Betri kjör nilioð ]><-llu gildir frú 01.09. 1996. Eldri sluðgrcið.slurcikningar breytusi lil sumræinis. Afslúttur við kussu lækkur imi .'1% ef yrciit er ineð kreditkorli. Þessir ufslættir bælust ekki við öinnir lilboð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.