Alþýðublaðið - 24.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1933, Blaðsíða 1
RÖ§T¥DAGINN 34. Nov, 1898, XV, ÁRGANGUR; 24.T0LUBLAÐ AIÞYÐD RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAB 5TGEFANDI: ALÞfÐUFLOKKURINN BAOBLABSÐ kemur út aBa Virfca daga kl. 3 — 4 siðdegls. Askriitagjatd kr. 2.00 a roánuði — kr. 5,00 fyrir 3 manuðl, ef groiil er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VÍKUBLABIÐ kemur nt a hverjum miovikudegl. Þaö kostur aðeins kr. 5.00 a Étri. i bvi blrtast ailar heistu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OO AFOREiBSLA Alöýðú- Matains er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar frétílr). 4902: rttstjóri, 4003: Vilhjalmur 3. VilhJ&lmsson. blaðamaður (heima), Magnð* Aigelruoa, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Vatdemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjðri (hoima),- 4903: prentsmiðjan. ALHYDD- FLOEKSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. íhald og Framsókn afgreíða kosningalögio i neðri deiIdL Lögin eru aö ýmsu leyti skaðleg og afkáraleg. Kosningalögin vtoru afgreidd í neðri deild á miðvikudagirm. StjórnarslOiáiínefndin vax klofin um nokkur atriði, er miklu skifta. Kjördagarinn. Vilmundur Jónsson flutti breyt- ingartiilögu um að kjördagur skyldi akveðinin fyrsti suninudag- lur eftir mliðjan júní. Framsókn og íhald • drápu þessa sjálf sögðu tillögu í sameinángu. Kjördagur er því ákveðinn nú fyrsti suinniu- dagur í júlímániuði. Var þetta gert mleð ýmsium fárántegum for- sendum, svo sem þeim, að erfitt væri fyrir frambjóðendur að ferð- ast um fcjördæmin fyrri hiluta . júnímiánaðar. Þessi fcjördagur, sem ákveðinn var, sýnist hnitmiðaður við að gera werkafólfci og sjómöninum erfitt fyrir um kjörsókm Pví menin fara í burtu frá hdmilura1 sínium í atvinnuleit 'einmitt ura mánaðaimótin júní og júli. Um 20. júní eru aftur á móti fáir famir að heimian, svo mikið vifðist hafa legið við að bægja þessum hluta alþýðuninar frá kosningu. Emn hjáilpaði Fratosókn íhaldinu tail þessa skemdarverks. Sjálfkjörnir oddvitar. Vrlraundur Jónsson vildi ásamt Framsóknarmvnauwumi í istjónnar- skrárnefnd láta kjósa al'.ar kj0r* stjórnir og alia m|3in;n í kjörstjó'rtn- irnar með hlutfatlskosningu. Er þetta í fullu samræmi við ailt lýðræði fcosningalaganina. íhaldið viidi aftur á móti láta alla sýsiu- menn vera. sjálikjörna formianin yfirkjörstjórna, svo sem verið hef- ir, og alla hreppstjóra sjáifkjörna í einhverja af alt að fjórum 'kjör- deildum í hverjum hreppi. Nú eru allfliestir sýslumenn á laind- iniu íhaldsmenn og anargir þeirra í kjöri til alþingis, svo vitanlega er þietta .gtiert til þess eins að nota aðstöðuna til framdráttar . íhald- imu. Pá er og eflaust mieiri hluti alte hreppstjóra á landinu ihalds- menin. Upp hafa komist herfileg kosnr ingasvik um einn íhaidshiiepp- stjóra, Hálfdán í Hnífsdal, mis- fellur hjá miörgum og um einn virðulegan sýslumann sögðu með- kjörstjórar þá sögu, að þegar at- kvæðakassa skyldi sienda undir- kjörstjórn, hafi J)eir átt fuJi^ í fangi með að koma honum í skilning um, að hanin gæti ekki giert tvenit í senn, lokaö lykil- inin rdður í atkvæðakassainin og sent hanin með kassainum í um- slagi til þess að opna hann. Hvers eiga þessir menn að njóta, að vera sjálfkjömir í kjör- stjórnir, ,sem annars eru kosmar Miutfaliiskoslningum ? Tií þessarar óhæfu fékk íhaldið þá Halldór Stefánsson og Hawnes Jónssion að láni. Alt af lánar Framsókn ihaidinu svo marga sem það þarf til þess að tryggja þvi völdin. Kjör seðilsvit'eysan Eins og kosningalögiin voru af- greidd frá neðri deiid, er 27 kjör- stjórnum á landinu ætlað að sjá um prentun landkjörsieðlanina hverri á sínum stað, í stað þess að láta: iaindkjörstjórnina fuilgera þá, sem ekki er framkvæmanlegt nema sú gerð sé höf ð á þeim, sem Vilmundur Jónssion stakk upp á. Prenta þarf aila iistabókstafi og flokksheiti á kjörseðii. Getur orð- Ið úr þessu mesti glundxoði. Kjós- endur Mjóta að ruglast unnvörp- um, en íhaldið, sem hefir trygt sér mieird Muta í yfirkjörstjórni- unum, ætlar sér auðsjáanlega lekki að skaðast á úrskurðum vafaseðlainna. Eigi verður held- ur rúm á seðlum þessum fyrir breytingar þær, er lögin heimiila kjósendium, og gleymi einhver kjörstjórnin eimhverjum seðliinum eða merki þá skakt, getur öll kosningiin orðið ógild. Annað er þó enin vefra í þessu,. Landlistahneykslið. Á Jandlista hvers flokks verða allir irambjóðendur, sem ekki hafa afsalað sér landlistaisæti,. Fer röðin á iistanum að kos»- ingu iokínmi ýmist eftir því, hve roörg atkvæði eða hvaðia MiutfalCs- töliu hver frambjóðandi hefir hlot- ið við kosnóngarniar. Til þess' að komast á landílista, þarf frambjóðandi ekki annaið en að( gefa yfirlýsingu um fyrir hvaða flokk hann sé í kjöri. Er svo iangl frá að samþykki flokks- stjórnaf þurfi til, a'ð maiður get^ ur vel verið í kjöri fyrir. flokk gegn mótmælum flokksstjórnar. Þannig gætu fraimbjóðendur fcomist að aem uppbótarþing- mienn hjá óskyldum flökki. Einar Olgieirsson gætí með því að segjast bjóða sig fram sem Sjálfstæðisfliokksmaður á Akur- eyri náð sér í uppbótarsæti hjá Sjálfstæðisflofcknum og eins og atkvæðatölur voru við síðustu fcosningar jafnvel orðið fyrsti landkjörinin í þieiro flokki. Svieini- björn Högnasion gæti orðið upp- bótarþingmaður hjá íhaldinu með því að bjóða sig fraim sem sjálf- DIMITROFF, POPOFF 00 TANEFF £RU SARLHUSIPi segir Van der Lubbe. Leipzig í gærkveldi. UP. "FB. Við réttarhöldin út af þinghali- arbrunanum lýsti Van der Lubbje þvi yfir, og var nú dja'rfmainnleg- ur og stóð teinréttur frammi fyr- ir domluriunum, áð DimMroff, Po- Dbnítpoff. Taneff. Popofff. paff og Tarteff kefd.u, ekki ¦ tekið, mpirmi páM í ad kvsihja í ping1' hölliinni. Van der Lubbe vár spurður að því, hvort hann hefði kveikt í þinghöllinni á ýmsum stöðum, en hann kvaðst ao eins hafa kveifct í gluggatjöidunum. Var þá endurtekin Spurniingin um það, hvort hann hefði ekki kveikt í neins staðar aninars staðar, og sagði hann þá: „Ég get ekfcert um það sagt." stæbismaður í Ra;ngárvall'aisýsilu, LáruiS Helgason í Austur-Skafta- féllssýslu og Steingrímur Stein- þórsson hjá s'aima flökkfi í Skaiga- firði Þetta væri ait samkvæmt kosm- ingalögunum og er meítnt sem dæmi, án þess verið sé að geta þess til, að menin þessir geri, þetta. Einhverjif þingmeinin, sem virö- ast hræddir við flofcksstjórnir sín- ar, hafa komið þessari hringa- vitleysu á stað. Af. íhaldsmönn- um greiddi Thor Thors einh at- fcvæði gegn þessari firru, en Framsókn lánaði ihaldinu nógu marga til þess að samþykkja hana. STALIM HEFÍR KALLAÐ SAMAN MMe RÚSSNESKA KOMMÚNISTAFLOKKSINS Það á að ræða s^mningana við Bandaiikin. ,,FÉLAGI STAL IN" fometi rúsmeska kommiinistafhokksips, Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins i Kaupm.höfn, Kaupmannahöln í möfgu'n, Stalin hefir með opinberri til- kýnningiu kvatt saman allshierj- ar-flioJiksþing kiommúnistaflokks- ins 22. janúar n. k., sem er dá»r ardægur Lenins. Þingið sitja 5000 fulltrúar frá hinum ýmsu deild- um in'nan alis rússnesfea ríkisáins. Koisning fulltrúanina er þegar 8 byrjuð. B Stalin telur samninga Rússlainds við Bandaríkin og viðurkentningu þeirra á Sovét-Rússlandi vera fyrst og fremst að þakka stefnu rússnesku stjórnarinínjajr í utainrík- ismálum.- Teliur hann víst, að samningun.'um verði tekið með al- miennum fögnuði í Rússlandi. STAMPEN. FRAKKAR LEGGJA ENGAN TRÚNAÐ Á FRIÐARGLAMUR HITLERS ADOLF HITLER kamlari, einhBnmsbúinifigi nazisfiahersiw. Bréf tll þýzkta nazis'a efitip Þórbepg Þórðarson birtist f blaðinu á morgun. Einhasheyíi frá fréit\arit,ara Aipý^ubkiðsms í Kaupmfiöfn, Kaupmannlahöfln, í miorguin;. Öll1 frönsk blöð taka friðaryfirr lýsingum Hitlers í viðtaíi hans við Ferdinand DebriMoin frétta- ritara „Le Matin" með hinum mesta kulda. Utanríkismálafitstjóri stórblaðs- ins „Echo de Paris/' sem er heims- 'kunmur undir dulnefnitnu Pertin- ax, segir að Hitler hafi í viðtai- inu alveg gengið fram hjá þvi, sem miesitu máli skiftir, þ. e. af- vopnunarmálunum. Hainn segir ennfremur, að á meðan upp- Ijóstrunum blaðsins, „Le Petit Parisien" um undarróður og ó- friðarhug nazista sé ekki hnekt, verði fremur að leggja trúnað á þær, en friðarglarour Hitlers. STAMPEN. FBIHSHi STJORNIN FÉLL í GÆRKVðLDI Ralríjs í morgun. UP. FB. Frakk- neska ríkisstjórnin hefir beðið ó- sigur við atkvæ'ðagreiiðsilu í ful-, trúadeild þjóðþingsins. Greiddu 321 atkyæði gegn ríkisstjórninini, en 247'imeð henni. Hefir forsætis^- ráðherrann Sarraut nú sent Let- brun ríkisforseta lausnaríbeiðni og hann tefcið hana til greina. — Þad var jafndðair-ntað'immi Réné Goumn, ssm borið Imfði fmni til- lögu pá, sem varð stjórninni að fall^ Var "það breytingiartiilaga við 6. gr. fjárlaganna þess efnis, að sfarfsmenn rihisins, <er hafa, undh- 10 000 fmnha í dmltíun, shyldi vem , undanpagnlr skaMi, Sarraut benti þá á, að ef þessi tillaga næði fram að ganga, væri rífcistekjurnar rýrðar um 100 miillj. franka, og væri hann því raótfallinn tillögunini. M&nnuin! hefir komið þessi ósigur stjórnar- innar rojög á óvart, þar eð ríkis- stjórn hafði áður borið siguf úr bytuim í atkvæðagreiðslu, sem taJ- ið var líklegt að myndi leiða til falis hennar. Var það tillagá um að lækfca laun starfamanina ríkis- ins úm lJ/2o/o til 8»/o. Náði þessd tillaga fram aið ganga með 326 gegn 237 atkvæðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.