Alþýðublaðið - 23.11.1933, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1933, Síða 4
FIMfUDAGINN 23. NÓV. 1933. 12 þúsimdir manna LESA ALÞVÐUBLAÐIÐ NÚ ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU ALÞYÐDBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 23. VÓV. 1933. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX í DAG Samla Bfó Dagsbrúaarmenn! 1 DAG Bláa Ijósið. Stórfe igleg þýzk talmynd í 10 þáttum með lögum eftir Guiseppe Becce — Bláa Ijósið er gömul þjóðsaga frá Dólómitafjöllunum, tekin und- ir stjórn Leni Riefenstahl og sjáif leikwr hún aðalhlut- verkið Mynd þessi er taiin með beztu myndum Þjóð- verja, og i Þýzkalandi og Englandi hefir myndin verið skattfrjáls, til þess að sem flest bíó gætu sýnt hana. f Fyrir hálfvirði: § Ofjarl sansterismanoa Leynd brdðmar ReykJaVfkur, Meást- arajþjófurinn, Húsið S skógln> nni, Cirkus-drengurinn, Tví- farinn; Trix, Fióttamenn, Auðœfi og ást. Bókfcbúðfn, Laugavegi 68 Hinar marg^eftirspurðu Vekjaraklakhar teknar upp í dag. MagnúsBenjamínssoo&Co ■ Divanar, dýnur og alls konar I stoppuð húsHÖgn. — Vandað I efni. Vönduð vinna. Vatnsstig3. B Húsgagnaverzlun Reykjivíkur. Hafnarf|ðrðnr F. U. J. heldur fund í kvöld í G. T.-húsiniu uppi kl. 8V2 stundvís- lega. Fundarefni: Félagsmál. Er- indi: Frá norræna verkamainma- mótinu s. 1. sumar, Guðjón B. Baldvinsson. Afstaða æskulý&sins til stjómmálaflokkanna, frum- mælandi Stefán Júiíusson. Önnur mál. Félagar, fjölmennið! V. K. F. FRAMTÍÐIN beldur afar-fjölbreytta kvöldskemtun í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði á sunnudagskvöld kl. 8%. Á laugardaginn kemur verður árshátíð verkamannafélagBins Dagsbrún í alþýðuhúsinu Iðnó. Félagar, eldri og yngri. Þið hafið alt af fjölment á árshátíð félags- ins, og er það eina skemtunin, sem fjöldinn af ykkur sækir á árinu, og er það því eina kvöld- stundin, sem þið njótið sameigin- legrar skemtunar. Nefnd sú, sem hefir undirbúið árshátíðina, hefir vandað rnjög til skemtisikrárinnar með það fyrir 'augum, að eldri félagar muni fjöl- inenna eigi síður en þeir yngri. Þó auglýsingin um skemtumna komi ekki fyr en á rnorgun, þá skal hér sagt frá skemtiatriðun- um: Formaður félagsins, Héðinn Valdimarsson, minnist félagsins. Karlakór alþýðu, sem í eru ein- göngu Alþýðuflokksmenn, syngur tvisvar sinnum nokkur lög. Rein- hold Richter syngur nýjar og gamlar gamanvísuur. Kjartan Ól- afsson bæjarfulltrúi kveður nokkr- ar smellnar lausavísur. Friðfinn- ur Guðjónsson leikari les upp, en það vita ailir, sem einhvern tíma hafa heyrt hann, að hanin kemr öllum í gott skap. Þá hafa þrír af aðalleikurum Leikfélagsins lof- að að leika mjög smellinn gaman- leik. Nú mun flestum þykja nóg komið, en svo er þó ekki, því að þessu loknu verður danz fram1 eftir nóttu, og werða danzaðir bæði gömlu og uýju danzarnir. Hljómsveit Aage Lorange, sem nú er eftirsóttust hé'r! í bænum, leik- ur undir danzinum alla móttina. Á laugardaginn verður orðtak Dagsbrúnarmanna: Þröngt sitja sáttír. Vegna þess að áugl. kemur ekki fyr en á miorgun, skal það tekið fram hér, að þeir félagar, sem vilja tryggja sér aðgöngumiða, geta fengið þá á skrifstofu fé- iagsins í Mjólkurfélagshúsinu kl. 4—7 á morguun, og kosta þeir kr. 2,50. STIGSTÚKA REYKJAVÍRUR. Fundur, föstudag, 24. nóv. kl. 8V2. Fundarefni: Atkvæðagreiðsl an og viðhorfið. Róið va'r í ,Keflavik í fyrra dag, og fengu bátarnir um 6 þús. pund hver. „Stundum kvaka kBnariufuglar“ heitir leikritið, sem Leikfélagið hefir frumsýningu á í kvöld. BifrHð stolið Fyrir nokkrum dögum var ^if- réið stolið þar sem hún stóð hjá Hverfisgötu 40 meðan bifreiðar- stjórinn brá sér inm í búð. En hanm fékk sér þegar aðra bifneið oig elti þjófinm og náði homum skamt fyrir ofan Árbæ, því að þar hafði hann ekið út af vegin- um vegna þess að hann var ölv- aður. Maður þessi kom beim frá Kl. 6 Alexandrína drottning fcr vestur og norður. Kl. 6 Lyra fer álieiðis til Noregs- Kl. 8 Leikfélagið sýnir „Stundum kvaka kanarifuglar". Næturlæknir er í nótt Qlafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður tír í 'nóúií í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Hiti 5—1 stig. ■ Útlit: Hvass austanstormur undir Eyja- fjölluum. Dálítil rignfng. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þin,gfrétti;r. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: V'eðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Dagskrá næstu viku. Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Nýjar íslenzkar bækur, II. (Vilhj. Þ. Gíslason). KL 21: Grammófóntónleikar. Danzlög. Ameríku fyrir þrem árum. Þar hafði hamm lært að stjórna bíl, en hefir ekki fengist við það hér, því að hamrn hefir lengstum verið á vinnuhælinu á Litla Hrauni. Þegar hann var spurður að hvers vegna hann hefði stolið bílmum, svaraði hann því að ha:nln, hefði ætlað að skreppa þangað austur og heimsækja vini sína og kumningja á hælinu. Danzleikur beldur knattspyrnufél. Valur laugardaginn 2. dez1. í Oddféllow- húsinu. Áskriftalistar l'iggja frammi hjá Hólmgeiri Jónssyni, verzl. Vaðnes, og hjá Axel Þor- björnssyni hjá H. Bierimg, Lauga- vegi 3. Hjónaefnl Nýlega hafa opinberað trúíof- un sína umgfrú Guðrún Erlends- dóttir og Hjalti Jónsson, Báru- götu 36. Ship^f éttir Gullfoss kemur til Khafnar í dag. Goðafoss kemur til Isafjarð- ar kl. 1 í dag. Dettifoss fór frá Hull í giærkveldi ái-eiðis til Ham- borgar. Brúarfoss fór frá Khöfn í gær til Leith. Á>shátið Dassbrúnar verður haldin á Laugardags- kvöldið í Lðnó. Verður hún afar- fjölbreytt að vanda. Fundur i Septimu annað kvöld kl. 8V2- Þoriákur Ófeigsson les upp þýðingar. Frá verklýðstélögnnum á Þing- eyii og Bíidudal. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hefir kaup- gjaldssamningum verið sagt upp á Þingeyri og Bíldudal. Á báðum þessum stöðum eru félögin mann- imörg, því íiþeim er svo að segja hver vinnandi maður, uingur og gamall. Félagið á Þingeyri hefir ekki lenjgi vel lent í deilu við at- vinmurekendur, en félagið á Bíldudal hefir eins og jafnóðum hefir verið skýrt frá héjr í blaðinu; aftur og aftur orðið að gera verk- fall til að fá vinnulaun verka- fóiks útborguð og ýms önnur at- riði kaupgjaldssamnimgsinis upp- fy.lt, og hafa saimtökin þá reymst hin traustustu. Félagið á Þinig'eyri hefir haft pöntumarfélag starfandi iinnan sinna vébanda nokkur undaínfarin ár, og hefir það gefi-st ágætlega. Vöruverð þess reynist muin lægra en hjá kaupmönnum. I félaginu á Þingeyri eru nú nokkuð á þriðja hundrað mairuns. en um 160 í Bíldudalsfélaginu. Bláa ljósið heitir fræg kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir nú. Lýs- ir hún ungri útlagastúliku, er lifir viltu lííi í háfjöllum, er seiða til sín unga memn af undirlendinu. Leni Riefensthal leikur aðalhlut- verkið af mikilli dirfsku og snild. NáttúTulýsimgarnar eru stórfeng- legar og æfintýrim aðlaðamdi og spennandi. Til athugunar þeim fáfróða. Til athugunar þeim fáfróða, sem er að spyrja um stéfnuskrá Alþýðuflokksins í blaði Fraiy .sóknarmanna, skal þetta upplýst Það eru engin stefnuskrársvik hjá Alþýðufiokknum, að taka „höndum saman“ við hvern sem er til þess að koma) í framkvæmd stefnuskrármálum Alþýðuflokks- ins. Það er nauðsynlegt og sjálf- sagt að greiða atkvæði á móti hvers konar „sköttum“, sem nota á til hinnar alóþörfu rikislögreglu. Jarðarför mannsins mins, sonar okkar og bróður, Sigurjóns Guð- mundssonar, fer fram frá heimili okkar. Spitalastíg 6 laugarduginn 25. þ. m. og hefst kl. 1. e. h Þeir sem hafa hug-að sér að gefa kransa, eru beðnir að láta andvirðið renna til Slysavarnarfélagsins. ' Elín Þorláksdóttir, foreldrar og systkini. Hjartaus þakklæti viljum við færa öllum, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur vinisemd í sambandi við fráfall og jarð- arför systur og móðursystur okkar, önnu Guðmundsdóttur, Frakkastig 19. Sérstaklega viljum við þakka V. K. F. Framsókn, sem sýndi henni látinni mikinn virðingarvott. Agatha Guðmundsdóttir. Ásta Þorkelsdóttir. Óskar Porkelsson. Skarphéðinn Þorkelsson. KAR Ágætar rafmagnspernr frá 5—60 watta. ódýrastar í bænum, Ö yggi, Vasaljós, margar gerðir VASALJOSAgr Knpfélag fl'þfðn, Vitastig 8. Sími 4417. ^ Verkamannabústöðunura. Sími 35Ö7i35íiw 1 Alit með ísSenskuin skipum! Nýja BM Drottningin ogég. Þýzk tal- og söngva- mynd i 10 þáttum frá Ufa. Kvikmynd þessi er við allra hæfi, fjörug, fyndin og hressandi og með . skemtilegum söngvum. — Aðalhlut- verkin leysa af hendi fjórir frægustu og vin- sælustu leikarar Þjóð- verja: Lilian Harvey, Conrad Veidt, Mady Christians og Heinz Ruhmann. Þeir Alþýðuflokksmenn, sem hafa talað á móti bannmálinu í út- varpið, hafa fengið ávítur fyrir hjá flokksstjórn Alþýðuflokksins. Hins vegar þekkist það ekltíi í AI- þýðuflokknum, að tveir þingmenin flokksins geri uppreisn gegn sam- þyktum flokksins, né heldur að Alþýðuflokkurinn vinini með öðr- um flokki að skaðsömdarmálum, þvert ofan í ^stefnuiskrá sína. — Mættu Framsökuarmienn nokkuð af þiessu læra. X.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.